Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2003, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2003, Qupperneq 24
24 TILVERA ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 2003 „ íslendingar Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Netfang: aettir@dv.is Sími: 550 5826 Fimmtíu ára Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsmaöur á Útvarpi Sögu og Bylgjunni 4*, Arnþrúður Karlsdóttir, útvarps- maður á Útvarpi Sögu og Bylgj- unni, Laugavegi 39b, Reykjavík, er fimmtug í dag. Starfsferill Arnþrúður fæddist í Flatey á Skjálfanda. Hún lauk fyrri önn Lög- regluskólans 1974, seinni önn skól- ans 1975, stundaði nám á vegum Rannsóknarlögreglu ríkisins 1977-80, nám í Öldungadeild MH 1979-83, lauk cand.mag-prófi frá Blaðamannaháskólanum í Ósló, stundaði nám við Háskólann í Ós- ló, lauk þar ex.phil.-prófi og prófi í fjölmiðlafræði og stundaði nám í lögfræði við HÍ 1990-94. —' Arnþrúður hóf störf hjá Lögregl- unni í Reykjavík 1974 og starfaði þar í almennri deild, í kvenlög- regludeild, slysarannsóknadeild 1975-76 og við fíkniefnadeild. Hún starfaði hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins 1977-81, var síðan frétta- maður hjá Ríkissjónvarpinu og dagskrárgerðarmaður hjá RÚV og Bylgjunni 1981-84, fréttamaður RÚV í Noregi 1984-88, fréttamaður NRK, norska sjónvarpsins og norska útvarpsins, var 1. varaþing- maður Framsóknarflokksins í Reykjavík 1995-99, kaupmaður við tískuvöruverslun í Reykjavík 1995-2002 og hefur 'verið útvarps- maður við Útvarp Sögu frá því í ágúst 2002 og verið með þjóðfé- lagsumræðuþætti á sunnudögum, f klóm Arnþrúðar, á Bylgjunni frá sl. vori. Amþrúður var fslandsmeistari f kringlukasti kvenna 1971, er marg- faldur íslands-, bikar- og Reykja- víkurmeistari með meistaraflokki Fram í handknattleik og lék 38 landsleiki með fslenska kvenna- landsliðinu á árunum 1969-76. Arnþrúður sinnti ýmsum trúnað- arstörfum í íþróttahreyfingunni, var formaður Landsliðsnefndar kvenna og sat í stjórn HSl 1989-91, og sat í dómstól HSÍ um skeið. Hún sat í stjórn Lögreglufélags Reykja- víkur og hefur verið formaður Gigt- arráðs Islands frá 1995. Fjölskylda Fyrri maður Arnþrúðar er Hösk- uldur Gísli Pálsson, f. 19.5.1952, yf- irlögregluþjónn morðdeildar, bú- settur í Reykjavík. Hann er sonur Páls Eiríkssonar, aðstoðaryfirlög- regluþjóns í Reykjavík, og Svanfríð- ar Gísladóttur húsmóður. Dóttir Arnþrúðar og Gísla er Arn- þrúður Anna, f. 3.3. 1980, nemi. Seinni maður Arnþrúðar er dr. Gunnar Þór Jónsson, f. 19.6. 1942, sérfræðingur í bæklunarlækning- um og yfirlæknir í Svíþjóð. Sonur Arnþrúðar og Gunnars er Einar Karl, f. 8.1. 1992. Hálfbróðir Arnþrúðar, sam- mæðra, er Sverrir Bergmann Bergs- son, f. 1936, læknir, heila- og tauga- sérfræðingur, búsettur í Garðabæ. Alsystkini Arnþrúðar eru Guð- mundur Karlsson, f. 1941, skip- stjóri, búsettur í Hafnarfirði; Bald- ur Karlsson, f. 1943, vélstjóri, bú- settur í Hafnarfirði; Pálmi Karls- son, f. 1944, skipstjóri í Noregi; Ragnar Karlsson, f. 1946, flug- vélstjóri hjá Flugleiðum á Keflavík- urflugvelli; Anna Karlsdóttir, f. 1948, húsmóðir í Reykjavík; Erling- ur Már Karlsson, f. 1949, kennari á Seltjarnarnesi. Foreldrar Arnþrúðar: Karl Páls- son, f. 20.10. 1908, d. 25.7. 