Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2003, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 28. MARS 2003
25
DV
Tilvera
Bíógagnrýni
Laugarásbíó/Regnboginn
- Final Destination -fc-
Hilmar
Karlsson
skrifar gagniýni
um kvikmyndir.
Allir íþráttaviáburáir í beinni á risaskjám. Pool. Eóáur matseáill.
Tökum aá akkur hópa, starfsmannafélög. Stárt og gatt dansgálf.
f.Ul.i helglmí
Dauðinn steppir engum
Ég hef alltaf haft þaö á tOfmning-
unni að framhaldsmyndir kæmu eft-
ir að mynd hefði slegið í gegn, ann-
aðhvort hjá almenningi eða gagn-
rýnendum eöa báðum aðilum. Þessi
trú mín hefur verið á undanhaldi
síðustu misserin þar sem skjóta upp
kollinum framhaldsmyndir eftir
kvikmyndum sem ekki voru góðar
og náðu fyrst vinsældum eftir að
þær komust á myndabanda- og
DVD-markaöinn. Slík kvikmynd er
Final Destination sem í auglýsing-
um fyrir Final Destination 2 er sögð
hafa slegið í gegn.
Ekki man ég eftir þessum vin-
sældum þó aðeins séu tæp tvö ár
síðan hún var gerð.
Það sem var frumlegt við Final
Destination og er haldið á lofti í
framhaldinu er að dauðinn er nán-
ast persónugerður. Við sjáum hann
að vísu aldrei en gerðir hans eru í
samræmi við brjálaðan raðmorð-
hópa í lágum gæðaflokki. Þá er hún
kjánaleg í þeim skilningi að dauð-
inn þurfi alltaf að drepa fómarlömb
sín samkvæmt hryllingsmyndafor-
múlu. Hefði mátt ætla að slíkt al-
mætti sem dauðinn er hefði getað
farið auðveldari leiðir.
Leikstjóri: David Richard Ellis. Handrit: J.
Mackye Gruber og Eric Bress. Kvik-
myndataka: Gary Capo. Tónlist: Shirley
Walker. Aðalleikarar: Ali Larter, A.J.
Cook, Michael Landes og Terence Car-
son.
Bæjarlind 4 • 201 Kópavngur • Sími 544 5514
^SAL^ Sími 562-1717
V
MATTHIASAR
SJÁ FLEIRI MYNDIR Á WWW.BILALIF.IS ÁSAMT FJÖLDA ANNARRA GLÆSIVAGNA
Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is
Billy Bob giftip sig í 6 sinn
Þúsundþjala-
smiðurinn Billy
Bob Thomton er á
góðri leið með að
slá hjónabandsmet
ilmvatnsdrottning-
arinnar Betu
Taylor. Billy Bob
er nefnilega á bið-
ilsbuxunum þessa
dagana, í sjötta
sinn, hvorki meira né minna.
Já, Billy Bob var varla fyrr skilinn
við hina engilfríðu Angelinu Jolie en
hann krækti sér í nýja kærustu, hina
24 ára gömlu Danielle Dotzenrod. Hún
er fyrirsæta. Og nú ætla þau víst að
gifta sig eftir sex mánaða samveru.
Bandarískt tímarit hefur upplýst að
hinn 47 ára gamli leikari og leikstjóri,
með meiru, hafi keypt trúlofunar-
hring fyrir 100 milljónir króna handa
sinni heittelskuðu. Enda dugar ekkert
minna vestra til að festa sér konu.
M. Benz 200E Classic, árg. 1997,
ek. 145 þ. km, sjálfsk.
V. 1.980 þ. áhvfl. ca 1.450 þ.
Toyota Rav 4WD, árg. 6/2002,
beinsk., ek. 21 þ. km, álf., CD o.fl.
V. 2.350 þ.
ingja. í fyrri myndinni sluppu nokk-
ur ungmenni við flugslys og guldu
þess. Nú sleppa önnur við bílslys.
Og dauðinn fer á kreik í leit að þeim
„heppnu". Torsótt og illskiljanleg
tenging er síðan við fómarlömbin í
fyrri myndinni. Sú eina sem lifði
fýrri aðför dauðans aö saklausum
sálum hefur sjálfviljug lokað sig
inni á geöveikrahæli. Þegar ljóst er
að atburöimir sem geröust fyrir ná-
kvæmlega einu ári em að endurtaka
sig miðlar hún af reynslu sinni og
þá sannast hið fomkveðna að þeir
sem em feigir á annað borð eiga sér
engrar undankomu auðið.
Final Destination 2 er dæmigerð
b-myndaframleiösla sem eingöngu
er gerð til að mjólka kúna meðan
hún gefur eitthvað af sér. Handritið
er uppfullt af margnýttum nug-
myndum og oft á tíðum er atburða-
rásin óskiljanleg. Það sem var frum-
legt í fyrri myndinni er ekki frum-
legt lengur og leikarar em upp til
Subaru Legacy 2,0 st., árg. 1995,
ekinn aðeins 102 þ. km, beinsk., dráttarkúla.
V. 690 þ.
Miklatorgi - á besta stað
Húsbfll, Ford Econoline bensín 4WD, árg. 1979.
Eldavél, fsskápur o.fl. sjálfsk.
V. 790 þ. TILBOÐ 490 þ. stgr.
Jeep Grand Cherokee LTD 4,7, 8 cyl.
(silfurgrár), árg. 1999, ekinn aðeins 54 þ. km.
Leðurinnr., CD, sjálfsk., o.fl. o.fl. o.fl.
V. 3.650.
Isuzu Trooper 3,1 dísil, Turbo interc., árg. 1994,
ek. 139 þ. km, beinsk., álfelgur, sóllúga,
algjörlega óryðgaður bíll.
V.1380 þ. Tilboð 1.180 þ. stgr.
“Kröftugurjeppi'1
Suzuki Sidekick Limited, árg. 1992,
ek. 153 þ., beinsk., leðurinnrétting.
V. 490 þ. TILBOÐ 390 þ.
“Vel þess virði“
Ford Econoline XLT 7,3 dísil, powerstroke, árg. 2002,
15 MANNA, ekinn aðeins 2 þús. km. Já, aðeins tvö
þúsund kílómetra!!! Til sölu og sýnis á staðnum.
V. 4.570 þ.
MMC Lancer 1,5 GLXI, árg. 1992,
ek. 174 þ. km, sjálfsk.
V.280 þ. TILBOÐ 190 þ. stgr.
“Bíll sem vert er að skoða."
Plymouth Voyager Grand 4x4, árg. '98,
ek. 119 þ. km, sjálfsk., 7 manna. Nýskoðaður '04,
fjarstart, rennihurðir báðum megin, dráttarkúla o.fl.
V. 1.890 þ., áhv. 1.230 þ., 36 þ. á mán.
"Fjölnota fjölskyldubíll"
Suzuki Swrft, árg. 1995,
ekinn aðeins 81 þ. km, beinsk., rafdr. rúður,
nýskoðaður '04.
V. 380 þ. Möguleiki á allt að 100% láni.
"Budduvænn þessi."
Dauðadæmd
A.J. Cook og Michael Landes í hlut-
verkum Kimberley og Burke sem
áttu aö deyja en dóu ekki.
Mazda 323, árg. 1995,
ek. 126 þ. km, beinsk., sumar- og vetrardekk,
nýskoðaður ‘04.
V. 370 þ.
"Léttur á fóðrum þessi."