Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2003, Qupperneq 18
30 SMÁAUCLÝSINGAR 550 5000 MÁNUDAQUR 6. OKTÓBER2003
-\
ÓDÝRT ÓDÝRTl Plymouth Breeze 2000,
árg. '96, 5 gíra. Gullfallegur þægilegur
amerískur btll. Eyðsla aðeins 111 á 100
km. Smurbþk frá upphafi. Mjög vel með
farinn bíll. Ásett verð er rúm 750 þús. en
vegna aðstæöna fæst þessi eöalvagn á
j 490_þús. Uppl. í s. 487 5838 og 892
5837.
Bílaafsölin og tilkynningu um
eigendaskiptin færöu hjá okkur í
DV-húsinu, Skaftahlíö 24.
Tökum vel á móti þér.
www.smaauglyslngar.ls
MIVIC Galant Dynamlc4 GTI 150hö, ‘92,
vínrauður, ABS, CD, 4x4, álfelgur, Cruise
control ogtopplúga. Verö 490 þús. Uppl. í
s. 696 2178.
Sjálfskipt Elantra til sölu, árg. '95, ekin
128 þús., sko. ‘04. Vei með farinn og fal-
legur bíll meö dráttarkúlu. Ásett verð 360
þús. Uppl. í s. 868 0377.
Til sölu Cherokee turbo dísil 2.5, árg.
‘95, hvitur, beinskiptur, eklnn 180 þús.
Mikið yflrfarinn bill, í toppstandi. Verb
930 þús., skoða skipti. S. 8213560.
Toyota Corolia 1300, árg ‘89, sko. '04, 3
dyra, ssk., smurbók frá upphafi, er í mjög
góðu ástandi. Verð aðeins 70 þús. Uppl. í
s. 694 4561.___________________________
Ágætis bíll á 47 þús. kr. Lada Samara
1500 sedan “92, í fínu standi, ek. 113
þús. km., sk. til okt. 04, nagladekk fylgja.
Sími 820-7222.
Tll sölu
svefnsófi, þvottavél með þurrkara og ís-
skápur. Frekari uppl. í síma 848 1574.
Tll sölu MMC Colt, árg. ‘93, sko. ‘04, ek-
inn 149 þús. Álfelgur, CD, sumar/vetrar-
dekk. í toppstandi. Verö 270 þús. Uppl. í
s. 861 4679.
Til sölu Volvo 740, árg. ‘87, nýskoðaður.
Gott eintak. Uppl. í síma 821 4576.
Bílar óskast
BILL OSKASTI Háskólanemi óskar eftir
gangfærum og skoöuðum ódýrum bíl.
Verð 0-30 þús. Uppl. I s. 820 7372.
Jeppar
U
n: k -
Musso Grand Lux, turbo disll, skráður
06/2001, ekinn 43.000 km.
Sjálfskiptur, topplúga, dráttarkrókur, 33“
breyttur, drifhlutföll 5,38:1, auka hljóöein-
angrun o.fl. Gott áhv. lán. Verö 3.390 þús.
Uppl. 896 9800.
jeppaplast.is
Brettakantar á nýja og gamla jeppa. Stór-
aukið úrval. Nánari upplýsingar og pantan-
ir á heimasíðu. Jeppaplast.is
Bílaþjónusta
'\
K
Bryngljái á bíllnn! Bryngljái-Lakkvörn! End-
ist árum saman og verndar og viðheldur
verömæti bílsins. Auðveldar þrif. Utla bón-
stöðin, Skemmuvegl 22. Síml 564 6415.
Hjólbarðar
'\
K\
www.
netdekk.is
Gæða dekk á góðu verði
Einnig: Oryggishellur/Gúmmíhellur.
Tilvalið kringum heita potta
og þar sem börn eru aö leik.
• www.gv.is •
Varahlutir
Y'\
NEYÐARÞJONUSTAN
VERSLUN OG VERKSTÆÐI
LYKLASMÍÐIOG LÁSAVIÐGERÐIR
BÍLAR, HÚS OG HIRSLUR
LANOSINS MESTA ÚfíVALAF LYKLUM
Viðgerðlr á öllum svissum og cylindrum.
