Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2003, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.2003, Blaðsíða 42
* 46 DV H6LGARBLAD LAUGARDAGUR 5.JÚU2003 Aðalvinningurinn, flugmiði frá lceland Express er dreginn út 2. september aðrir veglegir vinningar frá: Stick'n' Sushi Jóa útherja Thorvaldsen Sjónvarpsmiðstöðinni Café Sólon Galileo Heildversluninni Hvítum stjörnum Svo er einnig hægt að vinna bíóveislu - miða, gos, snakk og prinsessu-súkkulaðikassa, auk þess sem að allir vinningshafar munu fá fría áskrift að DV HAPPDRÆTTI @lae •'^rse* vinmngarnirfást HAPPDRÆTTI @lae Vinningaskrá 9. útdráltur 3.júlf2003 Bifreiðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 7 6 4 9 8 F crðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 860 36796 5144 1 53566 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (t\ 4831 10188 23869 46924 62710 74576 7810 21738 46688 50844 63362 79038 Húsbúnaðarvínningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldu 579 10936 18256 32475 439 13 50765 61839 68302 1003 10997 20420 36799 44924 50925 62145 72451 2410 11100 23141 37379 45150 51356 62511 73335 2487 11369 23260 37543 45168 51691 62680 74202 5015 11386 25418 39848 45344 52445 63969 76368 504 2 11816 25791 40760 45725 54742 64717 78004 6059 12659 27186 4 1185 45842 56999 64913 78057 7314 13379 2831 1 41455 47478 . 57414 65101 78063 7954 13587 28420 41514 48500 57950 65147 79972 8267 15294 29447 41540 50381 58265 65206 8880 16085 29484 42808 50559 60835 66263 10153 16759 31656 43089 50633 61064 66574 10312 16816 31713 43119 50685 61644 66669 Húsbú Kr. 5.000 naðarvinningur 97 11180 17832 27071 36597 48042 60870 72880 1226 11278 1 8339 27620 36874 48599 61272 73831 1456 1 1 393 18373 28100 37089 48621 61544 73893 1501 1 1938 18595 28307 37254 48971 61562 74122 1719 1 1948 1 8734 28366 37660 49285 62245 75012 2099 1 1966 1 9047 28749 37854 49849 62376 75043 2137 1 1997 19427 28850 38014 50472 62673 75327 2142 12131 20435 29092 38022 50573 63364 75460 2662 12167 20487 29645 38106 51472 63 622 75592 2667 12325 21408 29826 38747 51822 64183 75724 3903 12394 2 1 855 29953 38982 52497 64592 75927 4031 1 2577 22250 30105 39016 52743 64801 76381 4054 12921 22265 30582 39225 53742 65151 76514 4300 13093 22389 30785 3 942 6 54767 66227 76998 4640 13 133 2 2 7 17 30798 39553 54870 66305 77224 4769 13190 22782 31044 40104 55845 66518 77376 5639 13534 23515 31412 40424 55849 67192 77461 6249 14195 23679 31686 40560 55870 67441 77500 6423 14281 23985 32099 40825 56306 67800 77573 6508 14307 24947 32312 40909 57428 68307 77815 7190 14377 25041 32549 41023 57 70 3 68867 78432 7259 14509 25044 32921 42942 57974 69147 78773 8028 14 649 25168 33733 43924 58205 69260 78968 8210 14758 25306 33919 44397 58397 69569 79065 8323 14792 25477 34490 44445 59693 69997 79375 8669 14872 25940 34670 45067 60018 70412 79786 9307 15776 26052 34994 45623 60083 70850 9423 16245 26194 35906 46709 60399 70978 9822 16802 26315 35920 46783 60508 71036 10041 17393 26482 36062 47065 60524 71579 10270 17697 26660 36339 47674 60565 71732 11140 17829 26902 36372 47926 60590 71843 Namtu útdrættir far« frarn 1«. júlí, 17. júli.24. Júll A 31. Júll 2003 Heimasíöa á Interneti: www,das,is Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Bent Larsen: Langurog skrautlegur ferill Stigahæsti stórmeistari Dana, Peter Heine Nielsen, brá sér til Bu- enos Aires í Argentfnu til að heim- sækja hinn sögufræga landa sinn Bent Larsen. Peter Heine fór í þessa för sem undirbúning fyrir Evrópu- keppnina í Istanbúl, þar sem hann var lengi í fremstu röð en gaf eftir á lokasprettinum. Hann dvaldi í góðu yfirlæti hjá Bent og konu hans í rúma viku. Bent Larsen virtist vera við ágæta heilsu sem betur fer og er væntanlegur til Danmerkur í sept- ember til að skýra skákir á alþjóð- legu móti og heimsækja vini og ætt- ingja. Sögur höfðu farið af því að Bent væri við slæma heilsu en hann virðist hafa náð sér að mestu en hann er fæddur 3. apríl 1935. Af sameiningareinvígjunum sem eftir eru til að reyna að koma skákmál- um aftur á réttan kjöl er það að