Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2003, Blaðsíða 2
oru hvor?
Það var meiriháttar stemningá Gauknum
um helgina og spilaði írafár fyrir fullu húsi.
Guðjón Vff ilfell mætti og var hress að vanda,
Erling FM var kátur og Sif svakalega var tvö-
föld, Jói Hjöll mætti ásamt Jenna og Frikka,
Hannes Góu fflaði Lisu Loud og Rut litla var
með vinkonuhópinn á trúnó. Inga Djamm.is
var vel hress og Daði Mix var til friðs. John
Glaumur og Atli litli sáust og Óli Amster
skimaði staðinn, Magni Á móti sól drakk
Sigga Hólm undir borð og Silli var góðurvið
litla bróður. Miss Moneypenny lét sjá sig,
Hanni vildi í
pool en fékk
ekki leyfi og fór heim eins og sumir kl. 8.00
Hverfisbarinn var fullur líkt og við-
skiptavinirnir alla helgina. Með nærveru
sinni heiðruðu meðal annars: Andri Már
eigandi Heimsferða, Nonni í Landi 6 son-
um, Sammi Jagúar, Landsíma Þóráfe, fvar
Guðmunds af Bylgjunni, Kristinn B lög-
fræðingur X-D, Nanna í Decode, Sissy Ár-
mann, Ragnar Jónasar frá Kaupþingi auk
þess sem staðurinn fylltist á laugardags-
kvöldinu af módelum frá Playboy-blaðinu
sem voru í helgardjammferð á íslandi.
Norræna kvikmyndahátfðin í
Háskólabfói tókst mjög vel og fóru
margir sjokkeraðir út af sænsku
kvikmyndinni Lilja 4-ever. Þeir sem lögðu
leið sína á hátíðina voru m.a Brynja
leikona, Tamas Lenraríiitis betur þekktur
sem Nói Albinói, Gínar Vaidirnarshjá Kom
°g
rapparinn
Erpur
Eyvindar sem varð að eigin sögn að Ifta
nokkrum sinnum undan á meðan á
sýningunni stóð.
í stórborginni London hópuðu fslending-
ar sig saman um sfðustu helgi eins og oft vill
gerast á erlendri grundu. Á föstudagskvöld-
inu mátti sjá til hóps á japönskum veitinga-
stað við
Tottenham
Court Road.
Hópurinn lagði undir sig efri hæðina sem
var búin karaókfvél og skemmti sér við söng
og drykkju frameftir nóttu. Þarna mátti sjá
Rebekku Jónsdóttur og Kristfnu Laufeyju
Guðjónsdóttur viðskiptafræðinema, tvo
fjármálaspekinga sem heita Kári, sálfræði-
nemann Jónfnu, Hildi, Eyrúnu líffræðinema,
Tóta kennara, íslandsvininn Bob Emerson og
marga fleiri. Á laugardagskvöldinu sást svo
til hóps Islendinga á bar íAustur-London og
þar hafði bæst í hópinn fjármálaneminn Páll
úr Hafnarfirði. Á sama bar sást Francis Jeffers knattspyrnumaður í
Arsenal sem blandaði ekki geði við Islendingana. Á sunnudeginum gátu
áhugasamir svo barið Liam GaUagher, söngvara Oasis, augum á gangi á
Carnaby stræti í miðborginni.
StendurþlJ
fyrir O
einhverjuf
s(:ho'ij okkur u|>pIysin(>o:r'
fokusðfokus■is
Það er alltaf nóg að gerast hjá plötusnúðnum og hústónlistar-
manninum Tomma White. Eins og Fókus hefur greint frá hefur
Tommi vakið athygli fyrir tónlist sína erlendis og nú hefur hann
endurvakið gamalt útgáfufyrirtæki. Stórir hlutir eru í fæðingu og
í lok mánaðarins heldur fyrirtækið kynningarpartý í New York.
flllt á vínyl
„Við verðum ekki eingöngu með ís-
lenska listamenn á okkar snærum, við
viljum bara þá sem eru að gera góða tónlist
og teljum okkur þegar vera komna með
góðan hóp,“ segir Tommi White um út-
gáfufyrirtækið New Icon Records sem ný-
lega var sett á stofn. Fyrirtækið byggir
reyndar á gömlum grunni þvf Tommi og
félagar hans stofhuðu útgáfufyrirtæki árið
1996 sem fljótlega lagði upp laupana.
