Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2003, Side 10
fvrir skemmtileaar niSurstafia
vern? staðreyndir
plö^udómar
Flytjandi: IVIira Calix
Platan:
JBi Útgefandi: Warp/Smekkleysa
fití Lengd: 61:16 mín.
Flytjandi: Soft Cell
Platan:
Útgefandi: Cooking Vinyl/
Skífan
Lengd: 54:54 mín.
hva 8
Mira Calix er gefin út hjá hinu víftfræga
raftónlistarfyrirtæki Warp Records í
Sheffield en þaö er líka útgáfa Aphex
Twin, Autechre, Squarepusher, Plaid,
Boards of Canada o.fi, snillinga. Tón-
list Miru á ýmislegt sameiginlegt meö
áöurnefndum listamönnum. Hún er á
stundum róleg og Ijúf og á öörum
stundum ómstrið og agressíf.
Þessi plata ætti aö vera velkomin
bæöi fýrir þá fjölmörgu sem hafa sakrv
aö Soft Cell í gegnum árin og fyrir aö-
dáendur Marc Almond, t.d. þá sem
mættu til þess að hlusta á kaþþann
spila T (slensku óperunni í fyrra. Aödá-
endur annarra syntapoppsveita, bæöi
gamalla (Depeche Mode) og nýrra
(Ladytron), ættu líka aö tékka á gripn-
um.
Eftir að Mira flutti til Englands fékk
hún vinnu í Ambient Soho plötubúöinni
á Berwick Street i London. I framhald-
Inu fór hún aö búa til sína eigin tónlist
og aö koma fram sem plötusnúður.
Fyrsta platan hennar, hin 2ja laga II-
anga, kom út hjá Warp í nóvember
1996. Mira hitaöi upp fyrir Radiohead
á nokkrum tónleikum á Kid A tónleika-
ferðalaginu.
Listaskólanemarnir Peter Marc
Almond og Dave Ball stofnuðu Soft
Cell í Leeds árið 1980. Þeir slógu í
gegn meö útgáfu sinni af gamla soul-
smellinum Tainted Love og festu sig!
sessi sem ein af bestu synta-
popþsveitum níunda áratugarins með
lögum eins og Say Hello Wave Good-
bye, Torch og Sex Dwarf. Þeir hættu
1983 en eru nú byrjaðir aftur.
Þetta er fín þlata sem sannar að það
verður aö reikna meö Miru á raftónlist-
arkorti framtíðarinnar. Þó að sumt hér
hljómi kunnuglega þá tekst henni
samt aö koma manni á óvart aftur og
aftur. Einn helsti styrkleiki plötunnar er
hvaö hún er fjölbreytt - það mætti líkja
henni við ferðalag eða kvikmynd þar
sem atburðarásin tekur sífellt óvænta
stefnu... trausti jútíusson
Það kom mér á óvart hvað þetta er fín
plata. Tónlistin er mjög í anda þess
sem þeirvoru að gera fyrir 20 árum en
hljómar samt furðu fersk. Það er
reyndar búið að uppfæra hljóminn svo-
litið og eins má heyra áhrif frá því sem
þeir hafa verið að gera síðustu ár,
Dave með Grid og Marc sóló. Rott
endurkoma og velkomin...
trausti júlíusson
AAadonna Á MÓTI STRÍÐINU
Rapparinn 50 Cent er ein af uppgötvunum ársins í poppinu.
Trausti Júllusson kynnti sér sögu þessa 26 ára gamla
Oueens-búa sem hefur reynt eitt og annað þó að hann
sé nýbúinn að gefa út sína fyrstu plötu.
SÓ harðosti
Hér er komin önnur þlata Miru Calix í
fullri lengd en hin fyrri, One On One
kom út fyrir tæpum fjórum árum. Mira
heitir réttu nafni Chantal Passamonte.
Hún er fædd T Durban í Suður Afriku,
en hefur búið T Englandi síðan 1991.
Tónlist Miru er aö mestu instrúmental
raftónlist þó að stundum sé hægt að
greina rödd hennar í bakgrunninum.
Cruelty Without Beauty er fýrsta platan
sem þeir Mrc Almond og Dave Ball
gera saman eftir að þeir endurstofn-
uðu Soft Cell fyrir rúmu ári. Þeir vinna
plötuna eins og T gamla daga, Marc
semur textana og syngur, Dave semur
lögin, spilar á flest hljófærin og tekur
upp. Platan inniheldur m.a. fyrstu
smáskífuna Monoculture.
Niunda plata Madonnu, Americ-
an Life, er væntanleg í apríl. Hún
mun innihalda II lög, þ.á m. James
Bond-lagið Die Another Day og
fyrsta smáskífulagið American
Life. Myndbandið við hið síðar
nefnda er unnið af Jonas Akerlund
sem áður hefur m.a. unnið með U2.
