Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2003, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2003, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2003 DV_______________________________________________________Útlönd F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í 12 kV rafbúnað ásamt stafrænum varnar- og stjórnbúnaði. 12 kV rafbúnaðurinn samanstendur af 19 skápum og tvöföldum teinum. Rafbúnaðurinn er ætlaður í nýja aðveitustöð Orkuveitunnar við austanvert Rauðavatn. Útboðið OR/03/019 er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Útboðsgögnin verða seld á kr. 5.000 á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í 145 kV gas-einangraðan (SFg) rafbúnað ásamt stafrænum varnar- og stjórnbúnaði. 145 kV rafbúnaðurinn samanstendur af 4 aflrofaeiningum og einföldum teinum með skilrofa. Rafbúnaðurinn er ætlaður í nýja aðveitustöð Orkuveitunnar við austanvert Rauðavatn. Útboðið OR/03/012 er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Útboðsgögnin verða seld á kr. 5.000 á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 3. Opnun tilboða: 12. júní 2003 kl. 11.00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. OR 026/03 Stjómarandstæðingar samþykktu áætlun um lýðræðislega uppbyggingu í írak ákveöiö aö funda aftur eftir tíu daga um skipan bráöabirgöastjórnar Fyrsti fundur fulltrúa bandamanna með fulltrúum iraskra stjómarand- stæðinga um framtíð Iraks, sem haldinn var í nágrenni borgarinnar Nasiriya í suðurhluta íraks í gær, samþykkti þrettán liða áætlum banda- manna um lýðræðislega uppbyggingu í irak að stríði loknu og að halda ann- an fund eftir tíu daga þar sem fram komnar tillögur bandamanna um framtíðarskipan mála og skipan bráðabirgðastjórnar í írak verði ræddar nánar. Um áttatíu fulltrúar hinna ýmsu fylkinga og hópa stjómarandstæðinga sóttu fundinn og þar á meðal fulltrúar landflótta íraka auk héraðs- og trúar- leiðtoga að undanskildum fulltrúum stórra hópa síta-múslíma, sem huns- uðu fundinn til þess að mótmæla af- skiptum Bandaríkjamanna af væntan- legri bráðabirgðastjórn landsins. Um það bil 60% irösku þjóðarinnar eru síta-múslímar og því talið nauð- synlegt að fá þá með í uppbyggingar- ferlið en leiðtogar eins stærsta hóps þeirra, svokallaðs „Æðsta ráðs ís- lamskrar byltingar i írak“, segjast ekki vilja eiga neitt samstarf við misheppnaða uppreisn gegn Saddam í kjölfar Persaflóastríðsins. Fundurinn í gær var haldinn á her- flugvelli í nágrenni hinnar fornu borgar Úr, þar sem talið er að Abra- ham, ættfaðir gyðinga og araba, sé fæddur og sagði fyrrum herforinginn Jay Garner, sem ætlaö er að stýra uppbyggingarferlinu í frak, að vart hefði verið hægt að finna betri stað fyrir fundinn. í yfirlýsingu, sem full- trúar stjómarandstæðinga sendu frá sér eftir fundinn, segir að framtíðar- stjórn íraks verði að byggja á lýðræði og lögum og að leysa verði upp Baath- flokk Saddams Husseins. Abu Abbas handtekinn Sérsveitir bandaríska hersins gómuðu palestínska skæruliðafor- ingjann Abu Abbas í Bagdad á mánudagskvöld. Abbas skipulagði ránið á skemmtiferðaskipinu Achille Lauro árið 1985 þar sem fullorðinn Bandaríkjamaður lést. Bandaríkjamenn voru ekki seinir á sér að lýsa handtökunni sem mikilvægum áfanga í stríð- inu gegn hryðjuverkamönnum, enda þótt Abbas hefði fyrir