Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2002, Qupperneq 19
MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2002 35 DV Sport A—' NBA-DEILDIN Föstudagur Philadelphia-Cleveland . . 108-84 Van Hom 28, Iverson 17, McKie 12, Skinner 12, Snow 10 (11 stoðs.) - R. Davis 31, Rgauskas 20, J. Jones 10. Orlando-Seattle .........105-98 G. Hiil 28 (9 stoðs.), McGrady 23 (7 frák.), M. Miller 18 - Payton 21 (8 stoðs.), Radmanovic 20 (11 frák.), R. Lewis 13 (10 frák.), B. Barry 13, D. Mason 13, Dobnjak 10. Indiana-New York ........107-94 Artest 27, B. Miller 19, J. O’Neal 18 (8 frák.), Tinsley 14 (12 stoös.), A. Harr- ington 14 (8 frák.) - K. Thomas 33, Houston 14, Ward 14, Nailon 14, Eisley 10. New Jersey-LA Clippers . . 106-92 Kidd 35 (9 stoðs.), K. Martin 16 (9 frák.), Kittles 15, Harris 13, R. Jeffer- son 10 - Brand 20 (11 frák.), A. Miller 20, Olowokandi 18 (11 frák.), Maggette 11 (9 frák.). Washington-LA Lakers . . . 100-99 Stackhouse 29, Jordan 25, K. Brown 13, Hughes 13 - Bryant 27, Shaw 20, Horry 13, Fox 10 (8 frák.). New Orleans-Golden St. . 110-104 Mashbum 32, P.J. Brown 17 (16 frák.), Wesley 15, B. Davis 14 (8 stoðs.), Magloire 10 (9 frák.) - J. Richardson 31, Jamison 28, Arenas 19 (8 frák.). Chicago-Dallas............87-114 Rose 24, E. Curry 10 (10 frák.), Baxter 10 (10 frák.) - Nowitzki 24 (10 frák.), Najera 15, Finley 14, W. Williams 13 (11 frák.), Nash 12, A. Johnson 10. Utah-Atlanta .............110-97 Malone 27 (11 frák.), Harpring 25, Kirilenko 16, Stockton 11, Stevenson 11 - Terry 31, Abdur-Rahim 17, Robin- son 16, Glover 13. Phoenix-Portland...........86-75 Marbury 21 (9 stoðs.), Marion 17 (10 frák.), Gugliotta 14, J. Johnson 11, Hardaway 10 (7 frák., 7 stoös.) - Wells 20, R. Wallace 19, Randolph 10. Sacramento-Memphis........99-91 Stojakovic 22, B. Jackson 20, Webber 17 (16 frák., 8 stoðs.), Divac 10 (10 frák.), Christie 10 (10 frák.) - Gooden 23 (8 frák.), Swift 12 (10 frák.), Gasol 11, J. Williams 11. Laugardagiu- Indiana-Toronto...........108-84 B. Miller 23, Artest 17, J. O’Neal 15 (16 frák.), A. Harrington 14, Tinsley 13 (8 stoðs.), E. Strickland 12 - Lenard 22, A. Williams 12, Jefferies 12, M. Bradley 10 (10 frák.), Foster 10. Cleveland-Washington .... 79-93 Ilgauskas 19 (12 frák.), R. Davis 19, T. Hill 12 (16 frák.), Miles 12 - Stack- house 27 (9 frák.), Jordan 12 (8 frák.), Lue 12, K. Brown 10. Miami-Seattle............84-82 E. Jones 23, M. James 15, M. Allen 14 (11 frák.), B. Grant 12 (12 frák.) - R. Lewis 24 (10 frák.), Payton 20 (11 stoðs.), B. Barry 14, Radmanovic 12 (10 frák.). Minnesota-Boston.........99-105 K. Gamett 24 (11 frák.), Nesterovic 22 (13 frák.), Hudson 22, Gill 15 - A. Wal- ker 31 (8 frák.), Pierce 20 (9 frák., 10 stoðs.), S. Williams 18, Battie 10. Chicago-New Jersey.......106-93 J. Williams 26 (14 frák., 13 stoðs.), Rose 26, Marshall 14 (15 frák.), Chandler 10 - Martin 29 (8 frák.), Kidd 25 (11 frák., 12 stoös.), Kittles 12. Milwaukee-Philadelphia . 110-105 Thomas 21, R. Allen 20, Cassell 16, Kukovc 16, Redd 16 - Iverson 31, Van Hom 22 (13 frák.), Snow 12, MacCull- och 12, Buckner 10, Skinner 10. Dallas-Detroit...........114-75 Finley 25, Nash 17 (10 stoðs.), Najera 16, Bradley 14, Nowitzki 11 (8 frák.), W. Williams 10 - Hamilton 19, C. Robinson 13, Okur 11 (8 frák.), Williamson 11. Houston-Golden State .. . 