Einnig nýir lásavarahlutir í flestar gerðir
bíla. Lykla- og lásasmiður, Laugavegl
168, síml 562 5213, www.las.ls
AB
-VARAHLU1
Vamhlutir - N’trt ruw ■ h
AB-varahlutlr.
Bílavarahlutir í flestar gerðir Evrópu- og
Asíubíla. T.d. boddíhlutir, Ijós, kúplingar,
stýrishlutir, bremsuhlutir, handbremsu-
barkar, vatnsdælur, öxulliöir og hosur, Ijós-
kastarar, tímareimar, viftureimar, spyrnur,
spindilkúlur. Allir varahlutir fyrir Toyota.
Betri vara - betra verð. S. 567 6020. Op-
ið frá 08.00-18.00 mánudaga-föstu-
Bflhlutir
Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940.
• Sérhæfum okkur í Volkswagen •
Bora ‘00, Passat ‘97-'00, Golf '88-’01,
Polo ‘92-’01, Vento ‘97, Jetta
‘88-'92,0ctavia ‘98-’01, Fabia ‘00,
Felicia ‘95-'00, Legacy st. ‘98, Cuore
‘00, Charade ‘96, Sirion '99, Applause
‘99, Terios ‘98, Ástra ‘01, Corsa ‘00,
Punto '98, Lancia Y ‘98, Lancer '89-’97,
Uno ‘90-’94. Kaupum bílal S. 555 4940.
Alternatorar, startarar, vlðgerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Skiptum meöan
beðið er. Sérhæft verkstæði í bílaraf-
magni.Vélamaðurlnn ehf., Kaplahrauni
19, Hf. Sími 555 4900.
Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2,
587 5058.
Nýlega rifnir: Isuzu Crucap ‘93,Pajero 90
TDI, Patrol '94. D. Terrano II ‘98 2,7 TDI.
Nissan P/Up ‘99 2,5 DTI. Vitara '92-'97.
Jimmy '99-’01. L.Cruiser ‘92 2,5 TD. Fer-
oza ‘89-’92. Explorer ‘92-’97. Bronco II
'88, Subaru 1800, Subaru Legacy og fl.
Mán.-fim. 08.30-18.00, föstud.
08.30-16.
Bílapartar v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Erum eingöngu m/Toyota.
Toyota Corolla ‘85-’00, Avensis ‘00, Yaris
‘00, Carina ‘85-'96, Touring ‘89- ‘96,
Tercel ‘83-’88, Camry ‘88, Celica, Hilux
‘84-’98, Hiace, 4-Runner '87- ‘94, Rav4
‘93-’00, Land Cr. ‘81-’01. Kaupum
Toyota-bíla. Opið 10-18 v.d.
Partasalan, Skemmuvegl 30, 557 7740.
Volvo 440, 460, 850, Renault, Mégane,
Express, Astra, Corsa, Vectra, Almera,
Sunny, Micra, Legacy, Impreza, Primera,
Corolla, Carina, Touring, Avensis, Swift,
Daihatsu, Mazda, Gemini, Lancer, Galant,
Civic, L200, L300, Space Wagon,
Sidekick. Feroza, Peugeot 306.
Partar, Kaplahraunl 11, s. 565 3323. Er
með varahluti í bíla, þ.á m. Ford Escort,
Resta, Ka, Mondeo, Econoline; Opel
Astra, Corsa, Suzuki Grand Vitara,
Baleno, Mazda 323-626, VW Transporter,
Daewoo Lanos, Nubira.
Kaupi bíla til niðurrifs. Býö einnig upp á
þrif á bílum, mössun, ísetningar og viö-
gerðir.
565 9700 Aðalpartasalan, Kapplahrauni
11, Accent 95C0, Elantra 92-00, Sonata
92-97, Colt/Lancer 89-00, Corsa 94-00,
Astra 94-00, P 306 94-99, P406 94-99,
Civic 92-00, Accord, Escort, Ka, Lanos,
Nubira ogfl.
Bílakjallarinn,
Stapahrauni 11, s. 565 5310.
