Alþýðublaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 3
Al'þýðublaðið 23. apríl 1969 3
Reistu sjálfir
sjónvarpsstöð á
Þingeyri
— Fyrir stutta var komið upp
endurvarpsstöð fyrir sjónvarp á
Mýrum, gegnt Þingeyri, og sjá nú
íbúar kauptúnsins- sjónvarp ágæt-
lega. Það voru áhugamenn sem
gengust fyrir að stöðin var sett upp
Og greiddu kostnaðinn. Sendirinn
var keyptur af Ríkisútvarpinu, sem
síðan kaupir hann aftur þegar end-
ianlega stöð kemur, en það er sam-
kvæmt áætlun árið 1971 eða 1972.
i (íslendingur - ísafold)
Gylfi
svarar í Ijóöutn
Reykjavik — H.P.
Enn var skattfrelsi Sonning-verð-
launa Halldórs Laxness á dagskrá
I neðri deild í gær, en án þess að
greidd væru atkvæði um þær til-
lögur, sem fram hafa komið um
afgreiðslu málsins. Menntamálaráð-
herra kvaðst vilja fara að dæmi
Skúla Guðmundssonar (F) og
flytja mál sitt í bundnu máli, en
eins og áður hefur komið fram vill
Skúli afgreiða málið með rökstuddri
ídagskrá og vísa málinu frá og var
SÚ dagskrártillaga í bundnu máli.
Flutti ráðherra síðan brag þar sem
góðlátlegt grín var gert að fram-
sóknarmönnum, en eins og í fleiri
fnáilum eru þeir í þessu bæði með
og móti. — Er því Ijóst, að enn
eru meðal þingmanrm menn, sem
geta sett saman bragi þegar svo
yill verkast.
Sæmsikiiri trfrtlhötfiutnidlairi Ihiafa
buinidizt samtökum í því skyni
aið stoflnai ei'gið bókafooHag, og
eir tpH'gangur þess sagðuir tví-
þættur: að læiklkia bókaverð
og í öðru lagi að auika áhrif
ittihöfuindlapina isjálfriai á bókia
útgáifiuaia.
Alls munu um 60 rithöfundar
standa að þessu fyrirtæki og er gert
ráð fyrir að forlagið hafi tekið til
starfa fyrir 1. apríl jiæsta ár. Afton-
bladet í Stokkhólmi segir, að
þessar ráðagerðir hafi vakið
ugg meðal starfandi bókaforlaga en
þetta geti þýtt að sum þeirra missi
trygga söluhöfunda.
STEFNA AÐ BYLTINGU
í BÓKUM
Rithöfundurinn Clas Engström,
sem er upphafsmaður fyrirtækisins,
segir að enn sé o£ snemmt að skýra
frá framkvæmd máísins í smáatrið-
um, en þörfin sé brýn fyrir forlag,
sem rekið sé af rithöfundunum sjálf-
um á samvinugrundvelli. Óánægj-
an með bókaútgáfu í Svíþjóð sé
búin að búa um sig lengi, ogiþað
sem stefnt sé að sé hvorki nieira
né minna en bylting í bóksölutaál-
um. Hugntyndin hefur líka unnið
fylgi sífellt fleiri rithöfunda, og
meðal þeirra 60 sem eru þegar hrðft
ir stofnaðilar, eru ýmis kunn 4öfn.
Víkingur
Sj.ómannablaðið Víkingur 3. tbl.
Cr komið út. Efni blaðsins er m.a.í
Sjómenn treystið samtök ykkar
eftir Guðmund Jensson. Minnst er
hinna 13 sjómanna er fórust í byrj-
un marz. 1 Hornbjargsvita, eftir
Ölaf. V. Sigurðsson stýrimann. —
Skuttogaraútgerð í Færeyjum. Ising
Skipa, eftir Hjálmar R. Bárðarsoji
ekipaskoðunarstjóra. Verða kaup-
skip ekki lengur í notkun en til
ársins 2000. Bátar og formenn í
Vestmannaeyium. Getum við aukið
Raupskipaflotann, eftir Jón Ólafsson.
