Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2003, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2003, Blaðsíða 14
30 MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2003 Sport 1 ■ D E I L D J J - AC Milan-Como ...............2-0 1-0 Inzaghi, víti (10.), 2-0 Nesta (59.) Atalanta-Inter Milan ........1-1 0-1 Martins (18.), 1-1 Gautieri (74.) Chievo-Piacenza..............3-1 0-1 Di Francesco (47.), 1-1 Di Franceschi (65.), 2-1 Di Franceschi (69.), 3-1 Beljanovic (80.). Lazio-Juventus...............0-0 Modena-Empoli................1-1 1-0 Colucci (37.), 1-1 Di Natale (58.). Parma-Bologna................1-2 0-1 Paramatti (59.), 1-1 Mutu (65.), 1-2 Locatelli (67.). Perugia-Brescia .............0-0 Reggina-Roma.................2-3 1-0 Bonazzoli (15.), 1-1 Tommasi (60.), 1-2 Emerson (62.), 1-3 Vargas, sjálfsm. (68.), 2-3 Nakamura (90.). Torino-Udinese...............0-1 0-1 Iaquinta (81.). Staðan: Juventus 31 20 8 3 57-22 68 Inter MUan 31 18 6 7 59-34 60 AC Milan 31 17 7 7 50-24 58 Lazio 31 13 15 3 51-29 54 Chievo 31 15 6 10 44-33 51 Parma 31 13 10 8 49-33 49 Udinese 31 13 8 10 32-33 47 Roma 31 12 9 10 51-43 45 Bologna 31 10 11 10 38-40 41 Perugia 31 10 10 11 36-42 40 Brescia 31 8 14 9 32-33 38 Modena 31 9 10 12 27-42 37 Empoli 31 9 9 13 35-43 36 Atalanta 31 6 13 12 31-45 31 Reggina 31 8 7 16 32-50 31 Piacenza 31 7 5 19 36-55 26 Como 31 3 12 16 25-51 21 Torino 31 4 8 19 21-53 20 1 ■ D E I L D J ©párara .* Real Madrid-Mallorca........1-5 1-0 Ronaldo (9.), 1-1 Pandiani (48.). 1-2 Riera (52.), 1-3 Eto’o (63.), 1-4 Carlos, sjálfsm. (70.), 1-5 Carlos (90.). Sociedad-Sevilla ............1-0 1-0 Alonso (31.). Alaves-Celta Vigo............0-0 Villareal-Malaga.............0-0 Betis-Espanyol ..............1-1 1-0 Femando (35.), 1-1 Domoraud (87.). Santander-Valencia...........2-1 1-0 Bodipo (11.), 1-1 Rufete (12.), 2-1 Bodipo (25.). Valladolid-A. Madrid ........3-1 1-0 Sales (32.), 2-0 Aganzo (51.), 2-1 Jose Mari (61.), 3-1 Aganzo (76.). Osasuna-A. Bilbao ...........1-5 0-1 Ocio (15.), 0-2 Ezquerro (31.), 0-3 Yeste (41.), 0-4 Arriaga (65.), 1^4 Rivero (69.), 1-5 Karanaka (76.). Barcelona-R. VaUecano.......3-0 1-0 Enrique (68.), 2-0 Overmars (77.), 3-0 Saviola (92.). Deportivo-Recretavio.........5-0 1-0 Valeron (25.), 2-0 Victor (26.), 3-0 Makaay (31.), 4-0 Makaay (36.), 5-0 (59.). Staöan R. Madrid 32 18 10 4 71-38 64 Deportivo 32 19 6 7 57-36 63 R. Sociedad 32 18 9 5 59-40 63 CeltaVigo 32 15 8 9 36-24 53 Valencia 32 15 8 9 47-26 53 MaUorca 32 12 8 12 42-47 44 A. Bilbao 32 12 8 12 52-52 44 Barcelona 32 11 10 11 52-42 43 Betis 32 11 10 11 43-45 43 Málaga 32 10 13 9 40-36 43 Sevffla 32 11 9 12 29-29 42 A. Madrid 32 10 11 11 44-43 41 Santander 32 12 4 16 42-49 40 Valladolid 32 11 6 15 31-34 39 Espanyol 32 9 10 13 39-43 37 Vfflarreal 32 9 10 13 31-42 37 Recreativo 