Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2003, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2003, Blaðsíða 54
66 DV HELGARBLAÐ LAUGARDAGUR 4. OKTÓBER 2003 Myndagátur Myndirnartværvirð- ast við fýrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í Ijós að á annarri myndinni hefurfimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Aðtveimurvik- um liðnum birtum við nöfn vinningshafa. Verðlaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verð- mæti 4.490 kr. Vinningarnir verða sendir heim tiiþeirra sem búa úti á iandi. Þeirsem búa á höfuð- borgarsvæðinu þurfa aðsækja vinningana ti DV, Skaftahiíð 24, eigi siðar en mánuði eftir birtingu. Flnnur þú fimm breytingar? Nr. 737 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavfk Verðlaunahafi fyrir getraun 735: Sveinn Jónasson Heiðarlundi 7 j 600 Akureyri Lífiðeftirvinnu Lífíð .eftir vinnu Salurinn: Hinn heims- þekkti selló- leikari Er- ling Blöndal Bengtsson heldur tón- leika í TÍ- BRÁ í Saln- um, annað kvöld, sunnu- dagskvöld kl. 20, ásamt tengdadótt- ur sinni, Ninu Kavtaradze. Á efnis- skrá eru Qögur meistaraverk tón- bókmenntanna; Sónata í A-dúr op. 69 eftir Beethoven, Sónata í g-moll op. 65 eftir Chopin, Elegia op. 24 eftir Fauré og Sónata í d-moll op. 40 eftir Schostakovich. Víðistaðakirkja: Karlakórinn Þrestir, elsti karlakór landsins, mun halda hausttónleika i Víði- staðakirkju kl. 17 í dag og í Hafnar- borg í Hafnarfírði á morgun, 5. október kl. 20. Háskólabíó: Franska heimilda- myndin „Rannsókn á huliðsheim- um“ sem tekin er á íslandi verður sýnd í Háskólabíói í dag kl. 18 og mánudaginn 6. okt kl. 20. Loftkastalainn: Leikritið Er- ling verður sýnt í Loftkastalanum í kvöld kl. 20. Salurinn: í dag kl. 14.30 munu söngstjömumar Sigrún Hjálmtýs- dóttir, sópran, Snorri Wium, tenór, og Kristinn Sigmundsson, bassi, ásamt Jónasi Ingimundarsyni, pianóleikara, halda stórtónleika í Salnum. Miðaverð: 2.500 kr. Norræna húsið: í tilefni sýning- ar norsku listakonunnar Liv Blávarp, Isn’t good Norwegian wood, sem stendur yfir í Norræna húsinu verður haldið málþing um skartgripahönnun í ráðstefnusal Norræna hússins í dag milli kl. 13 og 17. Þar verða haldnir fyrirlestr- ar um norska og íslenska skart- gripahönnun. Jafnframt munu skartgripahönnuðir og gullsmiðir frá Aurum, Kirsuberjatrénu og Or kynna verk sín og sett verður upp myndasýning sem sýnir sögulegt samhengi íslenskrar skartgripa- hönnunar frá miðri 20.öld. Ókeypis aðgangur! Kjarvalsstaðir: í tilefni af sýn- ingu á tréstyttum Sæmundar Valdimarssonar býður Listasafn Reykjavíkur til námskeiðs i tré- skurði á Kjarvalsstöðum á morg- un, sunnudag. Skráning fer fram á Kjarvalsstöðum, Hafnarhúsinu eða í sima 590-1200 milli kl. 10.00 og 17.00. Námskeiðsgjald er kr. 3.500. Players: Sixties leikur fyrir dansi á Players í Kópavogi í kvöld. Café Aroma: Trúbadorinn Sváfnir Sigurðsson heldur uppi stemningu fram á nótt á