Hafísráðstefnan, eftir Sigurð Guð-
jónsson skipstj. Oflun -beitusíldar,
eftir Þórir Hinriksson. Framsögu-
ræða Guðmundar H. Oddssonar á
fyrra stofnfundi Uthafs h.f. Höfum
við ráð á? eftir G. Þorbjörnsson.
| VERDUR VANDRÆÐA-
IASTAND Á MIÐUNUM?
I
I
I
I
S
I
I
I
Margt ‘ bendir til þess að hætta
verði rekstri björgunarskipanna
Goðans og Eldingarinnar, en þeir
. hafa undanfarin ár aðstoðað báta
á miðunum hér fyrir sunnan og
síldarbáta á miðunum fyrir austan.
Á Goðanum eru 7 menn og er
það of dýr útgerð í dag, og þess
hefur verið krafizt, að 5 menn í
stað 3ja verði um borð í Eldingunni.
Þegar nót festist ! skrúfu, eða
hún yfirfyllist, er elnkum þörf á
aðstoð björgunarskipanna, sem
einnig draga báta til lands ef þess
gerist þörf. Um borð í skipunum
eru kafarar einatt til taks.
i’r eru einkum fólgnir í því, að það
skortir verkefni,
— Hver er ástæðan fyrir verkefna
skortinum?
Síldarbátunum fækkar
— Hún er sú, að síðan síldin
færði sig norður undir Spitzbergen,
hefur síldarbátunum fækkað veru-
lega, en það hefur verið mest að
gera við að aðstoða þá.
— Hefur Goðinn verið gerður tit
í vetur?
— Já, hann var á miðunum í vet-
ur á meðan nokkur bátur var úti,
cn það hefur reyndar verið stopult,
aðallega vegna verkfallanna.
sölu eða leigu.
— Það er vegna þess að farmanna-
sambandið krafðist þess að 5 menn
væru á bátnum, en við höfum að-
eins verið þrír þessi tvö ár sem ég
hef gert bátinn út í þessu skynt.
Það að bæta tveimur mönnum við
kostar 750 þús. á ári. Sú hækkun
hlýtur að velta yfir á þjónustuna,
en við tókum þann kostínn að hætta
frekar en hækka þjónustuna.
Lítið að gera
I samtali við Agúst Karlsson, serrt
á sæti í varastjórn Björgunarfélags-
ins h.f. sem gerir út Goðann kom
fram, að félagið ætti erfitt upp-
dráttar, en varla svo erfitt að hætta
verði rekstri skipsins. Erfiðleikarn-
Krafðist 5 manna
Blaðið hafði Hka samband við
Hafstein Jóhannsson, sem er eig-
andi Eldingarinnar, og spurði hvers
vegna hann hafi auglýst bátinn til
Nóg að gera
— Er nóg að gera við að aðstoða
hátana?
— Já, það er nóg að gera. Það
er líklegt að Sæörin fari út f að
aðstoða bátana hérna á miðunum,
en hún er bara 18 tonn, svo að hún
getur ekk! dregíð f land, aðeins
aðstoðað ef það þarf að kafa. Svo
er Lóðsinn í Vestmannaeyjum í
þessu líka, og líkl'ega fer Goðinn
austur á síldarmiðin.
Söltum
strax
um
borð
í blaðinu íslendingur Isafold seg-
ir Hjálmar Vilhjáhnsson, fiskifræð-
ingur í viðtali, að síldarleitin eystra
hefjist fljótlega eftir næstu rnánaða-
mót. Hann seglr það skipta miklu
máli að byrjað verði að veiða nógu
fljótt í salt og salta þá um borð.
Hjálmar spáir því að veiða megi
mikla loðnu fyrir Norðurlandi
síðari hluta sumars og fram á haust-
ið. Þegar loðnan er fyrir norðau
er hún jafn feit eða jafnvel feitari
en stTdin, 20—25% feit og því
miklu verðmætari en loðnan sein
veiðist fyrir sunnan land, sem hef-
ur að meðaltali aðeins verið 6%
feit. l
NYTT! NYTT!
KVENSKÓR, GÖTUSKÓR, SAMKVÆMISSKÓR OG KVENVESKI
ENSKIR KARLMANNASKÓR
SÓLVEÍG
Hafnarstræti 15
Laugavegi 69