Alþýðublaðið - 18.04.1969, Síða 13
Allþýðulblaðið 18. apríl 1969 13
Ný sjúkrasatnlags-1
skírteini
Hinn 1. maí falla úr gildi nú-
gildandi samlagsskírteini Sjúkra-
samiags Reykjavíkur. Verða ný sam-
lagsskírteini borin til flestra sam-
lagsmanna í kvöld (föstudagskvöld)
og næstu kvöld. Skátar annast dreif-
inguna, eins og þcir 'hafa tvívegis
áður gert með mestu prýði. Eru
bæjarbúar vinsamlega beðnir að
greiða fvrir skátunum með aðstoð
og upplýsingum, t.d. um fólk sem
flutt er eða fjarstatt. Einnig er fóik
beðið um að taka við samlags-
skírteinum þeirra íbúa í húsinu, sem
skátarnir ekki ná sambandi við, og
afhenda þau réttum eigendum,
helzt samdægurs eða næsta dag.
Ekki er ætlazt til að afhent verði
skírteini fyrir fólk, sem dvelur
langdvöium erlendis, heldur vitji
slíkt fólk skírteina sinna við heim-
komuna.
Skírteinin verður ekki unnt að®
senda öllum samlagsmönnum heim. j
Auk þess, sem haldið verður eftir
skírteinum þeirra, sem skulda ið- I
gjald allt árið 1968, munu þeir, sem I
flutzt hafa eftir 1. desember þurfa ■
að vitja skírteina sinna til samlags- ■
ins, svo og nokkur hópur fólks, ef I
vissar aðrar breytingar faafa orðið 9
á högum þess.
Nýju skírteinin taka strax gildi, I
en gömlu skírteinin gilda jafnframt H
til næstu mánaðarmóta.
Gert er ráð fyrir að dreifingin n
taki minna en viku. Þegar henni I
er lokið verður það tilkynnt sérstak- I
iega og geta þá þeir, sem ekki hafa
fengið skírteinin heim, vitjað þeirra B
til samlagsins.
I
I
I
I
I
I
TÓNLISl
Framliald af 5. síðu.
persónulegur, sérkennilegur, auð- ■
þekkjanlegur og þjóðlegúr, oft I
þunglamalegur og jafnvel einstreng- I
ingslegur, en í honum býr dularfull- |
ur kraftur og kyngi, sem sver sig í ,
ætt við fornar sögur og kvæði. Jón 1
fór ekki troðnar slóðir í listsköpun 1
sinni, heldur mótaði sjálfur sinn stíl. *
Hann er sjálfstæðasta og sérstæð- |
asta tónskáld íslands.
A tónleikum voru leikin verk frá |
ýmsum tímabilum, og gáfu nokkuð ,
glögga mynd af tónskáldskap Jóns |
I.eifs. Sum verkanna eru vel kunn, i
eins og t. d. Minni íslands, og I
Rímnadansarnir op. 11, en önnur £
minna þekkt og tvo verk voru frum- |
flutt. Sköpun mannsins úr Raldr, I
op. 34, og Nótt, op. 59 fyrir tenór,
bassa og litla hljómsveit, við kvæði J
Þorsteins Erlingssonar. Bæði þessi |
verk bera hin sterku einkenni höf- S
undar sítis, og komust söngvararn- I
ir allvel frá erfiðum Jilutverkum |
sínum, einkum virtist Kristinn |
Hallssoh vera í essinu síuu, en liann
söng einnig tvö einsöngslög, op. 14, I
við undirlcik dr. Roóberts A. Ott- j
óssonar.
Areiðanlega er þessi efnisskrá |
mjög erfið. í æfingu e>g uppfærslu, f
cn undir öruggri stjórn dr. Róberts |
A. Ottóssonar fóru tónleikarnir vel
og yirðulcga fram, enda vel fagnað ■
af áhéýrendúm, sem því miður voru
alltof fáir.
HIN UNGBORNAIÍÐ
Barnasaga:
LEYNIHÓLFIÐ
Hin ungborna tíð leggur sterk og stórhuga dóminn
á stjórnarfarið og ræðst gegn úreltum siðum,
og meðan karlarnir kveina og berja lóminn,
þá krefjast ungmennirr framkvæmda á öllum sviðum.
Hin ungborna tíð berst frökk gegn fordómum öllum,
hið forna hróf skal rifið niður að grunni
og legíó rísa af háreistum æskulýðshöllum
til hjálpar og stuðnings og framdráttar menningunni.
Hin ungborna tíð iðkar tápmikið frjálsmanniegt gaman,
og tilveran ilmar af blómum og hnappagatsrósum.
Og jafnvel kálfarnir krefjast þess einhuga og saman,
að komið verði upp sérstökum ungneytafjósum.
búa í svona stóru ög gömlu húsi og viðhalda því.'
Það ,þarf að fara ,að gera við það. Bráðuim þurfið þið
bæði að fara að ganga í göða sbóla og ég þarf
að spara til iað geta kostað ýkkur.
— Geturðu ekki frestað ,því í nokkur ár að selja
húsið, þangað til ég er orðinn svo stóriað ég g!eti unn-
ið mér inn peniriga? sagði Brjánn. — Þá get éghjálp-
að þér um peninga til |þess að giera við húsið.
— Ég er hræddur um að ég geti það ekki, sagði
pabbi og brosti við. — Ef ebkert óvænt happ fel'lur
olkkur í skaut, verðum við að stelja húsið í hauist,1
Brjánn minn.
Mamtma var í rauninni eins döpur í bragði og börn-
in. Henni þótti vaent um þetta gaimla og viðfeldna hús
og garðinn, sem var mjög fallegur. En hún vissi að
ekktert stoð>aði að tala ura slikt, þau höfðu ekki ráð
á að búa þarna lengur.
Brjánn og Dísa höfðu miklar álhyggjur út af þessuini
fyrirhuguðu flutnilngum. Þau gátu varla um annað
huigsað iallt isumarið. Þau kviðu fyrir iþví að fiytja
í annað hús, þar sem engin dimcm og skemmtileg skot
væru, engir gamlir húsanunir, engilnn fallegur garð-
ur. í garðinum kringum Gamla húsið voru tré, s'em
langa-langafi þteirra hafði gróðurstett. Hann hafði
búið þarna líka.
Eiini galdurinn við að mála heimskauia- ” ——
myrkrlð er 3ð eiga nóg af SVÖrtum lit — Nei, bállinn, þú vterður að borða grænmetið fyrst!
— Heyrðu, lögreglumaður. Viltu slá boltann til mín? ur.
— Þetta minnilr mig á gam'Ia daga þegar ég var ung- — Og þetta gerir það líka!
Egill R. Friðleifsson.