Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2003, Blaðsíða 30
46 TILVERA MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2003 skítablettina í teppinu Hlnn hreinlegi Ridley. Sagt er að hann sé með ryksuguna á fullu alla daga. Scott þolir illa Breski leikstjórinn Ridley Scott hefur Ijóstrað upp leyndarmáli sínu um sjúklega hreinlætisáráttu sína og líkir sér við aðalpersónuna í nýj- ustu mynd sinni, Matchstick Men. Það er leikarinn Nicolas Cage sem fer með umrætt hlutverk en þar er um að ræða mann með hreinlætisæði sem þolir illa bletti í gólfteppinu. „Þessi persóna er alveg eins og ég og í raun er þetta ég," sagði Scott í viðtali við þýska tímaritið Spiegel. „Mér urðu á þau mistök að setja hvítt gólfteppi á stofugólfið í húsinu mínu í Los Angeles. Það leit mjög vel út í upphafi og mér fannst það frábært. En það átti eftir að breytast eftir að fyrsti gesturinn kom í heimsókn. Ég var algjörlega niðurbrotinn," sagði Scott sem vill hafa allt í röð og reglu. „Ég þoli illa skipulagsleysi og vil því hafa hlutina í lagi. Og þar sem ég er sjálfur vel skipulagður þá er ég óhræddur við að takast á við óreiðuna. Það er einmitt hlutverk leikstjórans að koma skipulagi á óreiðuna. JAGGERÁTÍSKU- SÝNINGU: Elizabeth Jagger, dóttir ellirokkarans Micks Jaggers úr Rolling Stones, tók þátt í sýningu á nýjustu tísku frá hinu forna skoska tískufyrirtæki Pringle's í London um daginn. Með henni á myndinni er Stuart Stockdale, yf- irmaður hönnunar- deildar fyrirtækisins. ■n % Hársnyrtivörur í úrvali Tískuvikan í Mílanó: Djarfur klæðnaður og litskrúðugur Ítalía varð að mestu rafmagns- laus aðfaranótt sunnudags. Skömmu áður hafði hin árlega tískuvika í Mílanó hafist og tókst að ljúka sýningunni þann daginn áður en rafmagnið fór. Flestir af fremstu tískuhönnuðum á Italíu verða með sýningu á vor-/sumarkventískunni 2004 í tískuvikunni sem stendur til 5. október. Ef það sem koma skal er eitthvað í líkingu við þann klæðnað sem sást um helgina á pöllum sýn- ingarstaða í Mílanó þá verður sum- artískan djörf og litskrúðug. Má ætla að hinir miklu hitar sem voru í Evrópu í sumar hafi haft einhver áhrif á hönnuðina sem voru greini- lega á því að tískan næsta sumar ætti að taka mið af veðráttunni. Á myndunum má meðal annars sjá klæðnað eftir Alessandro De Benesetti og klæðnað frá Blaunuta. StofnuB 1918 Rakarastofan Klapparstig Sími 551 3010 UmSilHU l Slll LSð 2Í2S textmit: Stðt 215B-153, «övni,2me2H vmninsstfiíur lausardasmn 27. sept. 9 ) 23) 25) 36) 38) -s-/ w/ —_______/ «18j Jökertölur vikunnar L7J 0 0 0 3 Ltm aatai á mtövikudögoia | Vlnningstölui mlövlkudaginn | 24. september Aðaltiilur oo© É)@§ Bonustölur ' Jökertölur vikunnar □□□□□ : i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.