Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2003, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2003, Síða 23
23 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2003 DV Tilvera — Spurning dagsins Áttu GSM-síma? Hilmar Kristjánsson, 12 ára: Stephanie Bosma, 12 ára: Tinna Lind Halisdóttir, 12 ára: Katrín Hrund Pálsdóttir, 12 ára: Rósa Ingvarsdóttir kennari: Unnur Hauksdóttir hárgreiðslunemi: Nei, en mig langar í síma. Nei, en mig tangar í síma, Nei, en vinkonur mínar eiga. Nei, en mig langar í síma, sum- Já, og ég gæti ekki veriö Já, en ég gæti vel hugsað mér nokkrar vinkonur mínar eiga. ar vinkonur mínar eiga síma. án hans. aö losa mig viö hann. Stjörnuspá Gildir fyrtr föstudaginn 14. febrúar Vatnsberinn (20. ian.-is. febr.): ■ Mikið verður um að vera í kringum þig fyrri hluta dagsins. Mun rólegra verður síðdegis en í kvöld fyllist allt af gestum heima hjá þér. Flskamir (19. febr.-20. marsl: Fréttir sem þú færð leiga eftir að breyta heilmiklu hjá þér og vera kann að þú þurfir að breyta áætlunum þínum eitthvað. Hrúturinn (21. mars-19. aprill: Þú færð fréttir af fjarlægum vini og þið leggið á ráðin um að hittast. Það gæti kostað heiimikið ferðalag hjá þér en það yrði mjög skemmtilegt. Nautið (20. april-20. maíi: / Gefðu ekki meira í skyn en nauðsynlegt er í ákveðnu máli. Það er betri að bíða um sinn með að segja frá áætlunum. Happatölur þínar eru 7, 24 og 41. Tvíburarnir (21, maí-21, iúní); V Þú nýtur virðingar í vinahópnum og til _ / / mikils er ætlast af þér. Félagsmálin standa með miklum blóma og þú nýtur þín vel. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíl: Nú fer að sjá fyrir l endann á mikilli töm og nýir tímar taka ____ senn við. Þú horfir bjartsýnn fram á veginn enda engin ástæða til annars. Uónið (23. iúlí- 22. áeústl: i Þú þarft að gæta vel að eigum þínum og að vera ekki hlunnfarinn í viðskiptum. Hikaðu ekki við að leita hjálpar ef þér finnst þörf á því. Mevian (23. áeúst-22. sept.i: Vinur þinn biður þig ■A\\\ um að gera sér greiða. ^^^Iþú skalt verða vel við ' r þeirri bón. Ekki er víst að þess sé langt að bíða að þú þurfir að biðja hann hjálpar. Vogln (23. sept.-23. okt.): J Reyndu að eiga sttmd Oy fyrir sjálfan þig og ást- \f vin þinn. Þú hefur haft of mikið að gera und- anfarið og það getur verið óheppi- legt fyrir sambönd til lengdar. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.i: Þú færð skemmtilegar t fréttir sem lifga Ijjverulega upp á ' " daginn hjá þér. Vinir þínir skipuleggja einhveija sérstæða skemmtun f kvöld. Bogmaðurinn (22. nðv.