Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2003, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2003, Blaðsíða 24
24 TILVERA ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 2003 íslendingar Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Netfang: aettir@dv.is Sími: 550 5826 Hundroð ára Bergljót Þorsteinsdóttir fyrrv. húsfreyja aö Byggöarholti í Lónl Bergljót Þorsteinsdóttir, fyrrv. húsfreyja að Byggðarholti í Lóni, nú vistmaður á Skjólgarði á Höfn í Hornafirði, er hundrað ára í dag. Starfsferill Bergljót fæddist að Borgarhöfn í Suðursveit og ólst þar upp. Ung hleypti hún heimdraganum og stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi sem var elsti kvenna- skóli landsins en þaðan lauk hún prófum 1926. Reyndist skólinn henni gott veganesti. Bergljót og eiginmaður hennar hófu búskap að Haukafelli á Mýr- um vorið 1928 og voru þar búsett til 1930, að Hvammi í Lóni 1930-35, og að Byggðarholti í Lóni 1935-56 er þau fluttu að Bjargi á Höfn. Ásamt húsmóðurstörfum stundaði Bergljót fiskvinnslu á Höfn um skeið. Fjölskylda Bergljót giftist 1.1. 1928 Þórði Jónssyni, f. 3.10. 1900, d. 6.3. 1992, búfræðingi og kennara. Foreldrar hans voru Jón Þórðarson, bóndi í Holtaseli í Mýrahreppi, og Pálína Erlendsdóttir húsfreyja. Börn Bergljótar og Þórðar: Guð- mundur, f. 24.11. 1928, kennari á Seyðisflrði, kvæntur Steinvöru Bjarnheiði Jónsdóttur, f. 24.1.1928, þau eiga þrjú börn, Þóru Bergnýju arkitekt, Kristbjörgu kennara og Guðmund Huga verkamann; Frey- steinn, f. 23.11. 1929, vélstjóri á Höfn í Hornafirði, kvæntur Guð- laugu Þorgeirsdóttur, f. 3.7. 1937, þau eiga þrjú börn, Jónu Kristínu skrifstofumann, Borgþór mjólkur- fræðing og Svanhildi bankastarfs- mann; Arnór, f. 18.10. 1932, kenn- ari og guðfræðingur í Reykjavík, var kvæntur Maríu Erlu Hjálmarsdótt- ur, f. 4.2. 1930, d. 9.11. 1999, en dætur þeirra eru Erna, starfsmaður við leikskóla, og Hulda hjúkrunar- fræðingur, en seinni kona Arnórs er Ólöf Sigríður Rafnsdóttir, f. 13.7. 1946, kennari; Erla Ásthildur, f. 17.5.1939, tæknimaður á Landspít- alanum, í sambúð með Huga Jó- hannessyni, f. 24.7. 1923, brú- arsmið og frístundamálara en dæt- ur Ásthildar eru Svava Kristbjörg meinatæknir og Erna Valborg hús- móðir; Kristín Karólína, f. 1.12. 1942, d. 23.11. 1957. Systkin Bergljótar: Sigurbergur, f. 1894, d. 1895; Einar Ingibergur, f. 13.1. 1895, d. 27.5.1931, kennari og bóndi í Hvammi í Lóni, var kvænt- ur Ástu Sigurjónsdóttur frá Vola- seli; Guðmundur, f. 15.8. 1898, d. 30.9. 1920, þá nemandi í Eiðaskóla; Torfi, f. 12.10.1908, d. 8.1. 1990, rit- höfundur og fræðimaður í Haga, Homafírði, var lcvæntur Halldóru Davíðsdóttur frá Brekku í Lóni; Bergþóra, f. 27.12. 1912, d. 6.7. 