Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2003, Síða 4
4
FÖSTUDAGUR 28. MARS 2003
DV
Fréttir
Kaupþing og Búnaöarbankinn í viðræður um sameiningu:
Hæstiréttur:
Hjörleifur
Jakobsson.
Slgurður
Einarsson.
Stjóm Kaup-
þings og bankaráð
Búnaðarbankans
hafa ákveðið að
hefja formlegar
viðræður um sam-
vinnu eða samein-
ingu bankanna og
gera stjómarfor-
menn þeirra ráð
fyrir að þær hefjist
strax eftir helgi.
Stefnt er að því að
ljúka þeim sem
íýrst.
Þótt enginn segi
það berum orðum
má lesa á milli lín-
anna að markmiðið
sé fyrst og fremst að
búa til stóra og öfl-
uga einingu frekar
en að stórkostlegir
hagræðingarmögu-
leikar séu í sjónmáli.
Heilbrigð
|skynsemi
Sigurður Einars-
son, stjórnarformað-
ur Kaupþings, segir of snemmt að
segja til um hver sé áætluð hagræðing
af hugsanlegum samruna. „En það er
ljóst ef þú htur á þessa tvo banka að
þeir virðast falla vel hvor að öðrum.
Annar er aðallega í viðskiptabanka-
starfsemi en hinn aðallega í hefðbund-
inni fjárfestingarbankastarfsemi,"
segir Sigurður.
Hann treystir sér ekki til að segja
til um hver samanlagður hagnaður fé-
laganna i fyrra hefði átt að geta orðið
hefðu þau starfað sem eitt félag. „Al-
mennt má segja að við hugsanlegan
samruna yrði til mun sterkari eining
á fjármálamarkaðinum sem ætti að
Sai
Bjarni
Ármannsson.
Ríkisstjórnin og Öryrkjabandalag
íslands hafa gert með sér samkomulag
um breytingar á örorkulifeyriskerfmu
sem miða að hækkun á grunnlífeyri
öryrkja. Breytingarnar taka gildi frá
og með næstu áramótum en með þess-
um aðgerðum er gert ráð fyrir allt að
tvöföldun á grunnlífeyri þeirra sem
yngstir hljóta örorku. Grunnlifeyrir-
inn er í dag tæpar 21 þúsund krónur
en eftir breytingar verður hann um 41
þúsund krónur.
Sigríður Bjömsdóttir fæddist mjög
sjónskert og er örorka hennar metin
75%. Þetta veldur því að hún á erfitt
með að finna sér starf við hæfi og í
dag lifir hún á bótum. Sigríöur býr
samt sem áður í eigin húsnæði og
stundar nám við öldungadeild
Menntaskólans við Hamrahlíö. Hún
sér nú fram á bjartari tíma ef nýja
bótakerfið kemst í gegn en segir þó
réttindabaráttu öryrkja vera langt frá
því að vera lokið.
„Ég vona bara að þetta sé ekki eitt-
hvert kosningaloforð því mér skilst að
það sé enn eftir að útfæra þessar hug-
myndir og samþykkja á þingi næsta
haust. Fólk sem er í sömu sporum og
ég er í það minnsta mjög ósátt við
kerfið eins og það er í dag en þessar
breytingar em vissulega skref í rétta
átt,“ segir Sigríður.
Eins og áður sagöi býr Sigríður í
eigin húsnæði en segir það ómögulegt
fyrir fólk í hennar sporum að kaupa
sér íbúð ef það hefur engar aðrar tekj-
ur en bætumar.
„Ég var í vinnu þegar ég keypti
mína íbúð og hefði aldrei getað gert
það fyrir bætumar einar. Þessar
breytingar auka samt möguleika ör-
yrkja í þeim efnum,“ segir Sigríður og
bætir því við að núverandi kerfl sé tO
skammar.
