Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2003, Blaðsíða 1
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ
Stofnað 1910
SÍMI 550 5000
DAGBLAÐIÐ VISIR
37. TBL. - 93. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2003
VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK
HÓTESPRBIKJA
EYDDU í SPARNAÐ Landsbankinn
IMATOIUPPNAMI
Ágreiningur um árás á írak hefur valdið
alvarlegum klofningi NATO-ríkjanna.
FRETTALJOS BLS. 10-11
BOÐAR
SKATTA
Davið Oddsson
forsætisráðherra sagði á
Viðskiptaþingi í gær að
skilyrði væru til frekari
skattalækkana á næsta
kjörtímabili.
FRETTIR BLS. 2, 16 og 17
Hótel eru nú byggð af miklum krafti í
Reykjavík. í sumar er gert ráð fyrir að
hótelherbergi verði um 340 fleiri en síðasta
sumar. Viðbótin við Nordica Hotel á
Suðurlandsbraut nemur 138 herbergjum. Þá
eru 42 herbergi á 101-Hótel í gamla
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Það verður
opnað alveg á næstunni. Hótel Plaza við
Aðalstræti, við hlið gamla
Morgunblaðshússins, er í byggingu. Þar verður
81 herbergi. Þá hafa bæst við 80 herbergi í
Hótel Barón, á horni Barónsstígs og Skúlagötu.
• ÚTTEKT Á BLS. 8-9.