111-104 Francis 31, Mobley 25, Ke. Thomas 20 (10 frák.), Griffin 13 - J. Richardson 28 (13 frák.), Arenas 28 (10 stoðs.), Dampier 23 (9 frák., 7 varin), Jamison 21. San Antonio-Portland .... 75-96 Duncan 16, S. Jackson 15 - Wells 19, R. Wallace 18, Pippen 15, Randolph 14. Denver-Memphis ...........84-73 White 22, Posey 14 (13 frák.), Howard 13 (11 frák.) - Gasol 21 (8 frák.), Gooden 19 (12 frák.), Person 14. -ðsk Olajuwon heiðraður Barátta bakvaröanna - Houston hengdi upp treyju hans um helgina - Jay Williams hafði betur gegn Jason Kidd Houston Rockets heiöruðu um helgina einn sinn besta leikmann frá upphafi þegar þeir hengdu upp treyju miðherjans, Hakeems Olajuwons. Olajuwon, sem lagði skóna á hill- una í sumar eftir átján ár feril í NBA-deildinni, þar af 17 með Houston og eitt ár með Toronto Raptors, er einn af bestu miðherjum NBA-deildarinnar frá upphafi og var valinn í hóp 50 bestu leikmanna deildarinnar frá upphafi. Olajuwon átti sitt besta skeið þegar hann leiddi Houston Rockets til tveggja meist- aratitla í röð, árin 1994 og 1995. Olajuwon hefur varið flest skot allra í NBA-deildinni frá upphafi og skoraði 21,8 stig og tók 11,1 frákast að meðaltali á ferlinum. Hann var valinn hesti leikmaður NBA-deildar- innar árið 1995 og var talinn vera besti varnarmaður deildarinnar um margra ára skeið. -ósk Hún var athyglisverð viðureign Chicago Bulls og New Jersey Nets aðfaranótt sunnudagsins. Þar mættust tveir bakverðir, Jason Kidd hjá New Jersey og Jay Williams hjá Chicago Bulls, og var barátta þeirra hörð. Kidd er af flestum talinn besti leikstjórnandi deildarinnar en Williams, sem var valinn annar í nýliðavalinu í sumar, þykir vera líklegur tU að taka við af honum. Chicago hafði betur í viðureign- inni, 100-93, og WiUiams hafði bet- ur gegn Kidd. Þeir náðu reyndar báðir þre- faldri tvennu. WUliams skoraði 26 stig, tók 14 fráköst og gaf 13 stoðsendingar en Kidd skoraði 25 stig, tók 11 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Kidd hitti reyndar ekki nema úr 5 af 15 skotum sínum en WUliams hitti úr 10 af 22 skot- um sínum í leiknum. -ósk NBA-deildin í körfuknattleik um helgina Michael Jordan sést her i baráttu viö Jannero Pargo hja Los Angeles Lakers i leik liöanna aöfaranott laugardagins. Rick Fox, leikmaður Lakers, fylgist meö fyrir aftan. Reuters >r Enn taplausir - Dallas Mavericks unnu sjötta leik sinn í röð þegar liðið burstaði Detroit DaUas Mavericks sýndu mátt sinn og megin aðfaranótt sunnu- dagsins þegar þeir rúUuðu yfir Detroit Pistons, 114-75, á heimaveUi og unnu sjötta leik sinn i röð á tíma- bUinu. DaUas hefur nú unnið aUa leiki sína á tímabUinu og stórsigurinn gegn Detroit er ekki síst merkUegur fyrir þær sakir að Detroit þykir vera með eitt besta vamarlið deUd- arinnar og hafði aðeins fengið á sig 76,7 stig að meðaltali í leik áður en það heimsótti DaUas sem var það besta í deUdinni. Það hjálpaði liðinu þó litið þvi að leikmenn DaUas voru sjóðandi heit- ir og hittu úr 52% skota sinna. Þeir hittu úr 8 af 17 þriggja stiga skotum sínum og þegar liðið. er í slíkum ham geta fáir stöðvað það. Erum meö virkilega gott liö „Við erum með virkUega gott lið sem er með fuUt af góðum leik- mönnum. Undanfarin