Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2003, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2003, Page 26
26 FÖSTUDAGUR 28. MARS 2003 Rafpóstur: dvsport@dv.is - keppni í hverju orði Dugarry kærður fyrir hrákann Christian Dugarry, franski leik- maðurinn hjá Birmingham, hefur verið kæröur af enska knatt- spyrnusambandinu fyrir að hrækja á Jóhannes Karl Guðjóns- son í leik Birmingham og Aston Villa á dögunum, en eins og marg- ir eflaust muna var Jóhannes Karl rekinn af leikvelli í viðureigninni. Þá hefur Dion Dublin sömuleiðis verið ákærður fyrir framkomu sína eftir að hann fékk að líta rauða spjaldið og fyrir ummæli sem hann lét frá sér fara í sjón- varpsviðtali eftir leikmn og þá eru félögin ákærð fyrir að hafa ekki stjórn á mönnum sínum í kjölfar brottrekstrar Jóhannesar. Félögin og leikmennirnir hafa 14 daga til að svara þessum ákærum og reyna að verja sig. -PS Stjarnan: Mörk/viti (skot/viti): Vilhjálmur Halldórsson 9/3 (14/3), Þórólfur Nielsen 7 (9), Zoltan Belany 3 (4), Amar Agnarsson 3 (12), Sigtryggur Kolbeinsson 2 (4), Björn Friöriksson 1 (2), Gunnar Ingi Jóhannsson 1 (3), Davíö Kekelia 1 (4), Kristján Kristjánsson (1) Mörk úr hradaupphlaupum: 4 (Sigtryggur 2, Belany, Þórólfur. Vítanýting: Skoraö úr 3 af 3. Fiskuö viti: Bjöm 2, Þórólfur. Varin skot/viti (skot á sig): Ámi Þorvaröarson 8 (29, hélt 2, 28%), Guömundur K. Geirsson 5 (13, hélt 2, 38%) Brottvísanir: 12 mínútur. Grótta/KR 25 14 1 10 664-591 29 ÍBV 25 7 2 16 607-710 16 Stjaman 25 7 2 16 676-729 16 Afturelding 25 5 3 17 602-670 13 Víkingur 25 1 3 21 629-796 5 Selfoss 25 0 1 24 598-640 1 Leikir sem eru eftir: Stjaman-Þór, Ak. . Haukar-ÍR........ KA-ÍBV........... Selfoss-HK....... Grótta/KR-FH . . . Valur-Aftureld ing Víkingur-Fram . . . sun. 30. mars . sun. 30. mars . sun. 30. mars . sun. 30. mars . sun. 30. mars . sun. 30. mars . sun. 30. mars 1-0, 3-3, 6-6,10-8,14-11, (15-12). 15-13, 20-15, 22-17, 23-22, 27-25, 29-27. HK: Mörk/víti (skot/víti): Ólafur Víöir Ólafsson 6 (9), Alexander Araarson 6 (10), Már Þórarinsson 5 (7), Jaliesky Garcia 3 (3), Atli Þór Samúelsson 3 (5), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3 (6), Elías Már Halldórsson 2 (6), Samúel Ámason 1 (3). Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 ( Alexander, Elias, Atli Þór) Vítanýting: Skoraö úr 0 af 0 . Fiskuö víti: 0 Varin skot/víti (skot á sig): Amar Freyr Reynisson 13 (28/2, hélt 5, 46%), Björgvin Gústavsson 5 (17/1, hélt 1, 29%). Brottvisanir: 10 mínútur. Dómarar (1-10): Amar Kristins- son og Hafsteinn Ingibergsson (5). Gœöi leiks (1-10) : 4 . Áhorfendur: 137. Maöur leiksins: Arnar Freyr Reynisson, HK KARLAR J BQQ(»)IDI1D &.ID Staöan Haukar 25 19 1 5 757-606 39 Valur 25 16 5 4 673-562 37 ÍR 25 18 1 6 733-638 37 KA 25 16 3 6 686-633 35 HK 25 14 3 8 699-659 31 Þór, Ak. 25 15 1 9 711-679 31 FH 25 14 2 9 680-642 30 Fram 25 13 4 8 649-609 30 HK-Stjarnan 29-27 Samúel Árnason brýst í gegnum vörn Stjörnunnar og skorar og kemur Kristján Kristjánsson engum vörnum viö. Ekkect augnayntfi - þegar HK sigraði Stjörnuna í hrútleiðinlegum leik HK sigraði Stjörnuna i vægast sagt slökum leik í Digranesi i gær- kvöldi. Heimamenn höfðu allan leikinn