Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Page 14
30 MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2002 Sport DV Áttum sigurinn fyllilega skilinn Slcvc MrClari'n. knaltsiiynHislióri Mi(ldlosl)rough. var sáttur vio sma monn rftir art þoir hiil'Ou, tyrstir iirta, layl Iuvcrpnol art volli i ensku lirvals- doildinni a Imifíardaginn, „Mor fannsi virt spila frnhiorioga, fr/i inarkvorrti lil froinstu manna. ogofoin hvoráiii skilirt að sigr'a ]iá vöru þdð virt. I'nrt voru okki mörg læri i þossum loik þvi art varnir boggja lirta vorn frábaTar og þart koin okki ;i ovart art sigurmarkirt ka'ini oflir oinslaklingsmistök. bart som óg er stoltaslur af bjá mínuni loikmiinn- um or art þoir svörurtu kallinu Eg sagrti \ irt þá lyrir loikinn art loikmonn lúvor puol v;oru likanilöf'u slorkir og þoir ina'itu þoiin griiiunir." ..I’ogar oitthvort lirt or ósigrart þii vill martur spiia \ irt þart næst því art þárt styitist alllaf i (isigur bja þvi. b.art gorrtist i dag og ininir nionn vorrta lioljur næstu viluina," sagrti Stovo MoClaron oflir loikinn. -ósk ENGLAND Úrvalsdeild: Man. City-Man. Utd.........3-1 1-0 Nicolas Anelka (5.), 1-1 Ole Gunnar Solskjær (8.), 2-1 Shaun Goater (26.), 3-1 Shaun Goater (50.). Arsenal-Newcastle...........1-0 1-0 Sylvain Wiltord (24.) Aston Villa-Fulham.........3-1 1-0 Juan Pablo Angel (20.), 1-1 Luis Boa Morte (51.), 2-1 Marcus Allbáck (66.), 3-1 Oyvind Leonhardsen (86.). Bolton-West Brom...........1-1 0-1 Scott Dobie (17.), 1-1 Per Frandsen (89.). Chelsea-Birmingham..........3-0 1-0 Eiður Smári Guöjohnsen (3.), 2-0 Eiður Smári Guðjohnsen (31.), 3-0 Gianfranco Zola (42.). Everton-Charlton............1-0 1-0 Tomasz Radzinski (31.). Middlesbrough-Liverpool .. . 1-0 1-0 Gareth Southgate (82.). Southampton-Blackburn .... 1-1 1-0 James Beattie, víti (38.), 1-1 Andy Cole (90.). West Ham-Leeds ............3-4 0-1 Nick Barmby (12.), 1-1 Paolo Di Canio (21.), 1-2 Harry Kewell (28.), 1-3 Harry Keweil (41.), 1-4 Mark Viduka (45.), 2-4 Paolo Di Canio, víti (50.), 34 Trevor Sinclair (74.) Sunderland-Tottenham.......2-0 1-0 Kevin Philipps (60.), 2-0 Tore Andre Flo (62.). Liverpool 13 9 3 1 24-10 30 Arsenal 13 9 2 2 28-13 29 Chelsea 13 6 5 2 23-12 23 Everton 13 7 2 4 16-15 23 Man. Utd 13 6 4 3 17-12 22 Middlesbr. 13 6 3 4 16-10 21 Blackbum 13 5 5 3 19-14 20 Tottenham 13 6 2 5 17-18 20 Newcastle 12 6 1 5 18-16 19 Leeds 13 5 2 6 17-16 17 Southampt. 13 4 5 4 13-13 17 Man. City 13 5 2 6 14-19 17 Fulham 13 4 3 6 17-18 15 Aston Villa 13 4 3 6 10-12 15 Birmingh. 13 4 3 6 14-18 15 Sunderland 13 3 4 6 8-16 13 Charlton 13 3 2 8 10-18 11 West Ham 13 3 2 8 13-23 11 West Brom 13 3 2 8 10-21 11 Bolton 12 2 3 7 12-22 9 1. deild: Bradford-Wimbledon.............3-5 Bumley-Coventry ..............3-1 Crystal Palace-Nott. Forest . . .. x-x Derby-Portsmouth...............1-2 Gillingham-Reading............0-1 Leicester-Walsall..............2-0 Miilwall-Preston .............2-1 Norwich-Sheff. Wed............3-0 Rotherham-Watford.............2-1 ShefField Utd.