Sérhæfum okkur í VW, Toyota • MMC,
Suzuki, Hyundai, Daih., Opel, Audi,
Subaru, Renault, Peugeoto.fi.
Partasala Guðmundar. Seljum notaða
varahluti í Mazda, MMC, Nissan. Kaupum
bílatil niðurrifs, allar almennar bílaviðgerð-
ir. Dráttarbílaþjónusta, bílaförgun. S. 587
8040 / 892 5849 / 897 6897.
Fljót oggóö þjónusta.
Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa
í flestar gerðir bíla og vinnuvéla.
Stjörnubllkk, Smiðjuv. 2, s. 577 1200.
NISSAN-TOYOTA-MMC-HONDA
Á varahluti I flestar gerðir bíla.
Kaupi bíla til niðurrifs og til viðgeröar.
Upplýsingar I síma 697 4073.
Húsbílar
'3
Benz 409, skráður ‘87. Einnig Dodge Van,
árg ‘89 og '90. Háir toppar. Uppl. I slma
894 3765.
Fallegt eldhúsborð og 4 stólar.
Er með til sölu eldhúsborð og 4 stóla úr
furu.Falleg og hlýleg húsgögn sem sést
ekkert á. Allt á 10 þús. GJAFVERÐ. Þuríö-
ur, 862 8634.
Bækur
13
20 tonna bókamarkaður. Stóri fornbóka-
markaðurinn aö Laugavegi 105. Opiö
11-19 alla daga. Einnig bókamarkaöur I
versluninni, Vesturgötu 17. Bókavarðan
ehf., Vesturgötu 17. Slmi 552 9720.
Húsgögn
3
V,
Vandaður stór sjónvarpsskápur frá Mlru,
skiptist I sjónvarps-, video- og græjuhólf.
Útdraganleg sjónvarpshurö. Selst á sann-
gjörnu verði. Uppl. I s. 864 8211.
Dulspeki og heilun
3
Andlcg lcíSsögn
908 6crt o
, S/' J“'|anna
7
Andleg /e/ðsögn,miölun, tarot, spilaspá,
draumaráðningar og huglækningar.
Er viö frá hádegi til kl. 2.00 eftir miönætti.
Hanna, s. 908 6040.
Ástin - heilsan
'eningar
Laufey, spámiðill & hellarl.
Er við slmann öll kvöld til kl. 24.
Fyrirbænir - miðlun - draumaráöningar.
Dýrahald
'\
K
Bengalkettir tll sölu, með ættbók. Full-
bólusettir, flörugir, silkimjúkir, meö útlit
blettatígurs en með blíöu húskattarins.
Upplýsingar I síma 698 4840.
Fyrir veiðimenn
■jm
I r
4 *
BY83UR,
SKOT OG
VIÐGERÐIF
SPORTVÖRUGERÐII
SKIPHOLT 5 562 838
www.sportvorugerdln.ls
■ Gæsaskot
250 stk.
frá 5.900.-
www.sportvorugerdln.is
LOKASPRETTURINN HAFINN. Laus holl I
Grenlæk, sjóbirtingur og bleikja. Allur fisk-
ur á Skaftársvæðinu gengur þarna I gegn.
Miklir veiðileikar. SVFR, 568 6050/868
4043.
Hestamennska
'\
K
HERRAKVÖLD FÁKS
Hiö árlega herrakvöld Fáks veröur haldið
laugardaglnn 11 október næstkomandi
meö glænýju sniöi. Girnilegur matseðill og
glæsileg skemmtiatriöi. Forsala aögöngu-
miöa er I versluninni Hestar og menn,
Lynghálsi 4. Dansleikur meö hljómsveit-
inni Hunangi hefst á miönætti og allir vel-
komnir. Herranefnd Fáks.
Spúmiðlar
«3
v... - JingfaCjós tif pín
& FJ 904 3000
A
Englaljós. Ráðgjöf, fyrlrbænlr, mlðlun og
tarot. Gugga og Lára eru viö frá 18-24 alla
daga.
ciLjg/ýsíri
5 5 0 5
i n a n
Orlagalinan betrl miðlll. 595 2001 eða
9081800. Miölar, spámiölar, tarotlestur,
draumráöningar. Fáöu svar viö spurning-
um þínum. 908 1800 eða 595 2001
(Visa/Euro). Opin frá 18-24 öll kvöld vik-
unnar.
