Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2002 27 Grótta/KR-Stjarnan 30-26 Á föstudagskvöld tóku Eyjamenn á móti Aftureldingu en bæði liðin hafa farið frekar illa af stað í vetur og eru bæði við botn deildarinnar. Eyja- menn hafa ekki náð góðum árangri á heimavelli það sem af er vetri, með aðeins einn sigur í fjórum leikjum. Það voru hins vegar Eyjamenn sem tryggðu sér sigurinn með góðum leik í síðari hálfleik og sigruðu með þrem- ur mörkum, 29-26. Fyrri hálfleikur fór vel af stað fyrir gestina sem komust strax tveimur mörkum yfir. En Eyjamenn bitu í skjaldarrendur og jöfnuðu leikinn. Sóknarleikur heimamanna hefur ver- ið þeirra stærsti höfuðverkur það sem af er vetri en í leiknum gegn Áftureld- ing virtust þeir mun frískari enda voru leikmenn óhræddir við að skjóta IBV-Afturelding 29-26 0-1, 5-5, 0-12 (15-14), 14-14, 117-15, 22-18, 26-26, 29-26. tBV: Mörk/víti (skot/uiti); Kári Kristjánsson 8/5 (9/5), Sigurður Gragason 8 (18), Robert Bogn- ar 6 (11), Ríkharð Guðmundsson 5 (5), Davíð Þór Óskarsson 2 (4), Sindri Ólafsson (1). Mörk lir hradauppiilaupum: 1 (Kári) Vitanýting: Skorað úr 5 af 5. Fiskuó viti: Siguröur 3, Michael Lauritscn, Bognar. Varin skot/víti (skot á sig): Viktor Gigov 12/1 (32/3, hélt 5,38%), Eyjólfur Hannesson 2 (8, hélt 1, 25%). Brottvlsanir: 6 mínútur. Sport DV Stiarnan: Mörk/viti (skot/víti): Þórólfur Nielsen 7/6 (7/6), Björn Friöriksson 6 (6), ZoltanBelanýi 3 (3), Amar Theódórsson 3/1 (5/1), Bjami Gunn- arsson 3/1 (8/1), David Kekilia 2 (5), Andrei Lasarev 1 (1), Freyr Guömundsson 1 (2). Mörk úr hraðaupphlaupum: 5 (Bjöm 2 Þórólfur, Lasarev, Belanýi). Vitanýting: Skoraö úr 8 af 8. Fiskuð viti: Bjöm 5, Þórólfur 2, Amar T. Varin skot/viti (skot á sig): Ámi Þorvaröar- son 2 (14, hélt 1, 14%), Guömundur Geirsson 5/1 (23/3, hélt 2, 21%). Brottvisanir: 2 mínútur. 3-0, 3-2, 5-2, 5-5, 7-5, 7-8, 99-9, 11-9 (13-12), 17-12, 19-13, 21-14, 22-17, 24-19, 25-23, 27-25, 28-26, 30-26. Grótta/KR: Mörk/viti (skot/víti): Ingimar Jónsson 9 (10), Alexanders Petersons 9 (12), Dainis Rusko 5/2 (9/3), Davíö Ólafsson 3 (5), Magnús Agnar Magnússon 2 (2), Páll Þórólfsson 1 (2), Alfreö Finnsson 1 (2), Kristján Þorsteinsson (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Davíð 2) Vitanýting: Skoraö úr 2 af 3. Fiskuó viti: Kristján, Gísli, Magnús. Varin skot/víti (skot á sig): Hlynur Morthens 12 (37/7, hélt 4, 32%), Guðmundur Jóhannesson 0 (1/1, hélt 0,0%). Brottvisanir: 10 mínútur. Baráttusigur Eyjamanna á markið. Það voru hins vegar gest- irnir sem voru yfir í hálfleik, 13-14. Þrumuræða Erlings Richardssonar, þjálfara heimamanna, í hálfleik hefur heldur betur hitt í mark því Eyja- menn skoruöu fyrstu fiögur mörk síð- ari hálfleiks, áður en Bjarki Sigurös- son gat svarað fyrir gestina á fimmtu mínútu. Þarna var ÍBV komið með undirtökin sem þeir héldu allt þar til að um tíu mínútur voru eftir. Þá datt leikur þeirra nokkuð niður og Mos- fellingar gengu á lagið. Jón Andri Finnsson jafnaði leikinn á 22. mínútu úr víti og fékk síðan