-Ipswich.........0-0 Stoke-Grimsby.................1-2 Portsmouth 18 13 3 2 38-17 42 Leicester 17 11 4 2 27-14 37 Norwich 18 9 6 3 31-15 33 Watford 18 9 4 5 25-25 31 N. Forest 17 8 6 3 29-15 30 Reading 17 9 2 6 21-14 29 Sheff. Utd 18 8 5 5 26-23 29 Coventry 18 7 6 5 23-23 27 Rotherham 18 7 5 6 31-23 26 Wolves 16 7 4 5 33-19 25 Bumley 18 7 4 7 27-33 25 C. Palace 17 5 9 3 28-21 24 Derby 18 7 3 8 21-24 24 Gillingham 18 6 5 7 19-25 23 Wimbledon 18 6 4 8 25-28 22 Millwall 18 6 4 8 19-28 22 Preston 17 4 8 5 25-27 20 Walsall 18 5 4 9 26-31 19 Bradford 18 4 7 7 21-29 19 Ipswich 16 4 5 7 19-20 17 Grimsby 18 4 4 10 19-34 16 Stoke 18 3 5 10 20-33 14 Sheff. Wed. 18 2 6 1Ó 14-28 12 Brighton 15 2 1 12 14-32 7 2. deild: Bamsley-Cardiff...............3-2 Colchester-Bristol City ......2-2 Crewe-Bfentford ..............2-1 Huddersfield-Wycombe .........0-0 Luton-Port Vale...............0-0 Notts County-Mansfield........2-2 Peterborough-Chesterfield.....1-0 Plymouth-Oldham...............2-2 QPR-Northampton...............0-1 Stockport-Cheltenham..........1-1 Swindon-Tranmere..............1-1 Blackpool-Wigan...............0-2 * íf% mw \£'í) SKOTLAND Hearts-Aberdeen...............0-0 Livingston-Partick............3-0 Motherwell-Kilmamock..........0-1 Dundee Utd.-Celtic ...........0-2 Rangers-Hibernian ............2-1 Staða Rangers 14 12 2 0 43-8 38 Celtic 14 12 1 1 42-8 37 Hearts 14 5 6 3 23-18 21 Dunferml. 13 6 2 5 23-26 20 Hibemian 14 6 0 8 19-23 18 Dundee 13 4 5 4 13-18 17 Aberdeen 14 4 4 6 13-24 16 Kilmarnock 14 4 4 6 14-27 16 Livingston 14 4 3 7 21-21 15 Partick 14 2 6 6 11-22 12 Dundee Utd.14 2 4 8 11-25 10 Motherwell 14 2 3 9 14-27 9 Garetli Soulhgate fagn- ar hér marki sinu gegn Liverpool á laugardag- inn en markið orsukaöi fyrsta tap Liverpool á timabilinu. Reuters Enska urvalsdeildm laugardagmn a Fyrsta tapið - Liverpool tapaöi loks í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sótti Middlesbrough heim Liverpool tapaði fyrsta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðiö beið lægri hlut fyrir Middlesbrough, 1-0, á Árbakkaleik- vanginum. Sigurmarkið kom undir lok leiksins þegar Gareth Southgate skoraði eftir skelfileg mistök pólska markvarðarins Jerzys Dudeks. Gerard Houllier, knattspymustjóri Liverpool, var rólegur eftir leikinn og neitaði að kenna Dudek um tapið. „Það er enginn heimsendir að tapa fyrsta leiknum í 13 leikjum 1-0. Það eru 25 leikir eftir og vonandi gengur okkur jafnvel í þeim og síðustu 30 leikjum," sagði Houllier en liðið hef- ur aðeins tapað tveimur leikjum á þeim tima. „Dudek varði vel í leiknum, eins og í mörgum öðrum leikjum, og þetta var hrein og klár óheppni," sagði Houllier um mistök Pólverjans. Erum að ná okkur á strik