Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2002, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2002, Síða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 2002 Tilvera x>v Kolbrún Bergþórsdóttir skrífar um fjölmiðla. mmmm Merkir álitsgjafar Sálufélagi minn á Fréttablaðinu, Þór- arinn Þórarinsson, er mikill aðdáandi Frasiers og gleðst yfir endurkomu hans alveg eins og ég. Þórarinn bendir hins vegar réttilega á að grauturinn sé að- eins farinn að þynnast. Það er terrorist- unum að kenna. Þeir drápu handritshöf- undinn. Þessum óþjóðalýð er greinilega ekkert heilagt. Frasier er þó enn með besta sjónvarpsefni sem völ er á enda er frammistaða leikaranna glæsileg. Góð hugmynd í síðasta þætti að láta Frasier mæta konunum í lífi sínu. Hefði samt mátt vinna betur úr henni. Fyrst ég minntist á Þórarin (þann smekkvísa mann) verð ég að taka undir lof hans um sýningar RÚV á gömlum bíómyndum. Það var unaðslegt að sjá Gary Cooper og Grace Kelly í svarthvítu í High Noon. Alvöru bíómynd. Eins og Möltufálkinn sem mér skilst að verði sýnd næsta sunnudagskvöld með yfir- töffaranum Humphrey Bogart. Það voru þessar myndir sem á sínum tima gerðu mann að kvikmyndaaðdáanda. Heyrði sálfræðing og fyrrverandi handboltaþjálfara tuða um það á Rás 2 að ekki mætti gagnrýna íslenska lands- liðið í knattspymu af því það færi svo illa í strákana. Vælið varð svo yfirgengi- legt að ég slökkti. Ef menn þola ekki gagnrýni er best fyrir þá að loka sig inni og gera sem minnst og segja sem fæst. Þegar menn leggja verk sín fyrir alþjóð verða þeir að gera ráð fyrir alls kyns skoðunum. Og þola það. Eggert Skúlason er maður sem þorir að hafa skoðanir. Stórkostlegt að sjá þau Kolbrúnu HaUdórsdóttiu- mætast í Silfri Egils. Hún botnaði ekkert í hon- um, enda skilur þröngsýnt fólk ekki húmor og vill heldur ekki að fólk tali tæpitungulaust. Eggert var flottur og dró hvergi af sér. Maður sem ætti að sjást oftar í sjónvarpi. smáRH^ & BÍÚ Miðasala opnuð kl. 15.30.^®^ HUCSADU STÓRT Nicholas Cage hefur aldrei verid betri! Sannsöguleg stórmynd nm mognnð striðsatók. Missið ekki a f þ e s s a r i ! Sýnd kl. 8 og 10.50. □□ Dolby JDD/ TFix SlMI 564 0000 - www.smarabio.is 16.05 17.05 17.50 18.00 19.00 19.10 20.00 20.35 20.40 21.30 22.00 22.15 22.30 23.00 23.45 Disneystundln. Leiöarljós. Táknmálsfréttlr. Landsleikur í fótbolta. Bein útsending frá leik íslendinga og Litháa I 5. riöli forkeppni Evrópu- mótsins á Laugardals- velli. Lýsing. Geir Magn- ússon. Fréttayfirlit. Landsleikur í fótbolta. ísland - Litháen, seinni hálfleikur. Fréttir og veður. Víkingalottó. Bráðavaktin (6.22) (ER). Bandarísk þáttaröö um líf og starf á bráöamót- töku sjúkrahúss. At. Tíufréttlr. Handboltakvöld. Fjarlæg framtíð (3.15) (Futurama). Geimskipið Enterprise (4.26) (Enterprise). Dagskrárlok. 21.30 I þáttunum er lltiö inn í framhaldsskóla landsins, fjallað um tónllst og mannlíf, kynntar ýmsar starfsgreinar og fastir liöir eins og dót og vefsíöa vik- unnar verða á sínum staö. Umsjón. Slgrún Ósk Kristjáns- dóttlr og Vllhelm Anton Jónsson. Dag- skrárgerð. Helgi Jóhannesson og Hjör- dís Unnur Másdóttir. Bandarískur telknlmynda- flokkur um pítsusendillnn Fry og sér- kennllega vini hans og ævln- týrln sem þau lenda í eftir þúsund ár. Bandarisk- ur ævlntýra- myndaflokkur. Aöalhlutverk. Scott Bakula, John Blll- ingsley, Jo- lene Blalock, Domlnlc Keatlng, Ant- hony Montgomery, Unda Park, Connor Trinneer og Vaughn Armstrong. 