Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2003, Blaðsíða 16
76 TILVERA ÞRIÐJUDAGUR23. SEPTEMBER2003
Tiívera
Fólk > Heimilið ■ Dægradvöl
Netfang: tilvera@dv.is
Sími: 550 5824-550 5810
Allt í hönk hjá
Svo virðist sem ástir hinnar
fullþroska Cameron Diaz og
unglingsins Justins Timber-
lakes séu að verða að engu
vegna unglingabólna hinnar
31 árs gömlu leikkonu.
Cameron hefur lengi verið í
hópi glæsilegustu kvenna í
Hollywood en svokallaðar ung-
lingabólur hafa lengi verið
henni til mikils ama.
Cameron D. og
„Unglingabólureru bölvunin
sem hvílir yfir mér á fullorðins-
árunum," hefur leikkonan sagt.
Breska æsifréttablaðið Daiiy
Star heldur því fram ástandið
komi illa niður á hinum 22 ára
gamla Justin Timberlake, sem
erfyrrum ástmaður jómfrúr-
innar Britney Spears. Cameron
er að sögn svo örg yfir ástand-
inu á húðinni og skapstygg á
Justin litla T.
köflum að til heiftarlegs rifrildis
hafi komið við kærastann
unga.
„Justin dýrkar hana og finnst
sér vera hafnað. Þá verður
hann afbrýðisamur," segir góð-
kunningi skötuhjúanna við
breska blaðið.
Unglingabólur Cameron trufla
sambandið.
KVIKMYNDIR HELGIN 19.-21. SEPT.
Sæti Fyrir viku Titill Innkoma, helgin Innkoma alls FJöldi biósala
1. - UNDERWORLD 21.753 21.753 2915
2. - THE FIGHTING TEMPTATIONS 12.139 12.139 3013
3. SECONDHAND LIONS 11.758 11.758 2026
4. i ONCE UPON ATIME IN MEXICO 11.007 40.951 3289
5. COLDCREEK MANOR 8.190 8.190 2035
6. 2 MATCHSTICK MEN 7.552 24.233 2711
7. 4 DICKIE ROBERTS 3.783 17.302 2083
8. 3 CABIN FEVER 3.609 14.722 2105
9. S PIRATES OF THE CARIBBEAN 3.480 292.495 1746
10. 15 LOSTIN TRANSLATION 2.622 3.9S7 183
11. 6 FREAKY FRIDAY 2.540 105.099 1850
12. ANYTHING ELSE 1.673 1.673 1033
13. 8 SEABISCUIT 1.622 116.026 1417
14. 10 OPEN RANGE 1.411 55.762 1465
15. 9 S.W.A.T. 1.236 114.708 1278
16. 7 JEEPERS CREEPERS 2 1.007 33,591 1358
17. MAMBO ITALIANO 734 734 178
18 14 AMERICAN WEDDING 549 103.376 561
19 11 UPTOWN GIRL 538 36.287 676
20. 16 AMERICAN SPLENDOR 510 4.640 260
ALLAR UPPHÆÐIR IÞÚSUNDUM BANDARÍKJADOLLARA
Vampírurog varúlfar
Fjórar nýjar kvikmyndir voru
frumsýndar í Bandaríkjunum um
síðustu helgi. Sú sem kannski flest-
ir áttu von á að blandaði sér í topp-
baráttuna, Cold Creek Manor, með
Dennis Quaid og Sharon Stone í
aðalhlutverkum, varð að gera sér
að góðu 5. sætið og er ekki bjart
fram undan á þeim bæ.
Kærustuparið Kate Beckinsale og
Len Wiseman getur aftur á móti
brosað breitt en mynd þeirra Und-
erworld náði góðri aðsókn og er í 1.
sætinu. Beckinsale leikur vamp-
íruna Selene sem lifir í veröld þar
sem vampírur og varúlfar heyja
grimnmilegt stríð. Selene er stríðs-
hetja hjá vampírum sem fellur fyrir
Michael en hann tilheyrir minni-
hlutahópi manna. Wiseman leik-
stýrir myndinni.
