Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Síða 17
MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2002
33
Sport
i>v
Bosnich féll
á lyfjaprófi
Ástralski markvörðurinn Mark
Bosnich, sem er félagi Eiðs Smára
Guðjohnsens hjá Chelsea, hefur
orðið uppvís að neyslu kókaíns eftir
að hann féll á lyfjaprófi á dögunum.
Ekki er víst að forráðamenn
Chelsea gráti þetta því að þetta gæti
opnað möguleika fyrir þá að rifta
samningnum við Bosnich sem er á
háum launum án þess að hafa spilað
mínútu með aðalliði félagsins í
vetur. -ósk
Bayem Múnchen náði funm stiga
foystu á toppi þýsku 1. deildarinnar
þegar liðið bar sigurorð af helsta
keppinaut sínum, Borussia Dort-
mund, um helgina.
Bæjarar báru sigur úr býtum,
2-1, en tókst þó ekki að skora fyrr
en leikmenn Dortmund voru orðnir
einum leikmanni færri. Þetta var
dagur leikmanna frá Suður-Amer-
íku. Brasilíumaðurinn Marcio Am-
oroso kom Dortmund yfir á 7. mín-
útu. Paragvæinn Roque Santa Cruz
jafnaði metin fyrir Bayern
Múnchen á 62. mínútu en áður hafði
Torsten Frings, leikmaður Dort-
mund, fengið rauða spjaldið. Perú-
búinn Claudio Pizarro skoraði síðan
sigurmark Bayern Múnchen þrem-
ur mínútum síðar og í kjölfarið var
markvörður Dortmund, Jens
Lehman, rekinn af velli fyrir mót-
mæli. Tékkinn risavaxni, Jan Koll-
er, fór í mark Dortmund í hans stað
og bjargaði liðinu frá stærra tapi
með góðum tilþrifum.
Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayern,
sem verið hefur undir mikilli
pressu að undanfömu vegna lélegs
gengis liðsins, var létt eftir leikinn.
Vorum einráðir
„Við vorum óheppnir að fá á okk-
ur mark í byrjun leiks en eftir þaö
vorum við betri. Cortmund einbeitti
sér að því að verjast og við vorum
einráðir á vellinum. Ég er sáttur við
mína menn og þetta léttir aðeins á
pressunni sem hefur verið á okkur
að undanfornu,“ sagði Hitzfeld.
Matthias Sammer, þjálfari Dort-
mund, sagði eftir leikinn að sínir
menn hefðu átt aö vera 2-0 yfir eft-
ir 20 mínútna leik.
„Við vorum klaufar að skora ekki
fleiri mörk í byrjun. Ég hef ekki svo
miklar áhyggjur af því að tapa
þremur stigum í þessum leik en ég
hef meiri áhyggjur af afleiðingum
þessara tveggja rauðu spjalda sem
við fengum," sagði Sammer.
Fyrsta tap Inter
Inter Milan tapaði fyrsta leik
sínum á tímabilinu í ítölsku deOd-
inni þegar liðið beið lægri hlut fyr-
ir Udinese, 2-1, á heimaveUi. Þetta
tap Inter gerði það að verkum að
AC Milan gat komist á topp deUdar-
innar með sigri á Juventus í gær-
kvöld. Þeim tókst það þó því Juvent-
us vann leikinn, 2-1, og skaust upp
fyrir AC MUan í 2. sætið. -ósk
Bayern Múnchen-leikmennirnir
Samuel Kuffour, Michael Ballack og
Roque Sanfa Cruz fagna hér marki
þess síðastnefnda gegn Borussia
Dortmund um helgina. Reuters
Marco Materazzi, vam-
armaður Inter Milan.
tekur hér boltann af
Vincertzo laquinta, leik
manni Udinese, í ieik
liðanna um helgina en
Udinese bar sigur úr
býtum i leiknum.