aftur tækifæri á vítapunktinum og gat komið gestun- um yfir en þá sá Viktor Gigov mark- vörður við honum. Leikmenn ÍBV skoruðu svo síöustu þrjú mörk leiks- ins og fögnuður þeirra í leikslok var mikill. Hjá Eyjamönnum voru þeir Sigurð- ur Bragason og Robert Bognar mikil- vægir hlekkir enda voru það þeir sem tóku af skarið. Einnig áttu þeir Kári Kristjánsson og Ríkharð Guðmunds- son góða spretti. Hjá gestunum voru það Daði Hafþórsson og Jón Andri Finnsson sem stóðu upp úr og Reynir Þór Reynisson varði einnig ágætlega i markinu. Sigurður Bragason, fyrirliði liðsins og jafnframt einn besti maður liðsins, sagði í leikslok að sigurinn væri mjög dýrmætur fyrir Eyjamenn. „Þetta er æðislegt og maður er bara háifklökk- ur. Maður hefur verið að ganga með veggjum undanfamar vikur en í kvöld var baráttan eins og hún var á móti Gróttu/KR. Við vorum samt næstum því búnir að klúðra þessu þegar við hættum allt í einu að sækja í seinni hálfleik. En við höfðum þetta undir lokin með baráttunni." Jón Andri Finnsson, sem lék með ÍBV í fyrra en er nú í herbúðum Aft- ureldingar, var þungur á brún i leiks- lok. „Við virðumst bara ekki ná sam- an. Vörnin var hriplek hjá okkur og opnaðist mikið í miðjunni. Þeir fengu frí skot af sjö metrunum þannig að við klúðruðum þessu sjálfir. Þó að Eyjamönnum hafi gengið illa fram að þessu vissi ég alveg að þeir eru betri en það er þannig að það var ekkert vanmat hjá okkur. Við verðum bara aðeins að líta í eigin barm og vinna í okkar málum.“ -jgi Dómarar (1-10): Stefán Amaldsson og Gunnar Viðars- son (8). Gœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 200. Maöur leiksins: Ingimar Jonsson, Gróttu/KR Grótta/KR vann þriðja leik sinn í röð þegar liðið sigraði Sfjörnuna, 30-26, á Nesinu í gærkvöld. Ágúst Jóhannsson, þjálfari liösins, var sáttur við stigin tvö. „Við vorum einu marki yfir í hálfleik og byrj- uðum síðan seinni hálfleikinn mjög vel. Við erum mest sjö mörkum yfir um tíma og missum þaö síðan niður fyrir algjöran klaufaskap og einbeit- ingaleysi. Þetta var full spennandi í lokin en við sýndum karakter í lok- in og kláruðum þetta. Ég er mjög sáttur við þessi tvö stig því að Stjaman er með hörkulið sem er erfitt að mæta. Auðvitað munaði um Vilhjálm fyrir þá en það er segin saga að það kemur maöur í manns stað,“ sagði Ágúst, en Stjarn- an lék án Vilhjálms Halldórssonar sem tók út leikbann. Spurður út í frammistöðu Ingi- mars Jónssonar sagði Ágúst að hann hjálpaði liðinu mikið og að hann væri að ná sér eftir erfiö meiðsl. „Ingimar hefur ekki spilað handvolta í tvö og hálft ár núna en er að koma hægt og rólega inn í þetta. Hann hjálpar okkur rnikið." Gestirnir seinir í gang Grótta/KR byrjaði leikinn mun betur og gerði þrjú fyrstu mörk leiksins. Stjarnan komst síðan einu marki yfir um miðjan fyrri hálfleik- inn og jafnræði var með liðunum þar til flautað var til leikhlés, Staö- an í hálfleik var 13-12 fyrir heima- menn og var það fyrirliðinn Magnús Agnar Magnússon sem kom sínum mönnum yfir. Grótta/KR byrjaði síðari