Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2003, Síða 27
FÖSTUDAGUR 28. MARS 2003
27 V
Sport____________________
Öruggt hjá ÍBV
Eyjamenn báru sigurorö af ná-
grönnum sínum frá Selfossi i suð-
urlandsslag Essodeildar karla í
gærkvöld, 36-28. Báðum liðum hef-
ur gengið illa í vetur. Leikurinn
bar þess samt sem áður engin
merki að liðin hafi að engu að
keppa, mikil barátta var í leik-
mönnum og leikurinn nokkuð
hraður.
Bæði lið gerðu mikið af sóknum
og má segja að seinni hálfleikur
hafi nánast leyst upp í vitleysu þar
sem leikmenn beggja liða gerðu
meira í því að hlaupa fram og til
baka í stað þess að spOa handbolta.
Eftir að hafa lent undir á upphafs-
mínútunum sigu Eyjamenn hins
vegar fram úr og voru yfir allan
tímann ef frá eru talin fyrstu and-
artök síðari hálfleiks. Sigur ÍBV
var í raun aldrei í hættu, leikmenn
gáfu í þegar þurfti og sigruðu ör-
ugglega, 36-28.
Hjá ÍBV var Michael Lauritsen i
banastuði en þessi rétthenti homa-
maður spilaði í hægra hominu og
lét það ekkert á sig fá. Gísli Guð-
mundsson átti einnig góðan dag í
marki Selfyssinga og Eyjólfur
Hannesson sömuleiðis í marki
ÍBV. -jgi
ÍBV-Selfoss 36-28
0-1, 44, 11-8, (15-14), 15-15, 20-15, 29-22,
33-26, 36-28.
ÍBV:
Mörk/viti (skot/viti): Michael Lauritsen 10
(12), Sigurður Ari Stefánsson, 6 (10), Sigþór
Friðriksson 5 (6), Siguröur Bragason 4 (8),
Kári Kristjánsson 3 (6), Davíö Óskarsson 2/1
(6/2), Rober Bognar 2 (6), Erlingur Richards-
son 2 (3), Jens Elíasson 1 (1), Ríkharð Guð-
mundsson 1 (3), Sindri Haraldsson (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 8 (Lauritsen
3, Erlingur 2, Siguröur Br. 2, Bognar)
Vitanýting: Skorað úr 1 af 2.
Fiskuð vítL Bognar, Lauritsen.
Varin skot/víti (skot á sig): Viktor Gigov
8 (23, hélt 4 , 31% viti í stöng), Eyjólíur
Hannesson 11 (24/1, hélt 4, 46%).
Brottvísanir: 14 mínútur.
Dómarar (1-10):
Helgi Hallsson og
Hilmar Guö-
laugsson (6).
Gœði leiks
(1-10): 5.
Áhorfendur: 51.
Maður leiksins:
Michael Lauritsi
Selfoss:
Mörk/víti (skot/viti): Raumunas Mikalon-
is 7/1 (18/2), Andri ÚÍfarsson 6 (9/1), Höröur
Bjamason 3 (6), Jón Brynjarsson 3 (4), Reyn-
ir F. Jakobsson 3 (5), fvar Grétarsson 2 (6/1),
Atli Kristinsson 2 (3), Guðmundur I. Guö-
mundsson 1 (3), Atli F. Rúnarsson 1 (4).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 0.
Vitanýting: Skoraö úr 1 af 4.
Fiskuð vítL Atli, Atli F., Guömundur, Reyn-
ir
Varin skot/viti (skot á sig): Gísli R Guö-
mundsson 20/1 (56/2 , hélt 11, 36%).
Afturelding-Haukap 21-26
0-2, 1-3, 2-5, 5-5, 7-9, 8-11, (11-12), 11-13,
13-15, 15-15, 16-19, 18-19, 20-21, 20-24, 21-26.
Afturelding:
Mörk/víti (skot/viti): Valgarö Thoroddsen
7/1 (8/1), Daði Haíþórsson 5/1 (11/1), Sverr-
ir Bjömsson 3 (4), Haukur Sigurvinsson 3/1
(12/1), Atli Rúnar Steinþórsson 1 (2), Einar
I. Hrafhsson 1 (3), Hrafn Ingvarsson 1 (4),
Ernir Amarsson (1), Vlad Trufan (1).