1915. Foreldrar Bergljótar: Þorsteinn Þórðarson, bóndi og sjómaður í Hvammi, og k.h., Ragnhildur Guð- mundsdóttir. Ætt Þorsteinn var sonur Þórðar, b. á Kálfafelli Þorsteinssonar, bróður Guðrúnar, ömmu Páls Þorsteins- sonar, alþm. á Hnappavöllum. Móðir Þórðar var Vigdís Bjarna- dóttir, systir Erlends, langafa Krist- ínar, ömmu Sigurbjörns Einarsson- ar biskups, föður Karls biskups. Móðir Þorsteins var Ingibjörg Björnsdóttir, bróðurdóttir Stein- unnar, langömmu meistara Þór- bergs. Önnur systir Björns var Ingi- björg, langamma Finnboga, föður Rögnvalds pr. á Staðastað. Björn var sonur Jóns, b. í Borgarhöfn Björnssonar, b. á Reynivöllum Brynjólfssonar, bróður Einars, langafa Benedikts, langafa Einars Braga rithöfundar. Móðir Ingi- bjargar var Sigríður Þorsteinsdóttir tóls, skálds á Hofi í Öræfum Gissur- arsonar. Ragnhildur var dóttir Jagtar- Guðmundar, b. á Fagurhólsmýri Guðmundssonar, b. í Borgarhöfn Jónssonar, bróður Þórarins, langafa Þórbergs. Amma Jagtar- Guðmundar í föðurætt var Kristín Vigfúsdóttir, pr. á Kálfafellsstað Benediktssonar, föður Kristjáns, langafa Benedikts, föður Gunnars rithöfundar. Móðir Guðmundar var Ólöf Jónsdóttir. Móðir Ragnhildar var Sigríður Bjarnadóttir, Eiríkssonar, sátta- manns í Skaftafelli Jónssonar. Syst- ir Sigríðar var Guðrún eldri, langamma Ólafar, ömmu Ómars Ragnarssonar. Önnur systir Sigríð- ar var Guðrún yngri, langamma Steins Stefánssonar skólastjóra, föður Heimis útvarpsstjóra. Þriðja systir Sigríðar var Steinunn, langamma Ragnars Stefánssonar, fyrrv. þjóðgarðsvarðar, og Bene- dikts, föður Stefáns, þjóð- garðsvarðar í Skaftafelli. Móður- systir Bergljótar var Guðný, langamma Tómasar R. Einarssonar tónlistarmanns, en hún aflaði sér framhaldsmenntunar fyrst kvenna í A-Skaftafellssýslu. Fjörutíu áro Baldvin Sigurpálsson formaður Landssambands sendibifreiðastjóra Baldvin Sigurpálsson, sendibif- reiðastjóri og formaður LS, Garð- húsum 33, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Baldvin fæddist í Reykjavík en ólst upp á Bíldudal til þriggja ára aldurs og síðan á Hofsósi til átján ára aldurs. Hann var í Grunnskóla Hofsós, Heimavistarskólanum í Varmahlíð, stundaði nám við MA í tvo vetur og lauk prófum í tækni- teiknun við Iðnskólann í Reykjavík 1982. Baldvin var tækniteiknari hjá byggingadeild Landsvirkjunar 1982-88 og vann þá m.a. við Áttatíu áro Hrauneyjarfossvirkjun og byggingu Sultartangastíflu og á skrifstofu Landsvirkjunar við Háaleitisbraut. Baldvin hætti hjá Landsvirkjun 1988, var bflasali í hálft ár og var síðan í byggingarvinnu til 1989. Hann starfaði síðan aftur hjá bygg- ingadeild Landsvirkjunar og var þá tækniteiknari við Blönduvirkjun og aðstoðarmaður á rannsóknarstofu er sá um eftirlit með steinsteypu- framleiðslu fyrir virkjunina, var síð- an tækniteiknari hjá Yleiningum í Reykjavík 1992-93, vann við járna- bindingar og starfrækti söluturn 1993-94 en festi síðan kaup á sendibfl í árslok 1994 og hefur verið sendibifreiðastjóri á Nýju Sendi- bflastöðinni síðan. Baldvin hefur setið í stjórn Land- sambands sendibifreiðastjóra frá 1997 og er formaður þess frá 2000. Fjölskylda Baldvin kvæntist 16.4. 