Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2003, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2003, Side 25
MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2003 TILVERA 47 Jf II ii ■ '. 1 j Spurning dagsins: Eru íslendingar drykkfelldir? Magnes Einarsdóttin Ó, já!! Sigrtöur Guöný Gfsladóttin Já. þeir hafa ekki stjórn á sér. Marteinn Ingi Smárason: Já, mjög svo. Ómar Brynjólfsson: Tvímælalaust. Atli Steinn Amason: Mjög svo. Sesselja Hlfn Rafnsdóttin Já, það finnst mér. Stjörnuspá VV Vatnsberinn (20.jan.-w.febr.) V\ --------------------------- Þú verður líklega nokkuð óþolinmóður fyrri hluta dagsins og verður að gæta þess að halda ró þinni. Notaðu kvöldið til að slappa af. Gildir fyrir þriðjudaginn 30. september LjÓnÍð (23.júll-22. ágústl Vinur þinn sækist eftir félagsskap þínum í dag. Ef þú ert mjög upptekinn skaltu láta hann vita af því í stað þess að láta bíða eftir þér. ^ FiÚmU (19. febr.-20.mars) Einhver breyting verður á sambandi þínu við ákveðna mann- eskju. Haltu gagnrýni fyrir sjálfan þig þar sem fólk gæti tekið hana nærri sér. .ágúst-22.sept.) Dagurinn verður mjög ánægjulegur og þú eyðir honum með fólki sem þér líður vel með. Happatölur þínar eru 13, 21 og 4. T Hrúturinn (21.nm-19.apra) Þú gætir lent í erfiðleikum með að sannfæra fólk um það sem þérfinnst og þú mætireinhverri andstöðu við hugmyndir þínar. Vogin (23.sept.-23.okt.) Það gerist eitthvað í dag sem kemur af stað óvenjulegri atburðarás en það er ekki víst að þú taki'r eftir því fyrr en seinna. ö Nautið (20. apríl-20. maí) Fyrri hluti dagsins verður óvenjulegur að einhverju leyti en kvöldið verður mjög rólegt og þú nærð góðu sambandi við ástvini þína. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) Þú færð kjörið tækifæri til að sýna væntumþykju þína í verki í dag. Einnig mætirðu góðvild frá öðrum og færð hjálp sem þú þarfnast. W\bmm\r (21.mai-21.júni) Sjálfstraust þitt er ekki í hámarki fyrri hluta dagsins en þú verður sjálfsöruggari og ánægðari eftir því sem líður á daginn. Bogmaðurinní22.rar.-2i.fcj Þú gætir þurft að leiðrétta misskilning sem kom upp alls ekki fýr- ir löngu og þér ætti að vera það létt. Happatölur þínar eru 1, 27 og 28. Krabbinn aijúm-n.júH) Þetta er ekki dagur fyrir áhættu. Reyndu að halda þig við þá hluti sem þú þekkir. Dagurinn verður ánægjulegur með tilliti til vina. £ Steingeitin (22.des.-19.jan.) Næstu dagar gætu orðið nokkuð fjölbreytilegir og þú veist ef til vill ekki alltaf hverju þú mátt eiga von á. Kvöldið verður rólegt. Krossgáta Lárétt 1 kynstur, 4 káf, 7 plagg, 8 ákafar, 10 ánægð, 12 ker, 13 skraut, 14 atorka, 15 brún, 16 kona, 18útlims, 21 konungur, 21 einnig, 23 eljusöm. Lóðrétt: 1 gegnsæ, 2 spil, 3 ritfæra, 4 skjall, 5 fiskur, ötísku, 9 stygg, 11 grömum, 16 hamingjusöm, 17 þrá, 19 sveifla, 20 sjón. Lausn neðst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik. Á rússneska meistaramótinu sáust auðvitað margar góðar leik- fléttur. En hér vinnur hvítur 2 peð eftir að púðurreyknum linnir. Vel að verki staðið, enda eru Rússar óneitanlega enn fremstir í skáklist- inni! Hvítt: Sergei Rublevsky (2672) Svart: EvgeníVorobiov (2547) Sikileyjarvöm. Krasnoyarsk (6), 9.9. 