Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2003, Qupperneq 26
26
FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003
Vahp Reykjavíkurmeistapi
Valsstúlkur uröu í gærkvöld
Reykjavíkurmeistarar í meistara-
flokki kvenna þegar þær gerðu
jafntefli gegn Breiðabliki, 1-1. Hjör-
dís Þorsteinsdóttir kom Breiðabliki
yfir á 34. mínútu en Rut Bjarnadótt-
ir jafnaði metin fyrir Val á 86. mín-
útu og þar við sat. Valur þurfti jafn-
tefli í leiknum þar sem KR var með
mun betra markahlutfall.
Valur hlaut tiu stig í fjórum
leikjum, einu stigi meira en KR
sem hafnaði í öðru sæti. Breiðablik
varð í þriðja sæti með sjö stig,
Stjarnan endaði í fjórða sæti með
þrjú stig og sameinað lið Þróttar og
Hauka rak lestina í mótinu án
stiga. -ósk
FH-Aftunelding 31-23
3-0, 3-3, 6-4, 6-6, 8-6, 10-7, 11-6, 13-9, 16-10,
15-12, (16-13), 18-13, 19-16, 22-17, 22-19,
23-21, 27-22, 31-23.
FH:
Mörk/víti (skot/viti): Logi Geirsson 13/7
(19/7), Guömundur Pedersen 4 (5), Arnar
Pétursson 4 (7), Björgvin Þór Rúnarsson 4
(7/1), Hjörtur Hinriksson 3 (4), Hálfdán
Þóröarson 2 (2), Magnús Sigurösson 1 (3/1),
Andri Berg Haraldsson (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 9 (Guömund-
ur 3, Björgvin 2, Arnar 2, Hálfdán, Logi).
Vitanýting: Skoraö úr 7 af 9.
Fiskuö víti: Hálfdán 3, Björgvin 3, Logi,
Andri, Arnar.
Varin skot/viti (skot á sig): Magnús 21
(44/3, hélt 7, 47%).
Brottvísanir: 4 mínútur.
Dómarar (1-10):
Ólafur Haralds-
son og Guöjón
Sveinsson (8).
GϚi leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 350.
Maður leiksins:
Logi Geirsson, FH
Afturelding:
Mörk/víti (skot/víti): Hrafn Ingvarsson 5
(11), Einar Ingi Hrafnsson 4/1 (5/1), Daöi
Hafþórsson 4/1 (12/1), Atli Rúnar Steinþórs-
son 2 (2), Valgarö Thoroddsen 2 (4), Haukur
Sigurvinsson 2/1 (5/1), Sverrir Bjömsson 2
(9), Gísla Bjamason 1 (2), Erlendur Egilsson
1 (3), Vladislav Trufan (1).
Mörk úr hraöaupphlaupunu 5 (Valgarö,
Atli, Daöi Einar, Hrafn).
Vitanýting: Skoraö úr 3 af 3.
Fiskuö víti: Daöi, Einar, Valgarö.
Varin skot/viti (skot á sig): Reynir Þór
Reynisson 11/2 (33/7, hélt 5, 33%), Ólafúr
Helgi Gísason 5 (14/2, hélt 1, 35%).
Brottvísanir: 10 mínútur.
Jafnt hjá Frökkum
og Þjóðverjum
Frakkar og Þjóðverjar skildu
jafnir, 29-29, í vináttulandsleik í
handknattleik í Frakklandi í gær-
kvöld. Staðan í hálfleik var einnig
jöfti, 15-15, en Þjóðverjar leiddu,
29-28, þegar nokkrar sekúndur
voru eftir. Frakkar fengu aukakast
þegar venjulegur leiktími var lið-
inn og hin 18 ára gamla stórskytta,
Nikola Karabatic, gerði sér lítið
fyrir og jafnaði, 29-29, með skoti
sem fór á milli fóta Hennings Fritz,
markvarðar Þjóðverja, og í netið.
Karabatic var markahæstur hjá
Þjóðverjum með tíu mörk,
Bertrand Gille skoraði fimm mörk
og Cedric Burdet fjögur. Homa-
maðurinn Florian Kehrmann og
línumaðurinn Sebastian Preiss
vom markahæstir hjá Þjóöverjum
með fjögur mörk hvor og þeir
Christian Schwarzer, Pascal Hens,
Jan-Olof Immel, Steffen Weber og
Christian Zeitz skoruðu þrjú mörk
hver.
