Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2002, Qupperneq 15
15
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 2002
PV____________________________________________________________________________________________________Menning
íslensk list í fornri kirkju
- þrjár íslenskar listakonur sýna í Santiago de Compostela
Ekki er okknr úr minni liðið að árið 2000
var Reykjavík ein níu menningarborga Evr-
ópu. Meðal hinna menningarborganna var
Santiago de Compostela á Norðvestur-Spáni,
heilög borg í hugum kaþólskra manna vegna
þess að þar í hvelfingum hinnar miklu mið-
aldadómkirkju eru varðveittar líkamsleifar
heilags Jakobs, eins af postulum Jesú Krists.
Reykjavík og Santiago de Compostela höfðu
talsverð samskipti á menningarborgarárinu -
þeirra minnisstæðust tengjast kórverkinu
mikla Codex Calixtinus sem einmitt kom frá
Santiago de Compostela. Og enn hefur sam-
bandið ekki slitnað því í síðasta mánuði var
opnuð þar samsýning þriggja íslenskra mynd-
listarmanna, Guðbjargar Lindar Jónsdóttur,
Hér sést líka verk eftir Kristínu Jónsdóttur.
Guðrúnar Kristjánsdóttur og Kristínar Jóns-
dóttur frá Mxmkaþverá. Sú sýning var sett upp
í Listasafni ASÍ snemma í sumar undir yfir-
skriftinni Andrá, en sum verkin voru unnin
sérstaklega fyrir sýningarrýmið í Santiago de
Compostela sem er fjarska ólíkt Ásmundarsal.
Sýningarstjóri er Kristín Guðnadóttir, for-
stöðumaður Listasafns ASÍ.
Rammi sýningarinnar í hinni fomfrægu
pílagrímaborg er gömul klausturkirkja, Iglesia
de San Domingos de Bonaval. I klaustrinu er
einnig þjóðminjasafn Galisíu. Klausturkirkjan
er frá 14. öld og í gotneskum stíl, kennd við
stofnandann, heilagan Dóminíkus. Þar eru
grafir ýmissa sögufrægra Galisíumanna en
kirkjan hefur verið afhelguð og er notuð sem
sýningarsalur á vegum borgarinnar.
Að sögn myndlistarkvennanna íslensku er
sýningin Andrá eða Moment eins konar
stefnumót íslenskrar samtímalistar og fomrar
kirkjubyggingar. Þar mætast tveir ólíkir
menningarheimar í tíma og rými og renna
saman í heild, verkin fá nýja merkingu og
kirkjuskipið lifnar við á óvæntan hátt. Sýning-
in hefur vakið athygli á Spáni og fengið um-
fjöllun í sjónvarpi og dagblöðum.
Fairwaves
í kvöld verður stóri salurinn í
gamla Austurbæjarbíó vígður alveg
upp á nýtt með tónleikum vinsælla
færeyskra tónlistarmanna. Þar koma
fram Hanus G. Jóhansen, Eivör Páls-
dóttir, Kári Sverrisson og hljómsveit-
irnar Clickhaze og Krít undir yfir-
skriftinni Fairwaves - færeyska bylgj-
an 2002.
Hljómalind og Tutl standa að þessu
átaki til kynningar á færeyskri tónlist
í samvinnu við fjölda velunnara, því
áhugi landans á færeyskri tónlist hef-
ur aukist gífurlega undanfama mán-
uði.
Tónleikarnir í kvöld hefjast kl. 21
og er forsala miða í Hljómalind,
Laugavegi 21. Fairwaves mun standa
frá 16. til 26. október með fjölda við-
burða, sjá nánar á heimasíðunni
www.hljomalind.is.
✓
A mörkum
lífs og dauða
Ólöf Garðarsdóttir sagnfræðingur
heldur fyrirlestur á opnum kvöld-
fundi Sagnfræðingafélags íslands ann-
að kvöld kl. 20.30 i húsi Sögufélags við
Fischersund.