2003 1. e4 c5 2. RB d6 3. Bb5+ Rd7 4. d4 Rgf6 5. 0-0 cxd4 6. Dxd4 a6 7. Bxd7+ Bxd7 8. Bg5 e6 9. Rbd2 Bc6 10. Hadl Be7 11. Rc4 0-0 12. Hfel d5 13. exd5 Rxd5 14. De5 Bxg5 15. Rxg5 b5 (Stöðumyndin) 16. Rxe6 £xe6 17. Dxe6+ Kh8 18. Dxc6 bxc4 19. Hxd5 Db8 20. Hde5 Hd8 21. g3 1-0. Lausn á krossgátu uAs 07 '9!J 61 <5IS9 L \ 'læs 91 'tunöjo 1 l 'ui|seg 6 'gpui 9 '||e s 'ijeöjnBej þ 'eþasejjjs £ 'ese z '®|ð L •U|Q! £Z 'e>y| zz '!|ofs L7 'swjb 81 'tous 9L '66a sl '66oj Þl 'sA|6 £l 'nwe zl 'QO|6 0L 'JBjae 8 jef>(s z 'w|ej y 'se|6 1 gi?jn Myndasögur Hrollur Og meira að segja snáka- djöfulinn sem fstal honum! Við verðum að drepa hinn illa snákadjöful og skila Mútsjú- pútsjú til skógarfólksins par sem hann á heima Við höfum fundið og uppgötvað okk- ar heilaga guð, Mútsjú-pútsjú. Góð hugmynd! BANKv- a 1 Á Andrés önd Margeir Frikki prins og forsetinn DAGFARI Sigurður Bogi Sævarsson sigbogi@dv.is Síðustu daga hefur frá okkar fomu höfuðborg suður við Eyrarsund mátt heyra glaðan óm og hamingjuhjal. Alkunn stef úr ævintýrabókum hafa fengið nýtt inntak og merkingu - því öll þekkjum við söguna af prinsess- unni sem nældi sér í prinsinn sem erfa skyldi ríkið og krúnuna. Eitt- hvað í þessa veruna er eimitt að ger- ast í Danmörku, þegar Frikki prins er kominn á fast. Sú lukkulega heitir Mary Elizabeth Donaldson, áströlsk yngismær sem þegar er tekin til við að bræða hjörtu Dana. Danir eru öfúndsverðir að því leyti að eiga konungsfjölskyldu sem hefur einhverjar raunverulega þýð- ingu í þjóðlífmu. Sem lífgar upp á stemninguna - og hefur eitthvert aðdráttarafl til dæmis fyrir ferða- þjónustuna. Ótalmargir Islendingar hafa hafa staðið við Amalíuborg og fylgst með lífvarðaskiptum. Eða þá keypt á Járnbrautastöðinni í Kaup- mannahöfn póstkort með mynd af drottningunni og slekti hennar. Og síðan getur líka verið gaman að lesa frásagnir í dönsku vikublöðunum af ævintýrum konungafjölskyldunnar, sem er svo dáð að af henni stirnir. Þessu er hins vegar þveröfugt far- ið á íslandi hvað varðar forsetaemb- ættið. Ólafur Ragnar er vænsti karl. Hins vegar hefur honum ekki tekist að skapa þá stemningu í kringum búhöld sín á Bessastöðum þannig að þjóðin hrífist með. Geti stolt fylgst með leiðtoga sínum þar sem hann fer um lönd og álfur auka fremd hennar og heiður. Svo oft fat- ast Ólafi flugið að það hálfa væri nóg. Helst er embættið í fréttum vegna ástarlífsins þar - og auðvitað er voða gaman að forsetinn og frú séu hamingjusöm. Á ferðum okkar erlendis er gaman að skoða hallir og kastala. Á Islandi er slíkt fráleitt; Bessastaðir eru sem eyðibýli á Álftanesi. Og það er líka ósennilegt að útlendingar staddir hér sendi póstkort með mynd af for- setanum - Möðruvellingnum Ólafi sem ríður með björgum fram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.