Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2003, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2003, Blaðsíða 6
1.- 2. FEBRÚAR Snjór og meira af snjó. Renndum okkur í Stoderzinken og gerðum okkar fyrstu tilraun- ir við að filma freeride. Tókum heimspekilega ákvörðun um að allra best væri að smella sér til Miinchen á útivistar- og íþróttavörusýningu. Brennd- um þangað í einum grænum. Þræddum þar hinar ýmsu knæpur og bjórkjallara. Almenn ölvun sveif svo á mannskapinn og grunnt á vitleysisgangin- um. Á Hard Rock fór allt úr böndunum og Svanur rúll- aði viljandi niður stiga, Ingó múnaði á allan sal- inn og sett- ist í hland- skál ... Gott kvöld end- aði svo með því að ég og Elli sváfum undir berum himni og Svanur og Ingó í bílnum. Vöknuðum í 8 stiga frosti á bílastæði nálægt sýningunni. Keyrð- um 35 ktlómetra örvæntingarfullri leit að Burger King, fund- um hann ... lokaðan. Torfi Yngvason leyfir lesendum Fókuss að líta í dagbókarfærslur 7. FEBRÚAR Bluebird í St. Anton. Renndum okkur nærri St. Christoph og annars staðar þar sem púðrið var ósnert. Snjó- flóðahætta var metin upp á fjóra af fimm mögulegum svo að við tókum ekki mikið af sénsum. Elli og Ingó fóru þó ansi harða leið og komust lífs af. Keyrðum svo um nóttina til Bern og gistum hjá Sveinborgu vinkonu okkar í 14 fermetra kytrunni hennar. 8. FEBRÚAR Keyrðum frá Bem til Nendaz sem er lítill skíðabær í Siondalnum í Sviss. Þar í Olpunum ofan við bæinn er eitt allra stærsta skíða- svæði Evrópu „4 valees". Verbier og Thyon er bæði hluti af þessu svæði. Við leigðum okkur aldagamalt chalet fyrir lítið og komum okkur fyrir til vikudvalar. 9. FEBRÚAR Vöknuðum snemma og púsluðum 11. FEBRÚAR Bluebird dauðans í Verbier. Þar er fínn parkur en hann var ekki sheipaður, þama var þó stórt tabletoprail. Strákamir reyndu við það fram eftir degi og fóru svo á bigjump sem var þama í ágætis ásigkomulagi. Gleymdum okkur aðeins í æs- ingnum og lögðum of seint af stað heim, sem varð að verulegu vandamáli vegna þess að Verbier er lengst í burtu frá Nend- az (heim) og það þarf að taka haug af lyftum til að komast þangað sem aílar eiga það sameiginlegt að loka á fyrir fram ákveðnum tíma en eftir rifrildi við lyftuvörð komust allir heim. Heima hentum við því nauðsynlegasta í bakpoka og lögðum af stað til Val d’lsére í Frakklandi með viðkomu í Chamonix og Pocoloco (þar fæst besti rottuborgari í heimi). Lentum í smávægilegum skakkaföllum vegna slæ- legs korts sem var upphaflega af Evrópu en innihélt nú aðeins hálft Frakkland og slangur af Sviss. Af þessum sökum varð seinni helmingur keyrslu okkar svokallað giskdriving með misjöfnum árangri en óumdeilanlega réttri niðurstöðu ... að lokum. 12. FEBRÚAR Vöknuðum snemma til að kanna nýtt svæði. Ég veit ekki hvort ég er eitthvað bilaður en mér finnst hvert svæði sem ég heimsæki vera stærra en hin fyrri. Eitt er þó hægt að segja með fullri vissu, Val d’lsére er hlussustórt. Þama eru 3 park- ar og möguleikamir á freeride endalausir. Val d’lsére er al- FRflKKLflND ÞYSKALAND SVISS Sankt flnton , flUSTURRIKI Chamonix flvoriaz^" Val d’lsere Villach ÍTflLÍfl Um síðustu mánaðamót lögðu fjórir drengir af stað í roadtripp um Evrópu með það að markmiði að elta snjóinn. Ferðalagið byrjaði á bílaleigubíl í Frankfurt en þaðan fóru þeir til Austurríkis, Sviss og Frakklands. Á 21. degi náðu þeir Torfi G. Yngvason, Erlendur Þór Magnússon, Ingólfur Olsen og Svanur Daníelsson að leggja að baki 6253 kílómetra, haug af snjó og slatta af rennsli. Torfi skráði ferðasög- una sem birtist hér í grófum dráttum. Snjórinn eltur um Evrópu 5. FEBRÚAR Fokk hvað það er búið að snjóa! Tyrol er að dmkkna og all- ir Alpamir með. Fórum í St. Anton og skyggnið var ekki upp á marga fiska, það var sko vegna þess að það hættir ekki að snjóa ... en púðrið! ? Jesús, María, Jósef og púðrið! Ingó jibbaði á nýja sérhannaða púðurbrettinu sínu og Svanur týndi skíða- passanum sínum. Renndum okkur samt allan daginn í fersk- um snjó og trjám. 