Reuters
ÍTALÍA
Bologna-Como.................1-0
1-0 Signori, víti (74.).
Brescia-Empoli ..............0-2
0-1 Busce (79.), 0-2 Di Natale (90.).
Chievo-Atalanta ............4-1
0-1 Sala (41.), 1-1 Cossato (45.), 2-1
Franceschini (57.), 3-1 Perrotta (85.),
4-1 Cossato (87.).
Inter-Udinese................1-2
1-0 Vieri (3.), 1-1 Jörgensen (25.), 1-2
Muzzi (55.).
Juventus-Milan...............2-1
1-0 Di Vaio (8.), 2-0 Thuram (21.), 2-1
Pirlo, víti (32.).
Lazio-Parma .................0-0
Perugia-Torino .............2-1
1- 0 Caracciolo (38.), 1-1 Ferrante (80.),
2- 1 Ze Maria, viti (86.).
Piacenza-Roma ..............1-1
0-1 Cassano (25.), 1-1 Maresca (73.).
Reggina-Modena 0-1 Pasino (77.) O-l
Inter Milan 9 7 1 1 19-9 22
Juventus 9 6 3 0 14-5 21
AC Milan 9 6 1 2 23-7 19
Chievo 9 6 0 3 18-10 18
Lazio 9 5 3 1 15-7 18
AS Roma 9 4 3 2 19-14 15
Bologna 9 4 3 2 10-7 15
Modena 9 5 0 4 10-11 15
Parma 9 3 4 2 14-12 13
Empoli 9 4 1 4 14-13 13
Perugia 9 3 2 4 11-15 11
Udinese 9 3 2 4 6-10 11
Brescia 9 2 2 5 13-18 8
Piacenza 9 2 2 5 8-17 8
Torino 9 2 0 7 6-17 6
Reggina 9 1 2 6 6-15 5
Como 9 0 4 5 5-13 4
Atalanta 9 1 1 7 8-20 4
|+ ÞÝSKALAKD
Hertha-Hansa Rostock.....3-1
1-0 Goor (8.), 2-0 Alves (10.), 2-1 Salou
(15.), 3-1 Friedrich (58.).
Wolfsburg-Werder Bremen . . 3-1
1-0 Petrov (28.), 2-0 Ponte (67.), 2-1
Micoud (70.), 3-1 Efienberg (84.).
B. Múnchen-Dortmimd ......2-1
0-1 Amoroso (7.), 1-1 Santa Cruz (62.),
2- 1 Pizarro (66.).
Hamburger SV-1860 Múnchen 1-0
1-0 Romeo (29.)
Bielefeld-Númberg ...........0-1
0-1 Driller (55.).
M’gladbach-Cottbus...........3-0
1-0 Felgenhauer (2.), 2-0 Ulich (6.),
3- 0 Van Hout (22.).
Schalke-Leverkusen...........0-1
0-1 Schneider, víti (90.).
Stuttgart-Bochum ............3-2
0-1 Christiansen (68.), 1-1 Ganea
(74.), 1-2 Schindzielorz (84). 2-2
Ganea (86.), 3-2 Ganea (90.).
Kaiserslautem-Hannover ... 0-1
0-1 Bobic (40.).
