Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2002, Blaðsíða 25
MIÐVEKUDAGUR 16. OKTÓBER 2002 25 I>V Tilvera Britney grautfúl út í þá bleiku Poppjómfrúin Britney Spears er heldur fúl út í stallsystur sína Pink og segir hana vera fulla hræsni. Sú bleika hefur nefnilega fett fingur út í slett og fellt yfir- borð Britney og álímt bros hennar, sem hún kallar svo. „Þetta særir mig,“ segir Britney í opinskáu viðtali við bandaríska rokktímaritið Rolling Stone. Britney fær yfirlýsingar Pink nefnilega ekki til að ganga upp, svona þegar tekið er mið af því hvernig hún lét þegar þær hittust fyrir ekki löngu. „Pink var virkilega notaleg. Hún sendi mér meira að segja blóm upp á hótelherbergið. Viku síðar las ég svo að henni líkaði ekki að ég skyldi líta út eins og dúkka,“ segir Britney sem sýnir á sér nafl- ann á sviði, eins og Pink, og brosir af því hún er þakklát. Faith Hill ætlar að verða ofan á Hún er ekkert minna en fullkomin. Sveita- söngkonan Faith Hill hefur unnið til þrennra Grammy verðlauna og fjórar styttur hefur hún fengið á American Music Awards verðlaunahátíð- um. Hún hefur selt á þriðja tug milljóna platna og staðið á svið- inu með risastjömum á borð við Cher og Whitn- ey Houston. Kona sem nýtur svona mikillar hylli var að sjálfsögðu klappsýra í menntó og þar var hún kosin vinsælasta stúlkan og sú sem líklegust þótti til að ná langt. „Ég bjó. yflr sömu eig- inleikunum þá og nú. Ég vildi sigra. Ég fótbrýt þó ekki annað fólk til að vinna kapphlaupið," seg- ir hin 36 ára gamla Faith með ljósu lokkana i við- tali við norska blaðið VG. „Ég hef að vísu hugsað um það. En ég hef aldrei gert neitt í því,“ bætir stúlkan við. Fyrsta lag Faith Hill til að komast inn á popp- vinsældalista var This Kiss sem kom út árið 1998. Ári síðar sendi hún frá sér breiðskífuna Breathe sem seldist i átta milljónum ein- taka. Á árinu 2000 söng hún á óskarsverð- launahátíðinni, í for- föllum Whitney Hou- ston. Og það var eins og við manninn mælt: Faith var á allra vör- um, hin nýja tákn- mynd glæsileikans í Ameríku. Myndir af þessari undirfriðu söngkonu hafa prýtt forsíður ijölda tímarita. Þá er hún hamingjusamlega gift, í annað sinn, og nýlega eignaðist hún þriðju dótturina. Faith Hill, sem réttu nafni heitir Audrey Faith Perry, var ætt- leidd þegar hún var komabam og ólst upp í bænum Star í Miss- isippi. Frá þriggja ára aldri söng hún í fjöl- skylduboðum og síðar skemmti hún kúrekun- um á hátíðum þeirra í næsta nágrenni. „Ég var sjö eða átta ára þegar foreldrar mínir áttuðu sig á að ég gat sungið fyrir D . . , Faith P11.1.. . , ... aðra,“ segir Faith. Bandariska sveitasongkonan Faith Hitl hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og á eftir að bæta í. Pitt-hjónin fengu lögreglufylgd Hjónakomin Brad Pitt og Jennifer Aniston þurftu lögreglufylgd þeg- ar þau fóru út að versla í Beverly Hills um helgina, eftir að æstir að- dáendur og fjölmiðlafólk hafði króað þau af í einni af dýrari hús- gagnaverslunum hverfisins. Fregnin um að þau væru stödd í versluninni, sem er inni í stórri verslunarmiðstöð í „ríkramanna- hverfinu“, var ótrúlega fljót að berast út og á endanum urðu hjón- in að leita aðstoðar lögreglunnar til að sleppa undan ágangi fólks- ins. Bæði höfðu þau reynt að klæða sig þannig að þau þekktust ekki, með hattana ofan í augu og krag- ana bretta upp á kirrnar, en allt kom fyrir ekki. Pitt þakkaði lögreglunni aðstoðina með handabandi, en þegar hann settist inn í bílinn blasti sektar- miði við á þurkunni, þar sem bíln- um hafði verið lagt ólöglega. ÞJONUSTUAUGLYSmGAR 550 5000 Smíðaðar eftir máli - Stuttur afgeiðslufrestur Gluggasmiðjan hf " Viðaríiöfða 3, S:S77-S0S0 Fox:S77-50SJ rjf r'/fí iKir VEliKVAKML EHí' 'Hreinlæti & snyrtileg umgegni ; Steypusögun Vikursögun 'Allt múrbrot Smágröjur 1 Malbikssögun Hellulagnir • Kjarnaborun ] Vegg- & gólfsögun Loftræsti- & lagnagöt j VAGNHÖFÐA 19 110 RF.YKJAVÍK SÍMI 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 iiiuD\onusiðn ehf Þorstelnn Garðarsson KAraooabfaut 57 * 200 Kóptivogi Siml: 8S4 22SS • Bíl.s. 896 S800 LOSUM STÍFLUR ÚR We Vöskum Nlðurföllum O.II. ^ MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDÁVÉL Tll að skoða og staðsetja skemmdir I lögnum. RA REYNSLA NDUO VINNA STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN^ MÚRBROT^ Vagnhöfða 11 110 Reykjavík 0)577 5177 www.Iinubor.»s Iinubor@Iinubor.is FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir f WC lögnum. VALUR HELGAS0N ■2T 568-8806 • 896-1100 Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön Fjarlægi stífiur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. Skólphreinsun Ásgeirs sf. Stífluiosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 BILSHUIIS OG IÐNAÐARHUROIR Eldvarnar- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir \/ertu í BEUUU sambandi viö þjónustudeiidir D\f ER SKOLPIÖ BILAt> ??? TÖKUM AÐ OKKURAÐ ENDURNÝJA GAMLAR SKÓLPLAGNIR MIKIL REYNSLÁ - FAGMENN í VERKI www.linubor.is linubor@linubor.is 0)577 5177 Vagnhöfða 11 110 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.