30. JANÚAR Keflavík-Frankfurt í bítið og AK-Extreme Team lagt af stað í enn eitt Roadtrippið. Eins og öll góð ferðalög byrjaði það meðrugli og nóg af því. Hverjum hefði dottið í hug að til þess að fá bílaleigubíl afhentan þurfi að framvísa ökuskírteini og vísakorti? Það er möguleiki að flestir, kannski allir í heimin- um, viti þetta en ekki hafði þetta hvarflað að okkur. Upp- hófúst nú stórkostlegar samningaviðræður við pulsu-Þjóð- verjakonu sem endaði með samningi upp á 16 þúsund kall í tryggingu. 16 þúsund kall í tryggingu, hvað er það? Við fáum glænýjan bíl í þrjár vikur og til þess að sjá til þess að við rúst- um hann ekki þá skiljum við effir 16 þúsund kall??? Ef okk- ur langaði að rústa glænýjan bílaleigubíl þá er ég ekki viss um Kíktum á sýninguna og þrykktum svo beint til Innsbruck í Austurríki og þaðan sem leið liggur til Tobadil þar sem beið okkar íbúð og alls kyns fínheit. 3. FEBRÚAR Það hefúr hreinlega ekki hætt að snjóa síðan við komum til meginlandsins. Fréttimar hamra á engu öðru en snjóflóðum og hálkuslysum á hraðbrautum landsins. St. Anton am Arl- berg í Tyrol er alvörusvæði og þangað fórum við snemma morguns. Þar var allt fúllt af púðri og góðum brekkum, Svan- ur var enn þá ýlislaus svo við tókum þessu létt. Renndum okkur samt slatta í ferskum snjó og filmuðum meira. Elli droppaði tvo kletta og Ingó nældi sér í ágætis línu. Ingó tap- að í annað skipti í röð í dauðaspaða. okkur saman, það er alltaf svolítið mál að taka upp úr pakk- fullum töskum og koma sér af stað. Að renna sér frá Nendaz til Thyon er meira en að segja það, á leiðinni þarf maður að grfpa einar fimm toglyftur og renna sér 12 kílómetra. Svein- borg lenti í hremmingum og eyddi megninu af deginum rammvillt í hlíðum fjallsins. Við fúndum hins vegar klikkað- an park: einn straight jump með 14 metra flata og samvöxn- um cornerpalli, annan eins með 8 metra flata og haug af alls konar railum ogöðrum snjómannvirkjum. Strákarnir renndu sér allan daginn á stærstu pöllunum og ég filmaði og tók myndir. Dagurinn byrjaði þungbúinn en um miðjan dag birti til og sólin skein af áfergju það sem eftir lifði. Góður dagur og öll gömul meiðsl létu ekki á sér kræla. Heim í bjór, makkar- ónur og pullur. 6. FEBRÚAR. Allt er enn á kafi í snjó og lélegt skyggni til fjalla. Vð ákváðum að best væri að byggja backcountrykicker og slá þar með tvær flugur í einu höggi, spara pening og ná góðu myndefni. Keyrðum um Tyrol og fundum ftnan stað í Arl- bergpass. Lendingin var mjúk en of flöt, varð hið ágætasta session engu að sfður. Á heimleiðinni ætluðu strákamir að stökkva fram af járnbrautarbrú en urðu frá að hverfa vegna háspennukapla sem voru að flækjast fyrir þeim. Fundum í staðinn fjallveg með handriði, strákamir slæduðu handriðiðog droppuðu svo ffam af veginum niður þrjá metra f brekkuna fyrir neðan. Kom vel út og Elli rockjibbaði í bónus. Elli á fleygiferð í Ruslaleiðinni í Aquille d’midi í Chamonix. Leiðin liggur í 3842 m hæð yfir sjávarmáli og það þarf að taka hæsta kláf Evrópu til að komast upp. 10. FEBRÚAR Nýr dagur og hvílíkur dagur! Ekki ský á himni og sólin stillt á max power. Eins og fyrri daginn gleymdist sólar- brynjusafinn og afleiðingar þess urðu útfjólublá andlit og rauð nef. Gott session ígóðum park ... uppskeran fúllt af góðu videoi og ljósmyndum. Snerum heim í annan bjór, fleiri makkarónur og slatta af pullum. Strákarnir fundu sér ýmsa staði til að renna sér á, m.a. þetta sumarbústaðahandrið í Sviss. að við myndum láta 16 þúsund kall stoppa okkur... Ætluðum að skutlast um borgina sem hefði ekki verið neitt mál ef við hefðum kunnað skil á áttunum á landakorti... 40 kílómetrum síðar bjargaði annar pulsu-Þjóðverji málunum og vísaði veg- inn. Austurríki innan seilingar og það snjóar og snjóar fyrir utan bílrúðuna. 31. JANÚAR. Fyrsti dagur í rennsli var ekki slæmur. Djúpt púður í Stoderzinken og nánast enginn til að misnota það aðrir en við. Renndum okkur fram eftir degi og drukkum síðan Alpabjór í alvöru ævafornum en jafnframt nýsmíðuðum Alpakofa við fjallsræturnar. 6 14. mars 2003

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.