Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Side 8
24
MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2002
Sport
Viti Vals í lokin
- tryggði útisigur gegn FH í Kaplakrika á föstudaginn
Valur hirti bæði stigin þegar lið-
ið lagði FH að velli, 25-26, í
Essodeild kvenna i handknattleik í
Kaplakrika á föstudagskvöld. Bæði
liðin léku flata vörn allan leikinn,
fyrir utan smákafla í lokin en þá
tóku FH-ingar Sigurlaugu Rúnars-
dóttur úr umferð en hún var þeim
svart/hvítu erfiður ljár í þúfu.
Gestirnir frá Hlíðarenda byrj-
uðu mun betur og voru fljótlega
komnir með þriggja marka for-
skot, 3-6, en þá vöknuðu heima-
stúlkur til lífsins.
Það sem eftir lifði hálfleiksins
voru þriggja marka sveiflur í
gangi, Valur afltaf yfir en góðir
kaflar FH héldu þeim inni í leikn-
um og það var jafnt, 14-14, þegar
flautað var til leikhlés.
FH-Valur 25-26
0-1, 1-4, 6-9, 9-12, 16-13 (14-14), 14-15, 16-17,
21-19, 21-23, 26-25, 25-25, 25-26.
FH:
Mörk/víti (skot/viti): Dröfn Sæmundsdóttir
10/4 (19/5), Björk Ægisdóttir 6 (9), Sigurlaug
Jónsdóttir 4 (7), Sigrún Gilsdóttir 3 (5), Harpa
Dögg Vífilsdóttir 2 (7/2).
Mörk úr hradaupphlaupum: 3 (Dröfn 2,
Sigurlaug)
Vitanýting: Skoraö úr 4 af 7.
Fiskuö viti: Sigrún 2, Sigurlaug 2, Björk 2,
Dröfn.
Varin skot/víti (skot á sig): Jolanta
Slapikiene 5/1 (17/4, hélt 3, 29%), Kristín
María Guðjónsdóttir 14/2 (28/4, hélt 8, 50%).
Brottvísanir: 0 mínútur.
Dómarar (1-10):
Brynjar Einarsson
og Vilbergur
Sverrisson (6).
GϚi leiks
(1-10): 7.
Áhorfendur: 92.
Best á vellinum:
Sigurlaug Rúnarsdóttir, Val
Valur:
Mörk/víti (skot/vtti): Sigurlaug Rúnarsdóttir
7 (12), Hafrún Kristjánsdóttir 5 (6), Kolbrún
Franklín 5/5 (7/6), Díana Guðjónsdóttir 4 (5),
Drífa Skúladóttir 2 (9/2), Arna Grímsdóttir 3
(3), Eygló Jónsdóttir (2), Árný ísberg (7).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Ama).
Vítanýting: Skoraö úr 5 af 8.
Fiskuö viti: Díana 3, Hafrún 2, Eygló, Drífa,
Sigurlaug.
Varin skot/víti (skot á sig): Berglind íris
Hansdóttir 14/1 (39/5, hélt 6, 36%, 2 víti í
stöng).
Brottvísanir: 10 mínútur. (Hafrún rautt
spjald fyrir töf á 60. mínútu).
Stjarnan-Víkingur 16-16
1-0, 2-3, 6-4, 7-7 (9-7), 9-8, 12-10, 12-12, 13-12,
13-13, 13-16,16-16.
Stiarnan:
Mörk/víti (skot/víti): Jóna Margrét Ragnars-
dóttir 5/3 (10/3), Anna Bryndís Blöndal 3 (5),
Margrét Vilhjálmsdóttir 3 (5), Ebba Særún
Brynjarsdóttir 2 (5), Kristín Jóhanna Clausen
2 (5), Elísabet Gunnarsdóttir 1 (2), Sólveig
Kjæmested (1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Kristín 2,
Anna)
Vitanýting: Skoraö úr 3 af 3.
Fiskuö vítU Margrét 2, Ebba Særún.