Mörk úr hraðaupphlaupum: 2 (Sverrir 2)
Vitanýting: Skoraö úr 3 af 3.
Fiskuö vitú Valgarö 2, Einar 1.
Varin skot/víti (skot á sig): Ólafur H.
Gislason 19/2 (45/4 , hélt 11,42%).
Brottvísanir: 8 mínútur.
Dómarar (1-10):
Brynjar Einars-
son og Vilbergur
Sverrisson (5).
Gœði leiks
(1-10): 6 .
Áhorfendur:
150.
Maður
Ásgeir Hallgrímsson, Haukum
Haukar:
Mörk/víti (skot/viti): Ásgeir öm Hall-
grímsson 8 (10), Halldór Ingólfsson 5/1
(10/3), Aron Kristjánsson 3 (5), Robertas
Pauzolis 3 (8), Þorkell Magnússon 2 (4),
Vignir Svavarsson 2 (6), Pétur Magnússon 1
(1), Þórir Ólafsson 1/1 (1/1), Aliaksandr
Shamkuts 1 (3).
Mörk úr hraðaupphlaupunv 4 (Þorkell,
Vignir, Aron, Ásgeir).
Vítanýting: Skoraö úr 2 af 4.
Fiskuð vítL Vignir 2, Shamkuts, Þorkell.
Varin skot/viti (skot á sig): Birkir ívar
Guömundsson 19 (39/2, hélt 10, 49%),
Bjami Frostason 0 (1/1).
Brottvísanir: 12 mínútur.
I>V
Skásti maöur Valsmanna, Hjalti Pálmason, fær hér óblíöar viötökur frá varnarmönnum Fram, þeim Hjálmari Vilhjálmssyni og Guölaugi Arnarsyni. Stefán
Baldur Stefánsson fylgist meö úr fjarlægð. DV-mynd PÖK
Valtað yflp Valsmem
- frábærir Framarar hreinlega kjöldrógu toppliöiö og nánast tryggðu sig í úrslitakeppnina
„Já, það má segja að flest allt hafi
gengið upp í kvöld. Ég fann mig vel en
það er varla hægt annað en standa sig
með svona vöm fyrir framan sig,“
sagði Magnús Erlendsson, markvörður
Fram, eftir hreint út sagt stórkostlega
frammistöðu í gærkvöld þegar Framar-
ar gjörsigruðu topplið Vals með þrett-
án marka mun, 29-16. Magnús varði
alls 24 skot, þar af 17 í síðari hálfleik,
og fundu leikmenn Vals nánast enga
leið fram hjá honum.
Fyrir leik höfðu bæði lið að miklu
að keppa. Með sigri hefði Valur svo
gott sem tryggt sér deildarmeistaratit-
ilinn en hjá Fram, sem var í 9. sæti fyr-
ir leikinn, kom ekkert annað en sigur
til greina enda sæti í úrslitakeppninni
í húfi.
Það voru gestimir úr Val sem byrj-
uðu betur. Roland Eradze varði fimm
skot á fyrstu 10 mínútunum og lið
Fram var alltaf skrefmu á eftir. En um
miðjan fyrri hálfleik skildu leiðir.
Freyr Brynjarsson og Hjalti Pálmason
vom reknir út af með stuttu millibili
og tveimur fleiri gengu Framarar á
lagið. Þeir jöfnuðu leikinn, 6-6, og fyrr-
neftidur Magnús, sem hafði haft hljótt
um sig á upphafsmínútunum, tók við
af Roland og hrökk heldur betur í
gang. í stöðunni 7-7 fór síðan allt í bak-
lás hjá leikmönnum Vals. Vöm Fram
var sem óbrjótanlegur múrveggur og á
rúmum tíu mínútum breyttust hlutim-
ir heldur betur. Ótrúlegar hálfleikstöl-
ur litu dagsins ljós, 17-8, heimamönn-
um i Safmýri í vil. Á þessum mínútum
var hrein unum að fylgjast með Fram
og þeir hreinlega léku sér að liðinu
sem á að vera það besta á landinu.