hálfleikinn eins og þann fyrri og gerði fiögur fyrstu mörkin. Það tók gestina rúmar sex mínútur að svara. Fljótlega var munurinn kom- inn í sjö mörk, 21-14 og virtust heimamenn ætla að valta yfir gest- ina. Gestirnir voru á öðru máli og voru búnir að minnka muninn í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir. Lengra komust þeir þó ekki og heimamenn héldu haus og innbyrtu góðan heimasigur. Hfiá Gróttu/KR voru þeir Ingimar Jónsson og Aleksander Petersons bestir og gerðu samanlagt 18 mörk. Gaman var aö fylgjast með Ingimar en hann er ja&vígur á hægri og vinstri og gerði hann fiögur mörk með vinstri og fimm með hægri. Ingimar var, eins og Ágúst þjálf- ari, sáttur við sigurinn en sagði að liðið gæti leikið betur. „Þetta var smáströgl en það hafðist að landa sigrinum. Ég er sáttur við sigurinn en við hefðum getað spilað betur. Vömin var ekki alveg eins og við vildum hafa hana en svona er þetta." Björn sterkur á línunni Hjá Stjömunni var Bjöm Friðriks- son mjög öflugur og gerði sex mörk úr jafn mörgum tilraunum ásamt því að fiska fimm vítaköst. Þórólfur Niel- sen var öruggur á vítalinunni en markvarslan var í algjöru lágmarki að þessu sinni hjá liðinu. -Ben Aftureldine: Mörk/víti (skot/vtíi): Jðn Andri Finnsson 8/2 (11/3), Daði Hafþórsson 5 (12), Valgarð Thorodssen 4 (4), Bjarki Sigurðsson 3 (6), Sverrir BJömsson 2 (2), Haukur Siguvinsson 2 (3), Erlendur Egilsson 1 (2), Atli Rúnar Steinþðrsson 1 (2), Ásgeir Jónsson (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Valgarö 2, Jón Andri, Bjarki). Vtíanýting: Skorað Qr 2 af 3. Fiskuö vtíi: Atli Rúnar, Valgarð, Ásgeir. Varin skot/viti (skot á sig): Reynir Þór Reynisson 16 (36/4, hélt 6, 44%), Ólafur H. Gislason 1 (10/1, hélt 0,10%). Brottvisanir: 12 minútur. Stjörnumaöurinn Björn Friöriksson sést hér skora eitt af sex mörkum sínum gegn Gróttu/KR í gær en Björn fiskaöi að auki fimm víti. DV-mynd Hari - hjá ÍR sem vann á Selfossi, 27-36 „Við ýissum að Selfyssingar myndu sefia sig dýrt í þessum leik og maður er hálfsmeykur þegar maður mætir stigalausu botnliði því ein- hvern tímann kemur að því að það vinnur. Við ætluðum okkur ekki að vera þeir sem gæfu þeim fyrstu stig- in,“ sagði Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR, eftir fimmta sigurleik liðsins í röð gegn Selfossi á föstudagskvöldið. „Það getur verið erfitt að halda einbeitingunni þegar andstæðingur- inn er neðarlega á töflunni og svo er ekkert auðvelt að spila hérna á Sel- fossi svo ég er fyrst og fremst sáttur við sigurinn. Okkur tókst ekki að hrista þá almennilega af okkur í fyrri hálfleik því að við fórum illa með nokkur dauðafæri og spiluðum vömina ekki nógu vel en sóknarlega nýttum við þetta betur í seinni hálf- leik.