Það hefur þegar vakið mikla at-
hygli en í þvítekur Madonna sterka
afstöðu gegn stríði við írak. Hún
segir um myndbandið: „Ég er ekki á
móti Bush eða með írak, ég er með
friði.“ Hún segir að lagið fjalli um
ameríska drauminn og þær blekkingar sem margir trúi á og
að laginu sé ætlað að vekja fólk til umhugsunar og skapa
umræðu. í september kemur svo út fyrsta barnabók
Madonnu, The English Roses, en hún gerði nýlega 5 bóka
samning við Calloway-útgáfuna.
Og líka...
Þann 27. maíverður gefið út úrval af bestu tónleikum Led
Zeppelin, bæði á CD og DVD. CD-útgáfan verður þreföld og
hefur fengið nafnið How the West Was Won en DVD-ið verð-
ur tvöfalt og mun einfaldlega heita Led Zeppelin... Gamli
Jam-söngvarinn Paul Weller stendur fyrir tónleikum gegn
striði við írak nú um helgina. Á meðal þeirra sem leggja hon-
um lið eru Faithless, Evan Dando, lan McCulloch, Badly
Drawn Boy og David Gray... Annie Lennox sendir frá sér nýja
sólóplötu, Bare, 10 júní nk.... íslandsvinirnir í The Hives
fengu hin eftirsóttu Music Export verðlaun á sænsku tón-
listarverðlaununum um daginn... Aaron Lewis og félagar í
Staind fylgja
eftir metsölu-
plötunni Break
the Cycte með
plötunni 14
Shadcs of Grey
20. maí nk.
lengi eldað grátt silfiir saman.
Fyrsta lagið sem 50 vakti athygli
fyrir árið 1999 var How to Rob
(An Industry Nigga) sem var
fantasía um að ræna nokkra af rík-
ustu rappstjömunum. Ekki illa
valin fómarlömb, svo sem, enda
oft hlaðin gimsteinum og öðru
dýru djásni. Skömmu seinna var
Ja Rule rændur og margir töldu að
þar hefðu menn úr klíku 50 Cent
verið að verki. I marsbyrjun árið
2000 var 50 stunginn af meðlim-
um úr gengi Ja Rule og síðan hafa
þeir verið svamir óvinir. Þegar
Eminem gerði samning við 50
Cent þá varð Ja æfúr og hótaði
honum öllu illu.
ÓLÖGLEGAR ÚTGÁFUR
Eins og áður sagði var 50 Cent
leystur frá samningi sínum við
Columbia eftir skotárásina vorið
2000. Hann brá á það ráð að stela
upptökunum sem fyrirtækið hafði
gert og gefa þær út á ólöglegum
neðanjarðarútgáfum. Þekktastir
þessara bootlegga eru Power of
the Dollar og Guess Who’s Back
sem báðir þykja vel þess virði að
tékkað sé á þeim. Sá fyrri er upp-
runalega 50 Cent-platan sem
Columbia ætlaði að gefa út en sá
síðari inniheldur hráar útgáfur af
nokkrum lögum á nýju plötunni.
Það voru þessar ólöglegu útgáfur
sem vöktu athygli Eminem á 50
Cent.
Enn einn hittarinn hjá Dr.
Dre
Það eru margar ástæður fyrir því
að Get Rich or Die Tryin er að
seljast svona mikið. Það hafði
myndast mikil eftirvænting, bæði
vegna bootlegganna hans og
vegna lagsins Wanksta sem var í 8
Mile-myndinni og sem fjallar auð-
vitað um Ja Rule. Svo er platan
líka helvíti öflug. Það kemur svo
sem ekki á óvart því að hún er
pródúseruð af Eminem og Dr. Dre.
Það virðist ekkert geta stöðvað Dre.
Hann sló fyrst í gegn með NWA,
svo var það Snoop, Chronic og
fullt af smellum fyrir Death Row-
útgáfuna. Eftir það var það
Eminem við og nú er það 50 Cent.
Allt sem maðurinn snertir breytist
í demanta...
Eminem sjálfur segir þetta í ný-
legu viðtali um 50 Cent: „Það var
lífshlaupið hans sem sannfærði
mig. Það er svo mikilvægt að hafa
sögu bak við tónlistina. Hann hef-
ur þetta allt. Hann getur samið
lög, ekki bara rappað. Hann kann
að velja takta, hann semur flotta
húkka og sem MC hefur hann
eitthvað alveg sérstakt..."
Rapparinn 50 Cent. „Svo harður
að við hliðina á honum er
Eminem eins og Gareth Gates“...
f apríl árið 2000 var Curtis
Jackson, öðru nafhi 50 Cent,
skotinn níu skotum fyrir utan
heimili ömmu sinnar í Queens.
