Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2002, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2002
Heilsað upp á börnin
íslensku jólasveinarnir koma i heimsókn í Ráðhúsið í Reykjavík ásamt foreldrum sínum,
þeim Grýlu og Leppalúða, á jólaföstunni til að heimsœkja börnin.
íslensku jólasveinarnir:
Þessir þrettán bræður og foreldrar
þeirra, Grýla og Leppalúði, vilja gjarnan
heilsa upp á íslensk böm og fiillorðna í
Ráðhúsi Reykjavíkur á jólaföstunni. Þeir
koma til byggða sem hér segir:
Fimmtudaginn 12. des. Stekkjarstaur
Föstudaginn 13. des Giljagaur
Laugardaginn 14. des Stúfur
Sunnudaginn 15. des Þvörusleikir,
Grýla og Leppalúði
Mánudaginn 16. des Pottasleikir,
Þriðjudaginn 17. des Askasleikir
Miðvikudaginn 18. des Hurðaskellir
Fimmtudaginn 19. des Skyrgámur
Föstudaginn 20. des Bjúgnakrækir
Laugardaginn 21. des Gluggagægir
Sunnudaginn 22. des Gáttaþefur
Mánudaginn 23. des Ketkrókur
Þriðjudagur 24. des Kertasníkir
Jólasveinamir koma kl. 10.30 ávirkum
dögum en kl. 14.00 á laugardögum og
sunnudögum.
Sunnudaginn 15. desember bregða
Grýla og Leppalúði sér til byggða og líta
eftir sveinunum og koma við í Ráðhúsinu
kl. 14.00,- -Kip
UR&GULL
Fjaröargötu 13 -16,220 HafnarQööur, Símí: 565 4666
jl a
(Jlu ÉSrd (
J
DALVEGUR 16b - 201 KOPAVOGUR - sími: 5 444 331 - fax: 5 444 330
WWW.SKKRISTALL.IS
LYSING
MATARSTELL
KAFFISTELL
GLÖS
VASAR
GIAFAVÖRUR
FALLEG GJAFAVARA
Á FRÁBÆRU VERÐI