1987, sjómaður og útgerðarmaður í Flat- ey á Skjálfanda og st'ðar á Húsavík, og Marja Helga Guðmundsdóttir, f. 2.9.1914, húsmóðir. Ætt Karl var sonur Páls, bakara á Húsavík og á Akureyri, Jónssonar og Hansínu Bergvinsdóttur hús- móður. Marja Helga er dóttir Guðmund- ar Karls, útvegsb. í Krosshúsum í Flatey á Skjálfanda, Jónssonar og Maríu Jónasdóttur húsfreyju. Arnþrúður tekur á móti gestum í Þjóðleikhúskjallaranum eftir kl. 17.00 í dag og kvöld. Níutíu ára Guðmundur Guðmundsson fyrrv. póstafgreiðslumaður á ísafirði Guðmundur Guðmundsson, fyrrv. póstafgreiðslumaður, Hlíf II, Isafirði, er níræður í dag. Starfsferill Guðmundur fæddist í Bolungar- vík og ólst þar upp og á ýmsum stöðum við Djúp. Hann varð ungur vinnumaður á ýmsum bæjum við Djúp og reri úr Ögumesi með Her- manni Hermannssyni útvegs- bónda, bróður Guðmundínu, tengdamóður Guðmundar. Guðmundur hóf búskap með konu sinni á landi Birnustaða í Laugardal 1940, bjó síðan í nokkur ár á Bjarnastöðum í ísafirði en flutti til ísafjarðar 1948. Á ísafirði stundaði Guðmundur sjómennsku og vörubifreiðaakstur en lengst af á Pósthúsinu á Isafirði, sem bréfberi og póstafgreiðslu- maður, eða í tuttugu og fimm ár. Guðmundur lét af störfum fyrir aldurs sakir 1983. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 9.5. 1940 Rebekku Jónsdóttur, f. 22.9. 1920, húsmóður og fyrrv. starfsstúlku á heimili eldri borgara. Hún er dóttir Jóns Jónassonar og Guðmundínu Hermannsdóttur, bænda á Birnu- stöðum í Ögurhreppi. Börn Guðmundar og Rebekku em Guðbjört Ásdfs Guðmunds- dóttir, f. 30.10. 1940, og á hún fjóra syni; Halldór Hermann Guð- Merkir íslendingar Sigurjón Ólafeson Sigurjón Ólafsson myndhöggv- Frank við Listaháskólann í Kaup- ari fæddist á Eyrarbakka 21. októ- ber 1908. Hann var sonur Ólafs Ámasonar, verkamanns á Eyrar- bakka, og Guðrúnar Gísladóttur frá Stokkseyrarseli. Sigurjón var bróðir Guðna apótekara í Reykja- vík og Gísla bakarameistara, föð- ur Erlings leikara. Sigurjón lauk sveinsprófi í mál- araiðn frá Iðnskólanum í Reykja- vík 1927, stundaði myndlistar- nám í Reykjavík og sfðan högg- myndalist hjá prófessor E. Utzon- mannahöfn 1928-1935 og dvaldi við nám í Róm. Hann vann síðan að höggmyndalist, var búsettur í Kaupmannahöfn 1928-1946 en síðan við Laugarnestanga við Reykjavík. Sigurjón var sæmdur heiðurs- peningi úr gulli af Listaháskólan- um í Kaupmannahöfn og heið- urspeningi Eckersbergs. Hann er í hópi virtustu myndhöggvara þjóðarinnar en standmyndir og veggskreytingar má víða sjá í mundsson, f. 10.5. 1942, bifvéla- virki en kona hans er Þórdís Guð- mundsdóttir og á hann eitt barn og fjögur stjúpbörn; Guðríður Guð- munda Guðmundsdóttir, f. 21.9. 1953, kennari og á hún einn son og eina kjördóttur; Friðgerður Guð- mundsdóttir, f. 5.12. 1959, kennari en maður hennar er Rafn Ragnar Jónsson og eiga þau þrjá syni auk þess sem hún á dóttur frá fyrra Reykjavík, s.s. líkön af Friðriki Friðrikssyni, Héðni Valdimars- syni og Ólafi Thors. Þá gerði hann brjóstmyndir af séra Bjarna Jóns- syni dómkirkjupresti og Tómasi sambandi. Systkini Guðmundar: Sigríður, nú látin, húsmóðir á Akureyri; Steinn, nú látinn, sjómaður á Isa- firði; Sigurvin, látinn; Hannibal, nú látinn, bóndi á Hanhóli í Bolungar- vík; Elín, nú látin, húsmóðir í Reykjavík. Auk þess létust tvö systkini Guðmundar í frum- bernsku. Hálfsystir Guðmundar, sam- feðra, er Halldóra, hjúkrunarfræð- ingur á ísafirði. Foreldrar Guðmundar: Guð- mundur Steinsson frá Ósi í Bolung- arvík, d. 1923, sjómaður að Ytri- Búðum í Bolungarvík, og Guðríður Hannibalsdóttir frá Tungu í Dala- mynni, f. 20.7. 