Erindið nefnist „Á mörkum lífs og
dauða. Helstu áhrifaþættir minnkandi
ungbamadauða á íslandi 1770-1920“
og þar kynnir Ólöf niðurstöður úr
doktorsritgerð sinni sem hún varði
síöastliðiö sumar við háskólann í
Umeá í Svíþjóð.
Um miðbik 19. aldar gátu aðeins um
tveir af hverjum þremur nýburum á
íslandi vænst þess að lifa fyrsta af-
mælisdaginn sinn, en eftir 1870 lækk-
aði ungbamadauðinn mjög ört og
fljótlega eftir aldamótin 1900 var hann
með því allra lægsta sem gerðist í
heiminum. Ólöf færir rök fyrir því að
þessa breytingu megi að verulegu
leyti þakka fjölgun menntaðra ljós-
mæðra sem sinntu sængurkonum í
um hálfan mánuð eftir fæðingu og
fræddu þær m.a. um brjóstagjöf.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Leikfélag Reykjavikur
STÓRA SVIÐ
SÖLUMAÐUR DEYR
c. Arthur Miller
Frumsýning fö. 25/10 kl. 20 - UPPSELT.
2. sýn su. 27/10 kl. 20.
HONKl LJÓTIANDARUNGINN
e. George Sti/es ogAnthony Drewe
Gamansöngleikurfyrir allajjölskylduna.
Su. 20. okt. kl. 14.
Su. 27. okt. kl. 14.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
e. Laura Esquivel
Lau. 19. okt. kl. 20.
Lau. 26. okt. kl. 20.
ATH. Fáar sýningar eftir.
MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM
e. Ray Cooney
Fö. 18. okt. kl. 20 - aukasýning
Fi. 24. okt. kl. 20 - næstsíðasta sýning
Fi. 31. okt. kl. 20 - síðasta sýning
NÝJA SVIÐ
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR
Frekar erótískt leikrit {þrem þáttum
e. Gabor Rassov
Fö. 18/10 kl. 20.
Lau. 19/10 kl. 20.
Fö. 25/10 kl. 20.
Lau. 26/10 kl. 20.
AND BJÖRK, OF COURSE..
c. Þorvald Þorsteinsson
Su 20. okt kl. 20. Síðasta sýning.
15.15 TÓNLEIKAR
Ferðalög. Jean Francaix
Lau. 19/10
Karólína Eiríksdóttir - CAPUT
ÁSKRIFTARKORT
VERTU MEÐ í VETUR
7 sýningar á 10.500 og ýmis
fríðindi innifalin.
ío miða kort á 16.400. Frjáls notkun.
Nýja sviðið - Komið á kortið!
4 miðar á 6.000.
GRETTISSAGA www.hhh.is
Saga Grettis.
Leikrit byggt á Grettissögu eftir HilmarJónsson
fös. 18. okt kl. 20,
lau. 19. okt kl. 20,
fös. 25. okt kl. 20,
lau. 26. okt kl. 20.
fös. 1. nóv. kl. 20.
lau. 2. nóv. kl. 20.
Sellófon
eftir Björk Jakobsdóttur
þr.i 15. okt., uppselt
mið. 16. okt., uppselt
fim. 17. okt., uppselt
sun. 20. okt., uppselt
þri. 22. okt., uppselt
mið. 23. okt., uppselt
sun. 27. okt., uppselt
þri. 29. okt., uppselt
mið. 30. okt., uppselt
sun. 3. nóv., uppsclt
mið. 6. nóv., nokkur sæti
sun. 10. nóv., örfó sæti
SKJALLBANDALAGIÐ KYNNIR
r\ rij BEY GLUR
í IÐNÓ
Lau. 19/10 kl. 21 Örfásæti
Lau. 19/10 kl. 23 Aukasýning - Uppselt
Sun. 20/10 Id. 21 Örfásæti
Mið. 23/10 kl. 21 Aukasýning - Uppselt
Ftm. 24/10 kl. 21 Örfásæti
Sun. 27/10 kl. 21 Uppselt
Fös.1/11 kl.21 Uppselt
Fös.1/11 kl.23 Laussæti
Lau.2/11 ld.21 Uppselt
Lau.2/11 ld.23 Aukasýning - Laus sæti
Fös. 8/11 kl. 21 Uppselt
Fös.B/11 kl.23 Aukasýning - Laus sæti
Lau.9/11 kl. 21 Uppselt
Lau.9/11 kl.23 Aukasýning - Laus sæti
Fös. 15/11 kl.21 Laus sæti
Lau. 16/11 kl. 21 Laussæti
Fös. 22/11 kl. 21 Laussæti
Miðasalan í Iðnó er opin frá 10-16
alla virka daga, 14-17 um helgar og
frá kl. 19 sýningardaga. Pantanir í
s. 562 9700. Ósóttar pantanir eru
seldar 4 dögum fyrir sýningar.
