Alþýðublaðið - 18.04.1969, Síða 12

Alþýðublaðið - 18.04.1969, Síða 12
12 AUþýðu'blaðið 18. apríl 1969 Hurðir og póstar h.f. Sköfum upp og innpregnerum útihurðir, endurnýjum stafla og járn á opnanlegum gluggum, setjum í tvöfalt gler og f jarlægum pósta og sprossa úr gömlum glugg um og setjum í heilar rúður. Framkvæmum einnig innanhúsbreytingar. — Athugið hið sanngjarna verð. TTppIýsingar í súna 23347. HÚSGÖGN Sófasett, stákir stólar og svefnbekkir. — Klæöi göm- ul húsgögn. Úrval af góðu áklæði, — meðal annars pluss í mörgum litum. — Kögur Qg leggingar BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2 — Sími 16807. Hárgreiðslustofan VALHÖLL Kjörgarði. Sími 19216 Laugavegi 25. Sími 22138 - 14662. baO.avUiOUStlg Liá- — öími illbl Andlitsböð, hand- og fótsnyrtingar, dag- og kvöldsnyrtingar Snyrtivörusala: Garmain Monteil — Max Factor — Milopa. ONDULA Skólavörðust. 18 III. hæð. Sími 13852. MATUR OG BENSfN aHan sólarhringinn. Veitingaskálinn, Geithálsi. AUGLÝSING um skööun bifreiða í iögsagnar- umdæmi Kópavogs Samfevæmt umflerðarl'ögurn tilkynnist hér- tmeð að aðaistooðun bifreiða fer fram 21. apríl til 27. maín. k., að báðum d'ögum með- töldum, svo sem hér segir: Mánud. 21. apríl Y— 1 til Y— 125 Þriðjud. 22. — Y— 126 — Y— 250 Miðviku/d. 23. — Y— 251 — Y—• 375 Föstud. 25. —- Y— 376 — Y— 500 Mánud. 28. — Y— 501 — Y— 625 Þriðjud. 29. — Y— 626 — Y— 750 MiðvikuJd. 30. — Y— 751 — Y— 875 Föstud. 2. maí Y— 876 — Y—1000 Mánud. 5. —• Y—1001 — Y—1125 Þriðjud. 6. — Y—1126 — Y—1250 Miðvikud. 7. — Y—1251 — Y—1375 Finuntud. 8. — Y—1376 — Y—1500 Föstud. 9. — Y—1501 — Y—1625 Mánud. 12. — Y—1626 — Y—1750 Þriðjud. 13. — Y—1751 — Y—1875 Miðvikuld. 14. — Y—1876 — Y—2000 x Föstud. 16. — Y—2001 Y—2125 Mánud. 19. — Y—2126 — Y—2250 Þr-iðjud. 20, — Y—2251 — Y—2375 Miðvikud. 21. — Y—2376 — Y—2500 Fimimtud. 2. — Ý—2501 — Y—2625 Föstud. 23. — Y—2626 — Y—2750 Þriðjud. 27. — Y—2751 - — og þar yfir Bifreiðaeigenduim ber að koma með bifreið- ir sínar að Félagsheílmili Kópavogs, og verð- ur sfcoðun íramkvæmd þar da'glegakl. 9—12 og 13—17. Við skoðun sku'lu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir þvíj að Ijósatæki hafa verið stillt, að bifreiðaskattur og vátryggin'garið- gjald ökumanna fyrir árið 1969 séu greiídd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Iiafi gjöld þessi ekki verð gredd eða ljósatæki stillt, verður sfcoðun ekki fram fcvæimd o'g bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldiln eru greidíd. Gjöld af viðtækjum í bifreiðum sfculu greidd vilð skoðun. Vanræki einbver að koma bifréið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látiínn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og iögum um bifreiðatekatt og bifreiðin tekin úr • úmferð, bvar sem til hennar næst. Þetta til- kynnilst öllum, sem hlut ei'ga að máli. Bæjarfógetinn í Kópavogi, Sigurgeir Jónsson 4000 MANNS Framhald :af bls. 16 Meðal verka sem leikin verða, eru Finnlandia eftir Sibelius, Pílagríma kórinn úr Tannhauser eftir Wagn- er, Hermannakórinn úr II Trova- tore eftir Verdi og Kór úr Nabuc- co eftir sama höfund, Dónárvalsa eftir Strauss — o. fl. Leikin verða einnig léttari verk eftir ýmis am- erísk tónskáld, eins og Jerome, Kern, Rose, Bock og marga fleiri. Er ekki að efa, að marga fýsi að hlýða á þessi frægu verk, ekki sízt vegna þess að þau verða flutt í sinni upphaflegu mynd, en öll verk in voru upphaflega samin fyrir kór og hljömsveit, meira að segja Dónárvalsarnir. Hafa þessi verk al- drei verið flutt áður hér á landi af kór og hljómsveit. Agóðinn af hljómleikum þessurn á allur að renna í tónlistarhöll sem karlakórinn hyggst beita sér fyrir að verði byggð, en nú er ekkert hús til, þar sem viðunandi aðstaða er til upptöku á stórum verkum, kórsöng og hljómsveitar- verkum. Hyggst karlakórinn beita sér fyrir tónleikum næsta vetur í þessu skyni og reyna að fá fleiri að- ila í lið með sér, en þessir tónleik- ar verða ekki endurteknir. SKEMTANIR TJARNARBÚD Oddfellowhúsmu. Veizlu of fundarsalir. Símar 19000-19100. ★ GLAUMBÆR frfkirkjuvegi 7. SkemmtistaOur á þremur hæðum. Sfmar 11777 19330. Ár HÖTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mfmis- og Astrabar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600. ★ H0TEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans f Gyllta salnum. Sími 11440. ★ HÓTEL LOFTLEIÐÍR Biómasalur, opinn alia daga vik- unnar. ★ HÓTEL LOFTLEIÐIR VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. HÓTEL L0FTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur með sjálfafgreiðslu, opin alla daga. •fc INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. * ÞÓRSCAFÉ Opið á hveriu kvöldi. Síml 23333 HABÆR Kínversk restauration. Skóla- vörðustíg 45. Leifshar. Opið frá kl. 11 f h. til kl. 2.30 of 6 e.h. til 11.30 Borðpantanir f sfma 21380 Onið alla daga.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.