forystuna en aldrei neina yfirburði. Það var vart hægt að sjá hvort liðið væri að berjast fyrir góðu sæti í úrslitakeppninni og hvort var þegar löngu búið að missa af henni. Með sigrinum er HK með jafn mörg stig og Þór frá Akureyri og eru liðin í 5. til 6. sæti deildarinnar þegar ein umferð er eftir af deildarkeppninni. Þórsarar unnu Gróttu/KR, 26-25, í íþróttahöllinni á Akureyri í mikilvægum leik um sæti í úr- slitakeppninni, þar sem Þórsarar skoruðu sigurmarkið úr vítakasti á lokamínútunni eftir að hafa ver- ið undir í leiknum mestallan tím- ann. Jafnræði var með liðunum í byrjun leiks en í stöðunni 4-4 náði Grótta/KR góðum leikkafla og skoraði næstu þijú mörkin. Grótta/KR hélt forystunni með 2 til 4 mörkum allt þar til 8 mínútur voru eftir af leiknum en þá kom góður leikkaíli hjá heimamönnum og þegar ein og hálf mínúta var til leiksloka jafnaði Goran Gusic met- in úr hægra hominu, 25-25. Sel- timingar misstu boltann í næstu sókn sinni og Þórsarar geystust fram í hraðaupphlaup en dæmt var víti og skoraði Goran úr því þegar 12 sekúndur vom eftir. Leikurinn í gærkvöld fór vægast sagt hægt af staö. Nánast ekkert skorað og lítil steming í leikmönn- um. Er líða tók á hálfleikinn hresstust menn aðeins. Varnarleikur beggja liða var ekki góður en sóknarleikurinn var ekkert sérstakur heldur. Sama dramb var yfir mönnum í síðari hálfleik. Munurinn tvö til þrjú mörk á liðunum. Sigur HK var í hættu alveg fram á síðustu mínútu en virtist samt aldrei vera í hættu Gróttu/KR-menn misstu stjóm á skapi sínu á þessum mínútum og fengu ótal brottvísanir auk þess sem Páll Þórólfsson fékk að líta rauða spjaldið. Það vom því ein- ungis 4 leikmenn liðsins sem hófu lokasóknina, en hana tókst þeim ekki að nýta og Þórsarar fognuðu góðum sigri. Gróttu/KR-menn spiluðu vöm- ina vel framan af, sóttu vel út í skyttur Þórsara og lék Davíð Ólafs- son þar stærsta hlutverkið, sívinn- andi. Magnús Magnússon spilaði mjög vel á línunni en einnig voru þeir Páll og Alexander síógnandi í sókninni. Hjá Þór var homamað- urinn Goran Gusic langbesti mað- ur vallarins með 12 mörk en einnig átti Árni Þór ágætisleik í skyttu- stöðunni, sérstaklega í seinni hálf- leiknum. -ÆD því heimamenn gerðu bara eins og til þurfti og ekki hætishót meir. Hjá HK spilaði Arnar Freyr Reynisson mjög vel í markinu í síðari hálfleik. En fyrir Stjörnuna áttu Vilhjálmur Halldórsson og Þórólfur Nielsen góðan leik í sókn- inni. -MOS Þón-finótta/KR 26-25 0-1, 3-3, 4-6, 5-9, 6-11, 8-12, (10-14). 10-15, 12-17, 14-18, 18-20, 22-24, 24-25, 25-25, 26-25. Þór: Mörk/viti (skot/viti): Goran Gusic 12/4 (14/2), Árni Þór Sigtiyggsson 6 (11), Páll Gíslason 3 (6/1), Aigars Larzdinis 3 (6), Þorvaldur Sigurðsson 1 (3), Bergþór Morthens 1 (1), Geir Kr. Aðalsteinsson (3) Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Goran, Bergþór, Aigars, Páll) Vitanýting: Skoraö úr 4 af 5. Fiskuö viti: Aigars 3, Páll 2. Varin skot/víti (skot á sig): Höröur Flóki Ólafsson 13 (38/4, hélt 10, 34%) Brottvisanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Ólafur Haralds- son og Guðjón L. Sigurðsson (8). Gœói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 250 Maöur leiksins: Goran Gusic, Pór