Alþýðublaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 7
 Alþýðublaðið" 23)i áf>ríMa69A 7 inn í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Af og til komu þó góðir kaflar og lítill munur var á þessu toppliði í 2. deildinni . sænsku og Fram. Sigurður Einarsson vakti enn einu sinni mesta.athygli í liði Fram. Línu spii hans er oft frábært, hann er fundvís ,á giufur í vörn andstæð- inganna og keppnisskap hans er mjög gott. Guðjón Jónsson, Ingólfur Oskarsson og Sigurbergur Sigsteins son voru einnig góðir og sannkall- aðir máttarstólpar liðsins. E-kki má gleyma . hinum bráðefnilega Axel Axelssyni. Ulf Johnsson olli vonbrigðum, en hann á áreiðanlega eftir að sýna betri leik í heimsókninni. Olsson nr. 2 og Rinne nr. 3 eru skotharðir og skemmtilegir leikmenn að ó- gleymdum Jóni Hjaltalín, sem fékk lieldur óblíðar móttökur hjá liðs- mönnum Fram. Ahorfendur voru ó- venjulega fáir eða þrjú til fjögur hundruð. Dómarar voru .Reynir Ölafsson og . Björn Kristjánsson og dæmdu prúðan leik með ágætum. Þrír ánægðir Framarar Sigurður Einarsson, Ingólfur Óskars son og Arnar Guðmundsson. SÆNSK OG DONSK KNATT- W:- SPYRNA -Eins og kunnugt er hefjast ís- lenzkar. getraunir að nýju 4. maí nk. A seðlinum verða m.a. danskir og sænskir leikir. Við birtum hér úrslit í kepptii þessara þjóða og stöðuna. Urslit í 1. deildinni dönsku um helgina: F.sbjerg — B 1913 1- -2 B 1909 — B 1903 1- -3 A.B. — Vejle 2- -2 Frem — Aalborg 1- -4 L U J T Mörk Stig B 1903 4 . 3 1 0 7—1 7 Aalþorg 4 2 2 0 8—4 6 Hvidovre 3 2 1 0 5—2 5 Jönköping — • Malmð 1-1 K.B. , 3 2 1 0 5—3 5 Átvidaberg - Elfsborg 0-2 B 1909 4 2 1 1 6—4 5 Horsens 3 1 1 1 7—5 3 I- U I T Mörk Stig B 1901 3 1 1 1 6—6 3 Gais 2 2 0 0 3—1 4 B 1913 4 1 1 2 3—7 3 Malmö FF 2 1 1 0 4—1 3 Esbjerg 4 1 0 3 4—6 2 Öster 2 1 1 0 1—0 3- Vejle 4 0 2 2 3-6 2 Göteborg 2 1 0 1 6—3 2 A.B. 4 0 2 2 2—5 2 Elfsborg 2 1 0 1 2—1 2 Frem 4 0 1 3 3—10 I Norrköping 2 1 0 1 . 4^-2 2 Jönköþing 2 0 2 0 1—1 2 Úrslit í Allsvenskan um helgina: Átvidaberg 2 1 0 1 3—4 2 Djurgárdén — Göteborg 0-4 Örebro 2 1 - 0 1 1—3 2 Örebro — - A.I.K. 1—0 A.I.K. 2 0 1 1 0—1 1 Sirius — Ösier 0—0 _ Sirius 2 0 1 1 0-3 1 GAIS — Norrköping 2—1 Djurgárden 2 0 0 2 0-5 0 LUGI OG LANDSLIÐIÐ ANNAÐ KVÖLD SÆNSKA LIÐIÐ LUGI leikur við úrval landsliðsnefndar HSI annað ‘ kvöld kl. 20,15, en forleikur kvölds- ins verður milli IR og landsliðsins I körufknattleik. Urval HSI hefur verið valið og er þannig skipað : Hjalti Einarsson, FH Birgir Finnbogason, FH Geir Hallsteinsson, FH Örn Hallsteinsson, FH Bjarni Jónsson, Val Ólafur Jónsson, Val Jón Karlssonf Val Georg Gunnarsson, Víkingi Einar Magnússon, Víkingi Sigurður Einarsson, Fram Sigurbergur Sigsteinsson, Fram Stefán Jónsson, Llaukum Reykjavíkurmótið í knattspyrnu hefst I. sumardag á Melavellin- um á leik KR og Fram kl. 16. A laugardaginn kl. 14 leika Víkingur og Þróttur. Daginn eftir Valur og KR og þriðjudaginn 29. apríl Frant og Víkingur. KR og IR efna til innanhússmóts í Laugardalshöllinni á laugardag kl. 16. Keppt verður í hástökki með atrennu, hástökki, þrístökk og lang- stökki án atrennu, 40 m. hlaupi og 40. m. grindahlaupi. Á fimmtudaginn leikur sænska liðið LUGI við úrvalslið landsliðs- nefndar HSI. Áður en leikurinn hef.st leikur landsliðið við Islands- meistará IR. ...tðsMHiziúi&Æt I’ Albert Guðmuntísson for maður KSÍ afhenti blaðinu í gær 5000 krónur frá Knatt spyrnusambandi íslands, til styrktar Guðmundi, og fyrir liði íslandsmeistaranna í hand knattleik FH, Birgir Björns son afhenti okkur í gærkvcldi nokkra upphæð, sem leikmenn FH höfðu safnað á æfingu hjá félaginu í gær. j Þá hafa fyrirtæki eins og Sælkerinn og fleiri afhent blaðinu nokkrar upphæðir. Þessi velvilji íþróttamanna og íþróttaunnenda er tákn rænt dæmi um áhuga þeirra á þessu máli. Alþýðublað'ið þakkar þess um aðilum fyrir stuðninginn, sem sýnir sannan íþrótta íslandsmeistararnir FH söfnuðu fé á æfingu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.