„Ég fæ um 63 þúsund krónur á
mánuði eftir skatta eins og staðan er í
dag. Það er í raun ótrúlegt að fólk
haldi að nokkur maður geti lifað á
þessu og því er þessi breyting löngu
timabær. Þetta mun td. breyta miklu
fyrir mig þótt ég viti ekki enn ná-
kvæmlega hversu mikið lífeyrir minn
mun hækka. Ég sé í það minnsta fram
á að geta í framtíðinni stundað nám i
Háskólanum en það er eitthvað sem
ég hef ekki efni á í dag. Þessi breyting
kemur sér því vel fyrir mig og aðra í
mínum sporum en þó er enn talsvert í
land hvað réttindabaráttu öryrkja
varðar. Tekjutengingar bótanna eru
til dæmis eitthvað sem enn þarf að
laga,“ segir Sigríður. -áb
Fæddist mjög sjónskert - 75% öryrki
„Ég fæ um 63 þúsund krónur á mónuöi eftir skatta eins og staöan er í dag, “ segir Sigríöur Björnsdóttir.
Breytingar á bótakerfi - öryrkjar segja loksins loksins:
Kröfu Kára
hafnaö
Hæstiréttur hafh-
aði í gær kröfu Kára
Stefánssonar um að
úrskurður úrskurð-
amefndar skipulags-
og byggingarmála
vegna byggingar
hans í Skerjarfírði
Kári yrði felldur úr gildi.
Stefánsson. Málavextir voru
þeir að Kári fékk á
sínum tíma leyfi til að reisa hús með
tvöfaldri bilageymslu á lóð sinni við
Skeljatanga 9 í Skerjafiröi að feng-
inni ákvörðun borgaryfirvalda um
breytt deiliskipulag lóðarinnar. Ná-
grannar hans kærðu veitingu leyfis-
ins til úrskurðarnefndar skipulags-
og byggingamála þar sem þeir töldu
meðal annars að fyrirhuguð bygging
myndi skyggja á lóðir þeirra og
draga úr verðgildi húsa þeirra. Úr-
skurðamefnd tók kröfu þeirra til
greina um að stöðva framkvæmdir til
bráðabirgða þann 8. ágúst 2001 og
felldi síðan byggingarleyfið úr gildi
með úrskurði 14. desember sama ár.
Kári reisti málatilbúnað sinn á því
að hann hefði fengið byggingarleyfi
sem gefið hefði verið út í samræmi
við skipulagsskilmála frá 1990 og
reglur skipulags- og byggingarlaga.
Skýra yrði skipulagsskilmálana rúmt
og til samræmis við það sem annars
staðar hefði verið leyft á umræddu
byggingarsvæði.
Hæstiréttur sagði að niðurstaða
málsins færi eftir skýringum á bygg-
ingar- og skipulagsskilmálum um-
rædds hverfis og ákvæðum skipu-
lags- og byggingarlaga en að fyrir-
hugað hús Kára fuflnægði ekki
ákvæðum skilmálanna og því var
kröfu hans hafnað. -EKÁ
vera betur í stakk búin til að þjónusta
viðskiptavini með samkeppnishæfu
verði og þjónustu og um leið yrði
hann stór áfangi í að ná aukinni
stærð, sem auðveldar samkeppni á al-
þjóðlegum mörkuðum," segir Sigurð-
ur.
Við samruna bankanna yrði til
langstærsta fyrirtæki á íslandi á flesta
mælikvarða. „Jú, mér sýnist það,“
segir Sigurður Einarsson, stjómarfor-
maður Kaupþings. „Ef maður leggur
bankana einfaldlega saman, sem er
ekki alveg nákvæmt en gefur góða
nálgun, þá yrði efnahagsreikningur-
inn upp á 430 milljarða króna, eigið fé
upp á 33 milljarða, starfsfólk saman-
lagt um 1.400, samanlagður hagnaður
í fyrra var 5,4 milljarðar." Samanlagt
markaðsverðmæti miðað við núver-
andi gengi hlutabréfanna yrði ríflega
61 milljarður króna.