B. Múnchenl2 8 2 2 28-14 26
Dortmund 12 5 6 1 18-9 21
Stuttgart 11 5 5 2 20-14 20
1860 Múnch. 12 6 2 4 18-14 20
W. Bremen 12 6 2 4 22-22 20
H. Berlin 12 5 4 3 15-12 19
Schalke 12 5 4 3 14-11 19
Wolfsburg 12 6 1 5 15-15 19
Bochum 11 5 2 4 25-19 17
Hamburg 12 5 1 6 13-18 16
Núrnberg 12 5 1 6 15-18 16
Leverkusen 12 4 3 5 15-18 15
Hannover 12 4 3 5 22-26 15
M’gladbach 12 4 2 6 14-10 14
H. Rostock 12 4 2 6 14-13 14
Bielefeld 12 4 2 6 12-20 14
Kaisersl. 11 1 4 6 9-15 7
E. Cottbus 12 1 2 9 5-26 5
Evrópuknattspyrnan um helgina:
Uppreisn æru
- Bayern Míinchen bar sigurorð af Dortmund í Þýskalandi
X*' BELGIA
La Louviere-AA Gent .........0-1
Lokeren-S. Charleroi.........4-1
GBA-Exc. Mouscron ...........0-2
Lommel-Antwerp...............0-2
Beveren-Standard ............1-3
Westerlo-KV Mechelen ........2-0
Club Brugge-Genk.............4-0
Lierse-Mons .................1-1
Sint-Truiden-Anderlecht .....3-1
Cl. Brúgge 11 10 1 0 30-8 31
Lokeren 12 8 3 1 28-16 27
Lierse 12 8 3 1 21-9 27
St. Truiden 11 7 3 1 34-16 24
Genk 12 6 4 2 27-18 22
Anderlecht 11 6 2 3 25-16 20
Mouscron 11 5 3 3 26-22 18
Antwerpen 12 4 3 5 20-23 15
Mons 12 4 2 6 17-17 14
Gent 12 4 2 6 19-22 14
GBA' 12 4 2 6 21-26 14
La Louviere 12 3 4 5 12-12 13
S. Liege 12 3 3 6 15-21 12
Lommel 12 3 2 7 12-21 11
Beveren 12 3 1 8 11-24 10
Westerlo 12 3 1 8 8-24 10
Mechelen 12 2 3 7 13-26 9
Charleroi 12 0 4 8 13-30 4
HOLLAND
Roda JC-Ajax .................1-1
Willem II-Vitesse.............1-3
PSV-Heerenveen................3-1
AZ Alkmaar-RBC Roosendaal .. 2-0
De Graafschap-Excelsior.......1-1
NAC Breda-Groningen ..........0-0
Feyenoord-Zwolle .............2-0
NEC Nijmaegen-Twente..........1-2
Waalwijk-Utrecht .............0-1
PSV 11 8 3 0 28-4 27
Ajax 11 8 3 0 28-12 27
Feyenoord 11 7 2 2 28-12 23
Roda 11 5 5 1 23-13 20
NAC 11 3 7 1 14-8 16
Utrecht 10 4 4 2 12-9 16
Vitesse 11 4 3 4 14-11 15
Willem II 11 4 3 4 17-18 15
NEC 11 4 3 4 15-17 15
Waalwijk 11 4 3 4 14-19 15
Excelsior 11 3 4 4 15-17 13
Twente 11 3 4 4 13-19 13
AZ Alkmaarll 4 1 6 18-28 13
Zwolle 10 3 2 5 13-18 11
Roosendaal 10 2 3 5 13-18 9
Heerenveen 11 2 3 6 14-21 9
Graafschap 11 1 1 9 8-29 4
Groningen 10 0 2 8 7-21 2
Hermann
og félagar
mæta
Liverpool
Það var
dregið í
fjórðu um-
ferð enska
deildarbik-
arsins í
knattspyrnu
um helgina.
Hermann
Hreiðarsson
og félagar
hans í
Ipswich eiga
erfitt verk-
efni fyrir
höndum en þeir þurfa að sækja
Liverpool heim á Anfield Road.
Aston Villa tekur á móti
Preston, Bumley fær Manchest-
er United í heimsókn, Rother-
ham heimsækir Blackburn á
Ewood Park, Fulham mætir Wig-
an á útivelli, Sheffield United
tekur á móti Sunderland, Crystal
Palace fær Oldham í heimsókn
og Everton sækir Eið Smára
Guðjohnsen og félaga heim á
Stamford Bridge. Leikimir fara
fram 3. og 4. desember
næstkomandi. -ósk
Hermann Hreið-
arsson.