löngu afneitað öllu ofbeldi og meira að segja fengið leyfi ísraelskra stjórnvalda til að ferðast til Gaza. Þá sögðu þeir að þetta væri til merkis um að Saddam hefði stutt við bakið á hryðjuverkahópum. Abbas, sem er á miðjum sex- tugsaldri, hefur að mestu dvalið í írak síðustu 17 ár. Bandaríkja- stjórn afturkallaði handtökuskip- un á hendur honum fyrir nokkrum árum. Zalmay Khalilzad, fulltrúi Bandaríkjamanna á fundinum, ásamt einum fárra fúlltrúa síta-múslíma sem mættu á fundinn. UTBOÐ Bandaríkjamenn og að skipuð bráða- birgðastjórn í landinu yrði ekkert annað en verkfæri í höndum Banda- rikjamanna. Bandaríkjamenn höfðu vonað að síta-múslímar í suðurhluta íraks tækja höndum saman við bandamenn við að koma Saddam frá völdum en þrátt fyrir áralanga kúgun Saddams- stjómarinnar komu þeir hvergi nærri þegar á reyndi og segja að Banda- ríkjamenn hafi brugðist þeim eftir F.h. Fasteignastofu Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í háþrýstiþvott og sílanböðun á Ráðhúsi Reykjavíkur. Verkið felst í háþrýstiþvotti á steyptum útveggjum, súlum og bitum ásamt sílanböðun. Magn er um 3.500 fm. Verklok eru 10. júní 2003. Útboðsgögn eru seld á kr. 5.000 á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 30. apríl 2003 kl. 15.00 á sama stað. FAS 47/3 INNKA UPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík - Sími 570 5800 _ ------3 - Netfang ' Fax 562 2616- tfang isrOrhus.rvk.is U T B O Ð Orkuveita Reykjavíkur REUTERSMYND Ali undir smásjá lækna í Kúveit Ali Ismail Abbas, 12 ára iraskur drengur sem missti báða handleggina og skaðbrenndist i flugskeytaárás Bandaríkja- manna á Bagdad um daginn, er nú kominn á sjúkrahús í Kúveit þar sem gera á á honum aðgerðir. Fríkirkjuvegi 3. Opnun tilboða: 12. júní 2003 kl. 14.00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. OR 027/03 Ali liUi kominn undir læknishendi í Kúvelt íraksi drengurinn Ali Ismail Abbas, sem missti báða hand- leggina og mestalla fjölskylduna í loftárásum Bandaríkjamanna á Bagdad, er nú kominn til Kúveit þar sem læknar reyna að lina þjáningar hans. Ali skaðbrenndist þegar bandarískt flugskeyti eyðilagði heimili hans og læknar vöruðu við því að hann myndi deyja ef hann fengi ekki meðferð sérfræð- inga á allra næstu dögum. Bandarískir hermenn fluttu drenginn til Kúveits í gær og var hann þegar í stað fluttur á gjör- gæsludeild Ibn Sina-sjúkrahúss- ins. Þar mun hann gangast und- ir aðgerð síðar í vikunni. Mál hins 12 ára Alis vakti mikla athygli og samúð um allan heim og var víða byrjað að safna fé fyrir hann og önnur fómar- lömb stríðs í írak. Flugskeytið sem eyðilagði heimili Alis varð einnig föður hans, vanfærri móður, bróður og nokkrum öðrum ættingjum að bana. Fyrirskipunin um að hjúkra Ali kom frá æðstu stöðum í heil- brigðisráðuneyti Kúveits. Ibn Sina-sjúkrahúsið sérhæfir sig' í aðgerðum á bömum og þar eru þegar nokkur böm sem slösuð- ust í stríðinu í írak síðustu vik- ur. „Getið þið hjálpað mér að fá handleggina aftur? Haldið þið að læknamir geti útvegað mér nýj- ar hendur? Ef ég fæ ekki aðrar hendur mun ég drepa mig,“ sagði Ali og tárin runnu niður kinnar hans. AÐAEINS DAG: 1/2 L McSjeik Listaverð 299.- Icr. - id's VORUMeRKI LY5T “—&u&urJandsbr«* rÆSSl&UUrfmLzAl Kringlaei ||||||g|i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.