Alþýðublaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 23. apríl 1969
Pauline Ase:
PálS G. Ólafsson, læknir, kjörinn for-
mað'Ur Aiþýðuflokksf. Garðahrepps
9.
RÖDDIN
f
„Þú segist ætla að slíta trúlofun okkar," sagði hanff
í byrjun, „en það er heimskuleg vitleysa, góða mín
Þú hefur unnið of mikið eða eitthvað álíka. Bíddu
þangað til ég kem heim, og þá skulum við ræða þetta
saman..."
ísabella var öskureið.
Hún fékk af og til fréttir af Philip, og studnum spurði
hún sjálf um hann.
— Hvers vegna hefurðu svona mikinn áhuga á
honum, Isabella? spurði ein hjúkrunarkonan, sem hét
María.
— Hann var sjúklingur minn, svaraði ísabella
virðulega.
—Gott, að það var ekki annað svaraði María þá.
— Ljóshærða stúlkan, sem heimsækir hann, -hefur
læst klónum í hann og afi hans og amma vilja, að
harm kvænist hennt.
— Kemur hún daglega? spurði ísabella.
— Komi hún ekki, læðist skrifstofustúlkan inn til
hans ems og köttur, sagði María. Svo bætti hún við
mjög afvarleg á svipinn: — Ég kenni mikið í brjósti
um hana. Ég skil ekki, hvers vegna þeir reyna ekki
fegrunaraðgerð á andlitinu á henni. Mér er sagt, að
Qeoffrey Vannard sjálfur sjái ekki sólina fyrir henni,
og hann spurði Phiiip Ancliffe, hvort hún mætti heim
sækja hann, þvf að hún væri svo einmana ogfwfði
t sjáff lent f bílslysí.
Jæja, tautaði Isabetla fágt.
f Samt stóðst hún ekki þá freistingu að líta Inn til
\ Philips f kaffitímanum sínum. Hann lá f rúminu og
virtist vonast eftir einhverjum.
— Hver er þetta? spurði hann hvasst, þegar ísa.
bella þagði.
— Það er ég, ísabefla Seaman.
Henni fannst ekkert skemmtilegt að sjá, hvað hann
varð fyrir miklum vonbrigðum. En svo jafnaði hann
sig á þessu og gerði sitt bezta til að vera elskulegur.
— Fallega gert af yður að koma, sagði bann og
reyndi að gera sér upp kátínu. — Eigið þér að hugsa
um mig aftur?
— Nei, ég ætlaði að líta inn, því að ég veit, að
þér fáið sjaldan gesti.
— Fáið þér yður þá sæti, sagði Philip. — Mér er
sagt, að ég fái bráðum að fara fram úr. Gæti ég ekki
ráðið yður sem einkahjúkrunarkonu, sem æki mér
um gangana og gætti þess, að ég rækist ekki á
stokka og steina?
Eiginlega hafði hann alls ekki ætlað að segja
þetta, hvað þá að hann grunaði, að hún tæki orð
hans bókstaflega. En ísabella tók orð hans bókstaf-
lega og svaraði lágt og blíðlega:
— Þér getið vel ráðið mig sem einkahjúkrunar-
konu, þegar búið er að útskrifa yður. Ég vildi ekk-
ert frekar.
— Þakka yður fyrir, sagði Philip og fór hjá sér, en
svo áttaði hann sig og sagði glaðlega: — En það
getur vitanlega eki gengið, því að þér eruð trúlof-
uð vélstjóra. Kemur hann ekki bráðlega heim til að
kvænast yður? Svo ættuð þér víst að fara í kaffi
núna.
F
f
r
r
r
r
F
F
P
r
r
f
r
Hann minntist þess skyndilega, að hjúkrunarkon-
urnar fengu einmitt kaffitíma um leið og heimsókn-
artíminn var
— Ég fæ mér ekkert kaffi í dag, sagði ísabella.
_ Ég ætla heldur að tala við yður.
Dyrnar voru opnaðar, og Philip heyrði það og
flýtti sér að segja:
___Ég er að fá heimsókn, svo að ég ætla ekki að
tefja yður lengur, systir. Það var fallega gert af
yður að líta inn til mín.