Þjóðverjar mæta Islendingum 1
vináttuleik í Max-Schemelling höll-
inni í Berlín næstkomandi laugar-
dag. -ósk
í samstarf
Knattspymusamband íslands og
Mastercard
skrifuðu á
dögunum
undir sam-
MjAf'áF^ SS starfssamning
gŒ sem t’1
m mársins 2006.
Mastercard
verður einn af aðalstyrktaraðilum
sambandsins og felur samningur-
inn meðal annars í sér að auglýs-
ingaspjöld frá Mastercard verða
sett upp á landsleikjum og úrslita-
leikjum í bikarkeppni KSÍ. KSÍ og
Mastercard munu vinna saman að
nýju átaki gegn fordómum í knatt-
spyrnu og að auki mun Mastercard
koma að miðasölu á landsleiki !s-
lands. -ósk
RHngar á upplefð
- ákveðin hugarfarsbreyting hjá leikmönnum, segir Arnar Pétursson
„Það eru sem betur fer stigin sem
telja en ekki gæði spilamennskunar.
Leikurinn var ekki upp á marga
fiska hjá okkur en stigin eru
ánægjuleg. Þessi sigur eykur líkur
okkar á að komast inn í úrslita-
keppnina og þess vegna i gott sæti
þar sem við stöndum ágætlega í inn-
byrðis veiðureignum við lið sem eru
á svipuðum slóðum. Við verðum að
klára Víking og svo mætum við
Gróttu/KR í síðasta leik og hann
getur verið hreinn úrslitaleikur fyr-
ir okkur um hvort við höldum
áfram eða förum í frí.
Við erum óhræddir við þann slag
ef því er að skipta þar sem við höf-
um verið að spila ágætlega upp á
síðkastið. Þó að þessi leikur hafi
ekki verið góður hjá okkur hefur
verið stígandi í þessu og vonandi
heldur hún áfrarn," sagði Amar Pét-
ursson, leikstjórnandi FH, eftir að
hann og félagar hans höfðu lagt Aft-
ureldingu, 31-23, í Kaplakrika í gær-
kvöld. Þar með eru FH-ingar ennþá
í baráttunni um sæti í úrslitakeppn-
inni og geta þess vegna náð flmmta
sætinu eftir að hafa verið í 8.-10.
sæti megnið af vetrinum.
Það er Ijóst að Þorbergur Aðal-
steinsson hefur náð að vekja menn
til lífs eftir dapra frammistöðu fram-
an af vetri. Arnar vill meina að
þjálfaraskiptin ein og sér séu ekki
ástæðan fyrir þessum viðsnúningi
hjá liðinu heldur hafl leikmenn
vaknað til lífsins.
Fórum í naflaskoðun
„Það hefur orðið mikil hugarfars-
breyting hjá okkur leikmönnunum.
Það var mikill skellur fyrir okkur
alla og þegar þarf að skipta um þjálf-
ara svona á timabilinu þá er eitt-
hvað að hjá okkur leikmönnunum.
Menn tóki sig í gegn og fóru i gegn-
um ákveðna naflaskoðun og vonandi
skilar það sér í úrslitakeppninni.
Þegar hún byrjar þá byrjar ný
keppni og vonandi náum við að
toppa í henni.“
FH hafði tögl og hagldir á leikn-
um í gær þrátt fyrir að eiga ekki
neinn stórleik. Logi Geirsson yljaði
áhorfendum með glæsilegum mörk-
um úr undirhandarskotum. Logi
skoraði alls 13 mörk og vantar ekk-
ert upp á sjálfstraustið hjá strákn-
um. Var hann óhræddur að taka af
skarið, öfugt við Magnús Sigurðsson
sem virkaði frekar smeykur í öllum
sínum aðgerðum.
