Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2003, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2003, Blaðsíða 32
t '*k ■ * V <» Æyintýraferðir í Haukadalsskógi Ekið á fjórhjólum um skóglendi, fsllegsr bergvatnsár og KYNNINGARVERÐ Haukadalsheiði. / Uppl. isimum SOOO kr/mann 892 0566 og 892 4810 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ2003 Hinn ungiJustin Rose sýndigolfá heimsmælikvarða á Hvaleyrinni í gær Það var væntanlega sárabót fyrir Sigurpál Geir Sveinsson, kylfing úr GA, að bera sigur úr býtum á Canon/ProAm mót- inu á Hvaleyrarvellinum í Hafnarfirði í gær eftir að hafa misst íslandsmeistaratitilinn í golfi um helgina. Meðal kepp- enda voru nefnilega bresku kylfingarnir Peter Baker og Justin Rose. fyrrnefndi hafði betur í skotkeppn- isbráðabana. Einnig var efnt til bráðabana um 3. sætið þar sem þeir Rose, Baker og Björgvin Sigur- bergsson voru um hituna en það var Baker sem komst næst holunni og varð því 3. Þeir voru þó báðir leystir út með veglegum gjöfum og fóru sælir enda blíðskaparveður á svæðinu í gær. Það er ekki neinum blöðum um það að fletta hvers lags fengur það var að fá þessa kylfinga til landsins enda fylgdust margir með mótinu og greinilegt að kylfingarnir voru í miklum metum hjá yngri kynslóð- inni. Þeir höfðu varla undan að gefa eiginhandaráritanir eftir mót. . „Mér leið vel á veliinum enda gott veður og þeir þrír sem léku með mér í holli (Ólafur Már Sig- urðsson, Birgir Leifur Hafþórsson og Björgvin) voru frábærir. Þetta eru góðir drengir, klárir kylfingar og miklir keppnismenn. Mér gekk ágætlega svo sem, gerði nokkur klaufamistök enda auðvelt að koma sér í vandræði ef maður þekkir ekki völlinn, eins og var í mínu tilfelli." Hann átti þó góðan möguleika á sama skori og efstu menn en missti stutt pútt á 18. holu og því fór sem fór. Hann sýndi engu að síður meistaratakta oft á tíðum og fer það ekki milli mála að þarna var á ferð einn fremsti kylfingur Evrópu um þessar mundir. eirikurst@dv.is Þeir Rose og Baker voru reyndar ekki langt undan, léku holumar 18 á pari vallarins eða 71 höggi. Sigur- páll Geir og Magnús Lárusson, GKj., voru efstir með 70 högg en sá UTSALA Veðríð á morgun Vaxandi suðaustanátt, 8-13 m/s og rigning sunnan- og vestaniands en mun hægari og þykknar upp norðan- og austanlands. Hiti 12 til 20 stig að deginum, hlýjast á Norðausturlandi. Laugaveg 54 Sími: 562 2445 Skúlagata 40a Sími: 562 2433 www.amor.is Veðriðídag EINNEINN TVEIR LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRAUÐ Veðrið kl. 6 í morgun Akureyri skýjað Reykjavík skýjað Bolungarvík alskýjc Egilsstaðir léttský Stórhöfði skýjað Kaupmannah. léttský Ósló skýjað Stokkhólmur Þórshöfn skýjað London skýjað Barcelona skýjað NewYork rignini París léttský Winnipeg heiðsk Ardegisflóð Rvík 07.11 Ak. 11.44 Sólarlag íkvöld Rvík 22.4 Ak. 22.45 Sólarupprás á morgun Rvík 04.26 Ak. 03.52 Síðdegisflóð Rvík 18.50 Ak. 23.23 Rekstrarþjónusta Öruggur rekstur tölvukerfa NEYÐARLÍNAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.