Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2003, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ2003 TILVERA 25
Spurning dagsins: Ertu búin að fara til útlanda í sumar?
Herbert Pawli: Nei, en ég er alveg að
fara til Póllands.
Amar Gislason: Nei og fer ekkert
heldur.
Sigga Slgurjónsdóttlr Nei og fer
ekki, er með nýfætt barn.
Inga Guðrún Eiriksdóttin Nei, en ég
vil fara til Kaupmannahafnar.
Vala Rún Magnúsdóttin Nei, en ég
vil roslega mikið fara til Frakklands.
Askell Helgason: Já, ég fór tiil Hol-
lands of Belgíu, það var rosa gaman.
i
Stjömuspá
Gildir fyrir miðvikudaginn 30. júní
VV Mnsbemn (20. jan.-18. febr.)
w -----------------------------
Þér gengur óvanalega vel að
ná til aðila sem venjulega er þér fjar-
lægari en þú vildir. Þú færð góðar
fréttir í dag.
^ Fiskarnirw febr.-20. mars)
Félagslífið tekur einhverjum
þreytingum. Þú færð óvænt verkefni
að takast á við og það gæti verið
upphafið að breytingum.
V Hrúturinn (21. man-19. aprti)
Þú heyrir óvænta gagnrýni í
þinn garð og átt erfitt með að sætta
þig við hana. Ekki láta aðra koma þér
úr jafnvægi.
b
Nautið (20. apnl-20. mai)
Það er jákvætt andrúmsloft í
kringum þig þessa dagana. Fjölskyld-
an kemur mikið við sögu í kvöld.
Happatölur þínar eru 11,13 og 22.
LjÓnÍð (23.júli-22. ágúst)
Þú lendir í deilumáli og ert í
vafa um hvort þú eigir að styðja annan
deiluaðilann eða láta þig þetta engu
skipta. Gerðu eins og þér finnst réttast.
Meyjan (23. ágúst-22. septj
Þú ættir að vera vakandi fyrir
mistökum sem þú og aðrir gera í dag
svo þau hafi ekki slæm áhrif seinna.
Happatölur þínar eru 23, 24 og 47.
Q
Vogin (23.sept.-23.okt.)
Viðkvæmt mál kemur upp
og þú átt á hættu að leiða hugann
stöðugt a.ð því þótt þú ættir að
einbeita þér að öðru.
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n6v.)
Sjálfstraust þitt er með
mesta móti. Þú þarft á öryggi að
halda í einkamálunum á næstunni
og ættir að fá hjálp frá fjölskyldunni.
n
Tvíburarnir í27. mal-21.júnl)
Eitthvað er að angra þig.
Þetta er ekki hentugur tími til að gera
miklar breytingar.
Happatölur þínar eru 2,29 og 30.
Bogmaðurinn (22.nóv.-2i.áes.i
Þú þarft að hugsa þig vel um
áður en ákvörðun er tekin í mikil-
vægu máli. Breytingar í heimilislífinu
eru af hinu góða.
KfMm(22.júnl-22.júll)
Vinnan gengur vel í dag og
þú færð hrós fyrir vel unnið starf.
Kvöldið verður líflegt og þú átt ef til
vill von á gestum.
Steingeitin (22.des.-19.janj
Þér finnst þér ef til vill ekki
miða vel í vinnunni en það kemur í
Ijós fyrr en varir að það hafa orðið
einhverjar framfarir í starfi þínu.
Krossgáta
Lárétt 1 lævís, 4 örvun,
7 álíti, 8 eignist,
10 nýlega, 12 tæki,
13 hangsa, 14 skáborð,
15 hrós, 16 bágindi,
18 hrintu, 21 öryggi,
22 klettavik, 23 starf.
Lóðrétt: 1 ásynja,
2 fæða, óskiptir,
4 greiðvikni, 5 tré,
6 málmur, 9 svipað,
11 fyrirgefning,
6 stía, 17 þannig,
19 hrossaskítur, 20 eira.
Lausn neðst á siðunni.
Lausn á krossgátu
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvíturáleik!