Varin skot/víti (skot á sig): Jelena
Jovanovic 18/1 (34/3, hélt 7, 53%, víti í stöng).
Brottvísanir: 4 mínútur.
Dómarar (1-10):
Amar Kristinsson
og Þorlákur
Kjartansson (7).
Gϗi leiks
(1-10): 8.
Áhorfendur: 197.
Best á
Jelena Jovanovic, Stjörnunni
j Vikineur:
Mörk/víti (skot/víti): Guöbjörg Guðmanns-
dóttir 5 (6), Geröur Beta Jóhannsdóttir 5/2
(12/3), Steinunn Bjamarson 2 (3), Guörún
Drífa Hólmgeirsdóttir 2 (4), Guömunda Ósk
Kristjánsdóttir 2 (12), Helga Birna Brynjólfs-
dóttir (3/1), Anna Kristín Ámadóttir (1), Mar-
grét Egilsdóttir (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 5 (Guðmunda 2,
Guöbjörg 2, Steinunn)
Vítanýting: Skoraö úr 2 af 4.
Fiskuó vtti: Geröur Beta 2, Guöbjörg, Stein-
unn.
Varin skot/viti (skot á sig): Helga Torfadótt-
ir 13 (29/3, hélt 5, 45%).
Brottvísanir: 2 mínútur.
FH-liðið sýndi klærnar í upphafi
seinni hálfleiks en þá náði það
frumkvæðinu og forskotinu sem þó
varð aldrei meira en tvö mörk.
Fjögur mörk Valsstúlkna i röð
tryggðu liðinu tveggja marka for-
skot þegar tæpar tíu mínútur
voru eftir af leiknum.
Lokakaflinn var síðan æsispenn-
andi og þegar ein og hálf minúta
var eftir jafnaði Harpa Vífllsdóttir,
25-25. Þegar fimmtíu sekúndur
voru eftir fiskaði Drifa Skúladóttir
viti og úr þvi skoraði Kolbrún
Franklín af öryggi. FH-ingar
misstu boltann strax í kjölfarið en
Valsstelpur héldu honum ekki
lengi og heimastúlkurnar fengu
tækifæri á að jafna í lokin en það
tókst ekki. Vörn Vals varði skot
Drafnar Sæmundsdóttur á síðustu
sekúndunni.
Dröfn var mest áberandi FH-
inga, Björk Ægisdóttir var sterk og
er óðum að komast i toppform.
Kristín María Guðjónsdóttir stóð
sig vel í markinu og þær Sigur-
laug Jónsdóttir og Sigrún Gilsdótt-
ir stóðu fyrir sínu.
Hjá Val var Sigurlaug Rúnars-
dóttir mjög góð, tók af skariö þeg-
ar á þurfti og stjórnaði spilinu
skynsamlega. Beglind íris Hans-
dóttir var traust í markinu og þær
Díana Guðjónsdóttir og Hafrún
Kristjánsdóttir nýttu færi sín vel
og sóttu fimm af þeim átta vítum
sem liðið fékk. -SMS
Besti maöur Vals, Sigurlaug Rúnarsdóttir, skorar hér eitt sjö marka sinna gegn FH í Kaplakrika á föstudagskvöldið.
Hafrún Kristjánsdóttir tylgist meö en nafna hennar Jónsdóttir í FH kemur ekki vömum við. DV-mynd HH
Jafnt hjá Stjörnunni og Víkingi í Garðabænum:
Seigla og elja
- skilaði Stjörnustúlkum þremur síðustu mörkum leiksins
Stjarnan og Víkingur skiptu með
sér stigunum þegar liðin mættust í
Ásgarði á laugardaginn í Essodeild
kvenna í handknattleik. Lokatölur
urðu 16-16 í hörkuleik þar sem vam-
arleikurinn var í fyrirrúmi og bæði
lið tóku þar vel á.
í fyrri hálfleik var Stjarnan með
yfirhöndina en náði aldrei meira en
tveggja marka forskoti. Víkingar
jöfnuðu nokkrum sinnum en tvö síð-
ustu mörk hálfleiksins vom Stjöm-
unnar; staðan í hálfleik, 9-7. Fyrsta
mark síðari hálfleiks lét bíða eftir
sér í sjö og hálfa mínútu en það
skoruðu gestimir.