Jón og Hólmfríður
- frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Listasafn íslands
Fríkirkjuvegi 7,
við Tjömina
www.listasahi.is
Grettlr Ásmundarson á svlðl
Hafnarfjarðarleikhúsiö frumsýndi Grettissögu
um síöustu helgi þar sem Gísli Pétur
Hinriksson leikur hetjuna ber aö ofan og
flytur vísumar hans eins og hann skilji þær!
Úrvalssýning fyrir ungt fólk sem er aö lesa
fslendingasögurnar í fyrsta sinn. "Þaö er
magnaö aö veröa vitni aö því aö mál sem
er ekki lengur talaö öölist líf - vel heppnuö
sviössetning úr okkar foma bókmenntaarfi."
HF, DV
Jón og Hóimfríöur
Nýjasta sýningin í Borgarleikhúsinu er
smellur sem segir sex. "Dýrkendum
raunsæis er örugglega misboöiö en þeir
sem eru til í að gefa sig fantasíunni á vald
fá konunglega skemmtun."
HF, DV
Beyglur með ötlu
"Lífiö er flókiö, hvort sem maöur er karl
eöa kona, maöur verður bara aö vera sáttur
inni í sér. - Boðskapur leikkvennanna og
höfundanna er Ijós: Konur geta allt - þaö
þarf ekki aö vorkenna þeim."
SA, DV
Þrá augans
Saga Ijósmyndarinnar 1840-1990
Um 200frummyndir
Salir, safnbúð
og kaffistofa,
opið 11-17.
Viðamikil
fræðsludagskrá.
Leiðsögn næst á
sunnudag kl. 15.
Pharmaco er aðalstyrktaraðili
Listasafns islands 2002-2003
www.pharmaco.ls
Ríó með aukatónlelka
Aö sjálfsögöu
yfirfylltist á svip-
stundu hjá Ríó
tríóinu í síðustu
viku. Hafa
Ríómenn því
ákveöiö, vegna
fjölda áskorana,
að halda þriöju
tónleikana
fimmtudags-
kvöldiö 17.
október kl. 20.30 og þá fjóröu á laugar-
dagskvöldiö 19 október. Miöasala t Salnum
kl. 9-16 og í síma 5 700 400.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Tónleikar í HáskólabÍói
fimmtudaginn 17. október 2002 kl. 19.30
föstudaginn 18. október 2002 kl. 19.30
Perlur Hlassískra tónbókmennta
sem allirpekkja og dá.
Hljómsveitarstjóri og einleikari:
Gemt Schuil
G.Rossini:7/«Mö stúlkan íAlsír - forleikur
W.A. Mozart: Ptanókonsert nr. 20, KV466,
í d moll
P. Tsjajkovskíj: Svanavatnið - svíta
P. Tsjajkovskíj:
Rómeó ogjúlía - Fantasíuforleikur
Miðaverð: 2600 / 2200 /1800
Miðasala er opin frá 9-17 virka daga
og til 19.30 á tónleikadegi. S: 545 2500
I Miðasala 568 8000
BORGARLEIKHÚSIÐ