Skarpari hraðaupphlaup
Magnús Sigmundsson stóð fyrir
sínu i markinu en hefði getað bætt
nokkrum við en fékk þess í stað
ódýr mörk á sig. FH-ingar fengu átta
mörk frá hornamönnunum Björg-
vini Rúnarssyni og Guðmundi Ped-
ersen og eru hraðaupphlaup liðsins
skarpari í dag en þau voru framan
af vetri. Þá var Hálfdán Þórðarson
sívinnandi og Arnar stjómaði vel.
Hjá Aftureldingu var fátt um fína
drætti en helst voru það ungu strák-
amir sem komu sterkir inn. Hrafn
Ingvarsson var góður og Einar Ingi
Hrafnsson var óhræddur á meðan
Daði Hafþórsson og Sverrir Björns-
son vora ekki að sýna merkilega
takta eins og við er búist af þeim fé-
lögum. -Ben
FH-ingurinn Arnar Pét-
ursson sækir hér aö
marki Aftureldingar en
Valgarö Thoroddsen er til
varnar. Daöi Hafþórsson
fylgist meö f baksýn.
DV-mynd E. Ól.
Köttur og mús
- Grótta/KR komst í fimmta sætiö meö stórsigri á Selfossi í gærkvöld
„Ég er ánægður með að vera
kominn í 5. sætið og eðlilega ætlum
við að halda okkur þar. Ef við ætl-
um að klára þá tvo leiki sem við
eigum eftir, gegn Þór og FH, verð-
um við að spila mun betur en við
vorum að gera hér á Selfossi," sagði
Ágúst Jóhannsson, þjálfari
Gróttu/KR, eftir skyldusigurinn á
Selfossi í gærkvöldi.
„Við komum kannski ekki alveg
rétt innstilltir í leikinn en tókum
okkur síðan taki og ég er virkilega
ánægður með sigurinn. Selfoss er
með ungt og efnilegt lið en við verð-
um að halda einbeitingu í svona
leikjum.“
Eins og svo oft áður í vetur vora
Selfyssingar í hlutverki músarinnar
í þessum leik við köttinn. Selfoss
hafði þó frumkvæðið fyrsta korterið
og jafnt var á flestum tölum áður en
Grótta/KR náði að trekkja sig al-
mennilega í gang. Þá fjölgaði einnig
mistökum heimamanna sem sigu
smátt og smátt aftur úr. í hálfleik
var staðan 12-19 og allar vonir Sel-
foss um stig orðnar að engu.
Ekki tók betra við í síðari hálf-
leik. Grótta/KR hafði algjöra yflr-
burði, bæði i vöm og sókn. Það
gekk ekkert upp í sókninni hjá Sel-
fyssingum og á meðan gestimir röð-
uðu inn mörkunum skoraði Selfoss
aðeins eitt mark á fyrstu 20 mínút-
um hálfleiksins. Staðan var því orð-
in 13-31 þegar 10 mínútur voru eftir
en þá slökuðu gestimir nokkuð á
klónni og munurinn hélst i 18 til 19
mörkum.
Sverrir Pálmason átti stórleik
hjá Gróttu/KR og skoraði 9 mörk úr
jafnmörgum tilraunum enda var
hann vel mataður af sendingum frá
Alfreð Finnssyni. Páll Þórólfsson
var öflugur og Alexander Petterson
skoraði auðveldlega í hvert skipti
sem hann slapp úr strangri gæslu
Selfyssinga.