Hann beið spenntur, en fann að dyrunum var lokað
gætilega. ísabella hélt áfram að tala um líkurnar
fyrir því, að hún gæti orðið einkahjúkrurrarkona hans.
— Hver var að koma? spurði Philip hvasst
___Pað var bara einhver, sem gægðist hingað
inn, en fór svo aftur, sagði Isabella, en bætti svo
hræðslulega við: — Þér þurfið ekkert að verða reið-
ur. Það var bara skrifstofustúlkan.
— En ég vildi e'mmitt tala við hana! hrópaði Phil-
ip reiðilega. — Farið strax og kaltið á hana!
— Já, en reynið nú að vera rólegur! sagði Isa-
bella og fór fram á gangirrn. Henni kom ekki til hugar
að eitast við frú Hayworth, sérstaklega ekki, þar sem
hún hafði hrist höfuðið aðvarandi til að sýna heraii,
að hún ætti ekki að fara inn til Philips Ancliffé.
Svo að Isabella leit aftur á Philip og sagði: —
Ég sá hana hvergi. Hún hefur víst farið til annars
sjúklings. Hún heldur, að sjúklingarnir viljl fá hana
f heimsókn!
___Vilja þeir það ekki? spurði Philip undrandi. —
Ég er alltaf feginn að fá hana.
____ En þér getið nú ekki séð hana, Philip, tautaði
Isabella eftir smáþögn.
Honum fannst hann vera að kafna. Kamilla hafði
líka lent í bílslysi, en hún vildi aldrei minnast á það.
_ Hvað eigið þér við, ísabella? spurði hann.
— Nei, við þurfum ekkert að tala um hana, sagði
ísabella. — Hún getur ekkert að þvf gert, hvernig
fór fyrir henni. Segið mér heldur, hvernig afa yðar
líður?
_ Vel, takk fyrir. Vitið þér, hvað frú Hayworth
gerði, áður en hún réðst til sjukrahussins?
___Hvers vegna viljið þér endilega tala um hana?
sagði ísabella sár. _ Ég er að fara, og ég skal svo
sannarlega ekki gera mér það ómak að líta aftur inn I
hingað. ■
Vitleysa, ísabella, auðvitað komið þér aftur, sagði
hann, og honum gramdist það jafnframt, hvað hann
átti alltaf erfitt með að vísa fólki á bug. — Þarna
er ávaxtakarfa. Takið þér hana með yður. Mér er
sent svo mikið að heiman, og mig minnir, að yður
þyki góðir ávextir.
I
I
I
I
I
I
I
15 skrúðgöngur
i á morgun
Aðalfundur Alþýðuflokksfélags
Garðahrepps var haldinn laugardag-
inn 19. apríl s.l. í Alþýðuhúsinu,
Hafnarfirði.
Viktor Þorvaldsson, Vífilstöðum,
sem verið hefur formaður félagsins
s.l. 10 ár eða frá stofnun þess baðst
eindregið undan endurkjöri.
Formaður var kjörinn Páll Garð-
ar Olafsson, læknir.
Aðrir í stjórn og varastjórn voru
kjörnir:
Hilmar Hallvarðsson, Viktor Þor-
valdsson, Páll Asgeirsson, Oskar
Halldórsson, Eggert Guðmundsson,
Þórarinn Símonarson, Magnús Snæ-
björnsson, Jón Guðlaugsson, Jón
F.inarsson, Sigurður Alexandersson,
Guðmundur Bjarnason.
A fundi skýrði fráfarandi formað
ur frá starfi félagsins á liðnu ári.
Gjaldkeri las endurskoðaða reikn-
inga félagsins og voru þeir sam-
þykktir. Ymis sveitarstjórnar og
. flokksmál voru rædd á þessum aðal-
fundi.
Alþýðuflokkurinn á nú einn full-
trúa í sveitarstjórn Garðahrepps og
er það Oskar Halldórsson. Mikill
hugur er í Alþýðuflokksfólki í
Garðahreppi að efla Alþýðuflokks-
félagið og auka áhrif flokksins í
sveitarstjórn Garðahrepps og stjórn-
málum almennt.
BARNAVINAFELAGIÐ SUMAR-
GJOF mun sjá um hátiðahöld á
Sumardaginn fyrsta, á morgun, að
vanda. Verður dagskráin mjög fjöl-
breytt, og að sjálfsögðu aðallega
sniðín fyrir yngri kynslóðina.