1874, d. 1921, hús- móðir og fiskverkakona. Guðríður var systir Elínar, móður Hannibals Valdimarssonar, föður Jóns Baldvins sendiherra og Arnórs heimspeldngs. Guðmundur verður að heiman. Guðmundssyni skáldi. Af öðrum verkum hans sem prýða höfuð- borgina má nefna Klyfjahest, milli Miklubrautar og Suðurlands- brautar; öndvegissúlurnar sem settar voru upp við Höfða, og minnismerki um stofnun lýðveld- is á íslandi 1944 sem sett var upp við Hagatorg. Þá vann hann fjölda lágmynda og veggskreytinga og gerði u.þ.b. tvö hundruð manna- myndir af ýmsum þekktum fs- fendingum. Verk Sigurjón er að finna á virt- um listasöfnum víða um heim og stytta hans, Móðir mín, úr eir, var sett upp á Ráðhústorginu í Vejle. Sigurjón lést 20. desember 1982. Stórafmæli 90 ára Ragnheiður Samsonardóttir, Vallargötu 7, Þingeyri. Sigurbjörg Sóley Böðvarsdóttir, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum. 80 ára Albert Magnússon, Vesturgötu 15, Ólafsfirði. Guðrún Sigrföur J. Blöndal, Holtsbúð 87, Garðabæ. Marfus Héðinsson, Hólavegi 38, Sauðárkróki. 75 ára Guðrún Halldórsdóttir, Hábergi 14, Reykjavík. Jón R. Einarsson, Selbraut 86, Seltjarnarnesi. Lilja Jónasdóttir, Reykjaheiðarvegi 4, Húsavík. Sigursveinn Bjarnason, Túngötu 13, Sandgerði. Viggó Einarsson, Gullsmára 8, Kópavogi. Þorgeir Sigfinnsson, Miðstræti 10, Neskaupstað. 70 ára Elfn Ellertsdóttir, Selvogsbraut 23, Þorlákshöfn. Hrefna Árnadóttir, Markarflöt 23, Garðabæ. Sturla Eirfksson, Logafold 24, Reykjavík. Þórður Þórðarson, Syðra-Langholti 4, Flúðum. 60 ára Sylvia Lockey H Gunnarstein, Wm{*!w smurbrauðsjómfrú og jfaljL veitingamaður, í Melbæ 27, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum að Skipholti 70föstudaginn 24.10. milli kl. 7.00 og 12.00. Allir vinir og kunningjar eru velkomnir. Guömundur Kari Þorbjörnsson, Rauðalæk 33, Reykjavík. Gunnar Sigurbjartsson, Björtuhlíð 9, Mosfellsbæ. Kristín Engiljónsdóttir, Norðurbraut 25, Hafnarfirði. Þórunn Gunnarsdóttir, Vesturbergi 26, Reykjavík. 50 ára Auður Finnbogadóttir, Tindaflöt 3, Akranesi. Árni Björgvinsson, Heimavöllum 11, Keflavík. Jóhann M. Kristjánsson, Lyngmóum 5, Garðabæ. Óðinn Traustason, Mánahlíð 14, Akureyri. Ólafur tngi Tómasson, Fjóluhvammi 9, Hafnarfirði. Páll Halidórsson, Túngötu 13, Eyrarbakka. Rannveig Gunnarsdóttir, Hrafnhólum 6, Reykjavík. Sigurður Helgi Þórisson, Auðbrekku 38, Kópavogi. Svala Ólafsdóttir, Frostafold 3, Reykjavík. Sváfnir Hreiðarsson, Tröllaborgum 12, Reykjavík. Sævar Þór Guðmundsson, Melabraut 14, Seltjarnarnesi. Tryggvi Einarsson, Lyngbraut 7, Garði. Þorsteinn V. Gunnarsson, Lerkilundi 29, Akureyri. Þórir Traustason, Skólabrekku 8, Fáskrúðsfirði. 40 ára ElðurÁgúst Jónsson, Hólavöllum 9, Grindavík. Gunnar Margeir Baldursson, Staðarhrauni 16, Grindavík. Gunnhildur Hreinsdóttir, Litluvör 3, Kópavogi. Helena KristbJ. Hrafnkelsdóttir, Hlíðarvegi 64, Kópavogi. Juliane Brigitte Kauertz, Grýtubakka 2, Akureyri. Kjartan Hjaltested, Hjallalandi 19, Reykjavík. Marglt Elva Einarsdóttlr, Háaleitisbraut 34, Reykjavík. Sigrfður Jakobsdóttir, öldugranda 11, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.