Síðari hálfleikur hófst eins og þeim
fyrri lauk; Fram skoraði fyrstu þrjú
mörkin og úrslitin vom ráðin. Skiljan-
lega gerði kæmleysi vart við sig en
það var samt sem áður aðeins formsat-
riði að klára leikinn.
Ekki þarf að fara mörgum orðum
um lið Vals. Allir leikmenn liðsins
léku langt, langt undir getu, fyrir utan
markvörðinn Pálmar Pétursson, sem
kom inn á fljótlega í síðari hálfleik og
kom i veg fýrir stærra tap. Að fyrstu
tíu mínútunum undanskildum var
ekkert lífsmark sjáanlegt og í raun
með ólíkindum að sjá til liðsins. Hefði
aðkomumaður komið í Safamýrina og
séð til Valsliðsins hefði hann líklega
haldið að þetta væri liðið sem væri á
hinum enda deildarinnar.
Að sama skapi voru Framarar frá-
bærir. Viljinn og baráttuandinn var
einstakur og í raun er ekki hægt að
taka neinn útileikmann úr liðsheild-
inni nema kannski Valdimar Þórsson,
sem sló vart feilnótu. Fyrir aftan stór-
góða vömina stóð síðan Magnús Er-
lendsson sem var hreinlega ótrúlegur.
Til háborinnar skammar
„Ég er auðvitað gríðarlega ánægður
með strákana. Við gerðum okkur grein
fyrir því fyrir leikinn að við vomm
upp við vegg og hreinlega urðum að
vinna til að eiga góða möguleika á að
komast í úrslitakeppnina. Það gekk
upp og við ætlum okkur í úrslita-
keppnina og standa okkur þar,“ sagði
Heimir Ríkarðsson, þjálfari Fram, við
DV-Sport eftir leik.
„Við náðum þessu stóra forskoti
með frábærri vöm og markvörslu.
Menn vom að hjálpa hvor öðrum í
vöminni og lítið gekk hjá Val. Síðari
hálfleikur fór siðan i það að halda ein-
beitingu. Magnús (Erlendsson) varði
stórkostlega og er búinn að standa sig
alveg gríðarlega vel í vetur,“ sagði
Heimir.
Allt annar svipur var á Geir Sveins-
Haukar standa vel að vígi
- eftir öruggan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ
Haukar eru með góða stöðu
fyrir síðustu umferð deildar-
keppninnar eftir sigur á Aftur-
eldingu, 26-21, í Mosfellsbæ og
hagstæð úrslit í öðrum leikjum.
Haukar þurftu að hafa talsvert
fyrir sigrinum en lentu þó ekki í
eins miklum vandræðum og i
síöasta leik þeirra í Mosfellsbæ
þar sem þeir steinlágu í bikarn-
um.
Leikurinn lofaði nokkuð góðu í
byrjun, Haukarnir tóku strax
frumkvæðið og höfðu lengst af
eins til þriggja marka forskot i
fyrri hálfleiknum. Vöm Hauka
var mjög einbeitt til þess að byrja
með og Aftureldingarmenn áttu í
stökustu vandræðum með að fá
opin skot. Eftir niu mínútur var
staðan orðin 2-5 en Haukar voru
fullvæmkærir eftir það og fóm
oft illa aö ráði sínu í sókninni.
Framan af fyrri hálfleik var leik-
urinn nokkuð fjörugur en varð æ
þunglamalegri sem orsakaðist af
lítt áferðarfallegum sóknarleik
Aftureldingar og óþolinmæði
Haukanna. Staðan í hálfleik var
12-11 Haukum í vil eftir glæsilegt
mark Hrafns Ingvarssonar beint
úr aukakasti fyrir Aftureldingu.