“ Um leikinn er fátt að segja nema hann var eign ÍR-inga frá fyrstu mín- útu. I þau skipti sem Selfyssingar komust inn í leikinn yar það vegna mistaka ÍR í sókninni. ÍR leiddi mest með 6 mörkum í fyrri háifleik, 2-8, en Selfyssingar minnkuðu muninn niður í 3 mörk fyrir leikhlé. í síöari hálfleik voru nokkur bata- merki á leik gestanna, sérstaklega sóknarlega en fljótlega fór að bera á þreytu hjá heimamönnum og undir það síðasta var varnarleikurinn í molum. ÍR-ingar urðu fyrir blóðtöku um miðjan seinni hálfleik þegar vinstriskyttan Brynjar Steinarsson lenti illa í gólfinu og er að öllum lík- indum handleggsbrotinn. ÍR getur gert betur en liðið sýndi á köflum ágæta tilburði og virtist njóta þess að spila leikinn. Fremstur í flokki var hinn lágvaxni Ólafur Sig- urjónsson sem lyfti sér hvað eftir annað yfir Selfossvörnina og skoraði 9 mörk. Tryggvi Haraldsson sýndi líka lipra spretti og Selfyssingar réðu illa við Einar Hólmgeirsson sem stóð sig vel í vörn og sókn. Þá varði Heiðar Guðmundsson oft vel. Hjá Selfyssingum var fyrrum ÍR- ingurinn Andri Úlfarsson bestur en burðarásarnir Hannes Jónsson og Ramunas Mikalonis fundu sig ekki í leiknum. Ramunas vaknaði þó til lífsins undir lokin en hann gerði 7 af 9 mörkum sínum í seinni hálfleik. „Við vorum að tapa maður á móti manni allan leikinn og spiluðum samt á móti liði sem er stærra og sterkara. Við vorum bara ekki nógu góðir, það verður að segjast eins og er,“ sagði Grímur Hergeirsson, að- stoðarþjálfari Selfyssinga. „Við spiluðum með sjö útileik- menn allan leikinn á meðan þeir gátu rúllað öllum sínum tólf mönn- ÍEl Mörk/víti (skot/viti): Ólafúr Siguijónsson 9 (12), Einar Hólmgeirsson 7 (10), Tryggvi Har- aldsson 7/1 (9/3), Bjami Fritzson 4 (4), Krist- inn Björgúlfsson 4 (5), Þorleifur Bjömsson 1 (1), Fannar Þorbjömsson 1 (2), Brynjar Stein- arsson 1 (2), Ragnar Helgason 1 (3), Sturla Ás- geirsson 1 (3). Mórk úr hraóaupphlaupum: 2 (Einar 2). Vitanýting: Skoraft úr 1 af 3. Fiskuö vitU Ólafur 2, Júlfus 1. Varin skot/vtíi (skot á sig): Hreiftar Guft- mundsson 21/1 (43/5, hélt 6, 49%), Stefin Pet- ersen 1 (6/1, hélt 0,17%). Brottvisanir: 8 mínútur. um í gegnum leikinn. Það munar gríðarlega um það og er ekkert nema þreyta og álag til lengdar. En það er fullt af leikjum eftir og við leggjum ekki árar í bát.“ -gks Dómarar (1-10): Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson (6). Gœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 110. Maöur ieiksins: Siguröur Bragason, ÍBV Maöur leiksins: Ólafur Sigurjónsson, ÍR Dómarar (1-10): Anton Pálsson og Hlynur Leifsson (7). Gœói leiks (1-10): 3. Áhorfendur: 159. 0-1, 1-5, 2-8, 7-10, 8-13 (12-15), 12-16, 14-18, 16-24, 19-25, 20-28, 23-29, 24-34, 27-36. Selfoss: Mörk/viti (skot/viti): Hannes Jón Jónsson 10/5 (15/6), Ramunas Mikalonis 9 (16), Andri Úlfarsson 5 (8), Ivar Grétarsson 1 (3), Höröur Bjamarson 1 (4), Reynir Freyr Jakobsson 1 (5). Mörk úr hraóaupphlaupum: 0. Vitanýting: Skoraö úr 5 af 6. Fiskuó viti: Mikalonis 2, ívar 2, Hannes, Reynir Freyr. Varin skot/víti (skot á sig): Jóhann Ingi Guömundsson 16/2 (50/3, hélt 6, 32%), Garöar Garðarsson 1 (3, hélt 1,33%). Brottvísanir: 8 mínútur. ívar Grétarsson beint rautt fyrir glímubrögö. Selfoss-IR 27-36 Spenna í lokin Fimm í röö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.