Alþýðublaðið - 18.04.1969, Side 9

Alþýðublaðið - 18.04.1969, Side 9
oao rAllþýðutolaðið 18. apríl 1969 9 durgjald fyrir þá fjölmörgu ki sem F.H. hefir látið aðildar- ögum H.K.R.R. í té. Þess vegna fórum við af stað að kanna afstöðu handknatt- ksdeildanna sem skipa fulltrú- a í H.K.R.R. og eftir þá athug- i var ákveðið að taka málið p að nýju við H.K.R.R., sem rt var með bréfi dagsettu 13. irz. Jafnframt var handknattleiks- iídum allra aðildarfélaga H.K.- R. skrifað bréf og þar beðið uni iðning við þetta erindi og fylgdi í afrit af bréfi okkar til H.K.- R. I bréfi okkar til handknattleiks- ilda aðildarfélaga H.K.R.R. ósk- ium við eftir að við yrðum upp- ;tir um hver afstaða þeirra væri. Handknattleiksdeildir fjögurra laga, Víkings, Vals, Þróttar og .R. upplýstu í símtali að þæt ;ddu okkur í þessu máli. Við töldum þegar hér var kom- að máli okkar væri borgið, en í miður var ekki svo, því að Iltrúar einhverra félaga virðast fa greitt atkvæði á annan veg í órn FI.K.R.R. en deild þeirra kaði, því þar var erindi okkar tur synjað. Það hefir verið álit einhverra I F.H. mundi ætla að hafa er- I I I I lenda heimsókn á þessum kvöld- tim, en eins og við svöruðum ráðsmönnum, þegar við vorum- spurðir, þá er algjört glapræði í dag að ætla sér erlenda heimsókn á tvö leikkvöld, og þess vegna kænti shkt-ekki til greina. En ef H.K.R.R. hefði viljað taka fyrir um allan vafa á slíku, þá hefði ekkert verið auðveldara en að, taka fram í bréfi H.K.R.R. að leyfi fyr- ir 2 leikkvöld væri háð því skilyrði að um innlenda leiki væri að ræða. Þá hafa ýmsir fulltrúar í H.K.- R.R. talið að það gæti skapað varhugavert fordæmi að veita meir en eitt leikkvöld. En hér er bara um miklu meira að ræða en af- mæli, og er þá þyngst á metum hvað H.K.R.R. finnst um þá leiki sem við höfum látið Reykjavíkur- félögunum í té á undanförnum árum. Kannski skipta þeir engu máli? Eins og að franían getur vildum við að þessir hlutir kæmu fram til að forðast frekari misskilning og getsakir um þetta mál. Þökk fyrir birtinguna. f.h. Handknattleiksdeildar F.H. F.inar Þ. Mathiesen, (formaður). Geir Hallsteinsson, (ritari). >USALA” .ÚÐ- (\STUR? „pylsusala" í MMleik, minn'ki j eittlivaS ef hljómsvieitin leikur, omið í og við það minnki aðaltekju- ígað til stofn neykvískra íþrótta. hátign Gaiman væri þó að heyra í þessari frægu hljómsveit við i þessa slíkt tæikifæri, þvjí þar gæfist 5 leika tfólki kostlur á að sjá og heyra Vrsenal hvernig Englendingar skiemmta tðar, ef . sínum áhorfendum í hálfleik, siumir en það er með ólíku sniði en fræga við eigum að venjast. þér að segja VÍKINGUR heldur árshátíð sína í Dansskóla Hermanns Ragnars laugardaginn 19. þ. m. og hefst há- tíðin með borðhaldi kl. 19,30. — Gunnar og Bessi skemmta, og dansað verður fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar verða seldir í Söe- bechsverzlun við Háaleitisbraut'. i FJÓRÐUNGSGLÍMUMÓT Vestfirðingaf jórðungs. var báð í Stykkishólmi 12. apríl., Urslit urðu þessi s 1 vinn. Sigurþór Hjörkifsson 5 Sveinn Guðmundsson 4 Vilberg Guðjónsson 3 Gæti oröÉÖ há- marksvinningur í fyrstu atrennu getraunanna Reykjavík — KLP Það fór eins og við höfðum áðu _ sagt frá hér í opnunni, að lög- ilegar getraunir væru að komast í gang hér á landi. í gær boðaði framfcvæmda- nefnd getraunanna, svo og for- lulstumenn íþróttamála í landinu, til blaðamanafundar og staðfesti þar frétt okkar. Getraunirnar