Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2003, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2003, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 2003 FRÉTTIR 75 OlJUUNDIR BRENNA: „Innrásin í Irak var skipulögð í Pentagon þar sem fljótfaernislegar stríðsaðgerðir voru ákveðnar og voru þær einstaklega ófagmannlega unnar," segir Clemmesen meðal annars. eru unnin á báða bóga. Víða um Indland versnar sambúð trúar- flokkanna stöðugt og hermdarverk færast í aukana. Múslímár laðast að öfgasinnum í sínum söfnuðum og hárðsnúnir og hefnigjarnir hindúar sækja mjög í sig veðrið í indversku stjórnmálalífi. Hins vegar er dagljóst að hvergi er gerð til- raun til að huga að upptökum vandamáls- ins eða hvaða hug- myndafræði og hug- sjónir liggja að baki hermdarverkunum. Þróunin er sú að ungir múslímar hverfa frá vinsamlegri samstöðu með strangtrúuðum og gerast virk- ir baráttumenn gegn óvinum ís- lams. Ef takast á að snúa þessari þróun við og minnka áhrif róttækra bókstafstrúarmanna á hugsana- gang þeirra sem eru að komast til vits og ára verður að grípa snögg- lega í taumana og sýna fram á betri tíð þar sem menntun og hæfileikar hins breiða fjölda ungra múslfma fá að njóta sín. Mannfjöldasprengingin meðal ungra múslíma gerir það að verk- um að erfitt verður að koma á stöð- ugleika í stöðnuðum efnahagskerf- um, fremur en að auðvelda aðgang að hinum ríku Vesturlöndum. Sú leið virðist útilokuð vegna innan- ríkisástands í þeim ríkjum og af ör- yggisástæðum. Því er enginn grundvöllur fyrir þeirri óskhyggju að hægt sé að vænta þess að komið verði í veg fyr- ir frekari hryðjuverk eða að hægt sé að vinna fullnaðarsigur á öfgaöfl- unum sem þau stunda og eiga eftir að láta að sér kveða. Nauðsynlegt er að halda áfram að jafna deilur og berjast gegn hryðjuverkum, en sé horft á málin raunsönnum augum er lítil von um árangur eins og sak- ir standa. (Grein hershöfðingjans er ekki orðrétt né nákvæmlega þýdd. OÓ) fðstu lauga til 03 kl 00 og sunnudaga 01 til kl 00 VIDEOHOLLIN Á bími txKSdf-— HLUTHAFAFUNDUR Stjórn Hf. Eimskipafélags íslands boðar til hluthafafundar i félaginu þann 9. október 2003. Fundurinn verður haldinn i Súlnasal Hótei Sögu og hefst hann kl. 16.00. 4. Stjórnarkjör samkvæmt 21. grein samþykkta félagsins. Athygli er vakin á þvi að þeir sem hyggjast gefa kost á sér til setu i stjórn félagsins skulu tilkynna það skriflega til stjórnar félagsins að minnsta kosti fimm sólarhringum fyrir upphaf hluthafafundar. Endanlegar tillögur liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með 2. október nk. Jafnframt geta hluthafar kynnt sér þær á heimasíðu félagsins, www.ei.is, frá sama tíma. Aðgöngumiðar-og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á fundarstað frá kl. 15.00 á fundardegi. Reykjavik, 23. september 2003, Stjórn Hf. Eimskipafélags Istands. HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS tS—S »«■ ._N—C: a m» ■«* BRIM BURÐARÁS OSAMA BIN LADEN: Clemmesen segir áhangendur Ladens menntuð afsprengi góðra ætta og vel efnaðra. „Innrásin í írak var skipulögð í Pentagon þar sem fljótfærnisleg- ar stríðsaðgerðir voru ákveðnar og voru þær einstaklega ófagmann- lega unnar." stéttarinnar til að stjórna leyfir að framfarirnar komi hinum breiða fjölda að gagni. Unga fólkið temur sér pólitíska róttækni og myndar sér stjórnmálaskoðanir í gegnum sjónvarp og aðra rafeindamiðla. Svipuð þróun átti sér stað á Vest- urlöndum og í Austur-Asíu á tíma- bilinu 1880 til 1980, sem einkennd- ist af menningarkreppum, ofsa- fengnum viðbrögðum og fjölda- kúgun. Umbreytingin frá hefð- bundum og stöðnuðum samfélög- um til „nútímans" leiddi til stjórn- málaöfga sem leiddu af sér komm- únismann og nasismann, trúin á þróunarkenninguna og hinn eina rétta málstað af sér tvær