-21. des.i: 8 ^^Láttu engan telja þér r hughvarf ef þú ert viss um hvað það er sem þú vilt. Gefðu þér betri tíma fyrir sjálfan þig og hreyfðu þig meira. Steingeltln (22. des-iA jgn.): Áhugamál þín era eitthvað að breytast. Það er engin ástæða til að hafa áhyggjur af þessu, heldur skaltu njóta þess að eignast ný áhugamál. Lárétt: 1 bæli, 4 djörf, 7 fífla, 8 vitíeysa, 10 rugl, 12 róleg, 13 skömm, 14 útlimi, 15 hress, 16 orsakaði, 18 ýfa, 21 hótun, 22 högg, 23 blót. Lóðrétt: 1 hæfur, 2 brún, 3 árátta, 4 brim, 5 skjól, 6 land, 9 fjölda, 11 tré, 16 okkur, 17 fugl, 19 fljótið, 20 beita Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason k k XI Hvltur á leik! Stundum eru einfaldar stöður ágætar til að minna okkur á að það þarf að ná vissum yfirburðum til aö sigra í skák! Hér er þaö yngsti stórmeistari heims, Sergei Katjakin nýorðinn 13 ára, sem þjarmar illilega að góðvini okkar Ian Rogers frá Ástr- alíu. Sennilega ratar sá stutti hingað upp á klakann i framtíðinni og fer þá háðulega með einhvem góðan skák- manninn sem ekki veit sitt rjúkandi ráð! Og aðrir glotta við tönn! Hvitt: Sergei Karjakin (2547) Svart: Ian Rogers (2569) Norræna bragðið. Wijk aan Zee (9), 21.1. 2003 1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Da5 4. d4 Rf6 5. RÍ3 c6 6. Bc4 Bg4 7. h3 & fi i k& & & it'á? Bh5 8. Bd2 e6 9. Rd5 Dd8 10. Rxf6+ gxf6 11. De2 Bxf3 12. gxf3 Rd7 13. 0-0-0 De7 14. Ba5 Rb6 15. Bb3 0-0-0 16. Kbl Bh6 17. c4 Hd7 18. Hhel c5 19. d5 e5 20. Bc2 Kb8 21. Bf5 Hd6 22. De4 Df8 23. Bd2 Bxd2 24. Hxd2 Dh6 25. Hde2 Hdd8 26. f4 exf4 27. Dd3 f3 28. He4 Dh5 29. Hf4 Hhe8 30. Hdl Hd6 31. b3 Rd7 32. Dxf3 Dxf3 33. Hxf3 RfB 34. h4 Rg6 35. Bc2 He5 36. Hhl He2 37. Kcl h6 38. Kdl He8 39. h5 Re5 40. He3 Hg8 41. f4 Rc6 42. Hhel Kc7 43. He8 Hg4 44. Hf8 Rd4 45. Hxf7+ Kb6 46. Bg6 Ka6 47. f5 Hb6 48. He6 Hgl+ 49. Kd2 Hg2+ 50. Ke3 Rxe6 51. fxe6 Hxa2 52. e7 Hxb3+ 53. Bd3 Haa3 54. HxfB+ Ka5 (Stöðumyndin) 55. e8D Hxd3+ 56. Ke2 Hdb3 57. Kfl Hal+ 58. Kg2 Hbbl 59. Hfl 1-0. Lausn á krossgátu 'u§e oz ‘BUE 61 ‘noj íi ‘sso 91 ‘jniuie 11 jnmjn 6 ‘QPI 9 ‘JEA s ‘jnSuegofs p ‘QSiautnu £ ‘88a Z ‘J®J I UlQJQQq 'uSbj ez ‘Qnjs zz 'unuSo iz ‘bjb3 81 ‘ino 91 ‘tua si ‘euue 11 ‘uems £i ‘3æii zi ‘q?jo 01 ‘[3nJ 8 ‘efit3 1 ‘ioas t jag I úlQjpq Leiður á ímyndinni Áhorfendur á Stöð 2 hafa í nokkur ár fylgst með lífinu hjá nokkrum ungmennum í sjónvarpsseríunni Dawson’s Creek. Sá I sem þar hefur verið fremstur í flokki er leikarinn James Van Der Beek sem er búinn að fá sig fullsaddan af að leika hinn samviskusama og góða pilt, Daw- son Leary. Nú þegar á að hætta við sjónvarpsseríuna er hann ákveðinn í að breyta ímynd sinni og í fyrra lék hann í The Rules of Atraction sem byggö er á skáldsögu eftir Brett Easton, þess hins sama og skrifaði American Psycho. í The Rules of Atraction leikur Van der Beek bróður hans, Sean Bateman, sem er ekki siður klikkaður. Árásarmaðurinn Breski leikstjórinn Roland Joffe hefúr aldrei náð að fylgja ’eftir sinum bestu kvikmyndum, The Killing Fields og The I Mission. Hann hefur gert metnaðarfullar