hsfjast 4. maí n. k. og verða leikir úr dönskiu og sænsku 1. deildinni notaðri í það skiptið, svo og leikur Arsenal og lands- 'liðisins, hér heima. Ráðgert er að í sumar verði einnig notaðir leikir úr 1. og 2. deildinni íslenzku en fyrst um sinn verða seðlarnir á 14 daga fresti. í haust er ráðgert að nota leikina úr ensku knatt- gpyrnunni þegar keppni hefst þar að nýjiu, og þá á vi'ku fresti- Getraunirnar verða í höndum 3ja aðila, ÍSÍ, ÍBR og KSÍ, en sala á getraiunaseðlum verður í höndum félaganna í landinu, og fá þau 25% af sinni sölu í 'sinn vasa. Það þýðir að selji félag 1000 miða fær það um 6000 þúsund krónur í sinn hlut. Hver miði verður seldur á 25 krónur, og renna 50% í vinninga en af- ganglurinn til aðilanna þriggia, og í kostnað. (Þann 4. maí koma út 20 þús. seðltr sem dreift verður til lallra félaga og þau síðan selja stuðmngsmönnum sínum. Ef imiðarnir seljast upp er vinning- urinn 250 þúsund krómur, og fær sá sem getur á flest rétt úrslit þann vinning skattfrjáls- an í sinn hlut. Sélu fleiri en einn með rétt úrslit, skipta þeir upp- Framhald á bls. 6. Halldór Ásgrímsson 2 Gunnar Kristjánsson 1 Ásgrímur Pálsson 0 i Glímustjóri og yfirdómari var Sigtryggur Sigurðsson. Meðdóm- arar Ólafur Sigurgeirsson og Óm- ar Ulfarsson. Glíman þótti takazt mjög vel. i Víðavangshlaup Hafnarfjarðar 1969, sem er bið 11. í röðinni, verður háð við Lækjarskólann í Hafnarfirði sumardaginn fyrsta (24. apríl), og hefst kl. 2 e. h. Hlauþnar verða áþekkar Vega. lengdir og að undanförnu, Keppt verður í 3 flokkum drengja: 17 ára og eldri, 14—16 ára og 9—13 ára, og tveimur flokk- um stúlkna: 12 ára og eldri, og 9 —11 ára. Þá verður og keppt í flokki 8 ára og yngri. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur áður en hlaupið hefst. Væntanlegir keppendur eru beðnir að tilkynna þátttöku sína { Verzlun Valdimars Long eigi síð- ar cn. næstkomandi þriðjudag. ■ í-u SUNNUDAGINN 13. apríl var báð á Húsavík Fjórðungsglíma Norðlendingafjórðungs. Þátttak- endur voru fjórir og urðu úrslit sem hér segir : Sigurvegari varð Björn Jngvason, HSÞ, felldi alla keppinauta sína. Annar varð Guð- mundur Jónsson, UMSE með tvo vinninga. Þriðji varð Halldór Þór- isson, UMSE með éinn vinning. Fjórði varð Brynjólfur Steingríms- son, FISÞ, er hafði engan vinning. Einnig fór fram glíma i drengja flokki og sveinaflokki og voru þátttakendur níu. I drengjaflokki sigraði Ingi Ingvaspn, hlaut 3Ffc v. af fjórum mögulegum. 1 sveina- flokki sigraði. Friðrik Steingríms- ’son, HSÞ, sem felldi alla þrjá keppinauta sína. Glímustjóri var Haraldur Jónsson, Einarsstöðum og yfirdómari Þorsteinn Kristjáns- son, Reykjavík. Urslitaleikurinn í dönsku bikar- keppninni í knattspyrnu verður leikinn 15. maí næstk. og mætast þá Kaupmannahafnarliðin KB og Fram. KB hefur 4 sinnum Jeikið til úrslita í bikarkeppninni, en aldrei sigrað. Fram varð bikarmeistari 1956, og hefur þrisvar leikið í úr- slitum. META- REGN Á sundmóti Ægis í gærkvöldi varð metaregn eins og spáð hafði verið. Fdlen Ingvadóttir Á setti nýtt ísíandsmet í 200 m bringusundi kvenna á 2 mín. 53,8 og Helga Gunnarsdóttir nýtt telpnamet á 3.00,6. Hún setti einnig telpnamet ! 100 m bringusundi á 1.23,7. I 4x100 bringusundi kvenna setti sveit úr Ægi nýtt Islandsmet á 5.56,0 og ! 4x200 m skriðsundi karla setti sveit úr Ármanni nýtt met, 9.11.3,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.