1988 Ás- dísi Lúðvflcsdóttur, f. 29.11. 1963, bókara og klæðskera. Hún er dóttir Lúðvíks Ásmundssonar sem er lát- inn, og Grétu Jóhannsdóttur en son og eiga þau þrjú börn auk þess sem Hafdís á dóttur frá fyrra sam- bandi; Elsa, f. 8.11. 1969 en maður hennar er Sturla Geir Pálsson og eiga þau tvær dætur. Langafabörn Þorgils eru níu tals- ins. Hálfsystir Þorgils, samfeðra, var Guðrún Jónasína, f. 26.7. 1908, nú látin. þau voru bændur að Sigríðarstöð- um í Fljótum. Börn Baldvins og Ásdfsar eru Guðrún Gréta Baldvinsdóttir, f. 18.3. 1986, nemi; Helgi Fannar Baldvinsson, f. 10.9.1991; LenaRós Baldvinsdóttir, f. 12.2.1993. Bræður Baldvins eru Vilhjálmur J. Sigurpálsson, f. 14.6. 1960, húsa- smíðameistari í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Sigríði Þorsteinsdóttur, f. 26.5. 1962, nuddara og eiga þau þrjá syni; Hjörtur Sigurpálsson, f. 20.10.1966, verkamaður í Vogum, í sambúð með Sólveigu Sigurgeirs- dóttur, starfsmanni við leikskóla og eiga þau tvö börn auk þess sem Hjörtur á tvo syni frá fyrra hjóna- bandi. Foreldrar Baldvins: Sigurpáll Óskarsson, f. 19.2. 1931, fyrrv. sóknarprestur á Bfldudal og á Hofs- ósi, og Guðrún Vilhjálmsdóttir, f. 5.3.1932, d. 9.2.1981, húsmóðir. Alsystkini Þorgils: Drengur, f. 8.7. 1917, d. sama ár; Rósa Aðalheiður, f. 26.2.1919; Sigurvinn Grundfjörð, f. 12.3. 1920, nú látinn; Valný, f. 12.3. 1922; Áslaug, f. 17.10. 1924; Georg Kristján, f. 18.11.1925; Garð- ar Haukur, f. 8.2. 1972, nú látinn; Ingvar Alfreð, f. 15.9. 1929, nú lát- inn; Ester, f. 28.2. 1931, nú látinn; Friðrik Heiðar, f. 17.8. 1934; Elsa, f. 31.8. 1937, nú látin; Bjarni, f. 12.3. 1940; Jónas, f. 29.11. 1942. Foreldrar Þorgils voru Georg Jón- asson Grundfjörð, f. 7.8. 1884, d. 4.6. 1962, sjómaður og bóndi á Snæfellsnesi og víðar, og Guðfinna Bjarnadóttir, f. 31.5. 1900, d. 24.10. 1984, húsmóðir og verkakona. Þorgils og Sigurveig ætla að taka á móti gestum hjá dóttur sinni að Lyngbergi 1, Þorlákshöfn, sunnu- daginn 28.9. milli kl. 14.00 og 19.00. Þorgils Georgsson fyrrv. skrifstofumaður og bifreiðastjóri Þorgils Georgsson, fyrrv. skrif- stofumaður og bifreiðastjóri, Klé- bergi 12, Þorlákshöfn, er áttræður í dag. Starfsferill Þorgils fæddist á Litla-Hálsi í Grafningi en ólst upp í Reykjavík og á Snæfellsnesi. Hann stundaði ým- is störf, s.s. skrifstofustörf en var lengst af bifreiðastjóri. Fjölskylda Þorgils kvæntist 28.2.1963 Sigur- veigu Sigþórsdóttur, f. 19.2. 