Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Síða 10
26 MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2002 Sport • • Keflavíkurstúlkur unnu sjötta leik sinn í röð í Grindavík og hafa fjögurra stiga forskot: Oruggt hiá Keflavík DV ------------------------ 4 #)1.DEILD kvenna La» ---------------—---------- Staðan: Keflavik 6 6 0 459-351 12 KR 6 4 2 389-356 8 Haukar 6 3 3 326-363 6 Grindavík 6 3 3 420-433 6 Njarðvík 6 2 4 372-395 4 ÍS 6 0 6 283-351 0 Keflavíkurstúlkur komu til Grinda- víkur á laugardaginn ósigraðar í 5 fyrstu leikjum úrvalsdeildarinnar. Grindavík hefur spilað ágætlega og bjuggust menn við hörkuleik. Þó er skemmst frá því að segja að leikurinn var aldrei sérstaklega spennandi og frá byrjun var ljóst hvort liðið væri sterkara. Keflavík byrjaði betur með Önnu Maríu fremsta í flokki en hún gerði 8 stig í fyrsta fjórðungi. Á sama tíma náði hún sér þó í 3 villur og hafði sig því hæga það sem eftir var af hálf- leiknum. Grindavíkurstúlkum tókst að hanga aðeins í þeim framan af með góðum leik Denise Shelton en voru þó Tvö stig í síðasta leik- hluta nægðu Haukastúlkum nægði til sigurs að skora aðeins tvö stig í síðasta leikhluta gegn ÍS á Ásvöllum þeg- ar Haukar unnu 38-37 eftir tauga- veiklaðar og æsispennandi loka- mínútur og sekúndur. Stúdínur unnu stðasta leikhlutann, 11-2, og fengu fjölmörg tækifæri í lokin til að tryggja sér sigur, það besta þeg- ar Cecilia Larsson fékk tvö víta- skot 0,3 sekúndum fyrir leikslok. Cecilia klikkaði á báðum vítunum og ÍS, sem vann 16 af 20 leikjum síðasta vetur, tapaði þar með sjötta leik sinum í röð. Það var kannski við hæfi að hin 14 ára Helena Sverrisdóttir skyldi skora sigurstig Hauka á vítalín- unni þvi að hún skoraði 13 af 21 stigi Hauka í öðrum fjórðungi þeg- ar liðið náði 13 stiga forustu, 31-18, sem þær síðan lifðu á allan seinni hálfleik en Haukaliðið skor- aði aðeins sjö stig í seinni hálfleik. Yngstu stelpurnar í Haukalið- inu, Helena (14) og Pálína (15) voru bestar en auk þess var Egidija Raubaité sterk í fráköstum. Hjá ÍS voru þær Cecilia og Svandís skástar en Svandís tók yflr 20 fráköst annan leik- inn í röð. Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 16 (11 fráköst, hitti úr 7 af 12 skotum, 3 stolnir), Pálína Gunnlaugsdóttir 9, Egidija Raubaité 4 (15 fráköst, 6 í sókn, 5 varin skot), Stefanía Jónsdótt- ir 3 (5 stoðs.), Hrefna Stefánsdóttir 2, Hafdís Hafberg 2, Ösp Jóhannesdóttir 2. Stig ÍS: Cecilia Larsson 11 (5 stoln- ir, 3 stoðs.), Jófríður Halldórsdóttir 9 (7 fráköst, 4 stolnir), Lára Rúnarsdótt- ir 6, Þórunn Bjamadóttir 6 (10 frá- köst), Guðrún Baldursdóttir 5. Svan- dís Sigurðardóttir skoraði ekki en tók 22 fráköst, þar af 10 í sókn og varði aö auki 3 skot. -ÓÓJ Næstu leikir: Keflavik-ÍS..........lau. 16. nóv. KR-Grindavík .........lau. 16. nóv. Haukar-KR ............fim. 21. nóv. Keflavík-Njarðvík .... flm. 21. nóv. Tölfræði 1. deildar kvenna: Stigahæstar að meðaltali: Denise Shelton, Grindavik .... 35,8 Sacha Montgomery, Njarðvík .. 23,2 Gréta María Grétarsdóttir, KR . 17,0 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík . 14,5 Hanna B. Kjartansdóttir, KR . . . 14,3 Helena Sverrisdóttir, Haukum . 14,0 Helga Þorvaldsdóttir, KR .......13,8 Cecilia Larsson, ÍS .........12,7 Þórunn Bjamadóttir, ÍS ......12,6 Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindav. 12,3 Flest fráköst að meðaltali: Svandís Sigurðardóttir, ÍS...15,0 13,5 11,0 10,2 . 8,8 . 8,2 . 