Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2003, Síða 28
44 TILVERA MÁNUDAGUR 29. SEPTEMBER 2003
Tilvera
i Fólk ■ Heimilið ■ Dægradvöi
Netfang: tilvera@dv.is
Sími: 550 5824 • 550 5810
Allt það besta frá REM
Veglegur útgáfupakki: Platan
In The: Bestu lög REM
1988-2003 verður gefin út
þann 27. október næstkom-
andi og í pakkanum verða
aukadiskur og DVD-diskur með
myndböndum og tónleikaupp-
tökum. Alls verða 18 lög á plöt-
unni og þar af tvö ný, Bad Day,
sem kemur út sem smáskífa 6.
október, og Animal. Á auka-
diskinum verða 15 lög, öðruvísi
útgáfuraffrægum lögum, tón-
leikaupptökur og óútgefnar til-
raunaupptökur. Á DVD-diskin-
um verða 16 myndbönd og
upptaka af tónleikum REM á
Frelsistónleikum Suður-Afríku
áTrafalgar-torgi árið 2001.
i:
t
i
i
Er einsog persónulegur vinur
- segja unglingarnir um gemsann sinn
*
T
dálítið í leikjum fyrst en ég er alger-
lega hættur því núna.“
Salka: „Það eru bara þau sem eru
nýbúin að fá síma sem eru í leikj-
um. Litli bróðir minn er alltaf að
suða um að fá síma og hann er bara
tíu ára. Ég segi honum að fá sér
bara tölvuspil."
- Hvað teljið þið að krakkar eigi
að vera gamlir þegar þeir fá síma?
Kristlaug: „Það er fáránlegt að
krakkar fái síma of snemma. Þeir
hafa ekkert við hann að gera fyrr en
í gaggó. Ég sá um daginn litlar
stelpur með síma, örugglega ekki
meira en sjö ára gamlar, og hugsaði
bara: Hvað eru foreldramir að
pæla? Þarna finnst mér eigi að gilda
ákveðin mörk. Þú gefur ekki sjö ára
barni háhælaða skó. Sama gildir
um síma.“
Ljótir hrekkir
Vitið þið um einhverja sem
hafa orðið íyrir einelti í gegn-
um símana, t.d. með SMS-
skilaboðum?
Kristlaug: „Maður
þekkir
dæmi
keðja. Það er eitthvað sem rekur
mann áfram."
Salka: „En mamma vildi að ég
fengi síma til að efla félagslegu
tengslin."
Guðmundur: „Mamma gaf mér
Það er hægt að misnota
þessa tækni alveg rosa-
lega. Fullorðna fólkið
er svo lítið inni í henni
og þekkir ekkert alla
möguleikana.
síma til að hún gæti auðveldlega
náð í mig og vitað hvar ég væri.“
Salka: „Þetta litla tæki
er bara eins og per-
sónulegur vinur.
Þarna em SMS frá
fólki sem mað-
ur þekkir eða
þekkir
ekki,
mað-
skráir allt inn í hann og þetta er
bara vinurinn sem er alltaf í
rassvasanum."
Kristlaug: „Ég er að reyna að taka
mig á og minnka símanotkunina.
Ég gat alveg farið með tvö þúsund
kall á tveimur dögum. En ég fæ
ákveðinn pening á viku og stund-
um fæ ég hann sem inneign á sím-
ann. Það em 500-1000 krónur.“
Guðmundur: „Fyrir nokkmm
ámm lagði maður vikupeninginn á
bankabók. Nú fer maður út í
sjoppu og kaupir inneign á sím-
ann."
Ekki of snemma
- Á málþinginu kom fram að á
vegum Símans fæm 240.000 skila-
boð á hverjum degi og lfka að mun-
ur væri á símanotkun eftir kynjum.
Stelpurnar væm meira í að senda
skilaboð en strákarnir í leikjum.
Hvað segið þið um það?
Guðmundur: „Ég var
Síminn er öryggistæki sem snýst upp
í hið gagnstæða þegar send eru ógn-
vekjandi skilaboð gegnum hann.
Sumir líkja farsímanotkun unglinga
við fíkn og fullorðnir hafa áhyggjur af
henni. Hvað segja unglingarnir sjálf-
ir?
Kristlaug Elín Gunnlaugsdóttir,
Salka E. Hjálmarsdóttir og Guð-
mundur Örn Guðjónsson em nem-
endur í tíunda bekk Tjarnarskóla í
Reykjavík. Þau sátu í síðustu viku
málþing um farsíma og unglinga
sem Foreldrahúsið stóð fyrir. Öll
hafa þau átt síma frá því í sjöunda
bekk og vom fyrst spurð þeirrar
huggulegu spurningar hvort þau
væm símasjúk:
Kristlaug: „Nei, við teljum okkur
nú ekki símasjúk, en samt er maður
ómögulegur ef maður er ekki með
símann.“
Salka: „Já, maður verður eirðar-
laus og veit ekki hvað maður á að
gera. Maður getur ekki hringt í þá
sem maður ætlaði og ekki sent
SMS. Þetta verður hálfgerð fíkn og
er ábyggilega svipað og að reykja.
Ég var ekki svona fyrir nokkmm
ámm.“
Kristlaug: „Ef maður á inn-
eign þá verður maður að
hringja í einhvern til að
nota hana. Svo þegar
hún er búin þá verður
maður að komast
yfir meiri inneign.
Þetta verður
svona
Ef maður er stilltur
- Fer mikill peningur í símanotk-
unina?
Kristlaug: „Sumir nota 2000 kall á
viku.“
Guðmundur: „Það er auðvitað
gott að vera í reikningi þar til kem-
ur að því að borga. - Nema pabbi
og mamma borgi sem þau gera
stundum ef maður er búinn að vera
stilltur.“
Salka: „Já, og kostnaðurinn er f
hófi.“
- Hvar liggja mörkin?
Salka: „Svona 3-4 þúsund á mán-
’iði."