frétta að þau verða líklega í borg- inni Jalta á Krímskaga í Úkraínu. September er gefinn upp sem tím- inn sem einvígin fara fram en það eru Ponomariov-Kasparov annars vegar og Leko-Kramnik hins vegar. Mikill áhugi er á einvígjunum að sjálfsögðu en FIDE er engu að síður komið af stað með næstu heims- meistarakeppni sem á að ljúka á næsta ári hvað sem tautar og raular. Þeim skákáhugamönnum sem áhuga hafa á því að skella sér suður á Krímskaga og fylgjast með er bent á það að kaupa sér ekki miða strax, margt getur gerst enn. En fyrst hægt var að skipa heimsmálunum í þokkalegt horf(?) í Jalta eftir seinni heimssfyrjöldina þá ætti að vera þokkalegur möguíeiki á að koma þessum einvígjum á. Og þó! Skákferill hans er lang- ur og skrautlegur og um tíma var hann stiga- hæsti skákmaður heims eða allt þar til Bobby Fischer kom fram á sjónarsviðið aftur 1970 og varð heimsmeistari hér í Reykjavík 7972. Ég ætla til að rekja lok heims- meistarakeppninnar 1964-1966 en það er nauðsynlegt að rifja þetta upp öðru hvoru. í undanúrslitaein- vígjunum tefldu Larsen og Tal ann- ars vegar og vann Tal Larsen naum- lega 5,5-4,5. Spasskí vann hins veg- ar Geller örugglega, 5,5-2,5. Síðan vann Spasskí Tal 7-4 í úrslitaeinvígi um hvor fengi að skora á Tigran Petrosjan. Petrosjan vann þetta fyrra heimsmeistaraeinvígi sitt við Spasskí en missti síðan titilinn 1969. Sjáum Larsen að tafli þegar hann var sem bestur. Hvítt: Bent Larsen Svart: Mikael Tal Kóngsindversk vöm. Bled (1), 1965 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 0-0 5. Rfi d6 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. Rel Rd7 10. B fi 11. g4 h5 Svona tefla menn enn í dag en al- gengara er 11. - f4. 12. h4! c6 með mikilli baráttu. 12. g5 h4 13. Rd3 f4 14. Khl Kf7 BENT LARSEN: Hann og eiginkona hans búa í Argentínu. Hvíta peðið á g5 er svörtum erfitt og tekur langan tíma að ná mót- spili. Larsen fórnar peði og leikur Db3 ef það er þegið.15. c5 Hh8 16. Db3 b6 17. cxd6 cxd6 18. Da3 Rc5 19. Rxc5 bxc5 Larsen veit sem er að hvítur verður að opna línur á drottningarvæng ef ekki á að fara illa. 20. b4 cxb4 21. Dxb4 Bh3 22. Hgl Hb8 23. Rb5 Rc8 24. Ba3 BfB Be7 8. Dfi 0-0 9.0-0-0 Dc7 10. Rdb5 Db8 11. g4 a6 12. Rd4 Rxd4 13. Bxd4 b5 14. g5 Rd7 15. Bd3 b4 Hvítur hefur náð óþægilegum þrýstingi á d6 peðið. En erfitt er að sækja að því meira. Larsen sækir því eftir drottningarkaupum því menn hans standa ákjósanlega! 25. Dc4 Be7 26. Dc7 Dxc7 27. Rxc7 Hh5 28. Bfl Bxfl 29. Hgxfl Hxg5 Svartur hefur náð peði en það sem verra er, það skiptir litlu máli þegar menn hans ná illa saman. Larsen hleður nú hrókum sínum á c-línuna. 30. Re6 Hh5 31. Hacl Kf6 32. Hc7 Hh8 33. Hfcl g5 34. h3 Hg8 35. H7c6 Kf7 36. Kg2 Kf6 37. Kfl Hh8 Svartur getur lítið gert nema beð- ið eftir náðarstuðinu. 38. Ke2 Hg8 39. Kd3 Hh8 40. Hc7 Rb6 41. Hlc6 1-0. Hér fór skákin í bið eins og al- gengt var f þá daga. Eftir 41. - Rc8 42. Rc5 hrynur svarta staðan. Tal taldi óþarfa að sitja í svona slæmri stöðu lengur og eftir á hyggja var það rétt ákvörðun. Lokaskákin var söguleg, Tal fórn- aði á alla kanta. Hvítt: MikaelTal Svart: Bent Larsen Sildleyjarvöm. Bled (10), 1965 1. e4 c5 2. Rfi Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 d6 6. Be3 Rf6 7. f4 Eftir nokkuð hefðbundna tafl- mennsku getur Tal ekki staðist að fórna manni og það í úrslitaskák einvígisins! Hann kunni lagið á mönnum oft og vissi sem var að taugar Larsens voru þandar. 16. Rd5 exd5 17. exd5 fi 18. Hhel Hf7 19. h4 Bb7 20. Bxfi Hxfi 21. Hxe7 Re5?? Hér bregst Larsen illa bogalistin. Eftir 21. - Hf7 22. Hxf7 Kxf7 23. Hel er ekki öll nótt úti enn. En nú hryn- ur allt. 22. De4 Df8 111 nauðsyn, því eftir 22. - Hf7 23. Hxf7 Rxf7 24. g6 slær hvíta sóknin í gegn. 23. Íxe5 Hf4 24. De3 Hfi 25. De2 Dxe7 26. Dxfi dxe5 27. Hel Hd8 28. Hxe5 Dd6 29. Df4 Hffi 30. De4 b3 31. axb3 Hfl+ 32. Kd2 Db4+ 33. c3 Dd6 Og nú lýkur Tal skákinni og einvíginu með nettum smáfórnum! 34. Bc5! Dxc5 35. He8+ Hffi 36. De6+ Kh8 Og nú kemur smá stef sem allir ættu að kunna, svartur verður mát! 37. Df7 1-0.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.