Hvað vilt þú vlta um ástamálln, fjármálin
og fleira? Gef góð ráð.
Er við öll kvöld frá kl. 20-24. S. 908
6027. Spámiðillinn (Sjáandinn).
Snyrting
'\
K\
Konur, losnlð endanlega vlð óæskllegan
hárvöxt með Kaló. Fyrir andlit, fótleggi og
likama. Skoöiö Kaló-tilboöiö. Póst-
kröfupantanir á www.fegrun.is og I síma
821 5888.
Heilsa
3
K
MEIRi ÁRANGUR!
Persónuleg rádgjöf - Hafðu samband
Thermo Complete
Algert valdyflr matarllstinni
Melrl brennsla
Melri orka
ÍH- .tM, 't ’
HÉr
Sjálfstædir dreifingaraðilar Herbalife
Slmi: 551 2099 - www.lifsorka.is
BYLTINGARKENND NYJUNG! Kjartan létt-
ist um 2 kg á 9 dögum. Ingó léttist um 3
kg á 13 dögum. Rebekka léttist um 3,5 kg
á 11 dögum. Pantaöu strax I síma 551
2099.
FRI SYNISHORN OG HEILSUSKÝRSLA.
Ertu ekki viss um hvað hentar þér? Fáðu
frá okkur þessa mögnuðu skýrslu, sniðna
að þínum persónul. lífsstíl. Við setjum upp
rétta planið fyrir þig. Hringdu eöa sendu
SMS. Anna s.897 6074 Elín s.847 9178.
© HERgALIFE
Á allar vörur á lager.
Hvaöa vöru vantar þig.
Veiti góöa þjónustu
og gott aðhald,
Sendi í póstkröfu,
Visa/Euro.
S. 845 4582 Jónína
www.heilsufrettir.is/jol
www.heilsufrettlr.is/Jol
Frí sýnishorn og hellsuskýrsla. Ertu ekki
viss um hvað hentar þér? Fáöu frá mér
þessa mögnuöu skýrslu, sniöna aö þínum
persónulega lífsstíl. Ég set upp rétta plan-
iö fyrir þig. Adda, s 8651856,
sigadda@mi.is
Aukakílóln burtl Viö aðstoöum þig viö aö
ná þínu markmiöi. Góö þjónusta - Gott að-
hald. Hafðu samband Sandra, dreif. Her-
balife. S.845-6950 www.sandra.topdi-
et.is
Herbalife nærlngarvörur, frábær lífsstíll
fyrir alla sem vilja betri heilsu, miklu meiri
orku og einfalda þyngdarstjórnun. Pantaöu
strax. S. 863 0118 & 422 7903. Grétar
ogErla.
Orkuátaklð/Hellsa./Meðals annars. Ert
þú með ristilvandamál eöa of hæga
brennslu? Viltu léttast? Hringdu I s. 897
0600/ 555 2600, Viö veitum þér aðstoö.
Þú getur treyst þvl.
Herbalife, holl og hagkvæm leið I kjör-
þyngdarstjórnun. Pantið I netbúðinni
www.dag-batnandi.topdiet.is eöa hringið I
síma 557 5446 eða 8918902. Ásta.
Ferðaþjónusta
'I
K
ÆVINTYRA FERÐIR - Kjóastaðlr II
Fjórhjólaferðir I Haukadalskóg
(örstutt frá Geysl).
Upplýslngar 892-0566 & 892-4810.
www.atvtours.is
Atvinna í boði
'\
K
Avon—snyrtlvörur. Vantar sölumenn um
allt land. Há sölulaun. — Nýr sölubækling-
ur. Námskelð og kennsla I boði. Hafðu
samband og fáðu nánari upplýsingar I
síma
577 — 2150 milli 13 og 17
Avon-umboðið Dalvegi 16 b, Kópavogi
active ©isholf.is - www.avon.is
Hefur þú gaman af að tala vlð fólk? El-
skarðu börn? Þá ert þú réttamanneskjan
fýrir okkurl! :o) Ef þú hefur ekkert aö gera
á kvöldin og um helgar og vilt fá borgaö fýr-
ir aö tala I slma fáöu þá uppl. I síma 588
7930 milli 14 og 18.