32 8 9 15 33-55 33 Osasuna 32 8 9 15 29-43 33 Alavés 32 7 10 15 31-55 31 Vallecano 32 7 6 19 26-55 27 Markahaestu menn: Roy Maakay, Deportivo ... Nihat Kahveci, Socediad .. Darko Kovacevic, Socediad Ronaldo, Real Madrid .... Patrick Kluivert, Barcelona Walter Pandiani, MaUorca . Norska úrvalsdeildin um helgina: Rosenborg bvpjar vel Rosenborg byrjar best allra í norsku knattspymunni í ár og hefur unnið aila leiki sína til þessa. Liðið sit- ur nú eitt og yfirgefið á toppnum eftir 1-0 sigur á Aalesund í gærkvöld. Á síðasta ári byijaði Rosenborg deildar- keppnina mun verr og eru sparkspek- úlantar í Noregi strax famir að spá því að ekki líöi á löngu þar til Rosen- borg stingi af - liðið beri einfaldlega höfuð og herðar yfir hin liðin og að- eins kraftaverk getur komið í veg fyr- ir að félagið hreppi meistaratitilinn 12. árið í röð. Ámi Gautur Arason er sem fyrr ekki í miklu uppáhaldi hjá stjóm- endum Rosenborg og þurfti hann enn einu sinni að víkja fyrir Espen John- sen í markinu. íslendingarnir höfðu annars hljótt um sig með félagsliðum sínum um helgina. Tryggvi Guðmundsson var ekki á skotskónum að þessu sinni - ekki ffekar en neinn annar á vellinum Popto orðnir meistarar í Portúgal Porto varð í gær portúgalskur meistari í knattspyrnu í 19. sinn frá upphafi. Porto hefur verið með yfirburðalið í allan vetur og þegar fjórar umferðir em eftir af deOdarkeppninni þar í landi er liðið með 14 stiga forystu á Ben- ficam, sem er í öðm sæti. Porto stefnir hraðbyri á að vinna þrefalt í ár því liðið er einnig komið í úrslit bikarkeppninnar í heimalandi sinu og þá mun það mæta Celtic í úrslitum Evrópu- keppni félagsliða síðar í mánuð- inum. Knattspymustjóri Porto, Jose Mourinho, var uppi í stúku um helgina er liðið tryggði sér titil- inn með sigri á Santa Clara, en hann var S leikbanni. Aöstoðar- maður hans, Antonio Andre, sagði hann samt sem áður mann- inn á bak við velgengni Porto. „Hann vinnur allan sólarhring- inn fyrir Porto og gefur aila sína krafta í starfið. LSf hans snýst um fótbolta og hann á þetta sannarlega skilið," sagði Andre. -vig S viðureign Stabæk og Bodo/Glimt. Indriði Sigurðsson og Gylfi Einars- son vora báðir í byrjunarliði Lille- strom sem beið lægri hlut gegn Bryne. Þeir þóttu með slökustu mönnum vail- arins og hlutu báðir þrjá S einkunn hjá Nettavisen, lægstir leikmanna Lille- strom. Lærisveinar Teits Þórðarsonar hjá Lyn sýndu mikinn karakter er þeir náðu að jafha leikinn gegn Molde fyr- ir leikslok eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Hinn 17 ára gamli Thomas Sokolowsky reyndist hetjan en hann skoraði jöfnunarmarkið rétt innan viö 10 minútum fyrir leikslok og var Teitur Þórðarson mjög ánægður með pilt eftir leikinn og sagði hann framtíðarstjömu liðsins. -vig "ÍT O E 1 L D J L«- bUP Úrslit: Bryne-Lillestrom.............3-1 1-0 Hellesund (29.), 2-0 Stokkeland (40.), 3-0 Hellesund (59.), 3-1 Powell (90.). Rosenborg-Aalesund...........1-0 1-0 Frode Johnsen (30.). Stabæk-Bodo/Glimt............0-0 Troms0-Odd Grenland.........0-2 0-1 Dale (72.), 0-2 Wiig (90.). Válerenga-Sogndal............3-3 0-1 Oren (62.), 0-2 Oren (66.), 0-3 Flo (72.), 1-3 Hanssen (73.), 2-3 Augustsson (75.), 3-3 Holm (86.). Molde-Lyn....................2-2 1- 0 Hasselgárd (48.), 2-0 Hoseth (57.), 2- 1 Augustsson (75.), 2-2 Sokolowsky (81.). Staðan: Rosenborg 4 4 0 0 11-1 Sogndal Viking Stabæk Bodo/Glimt Odd Tromso Molde Válerenga Bryne Lfflestrom Lyn Brann Aalesund í kvöld eigast síðan viö Brann og Viking. UðUI* - fyrir Real Madrid er liðið tapaði Leikmenn Real Madrid vom nið- urlægðir fyrir framan eigin áhang- endur á laugardag þegar Real Mall- orca kom í heimsókn. Síðarnefnda liðið gjörsamlega gekk frá stjömum prýddu liði Real í síðari hálfleik og skoraði þá fimm mörk. Áður hafði Ronaldo komið Evrópu- og Spánar- meistumnum yfir, en Real stillti upp sínu allra sterkasta liöi. Þetta var fyrsti ósigur Real á heimavelli í tvö og hálft ár og á þeim tíma hafði liöið leikið 49 leiki í röð Það voru engin vettlingatök sem sáust í viöureign Lazio og Juventus í ítalska boltanum á Laugardag. Hér lætur Dejan Stankovic hjá Lazio gulldrenginn Allesandro Del Piero finna fyrir því. Reuter án taps. Það er gaman að segja frá því að það var einmitt Mallorca sem sigraði síðast á Bemabeau-leikvang- inum í Madrid, í nóvember árið 2000. „Mallorca gnæfði yfir okkur á öll- um sviðum knattspymunnar,” sagði Vincent Del Bosque, knattspyrnu- stjóri Real, eftir leikinn. „En þetta kemur mér ekki á óvart. Ég er það reynslumikill að ég get séð hlutina frá ýmsum sjónarhornum," bætti Del Bosque við í örvæntingarfullri tilraun til að gera lítið úr tapinu stóra. Gregorio Manzano, knattspyrnu- stjóri Mallorca, var skiljanlega hinn ánægðasti eftir leikinn og hrósaði hann lærisveinum sínum í hástert. „Við áttum frábæran leik í dag. Við náðum að stjóma leiknum algjörlega eftir smátaugatitring í upphafi og uppskárum einfaldlega eftir því,“ sagði Manzano. Á sama tíma vann Real Socidead nauman sigur á Sevilla, 1-0, og Deportivo rúllaði yfir Recretavio 5-0. Þessi lið fylgja Real eins og skugginn og munar nú aðeins einu stigi á Real og þeim tveimur. Nokkuð langt er í næstu lið fyrir neðan þessi þrjú og má segja að baráttan um meistaratit- ilinn standi á milli þessara þriggja. Hollendingurinn Roy Maakay skoraði þrennu fyrir Deportivo og er hann langmarkahæstur í spænsku úrvalsdeildinni - hefur skorað 27 mörk. Núverandi Spánarmeistarar í Val- encia duttu úr fjórða og síðasta sæt- inu sem tryggir þátttökurétt í meist- aradeildinni niður í það fimmta eftir óvænt tap gegn Racing Santander. Celta Vigo náði samt ekki að fullnýta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.