Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2003, Blaðsíða 13
Verslunin Oasis í Kringlunni hélt tískusýningu í Smáralindinni um síðustu
helgi í tengslum við brúðkaupssýningu sem þar fór fram. Ljósmyndari
Fókuss mætti á svæðið og smellti af myndum af vorvörum verslunarinnar.
Hlýralausir toppar
og vfðar buxur
Samfest-
ingarnir sjást
aftur í sumar.
Þessi er úr
glansandi
teygjuefni og
kostar
12.990 kr.
iGull og brons
eru kjörnir
litir i
brúðkaupin í
sumar.
Pallfettutopp
ur kr. 6.900,
buxur kr.
7.900.
Pastellitirnir
dúkka enn á
ný upp þetta
vorið.
Pastelbleikur
kjóll á kr.
12.990.
Hvítt er
sumar-
liturinn f ár
eins og svo
oft áður.
Hördragt
kr. 20.980.
Skásniðin
halda sér í
pilsum og
toppum.
„Sumartoppamir eru
hlýralausir þvertoppar
með skásniði að neðan og
gjaman rykktir í hliðun-
um.“ segir verslunarstjór-
inn Ingibjörg. Einhverj-
um stelpum er líklega enn í
fersku minni toppar síðasta
sumars, sem voru gjaman með
eina öxlina bera. Slík snið sjást
hins vegar ekki lengur né
heldur „boots-cut" á buxum
sem einnig heyrir tískusögu
síðasta árs til. „Buxumar núna
eru vfðar en þröngar Quart-
buxumar koma einnig sterkar
inn. Það má segja að her-
mannaþemað haldi sér en í stað
hins hermannagræna litar er
litaúrvalið orðið breiðara og efn-
isvalið einnig,“ upplýsir Ingi-
björg. Fyrir utan hina klassísku
ljósu sumarliti, hvítt og beis,
em neonskærir litir einnig
áberandi í Oasis eins og svo
víða annars staðar, sem og
pastellitir. Gull og brons er
einnig áberandi í fínni fatnað-
inum en slíkir litir eru einmitt
kjömir í brúðkaup.
„Mínipilsin em
tískusíddin úti en
ég veit ekki hversu
vel þau munu ná
til íslenskra kvenna.
Þær sem þora að láta
sjá sig í þeim geta ver-
ið f gammosíum og
berfættar í skónum
við,“ segir Ingibjörg og
bendir um leið á að
hnésíð pils séu annars
cinnig vel gjaldgeng í
sumar. Gallabuxur og
gallapils, sem allir
urðu að eiga síðasta
sumar, víkja fyrir bux-
um í æpandi litum og
efnin f „djammholun-
um“ fara úr glansandi
gerviefnum yfir í
bómull. „Stelpurnar
hafa bara verið að taka
venjulega bómullar-
boli á djammið enda
þeir í svo skemmti-
lega skærum litum í
sumar og gaman að
vera t.d. í tveim lit-
um, öðrum yfir hinn,“
segir Ingibjörg að lok-
um.
[ Sumartopp-
arnir eru
hlýralausir
þvertoppar
með skásniði
að neðan og
gjarnan
rykktir í hlið-
unum eða þá
með japönsku
sniði.
Isaumur eins
og sést á
þessum topp
þykir alltaf
sumarlegur.
Toppurinn
kostar 5.900
kr. og
buxurnar
7.900 kr.
Pokabuxur
eins og þessar
eru málið í
sumar.
Gallabuxur
með
„bootscut“
sem voru
vinsælar f
fyrrasumar
mega liggja
áfram inni í
skáp.
Buxurnar
kosta 7.900 kr.
—
14. mars 2003 f ó k u s