Grótta/KR: Mörk/víti (skot/viti): Mörk úr hraöa- upphlaupum: Páll Þórólfsson 8/2 (14/29, Alexander Petersons 7 (10), Magnús Magnússon 7 (7), Davíö Ólafsson 2 (5), Al- freö Finnsson 1 (4), Kristján Þorsteinsson (1). Vítanýting: Skorað úr 2 af 2. Fiskuö viti: Alfreö 2. Varin skot/viti (skot á sig): Kári Garð- arsson 14/1 (39/4, hélt 10, 36%), Guð- mundur Jóhannesson (1/1) Brottvisanir: 16 mínútur, Páll rautt. Þórsarar knúðu fram góðan sigur - eftir æsispennandi lokakafla gegn Gróttu/KR Áhugaleysiö skein úr andHtum FH-ingar unnu Víkinga í Krikanum í gærkvöld í Essódeild karla í handknatt- leik, 35-27. FH-ingar voru arfa- slakir í leiknum og áhugaleysið skein úr flestum andlitum og svo virðist sem á þennan leik hafi verið litið sem algert formsatriði sem varla þyrfti að mæta í og klára. Vikingar not- færðu sér þetta ástand ágæt- lega og þeir héldu í við heima- menn lengstum í fyrri hálfleik. Góður sprettur FH-inga tryggði þeim þó sex marka for- skot í hléi en í seinni hálf- leiknum upphófst hörmungin fyrir alvöru hjá þeim. Víkingar náðu að minnka muninn í eitt mark um miðjan hálfleikinn en heimamenn hysjuðu upp um sig brækurnar á lokasprettin- um og tryggðu stigin tvö. Varn- arleikur FH-inga var virkilega lélegur og ótrúlegt að sjá liðið ófært um að bregðast við sókn- arleik Víkinga sem borinn var uppi af tveimur leikmönnum og var afar fyrirsjáanlegur. Engar breytingar voru gerð- ar á 6-0 vörn þeirra og þá telst það ekki gott að fá á sig fimm hraðaupphlaupsmörk gegn næstlélegasta liði deildarinnar. Hjá FH léku Magnús Sig- mundsson og Hálfdán Þórðar- son af eðlilegri getu og Logi Geirsson var ágætur í sókn- inni. Hjá Víkingum var Eymar Kruger sterkur allt fram undir lok leiksins en þá var allt púð- ur úr honum enda mikið búið að mæða á honum. Björn Guð- mundsson kom honum næstur og þá átti Þórir Júlíusson góða spretti i fyrri hálfleik. -SMS FH—Víkingur* 35-27 0-1, 4-4, 12-6, 16-10, (16-12). 18-14, 21-18, 26-22, 26-25, 29-26, 35-27. FH: Mörk/viti (skot/viti): Logi Geirsson 11/6 (14/4), Amar Pétursson 5 (6), Magnús Sig- urðsson 5 (9), Hálfdán Þórðarson 4 (5), Guðmundur Pedersen 3 (3), Björgvin Rún- arsson 3 (4), Hjörtur Hinriksson 3 (4), Ólafur Björnsson 1 (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 14 ( Amar 3, Björgvin 3, Magnús 2, Hjörtur 2, Logi 1, Ólafur 1, Guðmundur Hálfdán. Vitanýting: Skorað úr 4 af 4 . Fiskuö víti: Magnús 2, Guðmundur, Björgvin. Varin skot/viti (skot á sig): Magnús Sigmundsson 15/1 ( 27/4, hélt 4, 55%), Hilmar Þór Guðmundsson 6 (21, hélt 3, 31%) Brottvisanir: 10 minútur. Dómarar (1-10): Inhvar Guðjóns- son og Jónas Eli- asson (5). Gœöi leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 150 Maöur Magnús Slgmundsson, FH Víkingur: Mörk/viti (skot/viti): Eymar Kmger 9/1 (24/2), Bjöm Guðmundsson 7 (12), Ragnar Hjaltested 4/2 (7/3), Þórir Júliusson 5 (10), Davíö Guönason 2 (2), Siguröur Jakobs- son. Mörk úr hraöaupphlaupunu 5 (Ragnar 2, Þórir, Davíð, Eymar) Vitanýting: Skorað úr 3 af 5. Fiskuö viti: Davíð 2, Þórir 2, Eymar. Varin skot/viti (skot á sig): Jón Árni Traustason 7 (42/4, hélt 3, 15%). Brottvisanir: 4 mínútur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.