Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2002, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2002, Síða 11
FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2002 !DV Fréttir Sigrún María fær styrk Eigendur fyrirtækjanna Sjafnar hf., Mjallar hf. og Hörpu-Sjafnar hf. ætla að leggja hálfa milljón króna í söfnunarsjóð til stuönings Sigrúnu Maríu Óskarsdóttur og fjölskyldu í Dalsgerði 1K á Akur- eyri. Þeir hafa jafnframt ákveðið að í nóvember og desember næst- komandi renni 10 krónur af hverj- um seldum lítra af málningu frá Hörpu-Sjöfn, í málningarvöru- verslun fyrirtækisins að Austur- síðu á Akureyri, til fjölskyldunn- ar, sem og andvirði 5% af stað- greiðsluviðskiptum í þvottahúsi og fatahreinsun Mjallar hf. á Ak- ureyri til áramóta. Fjölskyldan í Dalsgerði lenti sem kunnugt er í umferðarslysi í Danmörku í júlí sl. og Sigrún María, átta ára gömul, varð fyrir alvarlegum áverkum í slysinu. Hún er nú bundin við hjólastól, hvað sem síðar kann að verða. Krökkt af háhyrningum Gríðarlega mikið er af háhym- ingi á Héraðsflóadýpi og hefur það truflað veiðar þeirra síld- veiðiskipa sem þar eru. Aðeins hefur veiöst um 18% síldarkvót- ans sem er um 23.000 tonn af 129 þúsund tonna kvóta. Síldin er mjög blönduð og því ^erfið til manneldisvinnslu. Síld hefur einnig verið að finnast í Víkurál og á Eldeyjarsvæðinu. Stóra síld- in virðist alveg vera horfin, a.m.k. í bili. Menningarnóttin heiðruð Borgarstjóri veitti í gær verk- efnisstjóm Menningarnætur starfsviðurkenningar Reykjavík- urborgar fyrir árið 2001. Venja er að Reykjavíkurborg veiti starfsviðurkenningu árlega og á siðasta ári hlaut Miðgarður, fjöl- skylduþjónusta í Grafarvogi, við- urkenninguna en þar hafa m.a. verið þróaðar nýjar leiðir í sam- þættingu heildstæðrar fjölskyldu- þjónustu. Þær stofnanir borgar- innar sem áður hafa hlotið starfsviðurkenningu eru ÍTR fyrir árið 1997, Félagsþjónustan fyrir árið 1998 og Leikskólar Reykja- víkur fyrir árið 1999. Gripnir með þýfi Lögreglan í Reykjavík handtók í fyrranótt tvo karlmenn þar sem þeir voru í ökuferð á Vatnsmýrar- vegi. Fyrr um nóttina hafði verið brotist inn í bifreið við Hverfis- götu og meðal annars stolið geislaspilara. Við leit í bíl mann- anna fannst geislaspilarinn og voru þeir færðir i fangageymslur. Mennirnir, sem eru báðir um fer- tugt, voru yfirheyrðir vegna máls- ins i gær. Þeir munu áður hafa komið við sögu hjá lögreglunni. -aþ/GG 11 HOMLULAU SKULDARAP Islenskar eyðslu í meðferð Biörn Svi bameir ROBERT STEINGRIMUR GUÐJÓNSSON VAR DÆMDUR 'PM Gerdur Bjarnadóttir Heiðnar konur Svava Þórdís Baldvinsdóttir Ein„. Björgvin Frans Gíslason Stefán Guójohnsen Falleg úr Nína Dögg Fíl 23 • Sími 590 20Ö0 www.bennt.is Nóvember 2002 09. tbl. 19. árg. krónur 799, -m. vsk BFGoodricH . ii. . i ii ■■ wmmmmmmmmmmmmmm—mDakk Umboösaöilar: hans Bubba Kon.in í líí:i n,u,;);).* MonKionin !)')•>;;íoi,:' !i;)0; Ioyíi- rofnvoiuii1 irn < );<s Mmaið BFGoodrich mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmDekk - veldu aðeins það besta m ■ .... m Hjólbarðaverkstæði Bílabúðar Benna • Reykjavík Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns • Reykjavík Nesdekk • Seltjarnarnesi Dekk og smur • Stykkishólmi Léttitækni • Blönduósi Höldur • Akureyri Bflaþjónustan • Húsavík Smur og Dekk • Höfn Hornafirði IB Innflutningsmiðlun • Selfossi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.