Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2002, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2002
41
Aðventuljós úr trjágreinum
Trjágreinar úr birki og grein geta nýst vel
sem kertastjakar. Sæmilega sverar grein-
arnar eru sagaðar i réttar lengdir og
þannig að endarnir verði jafnir og grein-
arnar geti staðið upp á endann. Borað er
í annan endann á þeim með bor sem hef-
ur aðeins meira þvermál en sprittkerti,
gœtið þess að fara ekki of djúpt. Kertin
sett i og kveikt á, gætið þess vandlega að
ekki kvikni i trénu.
Þrír gullsmiðr sem reka saman vinnustofu
og verslun aðLaugavegi 37
þar sem þeir hanna og
smích einstaka hluti
Hlutir frá okkur fást einnig a Listasafni íslands.
or HLUTAGEREARFÉLAGIÐ
LAUGAVEGI 37 sírm 511 6262
Jólin koma
Það styttist íjólin og því ekki seinna vænna
að fara inn í geymslu og huga að skraut-
inu. Þeir nýjungagjörnu œttu aftur á móti
að líta á úrvalið af jólaskrauti á markaðn-
um þvi það er alltaf að aukast og hefur
sjaldan verið meira en i ár. Á myndinni sést
Guðrún Sigurbjörnsdóttir hjá Garðheim-
um skreyta sýningartré i versluninni.
DV-mynd GVA
Lrír gullsmiðr sem reka saman vinnustofu
og verslun aðLaugavegi 37
þar sem þeir hanna og
smí& einstaka hluti.
Ástþór Helgason
Harpa Kristjánsdóttir
Kjartan Örn Kjartansson
Hlutir frá okkur fást einnig á Listasafni íslands.
or HLUTAGERfARFÉLAGIÐ
LAUGAVEGI 37 sími 5116262
Opnunartími
1 desember
2. - 22. des.
23. des.
24. des.
25. des.
26. des.
27. des.
28. des.
29. des.
30. des.
31. des.
11.00 -19.00
11.00 - 23.00
09.00 -14.00
LOKAÐ
LOKAÐ
11.00 -18.00
11.00 -15.00
LOKAÐ
11.00 -18.00
11.00 -14.00
Heimagerð jólakort
Meira að segja heiðingjum frnnst gaman að fá jólakort. Það þarf ekki endilega að kosta
mikið að búa tilpersónulegjólakort. Kortin á myndunum eru gerð úr kartonpappir og taui.
Kartonið er klippt og brotið í rétta stœrð. Tauið og mislitur pappír er klipptur íform.jóla-
tré, stjörnur eða jólakúlur, og límt á kortið.
Qélcufföfitia
fáió þíó
lcjá
Munið gjafakortin.
Úrvaljóla- og
samkvæmisfatnaðar.
Satínnáttfót, verð 3.500.
Bamastærðir frá 1.490.
Nýbýlavegi 12
Sími 554-4433
KENWOOD
i faásturinn
Blandari BL306
300wött llítra skál
Verð 3.990,-kr
Brauðrist TT390
Verð 4.900,-kr
■ H
Töfrasproti HB600
Verð 3.790,-kr
Íluvlí FP470
m/blandara
Verð 10.500, -kr
Tilboð 8.990,-kr
Hrænvél KM400
750wött 4,2 litra
Verð 38.900,-kr
Tilboð 29.900, kr
PEi-ECTWC
HfKLUHÚSINU • LAUOAVKOI I7J • I0S tiYKJAVÍK • SÍMI S90 S000