Sigurður segist ekki sjá að hugsan-
legur samruni stangist á við sam-
keppnislög enda stundi fyrirtækin að
meginhluta til ólíka starfsemi auk
þess sem feiknarlega sterkir bankar
séu fyrir á markaðnum. Þetta verði þó
vitanlega kannað.
En hefúr Kaupþing einhveija trygg-
ingu fyrir því að nægilega stór hluti
hluthafa í Búnaðarbankanum sé
hlynntur samruna? „Við höfum enga
tryggingu fyrir því. Við verðum bara
að treysta á að heilbrigð skynsemi
ráði fór,“ segir Siguröur.
Yrði sameining til sóknar
Hjörleifúr Jakobsson, stjórnarfor-
maður Búnaðarbankans, segir að
menn hafi lengi velt fyrir sér mögu-
leikum á hagræðingu á íslenskum
bankamarkaði og bankaráðiö sjái í
þessum hugsanlega samruna eöa sam-
vinnu möguleika á að efla þjónustu
við viöskiptavini bankans hérlendis
CHAMPION5HIP MANAGER
PCOO-MM
Kaupauki #1
Askrift að Sýn
til 7. apríl 2003
fylgir með 500
fyrstu leikjunum*
*Cildir aöeins fyrirbásem eru
nú beaar rneö afruniara frá !Ú
mm m
ÍÚIJJ
'jjJSJÍJJJ
Aætlaö markaösviröi nokkurra fyrirtækja i króra. hlutabréfa í gær.
Nafn Markaösverö
Pharmaco 49.253
ísiandsbanki 45.450
Landssíminn 39.050
Eimskip 33.230
Kaupþing * 31.820
Búnaöarbankinn * 29.528
Landsbankinn 28.069
Baugur 24.658
Bakkavör 19.621
SH 7.480
SÍF 7.157
* Samanlagt markaösvirði Kaupþings og
Búnaöarbankans er ríflega 61 milljaröur króna.
og stækka hann á alþjóðlegum gnmd-
velli.
Spurður um hvort hann telji skyn-
samlegra að efúa til samvinnu við
Kaupþing en aðrar fjármálastofnanir
segir Hjörleifúr að vissulega séu aðrir
möguleikar fyrir hendi en einhveijar
takmarkanir séu eflaust á því vegna
samkeppnisreglna. Spurður um hag-
ræðingu af samruna við Kaupþing
segir hann að það eigi eftir að koma í
ljós í viðræðunum hvaða tækifæri
bankarnir sjái í því en hér yrði fyrst
og fremst um að ræða sameiningu til
sóknar sem fælist í að styrkja starf-
semi hvors bankans um sig.
Hjörleifur segir það sína tilfmningu
að jákvæðni sé fyrir því hjá hluthöf-
um að skoða þessa möguleika betur.
Viðbrögö íslandsbanka
Bjami Ármannsson, bankastjóri ís-
landsbanka, segir að bankinn hafi
lengi talið að í kjölfar sölu ríkisbank-
anna færi hagrceðingarferli af stað á
fjármálamarkaðinum og því komi það
ekki á óvart að einhveijar slíkar við-
ræður skuli nú hefjast.
„En það vekur athygli að Búnaðar-
bankinn skuli fara út í einmitt þessar
viðræður þar sem samlegðaráhrifm
yrðu meiri með ýmsum öðrum kost-
um,“ segir Bjami.
Fyrr í gær keypti íslandsbanki stór-
an hlut í Búnaðarbankanum, jók eign-
arhlut sinn úr 4,99% í 7,85% og varð
þar með þriðji stærsti einstaki hlut-
hafinn. Bjarni segir að bankinn telji
Búnaðarbankann áhugaverðan fjár-
festingarkost. Hann segist aðspurður
ekki reiðubúinn að meta á þessu stigi
hvort sammni við Kaupþing yrði til
hagsbóta út frá sjónarhóli hluthafa.
-ÓTG
Yrði langstærsta
lyrlrtæki á íslandi
Sép fram á betri tíma