Farið verður í fimm skrúðgöngur,
og lagt af stað frá nokkrum barna-
skólum borgarinnar. Einnig verða.
haldnar 8 inniskemmtanir víðs veg-
ar um borgipa. Unglingadansleikur
verður í Tónabæ seinni hluta dags-
ins, og leiksýningar í. Þjóðleikhús-
inu og Iðnó, og kvikmyndasýning-
ar í aðskiljanlegum kvikmyndahús-
Rikisútvarpið flytur barnatíma, og
hefst hann kl. 17. Einnig verður
kynning á smábarnaleikföngum í
Fóstruskóla Sumargjafar. Að lokum
má geta. þess, að rnerki féTagsins
verður afhent sölubörnum í skólun-
um frá kl. 10—14.
Agóðinn af skemmtunuan þessum
og merkjasölunni á að, renna í
Leikborg, sem á að verða skipulagt
lcik- og skemmtisvæði fyrir börn
í. landi Steinahlíðar við Suðurlands-
hraut. Sjá nánar auglýsingu frá
Sumargjöf._____________________
! ALÞINGII
— Já! hrópaði ísabella og spratt á fætur. — En
þetta er alltof mikið! — Hún tók körfuna og hélt
áfram máli sínu: — Ég gæti komið aftur á morgun.
Ég er að vísu á vakt til klukkan hálf-níu, en ég kem
í seirini heimsóknartímanum. Bless á meðan!
GÆR
REYKJAVIK. — H-P...
FRUMVARP til laga um sam-
þvkkt á ríkisreikningnum fyrir ár-
ið 1967 var til 1. umræðu í neðri
deild í gær. Magnús Jónsson fjár-
málnráðherra fylgdi frumvarpinu
úr hlaði, og vék þá meðal annars
að því að skil ýmissa innheimtu-
mauna ríkisins bærust seint frá
þeitxu en vegna hinna nýju reglna
um ríkisbókhald kæmi slíkt sér ekki
veT. Flalldór E. Sigurðsson (F)
deildi á fjármálastjórn ýmissa rík-
ísstofnana, sérstaklega Ríkisútvarps-
ins, en hann taldi að þar væri um
Vafasam.t mál að ræða sem væri af-
skrift afnotagjalda á árinu 1967,
vegna afnotagjalda sama árs.
Benedi\t Gröndal (A), sagði, að
énda þótt fjármálastjórn útvarpsins
ætti ekki undir þá nefnd, er kjörin
væri af Alþingi, og hann ætti sæti
í (útvarpsráð) vildi hann svara þessu
nokkru til. Kvað hann það ekki
rétt, cr Halldór hafði látið liggja
að { ræðu sinni, að mismunur sá,
sem væri á bókhaldr útvarpsins og
ríkisreikningnum, en ,sá mismunur
stafaði af umræddum afskriftum,
væri einungis af útvarpsins hálfu
gerður til þess að sýna lakari út-
komu í því skyni að fá afnotagjöid-
in hækkuð. Þvert á móti sæist t. d.
á þessu ári, að útvarpið hækkaði
ckkert afnotagjöld af sjónvarpi og
lítið af hljóðvarpi, enda væri nú-
verandi útvarpsstjórn umltugað um,
að um sem minnsta hækkun væri
að ræða. Hins vegar taldi Benedikt
að þessi mál mundu skýrast í þeirri
nefnd er fengi málið til meðferðar,
en yfirskoðunarmenn ríkisreikninga,
en Halldór E. Sigurðsson er einn
af þeim, höfðu skotið þessu til
þingsins ásamt fleiri atriðum varð-
andi ríkisreikninga. Taldi Benedikt
loks, að ástæðan fyrir þessum af-
skriftum afnotagjalda, á sama ári
og þau ættu að innheimtast, gæti
e.t.v.. legtð í því, að á iöngum tíma
hefði innheimtunni orðið ljóst, að
viss prósenta afnotagjaldanna inn-
heimtist af einhverjum ástæðum
ckki á hverju ári og væri því þessi
afskrift þegar í stað gerð til þess
að vera ekki að blekkja einn eða
ncinn með því að tilgreina tekjur a£
afnotagjöldum hærri en þær raun-
veruiega væru.