Alþýðublaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 8
8 Alþýðublaðið 23. apríl 1969
Tónabíó
Sími 31182
ÞaV endaði á morði
(The Honey Pot)
Snilldarvel gerð og leikin, ný, am-
erísk stórmynd í litum. I)
ísienzkur texti. \
Rex Harrison
Susan Hayward I
Cliff Robertson.
Sýnd kl. 5 og 9.
Gamfa bió
TRÚÐARNIR
(The Comedians)
efttr Graham Greene
meC
Rfctiard Burton
Sfetójeth Taylor
Alec Guirmess.
Sýnd kf. 5 og 9.
Bæ|arbíó
Sími 50184
NADÐ LÍF
6/den en trævl)
m dönsk litkvikmynd.
Leikstjóri: Annelise Meirreche, sem
etjómaði töku myndarnnar Sautján.
Sýnd kl. 9.
Byndm er stranglega bönrruð imran
16 ára.
Háskófabíó
Sími 22140
TAR2AN 0G STÓRFUÓTIÐ
(Tarzan and the great river)
Amerísk ævintýramynd í litum og
Panavision.
Aðalhlutverk:
Mrke Henry ) j
Jan Murray
Bönmtð irman 14 ára
S#d kl- 5,7 og9
Hafnarbíó
Sími 16444
NELGA
Áhrffamikil ný þýzk fræðslumynd
nm kynlífið, tekin í litum. Sönn og
feimmsiaus túlkun á efni, sem allir
þurfa að vita deili á. Myndin er
sýnd við metaðsókn víða um heim.
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aifsturbæjarbíó
Sími 11384
HÓTEL
Mjög^ spennandi og áhrifarík ný,
amerísk stórmynd í litum.
Rod Taylor, Catherina Spaak,
Karl Malden
Sýnd kl. 5 og 9
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun e.fl. til
hita- og vatnslagna
byggingavöruverzlun
Burstafell
Béttarboltsvegi 9
Sfmi 38840.
: *
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
TRflarm á)>a^nu
í kvöld kl. 20, fimmtudag kl. 20,
laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20.
SÍGLAÐIR SÖNGVARAR I
fyrsta sumardag kl. 15.
Síðasta sinn.
CANDIDA föstudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 trl 20. Sími 1_2000.
Laugarásbíó
Sími 38150
DHTfdDI
MAYERLING
Ensk-amerísk stórmynd ( litum og
Cinemascope.
ÍSLENZKUR TEXTI
Omar Sharif, Catherine
Deneuve, James Mason og
Ava Gardner
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
Nýja bíó
PÓSTVAGNINN
íslenzkir textar.
Æsispennandi og atburðahröð
amerísk stórmynd.
Ann-Margret
Red Buttons
Alex Cord
Bing Crosby.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönrruð börnum.
Kópavogsbíó
Sími 41985
Á YZTU MÖRKUM
Einstæð, snilldar vel gerð og spenn-
andi, ný, amerísk stórmynd.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum
____________[AG
toKJAVÍKnK
YFIRMÁTA OFURHEITT í kvöld.
Síðasta sinn.
RABBI fimmtudag kl. 15
Síðasta sinn.
SÁ, SEM STELUR FÆTI, ER
HEPPINN í ÁSTUM
eftir Dario Fo.
Þýðandi: Sveinn Einarsson.
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Frumsýning laugardag kl. 20.30.
Fastir frumsýningargestir vitji
miðasinna fyrir fimmtudagskvöld
MAÐUR 0G K0NA sunnudag.
71. sýning.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan i {ðnó er opm
frá Id. 14, simi 13191.
A
H
Leiksmiðjan
í
Ltndarbæ
FRÍSIR KALLA
vy
Aukasýning í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala i Lindarbæ kl.
5 8.30. Sími 21971.
Stjörnubíó
Sími 18936
B0RIN FRJÁLS
(Born Free)
Afar skemmtileg, ný amerísk úr.
vals litkvikmynd. Sagan hefur kom
ið út í íslenzkri þýðingu.
Virginia McKenna, Bill Traves
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Hafnarfjaróarbíó
Sími 50249
EINVÍGIÐ
Spennandi amerísk mynd í litum.
íslenzkur texti.
Glenn Ford.
Sýnd kl. 9.