1940, húsmóður. Hún er dóttir Sigþórs Gunnarssonar og Sigrúnar Valdi- marsdóttur sem bæði eru látin. Dóttir Þorgils og Ólafar Guð- brandsdóttur er Jóhanna Dóra, f. 6.11. 1945 og á hún tvo syni. Kjörsonur Þorgils og Sigurbjarg- ar Kristínar Valdimarsdóttur er Gunnar Sigurvin, f. 9.9. 1947, en kona hans er Magnea Guðfinns- dóttir og eiga þau tvö börn auk þess sem Gunnar á eina dóttur frá fyrra hjónabandi. Dætur Þorgils og Sigurveigar eru Sigrún, f. 4.6. 1963, og á hún fjögur börn frá fyrra hjónabandi en sam- býlismaður hennar er Hallgrímur Erlendsson; Hafdís, f. 19.10. 1964, en maður hennar er Kári Hafsteins- Stórafmæli 90 ára Kristín Guðmundsdóttir, Vatnsnesvegi 27, Keflavík. 85 ára Helga Jónsdóttir, Ljósheimum 2, Reykjavík. Magnús Sigurðsson, Fjarðarbraut 59, Stöðvarfirði. 80 ára Inga M. Hannesson, Depluhólum 2, Reykjavík. 75 ára Gíslína E. Einarsdóttir, Flétturima 6, Reykjavík. HaukurV. Bjarnason, Lækjasmára 6, Kópavogi. Sigvaldi Hjartarson, Efstalandi 16, Reykjavík. 70 ára Kristbjörg Þormóðsdóttir frá Vatnsenda í Ljósa- vatnsskarði, fyrrv. bankamaður, Keilugranda 6, Reykjavík. Hún er að heiman í dag. Magnús Thorberg Guðmundsson, Skúlagötu 66, Reykjavík. 60ára Guðbjörg Baldursdóttir, Laugalind 5, Kópavogi. Guðný Sigurðardóttir, Háaleitisbraut 46, Reykjavík. Helga Jónasdóttir, Löngufit 38, Garðabæ. 50ára Eygló Lilja Graenz, Þóristúni 20, Selfossi. Eiginmaður hennar er Viðar Bjarnason. Þau munu taka á móti vin- um og ættingjum ÍTryggvaskála föstud. 26.9. nk. eftir kl. 20.00. Ágústa Katrín Marfsdóttir, Garðhúsum 41, Reykjavík. Ásgeir Magnússon, Granaskjóli 28, Reykjavík. Bragi Guðbrandsson, Sólheimum 12, Reykjavík. Bryndís Þorbjörg Ólafsdóttir, Kveldúlfsgötu 23, Borgarnesi. Esther Selma Sveinsdóttir, Gilsá 1, Akureyri. Helga Sigrún Ámundadóttir, Jóruseii 4, Reykjavík. Magnús Sigurðsson, Hlíðargötu 37, Þingeyri. ólafur Yngvi Högnason, Kársnesbraut 93, Kópavogi. Ragnar Jóhannsson, Stararima 65, Reykjavík. Vigdís Erla Grétarsdóttir, Blómvangi 12, Hafnarfirði. Þorkeli örn Ólason, Engihjalla 9, Kópavogi. Þórður Guðjón Jónsson, Hábæ, Króksfjarðarnesi. 40ára ArnþórÆvarsson, Heiðmörk21, Hveragerði. Ámi Gelr Sigurðsson, Rekagranda 3, Reykjavík. Ása Magnúsdóttir, Grenibyggð 1, Mosfellsbæ. Gauti Halldórsson, Grænalæk, Vopnafirði. Gunnar Lárusson, Hrafnshöfða 2, Mosfellsbæ. Gunnvant Baldur Ármannsson, Kárastíg 8, Reykjavík. Ingibjörg Ragnarsdóttir, Framnesvegi 46, Reykjavík. ísleifur Jónsson, Birkihlíð 3, Hafnarfirði. Kamonsan Inpet, Laugavegi 82, Reykjavík. Kristján V. Kristjánsson, Klettaborg 10, Akureyri. Lilja Bragadóttlr, Erluási 70, Hafnarfirði. Magnús Ólafsson, Álfheimum 40, Reykjavík. Ólöf Ragnheiöur Bjömsdóttir, Efstahjalla 19, Kópavogi. Reynir Þór Reynisson, Hátúni 24, Keflavík. Sturla Blrgisson, Þrastalundi 2, Garðabæ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.