Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2003, Side 15
15
FÖSTUDAGUR 28. MARS 2003
PV______________________________________________________________________Menning
Umfjöllun um Grafarvogsskáldin í bresku veftímariti
Gluggi inn í íslenskan
samtímaskáldskap
aldrei er hægt að
segja frá öllum höf-
undum. Öll jákvæð
umfjöllun er til góðs
og vekur athygli á
fleiri íslenskum starfl
andi höfundum. í
hópi lesenda ritsins
eru þýðendur, útgef-
endur og almennir
lesendur sem kannski
gefa bókmenntum frá
Islandi aukinn gaum
í kjölfarið. Eitt helsta
áhugamál þeirra sem
sjá um þetta rit er
sjálfsmynd og staöar-
vitund. í hverju sam-
félagi ríkir ákveðin
menning og bók-
menntir eru hluti af
Sigurbjorg Þrastardóttir: sjálfsmynd fólks.
„Þótt skáld sé eitt heima hjá sér og vinni að sínu þá eiga verk hans um Grafarvogur er sam-
leiö erindi viö fólk í öörum samfélögum og stuöla þannig aö gagnkvæm- fgjag j Reykjavík sem
um skilningi milli manna. “
I 2. tölublaði veftímaritsins Transcript,,
sem ritstýrt er frá Wales, er að finna sér-
staka umfjöllun um Grafarvogsskáldin átta
en markmið nettímaritsins er að kynna bók-
menntir smærri málsvæða fyrir umheimin-
um.
Sigurbjörg Þrastardóttir, skáld og rithöf-
undur, er í hópi Grafarvogsskáldanna ásamt
Aðaisteini Ingólfssyni, Ara Trausta Guð-
mundssyni, Einari Má Guðmundssyni,
Gyrði Elíassyni, Kristínu Marju Baldurs-
dóttur, Ragnari Inga Aðalsteinssyni og Sig-
mundi Erni Rúnarssyni. Fyrir tveimur
árum fór Sigurbjörg á ráðstefnu í Prag sem
haldin var á vegum Literature Across
Frontiers, sem eru samtök sem stuðla að því
að kynna bókmenntir minnihlutamálsvæða
Iíyrir umheiminum, en tímaritið Transcript
er á vegum þessara samtaka. Á ráðstefn-
unni kynntist Sigurbjörg einum af forsvars-
mönnum hennar, Álexöndru Buchler, en
þær Alexandra hittust svo aftur i Edinborg
fyrir tæpu ári. Sigurbjörg segir að þá hafl
Grafarvogsskáldin borist í tal og Alexandra
hafi eftir það skrifað sér og viljað fá efni frá
skáldunum í ritið.
Tímaritið er gefið út á þremur tungumál-
um, ensku, þýsku og frönsku. í nýjasta tölu-
blaðinu er kynningargrein um Grafarvogs-
Ískáldin eftir Eystein Þorvaldsson, einnig
kynning á hverjum höfundi fyrir um sig og
birt eru sýnishorn af verkum skáldanna.
Þarna er einnig að finna tengil inn á vef
Borgarbókasafns Reykjavíkur þar sem eru
meðal annars upplýsingar á ensku um ís-
lensk skáld og rithöfunda. Bókmenntakynn-
ingarsjóður er í samstarfi við LAF og
styrkti umrætt tölublað.
