Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2003, Blaðsíða 22
22
FÖSTUDAGUR 28. MARS 2003
Tilvera
DV
Leikandi
iðnnemar
Síðastliðið haust ákváöu Leikfé-
lag Iönskólans í Reykjavík og Leik-
félag Iðnskólans í Hafnaflrði að taka
höndum saman og koma i gang einu
öflugu leikfélagi í stað tveggja
minni. Afrakstur þeirrar samvinnu
var svo frumsýndur í gærkvöldi í
Tjarnabíói. Leikritið sem heitir
Mómó er byggt á samnefndri bama-
bók eftir Michael Ende en einhverj-
ar breytingar hafa þó verið gerðar
þar sem ekki er um bamaleikrit að
ræða.
Nemendur hafa séð um flest sem
við kemur sýningunni eins og að út-
vega búninga, sjá um forðun og
vinna tónlistina. Sýningin hefur
mjög látlausa umgjörð en búningar
eru flestir hvítir og lítið um leik-
muni. Þetta er fyrsta sýning beggja
leikfélaganna í 15 ár og má því segja
að Mómó sé upprisa leikandi iðn-
nema. Til leikstjómar var fenginn
Víkingur Kristjánsson, leikari og ís-
lenskufræðingur, en þegar hann var
beðinn að lýsa sýningunni sagði
hann að hún væri mjög skrýtin,
frekar vafasöm, en um leið
skemmtileg.
Sýnt er í Tjamarbíó í kvöld og
laugardagskvöld og miðaverð er 800
krónur.
-HH
Mónó
lönnemar sýna leikrit eftir
fimmtán ára hlé.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum.
IWjrWb RÖRAMYNDAVÉL
\œmmú^wrns tH aö skoöa og staösetja
skemmdir f WC lögnum.
I DÆLUBÍLL
Tjónaskoðun - Bílnréttingar
Bílamólun - Allar tegundir bíla
TQYOTA þjónusta
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum,
Fljót og
góð þjónusta.
jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON
LÖCGILTUR RAFVERKTAKI
Geymið auglýsinguna. Sími 893 1733 og 562 6645.,
jra nusnæoi
LOSUM STIFLUR UR
RÖRAMYNDAVÉL
Ttl 86 sköða 09 tstáðBBtjn
Bkftmmdir I ittgnum,
MEINDÝRAEYÐING
18 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
h ði QLÓKAXIHF hurðir
nuroir armúla42-sími553 4236 nuroir
Allar nánari upplýsingar í síma 567 6955 og á
www.lettitaekni.is
Léttitækni ehf
Flutnings- og vinnuborð
fyrir gifs- og spónaplötur
Frábært tilboðsverð!
Stíflulosun
Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
CD
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
HÖfum opnað gokart
hús f Garðabae
# 250 m. löng braut
# Tímatökur
# 10 ára aldurstakmark
# Mót fyrir hópa
# Átta gokart bílar
geta keppt samtímls
# Sjoppa og veitinga-
aðstað fyrir 30 manns
# Næg bílastæði
# Strætó nánast vlð húsið
OEKKJAÞJÓNUSTA
EIN SÚ BESTA
06 ÓDYRASTA
Einhott 6 • Sfml 5618401
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
JUUL
Vagnhöfða 11
110 Reykjavík
0)577 5177
www.linubor.is
linubor@linubor.is
I n u fx m ./-r’, r
vsMrimm ihií
I Hreinlæti & snyrtileg umgegni
'Steypusögun Vikursögun
'Alltmúrbrot Smágröfur
Malbikssögun Hellulagnir
\ Kjarnaborun
] Vegg- & gólfsögun
; Loftræsti- & lagnagöt
VAGNHÖFÐA 19
110 REYKJAVÍK
SÍMl 567 7570
FAX 567 7571
GSM 693 7700
Þí’kking Reynsla Lipuró
STICKS ' N ' SUSHI
japanese bar restaurant
sushi
- með heim
Borðapantanir / Take away
a 511 4440, Aðalstrætl 12,101 Reykjavfk
Veisluþjónusta
r
Brauðstofa Aslaugar
Búðargerði 7, s. 581 4244 & 568 6933
Brauðsneiðar, Snittur, Tapassnittur,
Brauðsnittur, Pinnamatur, Fxindir, ofl.
Fermingar, Erfðadrykkjur, Afmæli
B rú ðkaups veislur,