8,0 7,7 7,7 Denise Shelton, Grindavík . Egidija Raubaité, Haukum . Hanna B. Kjartansdóttir, KR Anna María Sveinsdóttir, Kef. . Helga Jónasdóttir, Njarðvík . . . Helena Sverrisdóttir, Haukum . Guðrún Ama Sigurðardóttir, KR Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindav. Hildur Sigurðardóttir, KR.........7,5 Flestar stoðsendingar i leik: Stefanía Jónsdóttir, Grindavik . . 5,8 Kristín Blöndal, Keflavík .........5,2 Hildur Sigurðardóttir, KR.........4,5 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 4,2 Cecilia Larsson, ÍS................4,2 Helga Þorvaldsdóttir, KR ..........4,0 María Anna Guðmundsd., Grindav. 4,0 Hanna B. Kjartansdóttir, KR .... 3,7 Auður Jónsdóttir, Njarðvík .... 3,3 Gréta María Grétarsdóttir, KR .. 3,3 Flestar stolnir boltar í leik: Helena Sverrisdóttir, Haukum .. 5,2 Denise Shelton, Grindavík .........4,2 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 3,5 Cecilia Larsson, ÍS................3,5 Hanna B. Kjartansdóttir, KR .... 3,0 Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindav. 3,0 Flest varin skot í leik: Helga Jónasdóttir, Njarðvík .... 2,2 Svandís Sigurðardóttir, ÍS ........2,2 Denise Shelton, Grindavík .........2,2 Egidija Raubaité, Haukum ..........2,0 Guðrún Ósk Karlsdóttir, Njarðvík 1,7 Besta skotnýting: Ingibjörg Elva Vilbergsd., Njarðv. 61,9% Helga Jónasdóttir, Njarðvík . . 55,3% Marín Rós Karlsdóttir, Keflavík 54,4% Bima Valgarðsdóttir, Keflavík . . 50% Sólveig Gunnlaugsd., Grindav. . 48,3% Besta 3ja stiga skotnýting: Marín Rós Karlsdóttir, Keflavik 45,8% Bima Eiríksdóttir, Haukum ... 44,4% Helena Sverrisdóttir, Haukum 42,9% Denise Shelton, Grindavík . . . 40,6% Sacha Montgomery, Njarðvík . 33,3% Besta vítanýting: Erla Þorsteinsdóttir, Keflavik . .. 90% Helga Þorvaldsdóttir, KR .......84,2% Ema Rún Magnúsdóttir, Grindav. 83,3% Eva Stefánsdóttir, Njarðvík......80% Gréta María Grétarsdóttir, KR .. 80% Svandís, IS. Marín, Keflavík. ren og Adam í undanúrslit - í Evrópumeistarakeppninni í standard-dönsum Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam Reeve, atvinnumenn í samkvæmisdöns- um sem keppa fyrir íslands hönd, náöu þeim góða árangri að komast í undanúr- slit i Evrópumeistarakeppninni í stand- ard-dönsum, sem fram fór í borginni Assen í Hollandi fyrir helgi. Alls tóku þátt um 50 pör frá öllum Evr- ópuþjóðum og var keppnin mjög hörð og spennandi. Enduðu í níunda sæti Par frá Englandi lenti í 1. sæti. Óhætt er að segja að þau Karen og Adam hafi náð ótrúlega góðum árangri í sinni grein á stuttum tíma. í undanúrslitunum end- uðu þau síðan að lokum í níunda sæti eft- ir harða keppni. Fram undan hjá þeim eru heimsmeist- arakeppni í standardönsum, sem fer fram i Englandi 24. nóvember, og heims- meistarakeppnin í 10 dönsum en hún verður haldin í Þýskalandi 29. og 30. nóv- ember. -ÓÓJ Eru með langbesta liðið Eyjólfur Guðlaugsson, þjálfari Grindavíkurstúlkna, hafði þetta að segja: „Mér fannst við ekkert spila illa, þær eru bara með mjög gott lið. Ef við hefðum spilað svona leik á móti einhverju öðru liði í deildinni hefðum við getað unnið. Keflavík er bara með langbesta liðið í dag.“ Keflavíkurliðið sýnist geysilega sterkt í dag og það virðist ekki vera neitt lið sem getur stöðvað það. Stúlkumar spiluðu mjög vel i þessum leik, vömin var mjög góð á köflum og þær virtust hafa svar við öllu sem andstæðingarnir buðu upp á. T.a.m. fóru þær tiltölulega létt með að leysa pressuvöm Grindavíkurstelpna. Þeirra bestar voru Sonia Ortega sem var mjög sterk þótt hún hitti ekki vel í fyrri hálfleik. Kristín, Birna og Anna María voru einnig sterkar en liðið átti annars allt góðan dag. Hjá Grindavík bar Denise Shelton höfuð og herðar yf- ir aðrar, Sólveig átti góðan leik og Sig- ríður Anna góðan seinni hálfleik. Lið- ið átti í sjálfu sér ekki slakan leik, þær mættu bara ofjörlum sínum. Stig Grindavíkur: Denise Shelton 34 (12 fráköst), Sigríður Anna Ólafsdóttir 13, Sólveig Gunnlaugsdóttir 11 (3 stoðs.), Ema Rún Magnúsdóttir 6 (3 stoðs., 4 stolnir), María Anna Guðmundssd. 