GÚMMÍSTIMPLAGERÐIN
SIGTÚNI 7 — SrÍMI 20960
BÝR TIL STIMPLANA FYR.R. YÐL'R
FJÖLBREVTT ÚRVAL AF STIMPiLVÖRUM
Auglýsingasíminn er 14906
ÚTVARP
SJÓNVARP
Miðvikudagur 23. apríl,
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Gunnvör Braga Sigurðard. les
kvikmyndasöguna Stromboli.
16.15 Veðurfr. Klassisk tórjist.
15.40 Framburðarkennsla í esper-
15.00 Miðdegisútvarp.
„anto og þýzku.
17.00 Fréttir. Norræn tónlist.
17.40 Litli barnatíminn.
1-8.00 Tónleikar. Tilkytmingar.
19.00 Fréttir. Tilk.
1930 Ta-kni og vísindi: Eðlisþætt-
ir hafíss og hafískomu,
Hlynur Sigtryggsson veðurstofu-
stjóri talar um áhrif vinda á haf-
ís og hafísspár.
19.50 Heilsugæzla og txyggingar.
Páll Sigurðsson tryggingaryfir-
yfirlaeknir flytur erindi.
20.10 Sönglög eftir tónskáld mán-
aðarins: Jón Asgeirsson.
20.40 Ég skal kveða við þig vel.
Ágústa Björnsdóttir les saman-
tekt Guðmundar Friðjóns9onar
skálds um gamla kviðlinga.
20.55 Gaudeamus igitur, syrpa af
stúdentalögum.
21.15 Griplur
Dekurbörn þjóðfélagsins kveða
burt snjóinn. Dagskrá Sútentafé-
lags Háskóla Islands síðasta vetr-
ardag.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfr. — Endurminningar
Bertrands Russels. Sverrir Hólm-
srsson les.
22.35 Konsert fyrir blásarakvintett.
22.50 A hvítum reitum og svört-
um. Ingvar Ásmundsson flytur
skákþátt.
22.25 Danshljómsveit Bjarna Böðv-
arssonar leikur (á hljómpl.).
23.50 Fréttir. — Dagskrárlok.
Miðvikudagur 23. apríl 1969.
18.00 Lassí og tatararnir
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson
18.25 Hrói höttur — Loddarinn
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Surtsey ’69
Kvikmyndun Ernst Kettler.
Þulur Sverrir Kr. Bjarnason.
20.50 „Vorið er komið“
Skemmtidagskrá í sumsjá Flosa
Olafssonar. Auk hans koma fram
Sigríður Þorvaldsdóttír, Margrét
Guðmjjndsdótrir, Helga Magnús-
dó.ttir, Egill Jónsson, Gísli
Alfreðsson, Karl Guðmundsson,
Oovar Ragnarsson og Þórhallur
Sigurðsson.
21.35 Leitio að Felicíu
(To Sleep, Perchance to Scream).
Bandarísk sjónvarpskvikmynd.
Aðalhlutverk: Ricardo Montalban,
Pat Hingle, Joanne Dru, Lola
Albright. Leikstjóri Michael
Ritchie. 1
Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir.
22.20 Millistríðsárin
(Lokaþáttur). Allar vonir bresta,
scm menn höfðu gert sér 1918,
og árið 1933 eru um 25 milljónir
atvinnuleysingja í Bandaríkjun-
um, Þýzkalandi og Bretlandi.
Sigurinn 1918 hefur ekki tryggt
Frökkum öryggi og í Þýzkalandi
er risinn upp þjóðarleiðtogi, sem
vill stríð. Þýðandi Bergsteinn
Jónsson. Þulur Baldur Jónsson.
22.45 Dagskrárlok
' ' \
YFIRMATA
OFURHEITT f síðasta sinn.
I kvöld verður lokasýning á hin-
um fjörugu bandaríska gamanleik,
YFJRMÁTA OFURHEITT, hjá
Leikfélagi Reykjavikur. Leikritið
lilaut góða dóma hér, en af ein-
hverjum ástæðum hefur aðsókn ekki
verið eins mikil og búast hefði mátt
við, Hér sjáum við persónurnar
þrjár í kátbroslegu atriði. Leikend-
ur er.u Guðrún Asmundsdóttir,
Pétur Einarsson og Þorsteinn Gunn-
arsson. „1 _1