Domlno’s Pizza-bílstjóra vantar.
Nú er um að gera að sækja um hjá Dom-
ino’s. Sveigjanlegur vinnutími eftir þörfum
hvers og eins. Hentar skólafólki mjög vel.
Sæktu endilega um á www.dominos.ls
Djarfar símadömur óskast! Rauða Torgið
leitar samstarfs við djarfar konur vegna
erótískrar símaþjónustu. Nánari uppl. á
raudatorgid.is ogí sima 564-0909. kk/RT.
Djarfar upptökur óskast! Rauða Torgiö vill
kaupa erótískar upptökur kvenna. Því
djarfari, því betri. Þú hljóöritar og færð all-
ar uppl. I síma 535-9969. kk/RT.
Skólafólk, athugið! Pizzahöllin, Mjódd,
óskar eftir að ráða bllstjóra og afgreiöslu-
fólk I aukastörf. Umsóknareyöublöö á
staðnum.
Pizza Höllin, Mjóddinni.
Vantar hæfan símasölustjóra á kvöldln
milli kl. 17 og 22, einnig um helgar. Uppl.
I s. 898 2882 milli kl. 13 og 15.
Atvinna óskast
'I
K
Atvinna óskast.
Hárgreiðslumeistari meö mikla reynslu
óskar eftir vinnu, vinnutími ca 9-14. Uppl.
I slma 899 6738 eftir kl. 14.
Vanur sandsparslari og málari. Sand-
sparslari óskar eftir vinnu, margra ára
reynsla, getur byrjað strax. Uppl. I s. 661
1798.
Ung kona óskar eftir atvlnnu, helst við þrif
og umönnun barna. Uppl. I slma 846
3476.
Atvinnuhúsnæði
'3
Tll leigu mjög gott atvinnuhúsnæði að
Tunguhálsi 10, með 4,3 m háum og4,3 m
breiðum innkeyrsludyrum. Stærð tæpir
170 fm, auk 18 fm kaffistofu á millilofti.
S. 893 6425 og 588 4030.
Herbergi til lelgu. Til leigu nokkur herbergi
I miðbæ Rvíkur. Góð aöstaða, aðgangur
aö eldhúsi og baði. Uppl. I s. 867 4812.
Fasteignir
l§l
laufás
Dalsel
Góð 60 ferm. íbúð I kjallara I barnvænu
hverfi. Parket og flísar á gólfum. Hús klætt
að utan og þak nýlegt. Góö fyrstu kaup.
Verð 8,5 m.
Flúðasel
Rúmgóð og glæsileg 4 herb. 100 ferm.
Ibúð auk 30 ferm. stæöis I bílageymslu. 3
góð svefnherb. stórt eldhús með góðum
borökrók, rúmgott þvottahús. Baöherb.
m/baðkari og sturtu. Parket og flísar á
gólfum. Verð 13,1 m.
Spánn
Glæsilegar íbúöir og hús á Spáni til sölu á
eftirtöldum stööum: Alteanatura, Terram-
ar, Arena Les Playa, Novamar, Dayasol,
Parquemar, Zeniamar; Riomar, Puertomar
og Mar De Pulpi á Costa Blanca á Spáni.
Verö frá 11,0 m. til 35,0 m.
Irls Hall, lögg. fastelgnasali.
Laufás, fasteignasala
Sóltúni 26, 3. hæð.
S. 533-1111.
FASTEIGN Á LANDSBYGGÐINNI ÓSKAST.
Óska eftir aö kaupa hús eða íbúö úti á
landi. Má jafnvel þarfnast lagfærninga.
Hef áhuga á að skoða húsnæði hvar á
landinu sem er en aöeins eign á mjög
góöu verði kemur til greina. Uppl. I s 846
3727.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæðl?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Smáauglýsingar