3, Jovana Stefánsd. 2, Guðrún Ósk Guðmundsd. 2. Stig Keflavíkur: Sonia Ortega 21 (14 fráköst, 5 stolnir, 4 varin), Anna María Sveinsdóttir 16, Erla Þorsteinsdóttir 13, Birna Valgarðsdóttir, Kristín Blöndal 8 (5 stoðs.), Rannveig Randversdóttir 7, Lára Gunnarsdóttir 5, Marín Rós Karlsdóttir 5, Svava Stefánsdóttir 2, Andrea Færseth 2. -TK Birna Valgarðsdóttir úr Keflavík sækir hér ab körfu Grindavfkur en Denise Shelton er til varnar. DV-mynd Hari Kaflaskipti í hléi - KR-konur unnu upp þrettán stiga forustu Njarðvíkur í hálfleik alltaf skrefmu á eftir. Staðan eftir fyrsta fjórðung var 18-25 fyrir gestina. Keflavik jók svo muninn í öðrum flórð- ungi upp í 13 stig í hálfleik, 32-45. Seinni hálfleikur fór af stað eins og sá fyrri endaði, Keflavík með undirtök- in, og virtist ekki skipta máli hverjar væru inná hjá þeim. Þær juku muninn í 18 stig um miðjan fjórðunginn en Grindavíkurstúlkur enduðu fjórðung- inn vel og tókst að koma muninum aft- ur niður í 13 stig, 51-64. í byrjun fjórða fjórðungsins virtist sem Grinda- víkurstúlkumar ætluðu að gera atlögu að Keflavíkurliðinu, tókst m.a. að minnka muninn í 10 stig á tímabili. Þær höfðu þó ekki erindi sem erfiði og Keflavík hélt áfram að spila góða vöm og stúlkumar sigraðu örugglega með 19 stiga mun, 71-90. Keflavíkurliðið vann þarna 6. leik sinn í röð í deildinni og er ósigrað enn og til afls líklegt. Kjartan Kárason, þjálfari stúlknanna, var ánægður með sigurinn í leikslok: „Við höfðum þetta í hendi okkar allan leikinn, það hefur oft verið erfiðara að skipta inn á held- ur en í dag. Ég mundi kannski ekki segja að við værum ósigrandi í dag en það þyrfti mikið að gerast til að við töpuðum." KR-konur sigruðu gesti sína frá Njarðvík í körfubolta með 54 stigum gegn 48 á laugardag í vesturbænum. KR skoraði fyrstu 6 stigin í leiknum en eftir það Njarðvík yfir- fram að hálf- Stúlkumar með 13 stiga mun í leikhléi, 22-35. spilaði vörn sem skil- liðinu mörgum körfum úr hraðaupphlaup- um. Alger kaflaskipti urðu í hálfleik því að í síðari hálfleik höfðu KR-stúlkur gríðarlega yfirburði. Bæði vamarleik- ur og sóknarleikur voru mun betri og áttu gestimir í gríðarlegum vandræð- um í sóknarleiknum. Helga meö helming stiganna Helga Þorvaldsdóttir bar uppi sókn- arleik heimastúlkna og skoraði helm- ing stiga síns liðs. KR-liðið komst með þessum sigri upp i annað sætið þar sem Grindavík tapaði fyrir Keflavík. Njarðvíkurstúlkur spiluðu án bandaríska leikmannsins sem hefur verið látinn hætta með liðinu. Þær stóðu sig gríðarlega vel framan af leik en svo lutu þær i lægra haldi fyrir lið- inu sem fyrir fram átti að vera sterkara. Leikurinn var samt spenn- andi fram á síðustu mínútu. Stig KR: Helga Þorvalsdóttir 27 (16 fráköst), Hanna Kjartansdóttir 11 (7 fráköst, 4 stoös.), Hildur Sigurðardóttir 7 (8 fráköst, 7 stoðs.), Georgia Kristiansen 3, Tinna B, Sigmundsdóttir 3, Guðrún Arna Sigurðar- dóttir 2 (8 frák.), María Káradóttir 1. Stig Njarövíkur: Guðrún Ósk Karlsdótt- ir 13, Helga Jónasdóttir 11 (6 frák.), Auður Jónsdóttir 10 (3 stoðs.), Ingibjörg Elva Vil- bergsdóttir 8 (9 frák.), Eva Stefánsdóttir 4 (4 stoðs.), Pálína Gunnarsdóttir 2 (5 frák.). -MOS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.