Seinni hálfleikurinn var í jám-
um framan af og það var aðallega
fyrir tilstilli góðrar markvörslu
Ólafs H. Gíslasonar að heima-
mönnum tókst að halda í við
gestina. Spennan hélst allt þar til
nokkrar mínútur vora eftir þeg-
ar Haukar náðu loks að brjóta
mótspymu Aftureldingar á bak
aftur með snörpum leikkafla þar
sem þeir skoraðu þrjú mörk í röö
og komust í 24-20 þegar aðeins
fimm mínútur vora eftir. Haukar
gerðu engin mistök á lokakaflan-
um og tryggðu sér örugglega
fimm marka sigur.
Ásgeir öm Hallgrímsson var
besti maður Haukanna, hann
nýtti skot sín vel og lék af fullum
krafti i 60 mínútur. Birkir ívar
Guðmundsson varði vel, sérstak-
lega í fyrri hálfleik. Hjá Aftureld-
ingu léku þeir best Ólafur H.
Gíslason og Valgarð Thoroddsen.
-HRM
syni, þjálfara Vals, og var hann hrein-
lega miður sín í leikslok.
„Við urðum sjálfum okkur og öllum
sem koma að félaginu til skammar.
Þessi framkoma er mikil synd gagn-
vart þessum áhorfendum sem lögðu
leið sína hingað í Safamýrina og í raun
ættum við sjálfir að endurgreiða þeim
aðgangseyrinn," sagði Geir ómyrkur í
máli. Hann kvaðst ekki vera farinn að
hugsa út í úrslitakeppnina.
„Ég ætla að einbeita mér fyrst að
næsta leik. Við eigum Aftureldingu á
sunnudaginn og miðað við þessa
frammistöðu vinnum við ekki þann
leik,“ sagði Geir. -vig
Fram-Ualur 29-16
O-l, 1- 3, 3-4, 5-6, 7-7, 11-7,12-8, (17-8), 20-8,
21-11, 24-12, 25-14, 28-15, 29-16.
Fram:
Mörk/viti (skot/víti): Valdimar Þórsson 7
(7), Haraldur Þorvaröarson 4 (5), Hjálmar
Vilhjálmsson 4 (6), Stefán Baldur Stefánsson
4 (9), Þorri Bjöm Gunnarsson 3 (4), Björgvin
Þ. Björgvinsson 3/2 (3/2), Héöinn Gilsson
2/1 (3/1), Martin Larsen 1 (1), Guöjón
Drengsson 1 (5), Hafsteinn Ingason (1), Jón
B. Pétursson (1).
Mörk úr hraöaupphlaupunv 8 (Stefán 3,
Valdimar 2, Martin, Guöjón, Hjálmar).
Vitanýting: Skoraö úr 3 af 3.
Fiskuð viti: Héöinn, Stefán, Haraldur.
Varin skot/viti (skot á sig): Magnús
Erlendsson 24 (40/2, hélt 14, 60%, eitt víti í
stöng og eitt fram hjá).
Brottvísanir: 6 mínútur.
Dómarar (1-10):
Bjarni Viggóson
og Valgeir
Ómarsson (6).
Gœði leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur:
Um 250.
Maöur leiksins:
Magnús Erlendsson, Fram
Valur:
Mörk/viti (skot/víti): Hjalti Pálmason 6
(11), Ragnar Ægisson 2 (2), Markús Máni
Michaelson 2 (6/1), Siguröur Eggertsson 2
(7), Hjalti Gylfason 1 (1), Brendan
Þorvaldsson 1 (1), Þröstur Helgason 1/1
(3/1), Snorri Steinn Guöjónsson 1 (6/1),
Davíö Höskuldsson (1), Ásbjöm Stefánsson
(1), Freyr Brynjarsson (1).
Mörk úr hraðaupphlaupunv 2 (Ragnar,
Brendan).
Vítanýting: Skoraö úr 1 af 3.
Fiskuð vitL Siguröur, Hjalti, Ragnar.
Varin skot/víti (skot á sig): Roland Valur
Eradze 6 (27/2, hélt 4, 22%), Pálmar
Pétursson 10 (18/1, hélt 6, 56%).
Brottvísanir: 12 mínútur.
4