tvö kvöld hef- ur við reynt aö sýna stöðugleika og ekki hleypt liðum nálægt okkur. Það hefur tekist og sýnir það styrk okkar,“ sagöi leikstjómandi DaUas, Steve Nash, eftir leikinn gegn Detroit en DaUas valtaði einnig yfir Chicago Bulls, 114-87, aðfaranótt laugardagsins og sigraði því með 66 stiga mun í tveimur leikjum helgar- innar. Kemur ekki á óvart Michael Finley, sem var stiga- hæstur leikmanna DaUas gegn Detroit, hafði þetta að segja um leik- inn. „Þessi stórsigur kemur mér ekki á óvart. Við vissum að ef við mynd- um mæta tUbúnir og gera það sem þjálfaramir hafa lagt fyrir okkur frá því í æfingabúðunum fyrir tíma- bUið þá væri þetta hægt. Við eram líka með það sterkt lið að það kem- ur ekki á óvart að viö skulum vera taplausir enn sem komið er. Þetta hefði getað orðið mjög erfiður leik- ur því að Detroit er eitt af bestu lið- um austurdeUdarinnar. Við lögðum okkur því aUa fram í leiknum því að við vissum að ef það gerðist ekki þá myndum við lenda í vandræðum. Allir mættu einbeittir og þess vegna fór leikurinn eins og hann fór,“ sagði Finley. Fórnarlömb DaUas um helgina fóru fogrum orðum um liðið. BUl Cartwight, þjálfari Chicago BuUs, sagði að sínir menn hefðu aldrei átt möguleika gegn öflugu liði DaUas. „Þeir sýndu okkur í leiknum hvað við eigum langt í land með að geta keppt við bestu liðin. Þeir spUuðu frábærlega sem lið og það var sér- staklega erfitt að spUa gegn þeim eft- ir að hafa lent undir,“ sagði Cartwright eftir leikinn. Rick Carlisle, þjálfari Detroit, sagði að úrslit leiksins gegn DaUas hefðu ekki gefið rétta mynd af leikn- um því að DaUas hefði verið miklu betra en tölurnar gáfu tU kynna. „Þeir börðust betur en við, spUuðu betur en við og voru eiginlega miklu betri á öUum sviðum í leiknum. Við áttu aldrei möguleika og það er ekki meira að segja um það,“ sagði Carl- isle. Stackhouse betri en enginn Jerry Stackhouse er strax farinn að sýna Washington Wizards hversu mikilvægur hann er en hann kom frá Detroit Pistons fyrir timabUið í skiptum fyrir Richard HamUton. Stackhouse tryggði Washington, sem hefur nú unnið þrjá leiki í röð, sigurinn gegn Lakers aðfaranótt lau- gardagsins með körfu á síðustu sek- úndu leiksins og gegn Cleveland að- faranótt sunnudagsins var hann aft- ur besti maður liðsins. „Sigurinn gegn Lakers hefði ekki skipt neinu máli ef að við hefðum ekki unnið leikinn gegn Cleveland. Leikur okkur er að batna, menn eru að læra inn á hver annan og við verðum sterkari eftir því sem líður á tímabUið," sagði Stackhouse eftir sigurinn gegn Cleveland. Michael Jordan átti mjög góðan leik gegn Lakers og skoraði 25 stig en hann var í nýju hlutverki undir lok leiksins gegn Lakers þegar hann var notaður sem beita fyrir Jerry Stackhouse í síðustu sókn Was- hington. „AUir héldu að ég ætti aö fá bolt- ann en ég var bara beita sem dró að mér menn svo að hann fengi auð- veldara skot. Hann kláraði leikinn fyrir okkur sem er auövitað frá- bært,“ sagði Jordan um körfu Stack- house á lokasekúndunni gegn Lakers. Jordan var rólegri gegn Cleveland og sagði að það hefði verið eftir skip- un þjálfarans, Doug CoUins. „Við verðum að vera skynsamir á útivöUum og reyna að halda hraðan- um niðri,“ sagði Jordan eftir leikinn. -ósk C

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.