Alexander Morozevich, eða
„Móri“ eins og hann er kallaður á
ástkæra ylhýra, er afskaplega
skemmtilegur og baráttuglaður
rússneskur skákmaður. Hann virð-
ist vera búinn að finna taktinn á al-
þjóðlegu móti í Sviss, þar sem eru
sex keppendur, og tefla þeir tvö-
falda umferð. Staðan eftir 6 um-
ferðir er þessi: 1. Morozevich (2679)
5 v. 2-3. Bacrot (2645) og Smirin
(2656) 4 v. 4. Lutz (2631) 2 v. 5-6.
Kortsnoj (2628) og Pelletier (2602)
1,5 v. Það er ljóst að þrír efstu eru að
berja á hinum þremur. Kortsnoj
gamla gengur ekki sem best, enda
kominn yfír sjötugt og árangurinn
þar af leiðandi ekki alltaf góður! Hér
ber Móri á Þjóðverjanum Lutz sem
eflaust hefur ekki fundist það fynd-
ið! Snotur flétta!
Hvítt Alexander Morozevich (2679)
Svart Christopher Lutz (2631)
Alþjóðlegt mót,
Biel (4), 24.07. 2003
37. Hf7+ Kh8 38. Hxh7+ Kxh7 39.
Dh3+ 1-0.
•eun oz '06161 'oas^I
'seq 9i 'jege 11 'e>|i|e 6 'up 9 'qia s '!sXjd|e(q y 'J!||BAja6 £ 'pæ z '1!S l Ú19JB91
•efo! ÍZ 'Jo>(S ZZ 'essjA iz 'nilK 81 '|seq 91
')°l Sl 'l|nd 'etuiq £t '|?aji 'ueQeot 'isiuöja 8 jftoi L 'lQAq t '6ae|s qi^Jpj
Myndasögur
Hrollur
Petta ættl að
leyea ýmis vandamál
Virðulegu djáknar
Eg hef ákveðið að við
þurfum nýja tegund
eöfnunarbauka.
Andrés önd
Margeir
Eytt og skotið
DAGFARI
Haukur Lárus Hauksson
hlh@dv.is
Á tfmum hundraða þúsunda
króna yfírdráttar og samkeppni
banka um að veita fólki lán þarf
engan að undra þótt einhverjir
lendi í fjárhagslegum hremming-
um. Það má ekki mikið út af bera til
að gefi hressilega á heimilisbátinn.
Og ekki bætir úr skák þegar bíllinn
bilar eða þakið fer að leka. Eða þeg-
ar pípandi kaupæði verður skyn-
seminni yfirsterkara. Þótt ástæð-
urnar kunni að vera af ýmsum toga
virðast íjárhagsvandræði eiga eitt
sameiginlegt, bæði stór og smá.
Þau eru yfirleitt sjálfsköpuð. Ekki er
við aðra að sakast en mann sjálfan.
Þýðir lítið að bölsótast út í bank-
ann, bflasalann eða ríkisstjómina
þar sem maður var væntanlega
með réttu ráði þegar skrifað var
undir eða eytt. Vegir hugans eru
órannsakanlegir en mér datt þetta í
hug þegar ég las um harkaleg við-
brögð veiðimanna við rjúpnafriðun
næstu þrjú árin. Skammirnar hafa
dunið á umhverfisráðherra og
þeim sérfræðingum sem hún hefur
haft sér til halds og trausts. Svo
langt er gengið að menn em sakað-
ir um að hagræða niðurstöðum
rannsókna. En hverjir hafa drepið
rjúpuna síðastliðin ár og áratugi?
Þýðir lítið að drepa umræðunni á
dreif með því að vísa í atvinnuskot-
menn sem skúrka og sportveiði-
menn sem einhverja engla - eða öf-
ugt. Staðreyndin er sú að rjúpan á í
vök að verjast og flestir skyni born-
ir menn eru sammála um að stofn-
inum verður ekki bjargað nema
með friðun í tiltekinn tíma. Að öðr-
um kosti verður engin rjúpa eftir. Á
sama hátt ná menn ekki að verjast
ágjöf í peningamálum og koma sér
á réttan kjöl nema með því að
borga niður skuldir og spara við sig
í tiltekinn tíma. Skera niður og hag-
ræða, eins og það heitir. f stað þess
að eyða og skjóta. Einfalt mál sem
alltaf er verið að flækja.
r
i