„Þessi umfjöllun er ágætis gluggi inn í ís-
lenskan samtímaskáldskap,“ segir Sigur-
björg, „og ekkert verri þverskurður af ís-
lenskum bókmenntum en hver annar, því
tilheyrir Islandi sem
aftur er hluti af evr-
ópsku menningarsamhengi. Á milli allra
þessara mengja er stöðugt samspil. Þótt
skáld sé eitt heima hjá sér og vinni að sínu
þá eiga verk hans um leið erindi við fólk í
öðrum samfélögum og stuðla þannig að
gagnkvæmum skilningi milli manna.“
Transcript er á slóðinni www.transcript-
review.org
Islenskt og kínverskt
Xu Wen
sópransöngkona
og Anna Rún
Atladóttir píanó-
leikari halda tón-
leika í Salnum á
morgun, laugar-
Frá Mozart til Bernstein dag, og hefjast þeir
Xu Wen, sópran, og Anna Þar verður
Rún Atladóttir, píanó, eru fjölbreytt efnisskrá
á tónleikum í Salnum. _ fra Mozart til
Bemsteins - kin-
versk lög og Páll ísólfsson, ljóð, aríur og fleira
flutt af ungum listakonum sem báðar eru að
koma fram í fyrsta sinn í Salnum. Xu Wen
fluttist tii íslands árið 1989 og lauk einsöngv-
araprófl meö ágætiseinkunn vorið 1997 frá
Tónlistarskólanum í Reykjavík. Eftir það hef-
ur hún stundað framhaldsnám í London og
komið fram í óperum.
Anna Rún Atladóttir útskrifaðist vorið 1994
með fiðlukennarapróf frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík og píanókennarapróf frá sama skóla
1997. Hún hefur einnig lokið einleikaraprófi
frá Trinity College of Music og The London
College of Music.
Fljóð og funi
Vortónleikar Léttsveitar Reykjavíkur verða
haldnir í Austurbæ v/Snorrabraut á morgun
kl. 17.00 og 20.00. Tónleikamir bera yfirskrift-
ina Fljóð og funi. Efnisskráin er funheit eins
og nafiiið ber með sér. Þar má heyra suðræna
seiðandi tóna, ástríðufulla finnska og íslenska
tangóa, kynþokkafulla sömbutakta, gospel og
Hljómasyrpu, svo eitthvað sé nefnt. Einsöng
með Léttsveitinni syngur Snorri Wiium tenór.
Hljóðfæraleikarar em Wilma Young, fiðla,
Matti Kallio, harmóníka, Tómas R. Einarsson,
kontrabassi, og Aðalheiður Þorsteinsdóttir, pí-
anó.
Stjómandi er Jóhanna V. Þórhallsdóttir.
Léttsveitin, sem nú er skipuð 117 konum, var
stofnuð fyrir 7 árum. Kórinn hefur getið sér
gott orð fyrir líflegan og fjölbreyttan tónlistar-
flutning og haldið fjölda tónleika bæði innan-
lands og utan.
í
!
I
Hin smyrjcincJi jómfrú
Nærandi leiksýning fyrir líkama og sól.
Sýnt íIðnó:
SKJALLBANDALAGIÐ KYNNIR
BEYGfeyR
í IÐNÓ
ikvöld
kl. 21.00
BORGARLEIKHÚSIÐ
Leftfélag Rcykjavtkur
STÓRA SVIÐ
PUNTILA OG AAATTI e. Bertolt Brecht
3. sýn. su. 30/3 kl. 20 rauð kort
4. sýn. fi. 3/4 kl. 20 græn kort
5. sýn. su. 6/4 kl. 20 blá kort
FL 10/4 kl. 20. Su. 13/4 kl. 20. Lau. 26/4 kl. 20
LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk
eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe.
Lau. 29/3 kl. 20. Fö. 4/4 kl. 20.
ATH. Síðustu sýningar
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sdlina og KarlÁgúst Úlfsson
í kvöld kl. 20
Lau. 5/4 kl. 20. Fö. 11/4 kl. 20
Lau. 12/4 kl, 20. Fö. 25/4 kl. 20__
NÝJA SVIÐ
MAÐURINN SEM HÉLTAÐ
KONAN HANS VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Marie-Héléne Estienne
í kvöld kl. 20. Su. 30/3 kl. 20. Fö. 4/4 kl. 20
Su. 6/4 kl. 20. Fö. Jl/4 kl. 20. Su. 27/4 kl. 20
KVETCH eftir Steven Berkojf,
í SAMSTARFI VIÐ Á SENUNNI
Lau. 29/3 ld. 20. Lau. 5/4 kl. 20
Su. 13/4 kl. 20. Fi. 24/4 kl. 20
ÞRIÐJA HÆÐIN
PÍKUSÖGUR eftirEveEns/er
Lau. 29/3 kl. 20. Lau. 5/4 kl. 20. Su. 13/4 kl. 20
Takmarkaður sýningafjöldi
LITLA SVIÐ
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
í SAMSTARFI VIÐ SJÓNLEIKHÚSIÐ
Leikrit með sðngvum - ogís d eftir!