The Fighting Temptation er
gamanmynd með Cuba Gooding jr.
og poppstjörnunni Beyonce Know-
les í aðlhlutverkum. Fjallar hún um
UNDERWORLD: Kate Beckinsal leikur vam-
píruna Selene.
auglýsingamann sem uppfyllir síð-
ustu ósk frænku sinnar og stofnar
gospelkór. Secondhand Lions stát-
ar af tveimur eðalleikurum, Mich-
ael Caine og Robert Duvall, í aðal-
hlutverkum. Mótleikari þeirra er
hin unga stjarna, Haley joel
Osment. Þess má svo geta að engin
þessara ijögurra kvikmynda er í
náðinni hjá gagnrýnendum.
Njósnari hennar hátignar
Það kemur fáum á óvart að gam-
anmyndin Johnny English skuli
skella sér beint í efsta sæti mynd-
bandalistans. Rowan Atkinson,
sem leikur titilhlutverkið, er
óhemju vinsæll leikari sem skapaði
Mr. Beans. Fast á eftir er spennu-
tryllirinn The Recruit með A1
Pacino og Colin Farrell í aðalhlut-
verkum.
í upphafi Johnny English er okk-
ar maður aðeins skrifstofublók í
leyniþjónustu hennar hátignar, en
fyrir óttalegan klaufaskap deyja all-
ir njósnarar leyniþjónustunnar á
einu bretti og sá eini sem er klár í
slaginn fyrir föðurlandið er English.
Og eins gott að hann sé tiltækur því
að hinn lævísi og illgjarni franski
glæpamaður, Pascal Sauvage (John
Malkovich), ætlar sér að ræna
krýningardjásn-
um Bretadrottn-
ingar og verða
sjálfur krýndur
konungur Stóra-
Bretlands. Pascal
þessi þykist að
sjálfsögðu vera
vænsti maður, er
t.d. nýbúinn að
láta gera við og
pússa dýrgripina
sem hann ætlar
að ræna en eng-
inn sér í gegnum
hann nema hinn
seinheppni Eng-
lish sem enginn
trúir. Góð ráð eru
dýr hér sem
endranær en með
JOHNNY ENGLISH: Rowan Atkinson fer
eigin leiðir eins og við er að búast.
hjálp aðstoðarmannsins Bough og
hinnar dularfullu og glæsilegu
Lornu Campell gerir English hvað
hann getur til að aftra þvf að föður-
landið falli í óvinahendur.
MYNDBÖND VIKAN 15.-21. SEPT.
Sæti Áður Titill Vikurá lista
i. JOHNNY ENGLISH 1
2. - THE RECRUIT 1
3. 1 PHONEBOOTH 3
4. 2 SHANGHAI KNIGHTS 2
5. 3 VIEW FROMTHETOP 2
6. _ STELLA f FRAMBOÐI 1
7. 4 MAIDIN MANHATTAN 4
8. _ THE HOURS 1
9. 5 NARC 4
10. 6 TWO WEEKS LATER 7
11. 7 HUNTED 6
12. 9 JUST MARRIED 7
13. _ PUNCH-DRUNK LOVE 1
14. 11 NATIONAL SECRETARY 8
15. 8 LOTR: THE TWO TOWERS 4
16. 12 CHICAGO 5
17. 13 THE PIANIST 7
18. 10 THE RING 5
19. THE QUIET AMERICAN 1
20. 15 ANTWONE FISHER 2
Evrópumet í kvennafjöltefli:
Baristtil sigursá skákborðinu
Rúmlega 100 konur tóku þátt í
fjöltefli í Ráðhúsinu sl. laugar-
dag og Evrópumetið var ræki-
lega slegið. Stemningin var frá-
bær og færri komust að en
vildu.
„Okkur nægði að fá fimmtíu til að
slá metið en sú tala gerði betur en
tvöfaldast og gefur það okkur tafl-
konunum byr undir báða vængi,'1
sagði Guðfríður Lilja Grétarsdóttir,
skipuleggjandi mótsins, að því loknu.