Café Aroma. Boomkikker: Garðar Garðars spilar á de Boomkikker i kvöld. Amsterdam: Hljómsveitin Zent spilar á Café Amsterdam um helg- ina. Champions: Fræbbblarnir spil- ar á Champions Café í kvöld og stelpumar úr Sportstúlku íslands verða á staðnum. ísafjörður: Hörður Torfa verð- ur á Hótel ísafirði. Tónleikarnir heíjast kl. 21 og þeim lýkur liðlega 23. Selfoss: Brimkló mun spila fyr- ir dansþyrsta gesti í Hvita húsinu á Selfossi í kvöld. Eyjar: Skítamóral spilar i Höll- inni, Vestmannaeyjum í kvöld. Stapinn: Stórsveitin Hljómar heldur afmælishátíð í Stapanum, Njarðvík, í tilefni af 40 ára afmæli sínu. Glæsileg máltið og sýning þar sem farið verður í gegnum fer- ilinn. Dansleikur á eftir. Húsavik: Hljómsveitin Buff spil- ar á Gamla Bauk á Húsavík í kvöld. Græni hatturinn: Hijómsveitin Spark leikur fyrir dansi á Græna hattinum á Akureyri í kvöld. Oddvitinn: Stuðhljómsveit Geir- mundar Valtýssonar skemmtir á Oddvitanum á Akureyri í kvöld og fram á nótt. Austurbær: Maggi og KK verða í Austurbæ í Reykjavík. Tónleik- amir heíjast kl. 21. Grand Rokk: Það er Electro Techno kvöld á Grand Rokk í kvöld klukkan 23. Fram koma Oculus Dormans, Octai, Exos og Thomas T.H. Aldurstakmark er 20 ár. ts'OLQfl 6Æfi ERFO/l- risiR WíK 7 Kter utah * 0óii 1 Kim fMh \ FJ X 2 i j í KMMf- l HH f'lffr mikil 3 111 ‘ M'AL HfEST- UM H imi FlDSTö MKiN' Hlm \ ' Hrn SHR 5 Rösm ~~Tf s 1i Ttídino su FK'h fíUHD (o fugl [LEIT m. FvmR )3 T 1 KöMAST 5 'Otí T’lriDl $ r? Tomi f'hT/m \°i ÍML éHiiÐ Gm- ilR F sFÍ&i m- vrrÁST 5/EJA 1 s VAC-N 10 ¥~ EfiLIS- FAR H mm SVELCr URiHH l! mm m\ GlftH- 11 fmw fam FlDKTI^ t w smm AH0R- AR 13 m/\ \ &ÍL7I LF.m KALDA mw UR \lo 11 STIHG 5VIB1P io H'lSK PimR lf FL0S HVM JKK L Ci % TKoll FM- muni j(o T~ smx- 5TJbRI mm I0 RTK-, KOM. BF.R n it SOLM- im Kiie nm % 3 SA NGs- FLÖTuR i? föÍKA OIíM 'omm FAAH- /\ÐI FER SK 22 n 2 HFY- Im SEFA 11 anda MEFNO A 1 B0Gtl DÆLD w HÆaiR ii z? K£Y/?fi! 'ATT L'IK UM- STAriG % H ff é i 1 ÍV\K- LF.6RA 20 KM5K SN'AÖ A SPIL Lausn á síðustu krossgátu tfcj T- <c LO Ssz A-1 <c Oo (f cQ o o QC 2p u_ > \A QC o<: OQ SC O > ré <c 1- — Uu <c h 51 <c. <C , LC <C ' -JE u.ivu Q sc K QC s: •— '45 & Q QÆ 1>S F- <c CT s: <c cs O u_ 1 U) 4 0-55S. Q LQ O á TC o VÍ5 sc TC <c QC s 1 5o sc > b S5 5 '4 VA O UJ O O — <+2 *— «C 1— o u O <C rO QC sc ^ilh —4 'CC S o Q LU U_i Tc i« <C *— Q P 11. ia lo LO <c —4 •O Oí 1 O <0 <C > : ML5 -- 1% CO -4 u_í —- -» cc E U4 Q SC +> Vtf £ o -2 u <c <d '•rs' U LQ P s LU o § cc —- > C3 1 s o T5 QC <C cc ll u ir- 5C ’ÖO CQ er., —D ÍD Cu L3- » jv4s -oQvn V LC tn !E V- <C O C5 TS QU f ac ^ 1 5|s s|a. o QQ <+2 •V+! K I- =tr Tzc <c j|jac; ¥5 h- o •— lr~ s a Q O G_ 3 QC <C co; W o J|gt <c TS <c t <2; !A s: iJi 5)SS cO o O 1 5 EC ttj -- cc >- <C > o -> -4» w O cQ w. I? —J c_ f rf 1 O £ 5 3C íC t Si- íi. 0.0 <*• 1 L— £ >rpe:«: II TC L . S3 1 O JL vr £ o C3 c- UJ o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.