kvikmyndir á borð við City of Joy, The Scarlett Letter og Vatel, sem hafa ekki náð almennri hylli. Joffe er nú kominn af stað með enn eina epíska kvik- mynd, The Invader, sem tekin verður á Indlandi. Ekki hefur það minnkað hrifhingu Indverja á myndinni að Joffe hefúr ráöið í að- alhlutverkiö Holiywood-stjörnuna Vivek Oberoi. Leikur hann Udaji, stríðsmann sem leiddi indverska herinn gegn Bretum á nítjándu öld. Dagfari Erfðagalli? „Sæll frændi,“ sagði maður nokkur við mig um daginn þar sem ég beið í rólegheitum eftir afgreiðslu í biðröð- inni á heilsugæslunni. „Við erum víst stórskyldir vestan úr Djúpi í beinan legg frá Svarthöfða, sem fyrst er getið í Aðalvík á Hornströndum,“ sagði maðurinn og hélt áfram að romsa út úr sér heilu ættliðunum af skyld- mennum, sem væru allt í kringum okkur samkvæmt islendingabok.is. Fljótlega hafði hann sannfært alla í röðinni um að hann væri stórskyldur þeim öllum og meira að segja þre- menningur við eina hjúkkuna. Mað- urinn var í meira lagi málglaöur og trúði mér fyrir því að hann væri á ró- andi. Hann þuldi upp ósköpin öll af lyfjum og sagðist vera búinn að prófa það allt en hélt hann væri loksins kominn á réttu pillumar. Svo spurði hann mig hvað ég væri að vilja þama og hvort ég væri nokk- uð á róandi eins og hann. „Þetta getur svo sem verið arf- gengt,“ sagði hann. Mér fannst honum ekkert koma það við hvað ég væri að gera þarna en hvíslaði því að honum svona í gríni að ég væri að ná mér í annan skammt af Víagra. En það hefði ég ekki átt að gera því nú hóf karlfjandinn háværan fyrirlest- ur um getuleysi og sannfærði alla i biðröðinni um að við værum sko örugglega skyldir. Á því væri enginn vafi þar sem við værum báðir haldnir sama sjúkdómnum. Þetta vaki að vonum mikla athygli i biðröðinni og það örlaði fyrir smá- glotti hjá sumum. Ég hafði svo sann- arlega skotið mig í fótinn, eða alla vega á milli þeirra. Mitt fyrsta verk eftir þessa smán, þegar ég kom heim með mínar blóð- þrýstipillur úr apótekinu, var að kíkja á Netið og athuga hvort þetta með skyldleikann stæðist hjá mannskratt- anum. Jú, þama stóð það svart á hvítu, ég var skyldur honum í átt- unda lið og meira að segja kominn af umræddum Svarthöfða, sem ég hafði reyndar pata af áður. En þetta með erfðirnar verður að bíða betri tíma. Skítt með skyldleik- ann en verst ef þetta með Víagrað spyrst út. Erlingur Kristensson blaöamaöur Myndasögur « iafl Eg keypti þetta handa Margeiri ídagl Jafet, bara af þvi að sonur Bjarna var orðinn koppavanur 10 mánaða —Vt—Ji'nrrHfe gamall... Í § i i I ! ! ! ... barf ekki að þýða að okkur sonur 6e tilbúlnn. Allar bækur segja að það eé best að hann ákveði hvenær hann er tilbúinn! Já, en ef hann minn- ist ekkert á það fyrr I en hann á að byrja f háskóla?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.