heims- styrjaldir, þrælabúðir Lenfns og Stalíns, útrýmingarbúðir Hitlers og þjóðarmorð Pol Pots. Eins og fasistar, nasistar, lenfnistar og maóistar ætla múslímskir hreintrúarmenn að skapa hinn fullkomna heim, í þeirra hugarheimi er það aftur- hvarf til Arabíu spámannsins. Eins og Lenín og Maó er Osama bin Laden og áköfustu áhangendur hans menntuð afsprengi góðra ætta og vel efnaðra. Þeir njóta vel- vilja hins breiða fjölda í Mið-Aust- urlöndum sem býr við hrakandi efnahag og samfélagslegt óréttlæti. í þeim löndum eru 2/3 íbúanna undir 30 ára aldri og fjöldi þeirra sem komast á starfsaldur eykst fimm sinnum hraðar en í BNA og átta sinnum hraðar en í Evrópu. Rökrétt er að álykta að þróunin verði á þann veg að í stað einstakra og dreifðra hryðjuverkaárása muni átökin magnast og verða að blóð- ugum átökum milli Vesturheims og íslamskra öfgasinna ef ekki tekst að slá á hið djúpa og gagnrýnislausa hatur sem ungir arabar' bera í brjósti til BNA og annarra vest- rænna landa. En svo jákvæð þróun er því miður ekki sennileg. Ekkert útlit er fyrir að deilumar millil ísraela og Palestínumanna séu í rénun eða að endanlegar sættir séu f augsýn. Jafnvel þótt al- þjóðasamfélagið kæmi sér saman um að leysa deiluna, svipað og átti sér stað f Bosmu-Hersegóvínu, er ósennilegt að öfgasinnarnir láti af heiftarhug sínum og leggi niður vopn. Það er ekkert sem bendir til að stórveldin geti komið sér saman um aðgerðir sem gætu bundið enda á það hryðjuverkastórslys sem getur leitt til átaka sem gerðu árásina á Miðstöð heimsviðskipta álíka eftirminnilega og bmna í sumarbústað. Það er líka ósennilegt að það sjái fyrir endann á átökum og hryðju- verkum í öðmm löndum sem múslímar byggja með öðmm og ala á haturshug unga fólksins sem finnst það vera afskipt og eiga sér enga framtíð í heimi þar sem vest- ræn lífsgildi eiga allan forgang. Átökin em í Kasmír þar sem ind- verskar öryggissveitir taka hart á öllum mótmælum og hryðjuverk WmGmBI ötottelkayáfelbO Pabbi passar Kristófer flron, 270196 Runólfur F. GÍslason, 140900 GunnarEyþórsson, 151092 flron fl, 280594 Ingigerður SÓIveig, 310797 Karen D. Gunnarsdóttir, 220692 Ragnar M. Þorsteinss., 010396 Runólfur Guðmundsson, 200194 Thelma,Ó. Þorsteinsd., 200800 Telma Ósk flrnarsdóttir, 140694 Sveinn flndri, 191195 Þórhildur Guðmundsd., 090698 JÓnína L. Pólmadóttir, 210593 TheodórM. Guðmundss., 110694 Ingunn E. Kjartansd., 160595 fluður Grétarsdóttir, 130391 Sandra L. Bjarnadóttir, 080593 Margrét Jóhannsdóttir, 100195 Þórdís Riín Kóradóttir, 220496 Sigrfður Gunnarsdóttir, 270196 Guðmundur B Gylfason, 131299 flðalheiður V. Jónsd., 280993 Helena R. Benjamfnsd., 191294 Guðbjörg Björgvinsd., 150491 Helena Rut, 300990 Krakkaklúbbur DV oskar vinningshöfum til hamingju. Vrnngsliafarvinsarrtegastn^gistvinringanahjáDV, Skaftertíd24fyrr24októbaamiai9-1& WragaraviTTRigshafaúliálanciwerðasetKfc Lítil von Sú hugarfarsbreytíng krefst mikils umbótavilja að spilfingu verði út- hýst og virkara lýðræðis í löndum araba og þeim ríkjum sem múslím- ar ráða, ásamt nýjum fjárfestingum, erlendum sem innlendum og virkari starfsmenntunar. Ekki er sennilegt að neitt af þessu rætist, jafnvel þótt Bandaríkjamönnum takist að koma á lýðræðisskipulagi í írak. Dagskrá fundarins: 1. Tillaga um samþykki rammasamnings og fjögurra fylgisamninga um kaup og sölu hlutabréfa i eigu Burðaráss ehf. 2. Tillaga um lækkun hlutafjár að nafnverði krónur 712.154.232 í tengslum við samninga samkvæmt 1. tölulið dagskrárinnar þar sem félagið mun eignast eigin hluti sem færðir verða niður sem nemur framangreindri fjárhæð. 3. Tiflaga um heimitd til stjórnar tíl kaupa á eigin bréfum á allt að 10% af nafnverði hlutafjár félagsins. Kveðja. TÍgri og Kittý UF t**. Ulubbt/r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.