Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2003, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2003, Qupperneq 30
30 FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2003 x>v * Tilvera ■** 'flVI SnlHHH HUGSADU STORT REGflBOGinn SIMI 551 9000 i AIirtAOÁtz _ —553 2075 TWO TOWERS: 6 TILNEFNINGAR TIL OSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12 ára. Sýnd I lúxus kl. 8. □□ Dolby JDD/ \ M SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is THt /.9//1H0 0F Njósnarinn Alex Scott er ad fara i sitt haettulegasta verkefni til þessa ... með enn þá hættulegri félaga! Geggjuð gamanmynd með léttqeqqiuðum féloqum! Frabær ævintyra- og spennumynd fyrir alla fjölskylduna. 1 SPY: Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. BANGER SISTERS: Sýnd kl. 6 og 8. TRANSPORTER: Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. 8 MILE: Sýnd kl. 8 og 10.15. THE LORD OF THE RINGS: Sýnd kl. 5.30 og 9. B.i. 12 ára. A bak við romantikina, glæsileikann og ástríðurnar var átakanleg og ógrandi saga einstakrar konu. Ein allra besta myndin sem þu sérð i ár! Sýnd kl. 5.30,8 og 10.15. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 6. DIE ANOTHER DAY: Sýnd kl. 5 og 10.10. B.i. 12 ára. HALF PAST DEAD: Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8. VEÐRIÐ Á MORGUN Vaxandi suðaustanátt, 13-18 m/s um og eftir hðdegl og slydda eöa rignlng, fyrst suðvestan til. Hvassari sunnanátt og rignlng sunnan tll undir kvöld. Hiti 0 til 7 stig. SÓLARLAG í KVÖLD RVÍK AK 17.54 17.30 SOLARUPPRAS A MORGUN RVÍK AK 09.27 09.23 SÍÐDEGISFLÓÐ RVÍK AK 16.29 21.02 ARDEGISFLOÐ RVÍK AK 04.51 09.24 VEÐRIÐ í DAG Suðlæg átt, 8-Í5 m/s, en 13-18 vestan tll síðdegls. Léttir heldur til noröan- og norðaustanlands, skúrir eða él annars staðar en rignlng fram eftlr degi suðaustan til á landlnu. Hægarl suðlæg átt í nótt, él eða slydduél sunnan- og vestan tll, en bjart með köflum norðaustan- og austan tll. I VEÐRIÐ KL. 6 AKUREYRI alskýjað 0 BERLÍN BERGSSTAÐIR alskýjaö 2 CHICAGO heiðskírt -8 BOLUNGARVÍK rigning 4 DUBUN hálfskýjaö 2 EGILSSTAÐIR skýjað 2 HALIFAX snjóél -10 KEFLAVÍK þokumóöa 7 HAMB0RG léttskýjað -8 KIRKJUBÆJARKL. rigning 4 FRANKFURT heiðskírt -6 RAUFARHÖFN skýjað 3 JAN MAYEN skýjað -2 REYKJAVÍK alskýjað 7 LAS PALMAS léttskýjað 16 STÓRHÖFÐI rigning 7 LONDON mistur 2 BERGEN súld 3 LÚXEMB0RG heiðskírt -7 HELSINKI þokumóða -4 MALLORCA skýjað 9 KAUPMANNAHÖFN þoka -5 M0NTREAL heiðskírt -21 ÓSLÓ alskýjað -1 NARSSARSSUAQ alskýjaö. -3 STOKKHÓLMUR -2 NEWYORK heiðskírt -6 ÞÓRSHÖFN alskýjaö 8 ORLANDO heiðskírt 10 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö -1 PARÍS léttskýjað -3 ALGARVE heiöskírt 9 VÍN heiösírt -9 AMSTERDAM heiöskírt -3 WASHINGTON heiðskírt -3 BARCELONA WINNIPEG heiðskírt -24 VEÐRIÐ NÆSTU DAGA Laugardagur Sunnudagur Mánudagur awwjR® wiuriuji virmijji FR^TIL FRAtT TOTTU 13 18 13 20 8 15 * * ♦ Hæg su&læg átt og úrkomulítiö framan af en suðaustan- 13-18 m/s siðdegis, Súld syðra en úrkomulítið norðantil. Hiti 3 til 9 stig. Su&læg átt, Sunnan 13-20 m/s 8-15 m/s, vestan til, en hvassast hægari austan til. austan til. Rigning e&a Rignlng e&a slydda en skúrir, en úrkomulítlö úrkomulítlö nor&anlands. norðaustan Hitl frá til. Heldur frostmarki kólnandi upp i 5 stig. Geir A. Guðsteinsson skrifar um fjölmiðla. Skrýtin þjóð, Frakkar Frakkar eru sérkennileg þjóð. Þeir telja frönsku vera mál mál- anna því fyrir langa löngu var ákveðið að alþjóðlegt póstmál skyldi vera franska, en þegar gert er ráð fyrir að viðtakandi eigi að taka við póstinum á póst- húsi skal hann merktur: Poste restante. De Gaulle, fyrrverandi forseti Frakka, krafðist sjálf- stæðis Quebeck-ríkis í Kanada í opinberri heimsókn þar sem um leið var snarlega blásin af og Frökkum tókst næstum því að eyðileggja NATO-samstarfið á 7. áratugnum með ólund. Breska sjónvarpsstöðin SKY fór fínt í það á mánudaginn að benda á þessu sérvisku Frakka, sem sé að splundra samstöðunni, Saddam Hussein í írak til mikiU- ar gleði. íslenskir sem og erlend- ir Qölmiðlar eru uppfuUir af framgangi mála í íraksdeilunni. Afstaða Frakka mun eflaust einnig veikja Sameinuðu þjóð- imar og á SKY var bent á að ef öryggisráðið framfylgdi ekki eigin ályktunum i íraksdeUunni væri hætta á því að það mundi missa völd og áhrif og Saddam Hussein færi sínu fram, ekki af- henda nein vopn og halda áfram þeirri áætlim að framleiða ger- eyðingarvopn. Varla er það vilji fransks almennings, eða hvað? Fréttir frá borgarráði Reykja- víkur herma að borgin hyggist byggja um 1.200 fermetra Land- námsskála yfir fomminjar í Að- alstræti sem þar fundust og verður skálinn jafnframt undir- staða hótels á staðnum. Það er hið besta mál ef þarna verður reistur skáU ef menn á annað borð trúa því að þarna séu leifar vistar Ingólfs Amarsonar. í ljósi allrar bfiastæðafátæktarinnar í Reykjavík er sennUega gert ráð fyrir að allir hótelgestir land- námshótelsins komi í leigubU eða gangandi. En vandræðunum lýkur ekki þar því húsið á Aðal- stræti 16 verður flutt yfir á Að- alstræti 1, sem nú er bílastæði. Ekki leysast nú bílastæðavand- ræðin við það.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.