Alþýðublaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 4
4 Alþýðirblaðið 23. apríl 1969 Ingólfs-Café BINGÓ á morgun (Sumard'aginn fyrsta) kl. 3. Aðalvmningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í síma 12826. Ljósmynda- sýning í tilefni af 25 ára afmæli hins íslenzka lýð- velid'is 17. júní n. k. hyggst Þjóðíhátíð'arneínd Eeykjavíkur efna tilsýningar á Ijósmyndum tebnum af og vegna hátíðahaldanna 17. júní 1944. Þeir aðilar, sem filmur eða myndir háfa í ísínum fórum af atburðum 17. júní 1944 eru vin'samlegast beðnir að hafa samfoand við form'ann Þjóðhátíðarnefndar, Sfcúlatúni 2, sími 18000 eða Böðvar Pétursson, síma 16837, eigi síðar en 1. maí n. k. IÞJéMiátíðarnefnd Reykjavíkur Frá Tónlistarskóla Kópavogs VORNÁMSKEIÐ undirbúnilngsdeildar fyrir böm fædd 1961 og 1962 hefst 6. maí n. k. og stendur yfir í f jór- ar vikur. Innritun daglega frá kl. 11—12 og 1—2. Upplýsingar í síma 41066 SKÓLASTJÓRI ALLTVA'NDAÐAEVÖRURFRÁÚLTÍMUALLTVAJNÍ > f Ný gerð Ný tækni H f i é > > GÓLFTEPPI i l Verð á alullargólfteppi :o <! aðeins 545,00 kr. pr. fermetra S' af rúllunni. ■ ✓ <* < < P 1 >> ULIIMA > r~ . 1 Kjörgarði itr a ttts . _ . •• p r r H i ALLT V AND AÐ AR V ÖRURFRÁÚLTÍ MUALLT V AN MATUR OG BENSÍN ailan sólarhringinn. Veifingaskálinn, Geithálsi. INGÓLFS-CAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söngvari Björn Þorgeirsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826 AðaEfundyr Sjómannafélags Reyltjavíkur verður haldinn að Lindarbæ sunnudaginn 27. apríl n.k. kl. 13.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfumdJarstönf 2. Lagabreytiingar 3. Önnuir mál. • Funduninn er ialðeins fyirir félagsmenm eir sýnia féiágssikírteind vá(g inngang'inn. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. MELAVÖLLUR Reykjavíkurmótið hefst á morgun kl. 16.00. ( KR - FRAIVI Dómari: Grétar Norðfjörð Línuverðir: Bjarni Pálmason — Þorvarður Björnsson, MÓTANEFND. HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — Klæöi göm- ul húsgögn. Úrval af góðu áMæði, — meðal annars pluss í mörgum litum. — Kögur og leggingar_ BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2 — Sími 16807. AÐ SEGJA 1. Brasilía 1. V. þýzkal. 1. Ítalía 1. Mcxico 5. Tékkosl. 6. Jugoslavía 7. Bulgaría 8. England 9. Sovétríkin 10. Skotland Frh: af bls. 7. L U J T Mörk ■2 4 40—22 5 1 14—8 2 '1 . 8—4 3 3 18—1.3 16 10 11 6 12 4 12 5 9 9 5 5 3 6 4 3 5 3' 1 0 0 10—2 21—18 8— 5 10-6 9— 7 9—2 HARÐVIÐAR DTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Sumardaginn fyrsta: Gönguferð á Bsju, lagt af stað kl. 9,30 frá Arnarhóli. Ferðafélag íslands Sunnudagsferð á Brenni- steinsfjöll kl. 9,30 frá Arnar- hóli. Ferðafélag íslancls KEISARASONUR Frh. 12. slðu. upp í fæðingarherbergi. Og í lok marzmánaðar árið 1953 rann stundin langþráða loksins upp: Soraya fæddi dreng, sem vóg tæp tvö kílól En gleði okkar var skammvinn: litli drengurinn lézt eftir tvo daga. Almenningur fékk ekki að vita annað en keisaradrottningin hefði orðið lítils háttar lasin — en væri nú á batavegí! Við vorum aðeins átta, sem vissum hvað um var að vera: Hflæknir drottningar og fæðingarlæknirinn, tvær stofustúlk ur drottningarinnar, móðir henn- ar — og ég, að keisaranum sjálf- um ógleymdum, Menn velta því fyrir sér, hvers vegna Minr Soitan Sadeh skýrir frá þessu einmitt nú — svona löngu síðar. Er það kannski til að valda keisaranum tjóni, sem kvað þó eiga í nægum erfiðleikum fyrir. Hver veit? Vestfirzkar ættir lokafoindið, Eyrardals- ætt er komin út. Afgr. 'er í Leiftri, Miðtúni 18, sími 15187, og Víðimel 23, 'sími 10647. Vil kaupa BLÆJUR Á WILLIS h'elzt rauðar. — Upp- lýsingar í síma 33573. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.