Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2003, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2003, Blaðsíða 24
24 DVHELGAMLAÐ LAUGARDAGUR 4. OKTÖBER 2003 Matur og vín Umsjónarmenn: Gunnþóra Gunnarsdóttir, gun@dv.is Haukur Lárus Hauksson, hlh@dv.is Granatepli Granateplið er upprunnið í Persíu og er talið fyrsti ávöxtursem hafin var ræktun á. Granatepia er vfða getið f Biblíunni og telja sumir að fpau séu hinn forboðni ávöxtur sem Adam og Eva_ borðuðu aff Eden og öll ógæfan hlaustaf. Granatepli hefur löngum verið talið frjósemistákn, vegna þess hve auðugt það er affræjum. Pauði liturinn í eplunum er mjög fastur og erfitt er að ná honum úr efnum. Meðal annars þess vegna hefur rauði liturinn í . austurlenskum teppum verið fenginn úr granateplum. Granatepli eru á stærð við appelsínu en hefur leðurkennt, rauðgyiit hýðimeð nokkurs konar kórónu. Pað er með ótal fræjum sem umlukin eru rauðu, sætu aídinkjöti. Safinn erþykkurog sætur og notaðursem braðgjafi og litarefni í drykki. Þarsemhýðigranateplannaerþykktgeymastþau vel. Þauerugóðeihsogþaukoma fyrireneinnígmánota fræin sem skrautá kökur og í ábætisrétti. Gefur fallegan lit og segir Örvar Birgisson í Nýja kökuhúsinu ferskt bragÖ „Ganateplið er mjög sérstakur ávöxtur og það er gaman að leika sér með hann í skreyt- ingar og bragðefni því bæði gefur hann fal- legan lit og ferskt bragð,“segir Örvar Birgis- son, bakari í Nýja kökuhúsinu að Auðbrekku 2 í Kópavogi. Hann segir kjörið að nota síróp með sætsúrum aldinkjörnum eplisins því það vegi svo vel á móti. í balsamicsósuna sem hann lagar fyrir okkur út á eftirréttinn, Panna Cotta, notar hann mjög þunnt síróp sem heitir Dillon Canne en út á marengstert- una dreifir hann hlynsírópi (maplesírópi) sem er algengara að sjá í hillum versl- ana. Panna Cotta 450 g rjómi 1 stk. vanillustöng 11/2 bl. matarlím 135 gmjólk 75 g flórsykur 150 g létt- þeyttur rjómi Matarlímið er bleytt upp f köldu vatni. Rjóminn, vanillu- stöngin og mjólkin er sett í pott og soðið niður þangað til blandan fer að þykkna. Potturinn er tek- inn af hellunni og matarlím- inu bætt út í. Blandan er kæld í ca 30 gráður og þeytta rjómanum er bætt út í með sleif. Hellt í ca 8 lítil álform og látið stífna í ca 3 klukkutíma. Balsamicsósa 60 g balsamic-edik 40gDillon Canne síróp sett ípott og soðið niður um helming. Kjarnarnir og aldinkjötið tekið innan úr granateplinu og sett í skál. Panna Cottað er losað úr forminu með því að bregða forminu ofan í heitt vatn, þá losnar innihaldið úr og því er hvolft á disk. Balsamic sósan (ca ein matskeið) er sett yfir og kjarnarnir og aldin- kjötið úr granat- eplinu þar ofan á. „ - ' m ... Marengsterta með granateplum og hlynsírópi (maplesírópi) 140 g eggjahvítur 300 g sykur Hvítur og sykur stífþeytt saman. Deigið sett á smjörpappír og smurt í 2 hringlaga botna. Bakað við 150 gráður í ca 45 mínútur. 0,51 rjómi 1 granatepli hlynsíróp Rjóminn er þeyttur og kjarnarnir og aldin- kjötið tekið úr eplinu og sett í skál. Annar marengsbotninn er settur á bakka og þeyttur rjómi ofan á og síðan hluti af granateplinu. Þá hinn botninn, meiri rjómi og afgangurinn af granateplinu. Að síðustu er hlynsírópi hellt yfir kökuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.