Hucmyndin að HJÁLPA
LISTAMÖNNUNUM
„Við vorum bara ungir strákar þegar við
byrjuðum ‘96 og gáfum út fjórar plötur á
fyrirtækinu sem hét þá Icon Records.
Þetta voru reyndar dúndurplötur en fyrir-
tækið leystist fljótlega upp og við hættum
þessu,“ segir Tommi sem hefur verið á
fullu í bransanum síðan þá og telur eðlilegt
að hann taki upp þráðinn aftur. Hann hef-
ur átt í góðu samstarfi við Lewis Copeland
úti í London sem hefur séð um hans mál
þar og segir Tommi hann hafa hjálpað til
með fyrirtækið. Fyrsta platan hjá nýja út-
gáfufyrirtækinu kom út á síðasta ári og
önnur er væntanleg á næstunni. Á henni
er að finna tónlist Aron Carl ffá Detroit
auk Tomma sjálfs og af þessu tilefni held-
ur fyrirtækið útgáfúpartí í New York í lok
mánaðarins.
„Hugmyndin er aðallega að hjálpa lista-
mönnunum þó ég sé alls ekki að fara að
tapa á þessu,“ segir Tommi en aðrir lista-
menn hjá New Icon eru þeir Blake
(Magnús Jónsson sem var í GusGus) og
Ilo (Ólafúr Breiðfjörð).
Styrktartónleikar á Grandrokk í
KVÖLD
Hvemig tekur svo Kaninn í það sem þið
eruð að geral
„Mjög vel, það er mikil spenningur fyr-
ir því sem við erum að gera og mikið fylgst
með út af þessu partýi.“
Afhverju Bandaríkin, afhverju ekki Bret-
land eða eitthvað annað land?
„Það er stór markaður fyrir það sem við
erum að gera í Bandaríkjunum. Bretamir
eru meiri tækifærissinnar því þeir ein-
blína á það sem er í gangi hverju sinni. Ég
vil frekar gefa út góða tónlist sem skiptir
ekki máli hvenær kemur út heldur en
einblína á einhverja tískustrauma.“
Gefið þið út á diskum eða vínyl?
„Þetta er allt á vtnyl hjá okkur. V6
stefhum reyndar að því gefa alltaf út einn
disk fyrir jólin héma heima með því
helsta sem hefur verið í gangi á árinu hjá
okkur. fslendingar verða að fá að heyra
þetta líka og þeir fá einhvem góðan
pakka.“
Fyrsta New Icon-kvöldið verður svo
haldið á Grand Rokk í kvöld og þar koma
fram helstu listamennimir sem tengjast
útgáfufyrirtækinu en Tommi segir að
stefht sé að því að verða með tvo til þrjú
slík kvöld hér á hverju ári.
„Þetta em nokkurs konar styrktartón-
leikar fyrir okkur svo við komumst út. Vð
emm fimm sem emm að fara og aðgangs-
eyririnn fer allur í ferðasjóð.11
Tomtni White var að
stofna útgáfufyrir-
tækið New lcon
Records og fagnar
því á Grand Rokk í
kvöld með lista-
mönnum sem fyrir-
tækíð gefur út.
Forsíðumyndina
TÓK
Teitur af
Elísu
Arnardóttur
rir norðan... upplifðu það!
FfmðnrPfivl
C3A.RÖEW
Ævintýraland árshátíðanna!
BPOfíTf'Bmmm
Akureyri - Mývatn
f ó k u s
2
II. október 2002