Fljótlega eftir það náðu Vikingar
framkvæðinu en mörkin létu hins
vegar á sér standa. Þegar sautján
mínútur vora búnar af síðari hálf-
leik jöfnuðu Víkingsstelpur, 12-12,
og þær komust yfir tæpum flmm
mínútum síðar, 13-14. Tæpum
tveimur mínútum síðar var munur-
inn kominn í þijú mörk og þær
fengu nokkur tækifæri til að auka
hann í fjögur mörk og Víkingssigur
blasti viö.
Stjömustelpumar voru þó ekki á
þeim buxunum að gefast upp og með
mikilli elju og seiglu tókst þeim að
skora þijú síðustu mörk leiksins og
fengu tækifæri til að gera út um
leikinn í blálokin en Helga Torfa-
dóttir varði síðasta skot leiksins.
Víkingsstelpur vom hundsvekkt-
ar með leik sinn á lokakaflanum
enda höfðu þær sigurinn í hendi
sér. Liðið spilaði vel í heildina séð
en þó sérstaklega í síðari hálfleik og
réð þar mestu um góður leikur
Helgu í markinu en hún var skugg-
inn af sjálfum sér í þeim fyrri og
einnig steig Guðbjörg Guðmanns-
dóttir upp og átti skínandi leik;
skoraði þá öll fimm mörk sin og
fiskaði þar aö auki eitt víti. Gerður
Beta Jóhannsdóttir átti fma spretti
og Helga Birna Brynjólfsdóttir
stjórnaði leik liðsins ágætlega.
Hjá Stjörnunni var Jelena
Jovanovic að venju traust í markinu
og Margrét Vilhjálmsdóttir var sterk
inni á línunni. Anna Bryndís Blön-
dal var ágæt í hægra horninu en það
munaði um það fyrir liðið að Amela
Hegic hélt sig til hlés í sókninni,
stóð sina vakt reyndar ágætlega í
vörninni.
Andrés Gunnlaugsson, þjálfari
Víkings, var frekar svekktur með
niðurstöðuna í lokin en sagði leik-
inn hafa verið góðan: „Þetta var al-
vöruleikur með hörkuvörn á báða
bóga. Ég hélt að við myndum hafa
þetta eftir virkilega góðan síðari
háifleik og mér fannst við í raun
vinna fyrir því og gera nóg til þess
að landa hér sigri. Sú var þó ekki
raunin og heppnin var ekki með
okkur og auðvitað má segja að
klaufagangur hafi líka ráðið miklu.
Við fengum tækifæri til að gera út
um þetta en það tókst því miður
ekki,“ sagði Andrés. -SMS
Fylkir/ÍR-Grótta/KR 14-25
0-1, 2-3, 2-6, 4-9, 6-11 (7-13), 10-13,10-19,11-22,
12-23, 13-23, 13-25, 14-25.
Fvlkir/ÍR:
Mörk/víti (skot/viti): Hekla Daöadóttir 6/1
(11/1), Bjamey Ólafsdóttir 2 (2), Hulda Guö-
mundsdóttir 2 (4), Tinna Jökulsdóttir 1 (1),
Hanna Kristinsdóttir 1 (1), Valgerður Árnadótt-
ir 1 (3), Sigurbima Guöjónsdóttir 1 (4), Sofiia
Gísladóttir (1), Lára Hannesdóttir (2), Hrönn
Kristinsdóttir (2).
Mörk úr hraöaupphlaupunu 2 (Hekla, Bjam-
ey). Vítanýting: Skorað úr 1 af 1.
Fiskuö víti: Lára Hannesdóttir.
Varin skot/viti (skot á sig): Eraa María Ei-
ríksdóttir 10 (30/4, hélt 5,33%, víti í stöng), Ás-
dís Benidiktsdóttir 2 (7, hélt 2, 29%).