06.58 ; 09.00 09.20 09.35 10.20 12.00 1 12.25 12.40 ; 13.00 : 15.05 i 16.00 : 17.20 I 17.45 i 18.30 : 18.55 . 19.00 19.30 20.00 20.50 20.55 21.00 i 21.55 : 22.00 ■ 22.45 00.35 : 01.30 02.10 : 02.35 island í bítiö. Bold and the Beautiful. í fínu formi. Oprah Winfrey. ísland í bítiö. Neighbours (Nágrannar). í fínu formi (þolfimi). Spln City 4 (1.26). The Last Days of Disco (Síöustu dagar diskósins). íþróttir um allan heim. Barnatími Stöövar 2. Neighbours (Nágrannar). Ally McBeal (20.23). Fréttlr Stöövar 2. Víkingalottó. ísland í dag, íþróttir og veður. Einn, tveir og elda. Third Watch (13.22) (Næturvaktin). Panorama. Fréttir. Cold Feet (5.8). Fréttlr. Oprah Wlnfrey. The Last Days of Disco (Síðustu dagar diskósins). Six Feet Under (4.13). Ally McBeal (20.23). fsland í dag, íþróttlr og veöur. Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. Bryndís Schram fær til sfn góða gesti (Atli Eövalds- son og Guömundur Hreiöarson) sem elda úrvalsrétti í kappi viö klukk- una. Keppendum til aöstoöar eru nokkrlr af fremstu kokkum landslns sem tekst löulega aö búa tll meistaramáltíö úr nánast engu. Bryndís hvetur bæöl liö af sinni alkunnu snilld, svo ekki sé minnst á áhorfendur í salnum sem taka vlrkan þátt f fjörlnu. 20.00 Doc er í lagavandræöum og á yfir höföl sér lögsókn, Carlos hefur áhyggjur af þvf aö hafa fengið rangt simanúmmer hjá nýrrl ástkonu, Yokas hefur áhyggjur af Bocko og Doherty reynlr atlt hvaö hann getur aö ganga synl sfnum í móöur- og fööurstaö. 22.45 Mynd um ungt fólk sem sækir í næturlíflð tll aö fylla upp f tómarúmlö í iifinu. Áhrifavaldamir eru kynlíf og eiturlyf. Aöalhlutverk: Chris Eigeman, Chloe Sevlgny, Kate Becklnsale. Lelkstjórl: Whlt Stlllman. 1998. OMEGA 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og er- lend dagskrá 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Lff f Orðinu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn 19.30 Ron Philllps. 20.00 ísrael í dag. Ólafur Jóhannsson 21.00 T.D. Jakes. 21.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Líf f Orðinu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 00.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá AKSJON 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15 Kortér. Fréttir og Sjónarhorn (endursýnt kl. 18.45, 19.15,19,45, 20,15 og 20.45). 20.30 Breakfast of Champions. Bandarisk bíómynd með Bruce Willis. byggö á sögu Kurt Vonnegut. 22.15 Korter (Endursýnt á kiukkutíma fresti til morguns). BIORASIN 06.00 See No Evil, Hear No Evil. 08.00 Wlllow. 10.05 Digging to China. 12.00 Cast Away. 14.25 Prins Valíant. 16.00 Willow. 18.05 Digging to China. 20.00 Prins Valíant. 22.00 Cast Away 24.25 See No Evll, Hear No Evll. 02.05 Elizabeth. 04.05 City of Lost Children. rp* 533 2000 % Veldu botninn fyrst... tt þú kauplr e/na p/zzu. stóren skammt of brauðitúngum og kemur og sœkir póntun/no faetðu aðra ptizu af sðmu statrð ftÍQ. M grelðir fyrir dýmrl plzzuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.