Guðfríður er ein kvennanna fimm í
Taflfélaginu Helli sem er á förum út
til Krítar á Evrópumeistarmót taflfé-
laga en það er í fyrsta sinn sem ís-
lenskt félag hefur burði til að senda
kvennasveit á slíkt mót. Einnig munu
tvær íslenskar stúlkur úr sama félagi
keppa á heimsmeistaramóti barna í
ÍSÓKNARHUG: Ragnheiður Ásta var að
tefla sina fyrstu skák í lífinu og stóð sig
ótrúlega vel en naut líka góðra granna.
Hér sést Katrín Júliusdóttir við hlið hennar.
Margréti Blöndal, Önnu Guðnýju
Guðmundsdóttur - og fleiri sem
þekktar em fyrir allt annað en getu
sína á skáksviðinu en sýndu nú á sér
nýjar hliðar. Það er til marks um bar-
áttugleðina sem ríkti á fjölteflinu að
engri skák lauk með jafntefli! Þrjár
konur unnu sínar skákir á móti lið-
inu, þær Tinna Gunnlaugsdóttir leik-
kona, Bára Baldursdóttir sagnfræð-
ingur og Jóhanna Björg Jóhannsdótt-
ir nemandi. Kvennasveitin vann allar
aðrar skákir.
KVENNASVEITIN: Þær tefldu móti fjöldanum: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Lenka
Ptacnikova, Áslaug Kristinsdóttir, Anna Björg Þorgrímsdóttir, Harpa Ingólfsdóttir, Elsa
María Þorfinnsdóttir og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir.
Sterk sveit
Að sögn Guðfríðar Ulju var
kvennaljölteflið haldið til að minna
þjóðina á að konur kunna líka að
tefla og að ísland hefur aldrei átt
sterkara kvennalandslið í skák en
einmitt nú. gun@dv.is
ÁGÆTIS BYRJUN: Eva María og Þórey Edda léku móti Lenku sem er stórmeistari kvenna í
skákog tvöfaldurTékklandsmeistari. DV-myndir Eggert Jóhannesson
Grikklandi í lok október og það verð-
ur líka viðburður í íslenskri skáksögu.
CfTPÆLT: Dóra Takefusa tefldi af öryggi og
festu en tapaði þó í lokin fyrir hinni bráð-
slyngu Hallgerði Helgu.
Ekkert jafntefli
Öll sæti voru skipuð á mótinu í
Ráðhúsinu og margir voru þar líka til
að fylgjast með. Sumir eiginmenn
voru svo kappsfullir að styðja sínar
konur að nauðsynlegt var að bægja
þeim aðeins frá!
Vigdís Finnbogadóttir lék fyrsta
leiknum fyrir hönd kvennasveitar-
innar. Af þátttakendum má nefna
Möggu Stínu, Kolbrúnu Halldórs-
dóttur, Guðrúnu Evu Mínervudóttur,
Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, Krist-
ínu Ómarsdóttur, Gerði Kristnýju,
í SJÚKRABÍLNUM: Bömin tóku vel eftlr orðum starfsmanna slökkviliðsins.
UTSKRÚÐ: Foreldrafélag Breiðholtsskóla
stóð fyrir fagnaðinum og bauð m.a. upp á
andlitsmálun.
Börn úr leikskólum í Bakkahverfi
Breiðholts voru sérstaklega boðin
velkomin á samkomuna sem hófst
með því að Lúðrasveit Árbæjar- og
Breiðholts gaf tóninn fyrir komandi
vetur. Þrjár hljómsveitir nemenda
spiluðu líka við góðar undirtektir.
Slökkviliðið mætti með tól og tæki
og eftir þá heimsókn gera krakk-
arnir sér betur grein fyrir þvf en
áður að þar eru vinir sem koma til
hjálpar ef á þarf að halda. Sýndar
voru skylmingar í íþróttahúsinu og
síðan var húsið opið fyrir nemend-
ur og foreldra til leikja og skemmt-
unar í tækjum salarins. gun@dv.is
Slökkviliðið mætti á haust-
hátíð Breiðholtsskóla
Sitthvað var sér til gamans gert
á hausthátíð sem var haldin í
Breiðholtsskóla um síðustu
stunda nám nú mættu foreldr-
ar, kennarar, fyrrverandi nem-
endur og framtíðarnemendur.