Arsene Wenger, knattspymustjóri Arsenal, varaði önnur lið við því að liðiö væri að ná sér á strik eftir sigur á Newcastle, 1-0, á Highbury á laug- ardaginn en þetta var annar sigur liðsins í röð. „Við erum að ná okkur á strik. Við spiluðum frábærlega í leiknum en það er kannski áhyggjuefni hversu illa okkur gengur að nýta færin og ganga frá andstæðingum okkar,“ sagði Wenger eftir leikinn. Bobby Robson, knattspymustjóri Newcastle, hrósaði Arsenal-liðinu í hástert eftir leikinn. „Þeir em með besta liðið í Englandi nú um stundir og hraðinn og krafturinn í sóknarleiknum hjá þeim er slíkur að maður prísar sig sælan að sleppa af velli með aðeins eins marks tap,“ sagði Robson eftir leikirm. Tvö frá Eiði Smára Eiður Smári Guöjohnsen reiddi gagnrýnendum sínum „þungt rot- högg“ á laugardaginn þegar hann skoraði tvö stórglæsileg mörk í 3-0 sigri Chelsea á Birmingham. Eiður Smári hefur verið gagnrýnd- ur upp á síðkastið fyrir að vera of þungur og ekki í formi en það var ekki að sjá á leik hans í laugardag- inn. „(Eiður Smári) Guðjohnsen og Zola vom frábærir í leiknum og þegar þeir era í þessum ham getur enginn stöðv- að þá,“ sagði Claudio Ranieri, knatt- spymustjóri Chelsea, eftir leikinn. Steve Bruce, kollega Ranieri hjá Birmingham, sagði að leikmenn sínir hefðu gert vamarmistök sem ættu ekki að sjást í ensku úrvalsdeildinni og því hefði leikurinn tapast. Fjórir í röð hjá Everton David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var hógværðin uppmáluð eftir fjórða sigur Everton í röð, nú á Charlton, 1-0, í ensku úrvalsdeild- inni. „Ég er sáttur við að vera i efri helmingi deildarinnar. Það er betra en botnbaráttan. Við höfum hins veg- ar ekki unnið neitt og því er betra að halda sig á jörðinni," sagði Moyes eft- ir leikinn. Fullkomið óréttlæti Southampton tókst ekki að inn- byrða sigur gegn Blackburn á laugar- daginn þrátt fýrir að fá óteljandi dauðafæri í leiknum. Andy Cole bjarg- aði stigi fyrir Blackbum með marki á síðustu mínútu en liðið átti það ekki skiliö og getur þakkað markverði sín- um, Brad Friedel, þetta eina stig. „Ég trúi þessu ekki. Ég er eiginlega háiforðlaus eftir þessa martröðsagði Gordon Strachan, knattspyrnustjóri Southampton, eftir leikinn en honum verður sjaldnast fótaskortur á tung- unni. „Ég efast stórlega um að viö eigum eftir að fá jafn mörg færi á þessu ári og við fengum í þessum leik eða að Blackburn eigi eftir fá jafn mörg færi á móti sér. Stuðningsmenn okkur voru ringlaðir eftir leikinn. Þeir vissu ekki hvort þeir áttu að baula eða gráta, slíkt var óréttlætið í þessum leik,“ sagði Strachan eftir leikinn og bætti við að Graeme Souness, knatt- spymustjóri Blackburn, sem sat uppi í stúku vegna þriggja leikja banns, hefði komið til sín og beðið sig afsök- unar eftir leikinn fýrir að ræna stigi sem var ekki verðskuldað. -ósk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.