Alþýðublaðið - 18.04.1969, Síða 1
Alþýðu!
Fréttamenn í Moskvu segja, að með fráviknin gu Dubceks hafi Sovétríkin náð árangri, sem
þau hefðu stefnt að mánuðum saman.
Landhelgisnefndin leggur til:
Aukin togveiði
i landheigi
! OG HANDTOKUR
Fyrir hádegi í dag skilaði land-
helgisnefndin svonefnda áliti sínu
til sjávarútVegsmálaráðherra. Nefnd
þessi var skipuð í haust og hafa
-setið í hcnni fulltrúar allr’a þing-
.flokka, en hún mun nú hafa orðið
•sammála um að mæla með verulegri
aukriingu togveiða irinan landhelgi
á vissum tímum og vissum svæð-
um. Er bátum skipt í þrjá flokka
í álitinu, innan við 105 tonn, 105—
300 tonn og yfir 300 tonn, og er
lagt til að þessir flokkar fái nokkuð
mismunandi veiðiheimildir.
PRAG SL
Tilkynnt liefur verið að 894
hafi verið handteknir víðs
vegar um Tékkóslóvakíu í
nótt. f Prag stóð öflugur lög-
regluvörður umhverfis bygg-
ingu miðstjórnar tékkóslóva-
kíska kommúniistaflokk'sins
og á götum borgarinnar var
mikið lið hers og lögreglu, en
ekkert bar þar til tíðinda.
Borgarbúar virtust taka fregn
inni um að Gustav Husak
hefði tekið við embætti flokks
leiðtoga af Alexander Dubcek
með stillingu.
Fréttamenn í Moskvu sögðu í
morgun að með frávikningu Dub-
ccks hefðu Sovétríkin náð árangri
sem þau hefðu stefnt að mánuðum
saman. Mannaskiptin sem gerast
samhliða minnkandi áhrifum
Smrkovskys fyrrverandi þingforseta,
eru talin tákn um það, að íhalds-
samari kommúnistar séu orðnir
áhrifameiri innan flokksins en
áður. Husak, hinn nýi flokksleið-
togi, hefur verið talinn í þeirra
hópi, þótt sumir segi raunar að
hann reyni að fara bil beggja, og
‘meðal Tékkóslóvaka hefur hann
ekki aflað sér vinsælda, sízt í Baa>
•heimi og Mæri, en Husak er Slóvaki
eins og Dubcek.
Aðeins þrjú blöð í Moskvu töldtl
ástæðu til þess í rnorgun að skýra
frá mannaskiptunum í Tékkó-
slóvakíu, en Tass-fréttastofan birtí
tilkynningu um þau í morgun. Hin*
vegar er talið að Rússar hafi greini-
lega vitað, hvað var á seyði, og et
það haft til marks að Pravda kom
óvenju seint út í morgun, hafði
trúlega beðið eftir tilkynningunai
frá Tass. , ,
Silfurbíllinn er viðurkenning, sem Samvinnutryggingar hafa
ákveðið að veita árlega fyi'ir framlag til aukins umferðarör-
yggis, og var liann í fyrsta skipti veittur um hádegið í dag.
Hlaut hann lögreglustjórinn í Reykjavík fyrir áratugastarf
að umfcrðarmálum og afhenti Ásgeir Magnússon íframkvæmda
stjóri honum verðlaunagripinn í hádegisverði á fundi klúbb-
anna Öruggur akstur, sem nii stendur yfir. Myndin er af silf-
urbílnum.
SÁTTAFUNDUR
Sáttanefnd hefur boðað fulltrúa atvinnuveitenda
og ASÍ til fundar í Alþingishúsinu í dag kl. 5. Blað-
inu er lekki kunnugt hvort sáttanefnd hefur fram að
færa nýjar tillögur jsem leitt gætu til lausnar deil-
unni.
ALÞÝDUBLAÐIÐ HEFTJR
lúermé
að hópur félaga frá liðnu sumri,
þar á meðal Sigurður A. Magnús.
son og Ragnar í Smára, hafi undaa.
farið haldið nokkra fundi í baksöV
um Hótel Sögu og rætt möguleika
á stofnun nýs stjórnmálaflokks. -