Brottvísanir: 4 mínútur.
Dómarar (1-10):
Brynjar Einarsson
og Valbergur
Sverrison (4).
GϚi leiks
(1-10): 4.
Áhorfendur: 50.
Ðest á vellinum:
Pórdís Brynjólfsdóttir, Gróttu/KR
Grótta/KR:
Mörk/viti (skot/víti): Eva Margrét Kristins-
dóttir 5/4 (7/4), Þórdís Brynjólfsdóttir 4 (6), Eva
Björk Hlöðversdóttir 4 (8), Brynja Jónsdóttir 3
(3), Kristín Þórðardóttir 3 (4), Aiga Stefanie 3
(9), Kristín Gústafsdóttir, 1 (1), Anna Guð-
mundsdóttir 1 (1), Amdís Erlingsdóttir, 1 (2),
Geröur Einarsdóttir (1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 8 (Þórdís 3,
Hrönn, Eva Björk, Kristín Þ., Amdís, Kristín
Brynja)
Vitanýting: Skorað úr 4 af 5.
Fiskuö viti: Eva Björk 2, Stefanie, Brynja,
Ragna.
Varin skot/víti (skot á sig): Ása Ingimars-
dóttir 5 (12, hélt 2,42%), Berglind Haíliðadóttir
3 (10/1, hélt 2, 30%).
Brottvisanir: 8 mínútur.
Spennu-
fall hjá
Fylki/ÍR
Gróttu/KR-stúikur gerðu góða
ferð í Árbæinn á laugardaginn og
unnu stóran sigur, 14-25, á heima-
mönnum í Fylki/ÍR.
Gestimir byrjuðu á að spila
framliggjandi vöm og tóku mjög
hart á móti leikmönnum Fylk-
is/ÍR. Þrátt fyrir það fengu heima-
menn oft á tíðum opin færi en
tókst ekki að nýta þau sökum
klaufalegra sóknarbrota. I stöð-
unni 2-7 tók Gunnar Magnússon,
þjáifari Fylkis/lR, leikhié og las yf-
ir sínum stúlkum. Fram að leikhléi
skoruðu liðin til skiptis þar sem
Hekla Daðadóttir, aðalskytta Fylk-
is/ÍR, hélt liði sínu inni í leiknum
með fjórum mörkum í röð.
Fylkisstúlkur komu gríðarlega
ákveðnar til leiks í síðari hálfleik,
skoruðu fyrstu þrjú mörkin og
náðu að breyta stöðunni úr 7-13 í
10-13. Skyndilega var stemningin
öll á bandi heimamanna og þeir
rúmlega 50 áhorfendur sem lögðu
leið sína upp í Fylkishöll létu vel í
sér heyra.
En þá var eins og þær misstu
einbeitinguna, hreinlega ekkert
gekk upp, og Grótta/KR gekk á lag-
ið og skoraði næstu sex mörk,
mörg hver úr ódýrum hraðaupp-
hlaupum. Þegar 15 minútur voru
eftir af leiknum var staðan orðin
10-19 og má segja að leiknum hafi
þá eiginlega verið lokið. Bæði lið
leyfðu yngri og óreyndari leik-
mönnum að spreyta sig á síðustu
mínútunum og lokatölumar voru
helst til of stórar til að gefa rétta
mynd af leiknum.
Leikmenn Gróttu/KR spiluðu
fina vöm á laugardaginn og náðu
mörgum góðum hraðaupphlaupum
en stúlkumar í Fylki/ÍR, sem
komu svo skemmtilega á óvart í
sinum síðasta leik þar sem þær
lögðu Valsstúlkur af velli, virtust
hreinlega verða fyrir spennufalli.
Þeim gekk aflt í haginn í upphafi
síðari hálfleiks og urðu hreinlega
of bráðar í að minnka muninn. í
stað þess hefðu þær þurft að halda
einbeitingu og vera þolinmóðar en
Grótta/KR greip tækifærið og nýtti
sér veikleika heimamanna til
fullnustu. -vig