Ekki stóð steinn yfir steini i Sel-
fossliðinu og skotnýtingin var afleit
en þessi leikur fer, eins og aðrir
leikir vetrarins, í reynslubankann
hjá liðinu unga. -GKS
K A R L A R J
BQQ(°)BBDI1E
Staðan :
Haukar 24 18 1 5 731-585 37
Valur 24 16 5 3 657-533 37
ÍR 24 18 1 5 710-614 37
KA 24 15 3 6 662-610 33
Grótta/KR 24 14 1 9 639-565 29
HK 24 13 3 8 670-632 29
Þór, Ak. 24 14 1 9 685-654 29
FH 24 13 2 9 645-615 28
Fram 24 12 4 8 620-593 28
Stjaman 24 7 2 15 649-700 16
ÍBV 24 6 2 16 571-682 14
Afturelding 24 5 3 16 581-644 13
Víkingur 24 1 3 20 602-761 5
Selfoss 24 0 1 23 570-804 1
Leikir sem eru eftir:
25. umferð
ÍR-KA fim. 27. mars
HK-Stjaman fim. 27. mars
Fram-Valur fim. 27. mars
Þór, Ak.-Grótta/KR fim. 27. mars
FH-Víkingur .... fim. 27. mars
Afturelding-Haukar fim. 27. mars
iBV-Selfoss fim. 27. mars
26. umferð
Stjarnan-Þór, Ak. . sun. 30. mars
Haukar-ÍR sun. 30. mars
KA-ÍBV sun. 30. mars
Selfoss-HK sun. 30. mars
Grótta/KR-FH .. . sun. 30. mars
Valur-Afturelding sun. 30. mars
Víkingur-Fram . . sun. 30. mars
Markahæstir:
Jaliesky Garcia, HK 170/44
Hannes Jón Jónsson, Selfossi 162/63
Logi Geirsson, FH . 158/47
Amór Atlason, KA 155/54
Andrius Stelmokas, KA .........151/1
Ramunas Mikalonis, Selfossi . 148/5
Páll Viðar Gíslason, Þór, Ak. 147/68
Alexandrs Petersons, Gróttu/KR 146
Eymar Krilger, Víkingi.......144/27
Markús Michaelsson, Val ... 142/42
Goran Gusic, Þór, Ak..........137/23
Snorri Steinn Guðjónsson, Val 132/29
Aron Krisfjánsson, Haukum ... 123
Ólafur Víðir Ólafsson, HK ... 122/26
Páll Þórólfsson, Gróttu/KR . . 121/52
Ólafur Sigurjónsson, ÍR......117/17
Sturla Ásgeirsson, ÍR ........115/41
Halldór Ingólfsson, Haukum . 112/50
Robert Bognar, ÍBV............111/12
Þórólfur Nielsen, Stjömunni . 111/58
Vilhjálmur HaUdórsson, Stjö. 109/31
Jón Andri Finnsson, Aftureld. 108/44
Selfoss - Grotta/KR 19-36
1-0, 3-1, 4-4, 6-6, 7-10, 9-11, (12-19), 12-20,
13-31, 16-32, 16-34, 19-36.
Selfoss:
Mörk/viti (skot/viti): Andri Úlfarsson 5/3
(7/3), Hörður Bjarnarson 4 (6), Jón
Brynjarsson 3 (5), Reynir Freyr Jakobsson
3 (7), Ramunas Mikalonis 2 (7), ívar Grétars-
son 1 (7), Guömundur Ingi Guðmundsson 1
(1), Atli Freyr Rúnarsson (2), Jón E. Péturs-
son (2), Gísli Guömundsson (1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: Engin.
Vitanýting: Skoraö úr 3 af 3.
Fiskuö viti: Atli K., Höröur, Guðmundur.
Varin skot/viti (skot á sig): Gísli Guð-
mundsson 8 (39/5, hélt 5, 21%), Einar Þor-
geirsson 1 (6/1, hélt 0,17%).
Brottvísanir: 6 minútur.
Dómarar (1-10):
Bryujar Einars-
son og Vilbergur
Sverrisson (8).
GϚi leiks
(1-10): 4.
Áhorfendur: 59.
Maöur leiksins:
Sverrir Pálmason, Gróttu/KR
Grótta/KR:
Mörk/viti (skot/viti): Páll Þórólfsson 10/5
(14/5), Sverrir Pálmason 9 (9), Alexandrs
Pettersons 5 (6), Brynjar Hreinsson 5 (8),
Gísli Kristjánsson 2 (2), Brynjar Ámason
2/1 (3/1), Magnús Magnússon 1 (1), Alfreö
Finnsson 1 (1), Ólafur Sveinsson 1 (2), Dav-
íö Ólafsson (1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 7 (Páll 3,
Sverrir 2, Alexander, Brynjar H.).
Vitanýting: Skoraö úr 6 af 6.
Fiskuó viti: Gísli 2, Alfreö 2, Brynjar H. 2.
Varin skot/víti (skot á sig): Kári Garöars-
son 7 (20/1, hélt 4, 35%), Guömundur Jó-
hannesson 4 (10/2, hélt 0, 40%).
Brottvisanir: 10 mínútur (Gísli rautt).