Skotin hæfðu hann í andlitið,
höndina og fætuma og eftir
árásina þurfti hann að dvelja 13
daga á gjörgæsludeild. 50 Cent
hafði árið áður gert samning við
Columbia-fyrirtækið og tekið
upp fyrir það plötuna Power of
a Dollar en skotárásin setti
strik í reikninginn og samingn-
um var sagt upp. I fyrra gerði
svo fyrirtæki Eminem, Shady
Records, samning við hann og
fyrsta platan hans sem fær lög-
lega útgáfú, Get Rich or Die
Tryin, kom út fyrir nokkrum
vikum. Hún fór beint á topp
bandaríska vinsældalistans og
seldist í 1,7 milljón eintökum
fyrstu 12 dagana sem er meiri
sala á jafnskömmum tíma en
nokkur frumsmíð tónlistar-
manns frá því að sögur hófúst.
En kíkjum nánar á manninn
sem Q-tímaritið kallar „Dead
Man Walking“...
Illdeilurnar við Ja Rule
50 Cent og Ja Rule hafa
Alvöru gettó-strákur
Curtis Jackson er ekta gettó-
strákur. Hann er fæddur og
uppalinn í Jamaica-hverfinu f
Queens. Hann kynntist aldrei
föður sínum en ólst upp hjá
móður sinni Sabrinu sem seldi
dóp þar til hún var myrt þegar
hann var átta ára gamall. Þá
flutti hann heim til ömmu
sinnar og afa. Hann byrjaði
sjálfur að selja eiturlyf skömmu
seinna og gekk þokkalega við
þá íðju þó að hann væri stund-
um nappaður og þyrfti að sitja af
sér dóma. Þegar hann eignaðist
son á unglingsárunum ýtti það
við honum og hann ákvað að
gera eitthvað annað við líf sitt.
Árið 1994, þegar hann losnaði
úr fengelsi, ákvað hann að reyna
fyrír sér sem rappari. Tveimur
árum seinna kynntist hann
Jam Master Jay úr Run DMC.
Jay tók hann upp á arma sína
og kenndi honum allt það sem
hann þurfti að kunna, bæði sem
rappari og lagasmiður. í fram-
haldinu fékk hann samning við
TrackMasters og Columbia-
plötufyrirtækið. Jam Master Jay
og 50 Cent voru alltaf miklir
mátar. Þegar sá fyrmefndi var
myrtur í stúdíóinu sínu í októ-
ber í fyrra þá var 50 Cent yfir-
héyrður, ekki af því að hann
væri grunaður um verknaðinn
heldur af því að talið var að
óvinir 50 hefðu mögulega myrt
Jay til þess að ná sér niður á 50
sjálfum.
Madame Helga kemur til sögunnar
Velska rokk-hljómsveitin
The Stereophonics sendir
frá sér sfna fjórðu plötu,
You Gotta Go There to
Come Back, 19. maf nk. Plat-
an er pródúseruð af Kelly
Jones sjálfum með hjálp frá
Jtm Lowe og Jack Joseph
Puig. Platan er sögð sálar-
skotnari og sýrukenndari
en fyrri plöturnar. Tveimur
vikum áður en stóra platan
kemur út kemur fyrsta smá-
skffan, Madame Helga, en
lagið sem var á dagskrá sveitarinnar á tónlistarhátfðum í
fyrrasumar var samið á Sri Lanka og er að söng Kelly Jones
rokklag samið undir áhrifum frá afar sérstöku húsi og konu
sem hann hitti þar... Síðasta Stereophonics-plata Just En-
ough Education to Perform kom út íapríl 2001 og er búin að
seljast í skipsförmum...
Leitin að Jerry Garcia
Proof, einn af með-
limum Dl2 hljómsveit-
arinnar Eminem, send-
ir frá sér sína fyrstu
sólóplötu f mat'nk. Hún
hefur fengið nafnið
Searching 4 Jerry
Garcia, frekar óvenju-
legt nafn á hip-hop
plötu, enda var Garcia
heitinn sem kunnugt
er leiðtogi The Great-
ful Dead sem var ein af vinsælustu hippasveitunum undir
lok sjöunda áratugarins. Proof kynntist Garcia í gegnum
umboðsmanninn sinn en móðir hans var Deadhead sem var
samheitið á hörðustu aðdáendum Greatful Dead sem gjarn-
an fylgdu sveitinni eftir hvert sem hún fór. Umbinn átti
heimildarmynd um Garcia og Proof varð fyrir svo mikilli
uppljómun af því að kynnast Iffi hans að hann ákvað að
nefna plötuna eftir honum. Proof telur sig eiga mikið sam-
eiginlegt með Garcia og nú eru menn farnir að tala um „hip
hop hippa“...
f ó k u s
10
14. mars 2003