Lau. 29/3 kl. 14. UPPSELT
Lau. 29/3 kl. 15, UPPSELT
Lau. 5/4 kl. 14
Lau. 12/4 kl. 14
Lau. 26/4 kl. 14
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í SAMSTARFI VIÐ VESTURPORT
Mi, 2/4 kl 20, UPPSELT
Fö, 4/4 kl. 20
Mi. 9/4 kl. 20
Lau. 12/4 kl. 16
Lau. 12/4 kl. 20
Fö. 25/4 kl. 20
AILIR í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA!
Borgarleikhúsið er fjölskylduvænt leikhús:
Börn, 12 ára og yngri, fá frítt í leikhusið i
fylgd með forráðamönnum.
(Gildir ekki á söngleiki og barnasýningar.)
Miöasalan í lönó er opin frá 10-16 alla virka daga, 14-17 um helgar og frá kl. 19 syningardaga.
Pantanir í s. 562 9700. Ósóttar pantanir eru seldar 4 dögum fyrir sýningar.
Laugardagur 29. mars kl. 16
Miðasala 5 700 400
Maðurinn sem
hélt að konan hans væri hattur
eftir Peter Brook og Marie-Heiéne Estienne
leikstjóri Peter Engkvist
BORGARLEIKHUSIÐ
NOVARTIS
„Maðurinn sem ... er ævintýraferð um heilabörkinn, vitsmunaleg skemmtun
þar sem tilfinningarnar kvikna þar sem þær eiga heima: í huga áhorfandans"
ÞTMbl
„Maðurinn sem ... er mjög skemmtileg og áhugaverð sýning og sýnir vel
hvers megnugur hópurinn á Nýja sviði Borgarleikhússins er.... þarna
er á ferðinni einn áhugaverðasti leikhópur landsins." mþþ rúv
„Til að kóróna herlegheitin er boðið
upp d Ijúffengt smurbrauð fyrir
sýningu og því óhœtt lofa þeim sem
taka allan pakkann ncerandi
kvöldstund fyrir sál og líkama. “
H.F., DV
"Charlotte var hreint út sagt frábœr
l hlutverki hinnar smyrjandi jómfrúar
og hún átti ekki C neinum vandrœðum
með að heilla áhorfendur upp úr
skónum með... einlœgni sinni,
ósviknum húmor og ekki sCst kómCskri
sýn á hina Cslensku þjóðarsál."
S.A.B. MM.
"ErótCskur dans rœkjubrauðsneiðar og
liffakœfubrauðsneðar var sérlega
eftirminnilegur og svo ekki sé minnst
á litlu rœkjunna sem sveiflaði sér
fimlega upp og niður
tilfinningaskalann. "
HF, DV
Sun. 30. mars kl. 20, örfá sæti
Þrið. 1 april kl. 20, aukasýning
Lau 4. apríl kl. 20
Anna Rún Atladóttir, pfanó og
Xu Wen, sópran.
?3fóY\ • t •SH i: IT k-
TÍBRÁ: Söngtónleikar
Xu Wen, sópran, og Anna Rún
Atladóttir, píanó, flytja sönglög eftir
Mozart, Rodrigo, R. Strauss og Pál
Isólfsson, og kínversk þjóðlög og aríur
eftir Puccini, Meyerbeer og Bemstein.
Verð kr. 1.500/1.200